Norðanfari


Norðanfari - 25.01.1879, Blaðsíða 4

Norðanfari - 25.01.1879, Blaðsíða 4
aðarlitfið mætti dfpka strerigi pessa með pví, að ryðja úr peim grjóti, svo auðvelt væri að flytja tálmunarlaust fullkominn farm á bátum upp fyrir pá. Eptir fljótsveginum að tclja, nær byggðin 9 mílur meðfram pví 6g er engin jörð ótekin á því svæði. Standa Möðruvellir, þar sem herra Sigtr. Jónasson býr 3 mílur upp frá fljótsmynninu að norð- vestan og Lundur par sem prentsmiðjan er á suðausturbakka fljótsins beint á móti. örstutt frá Möðruvöllum stendur Ós, par sem varapingráðsstjóri Ólafur Ólafsson býr. Hvitfiskur gengur ekki upp í íijótið, en svo var mjer sagt að næga veiði afgull- angum, pæk, pikk og sugfiski gæti hver bú- andi meðfram pvi, haft fyrir landi sinu haust og vor til heiuiilisparfa og engu minní fyrir ofan svo nefnda strengi enn fyrir neðan pá. Eins og kunnugt er af blaðinu „Fram- fara" er nýlendunni skipt i 4 byggðir, sem hver hefir sína stjórnendur fyrir sig. Heita Pær Yíðirnesbyggð, og er hún syðst, pá Ár- nesbyggð,, pá Fljótsbyggð og eru pær hver um sig 12 milur enskar í hvert horn, pá Mikleyjarbyggð og er syðri endi hennar hjer um bil viku sjávar austur undan norð- urhlnta Fljótsbyggðar og er hún enn ó- mæld, en allt land upptekið meðfram vatn- inu á austurströndinni. Á vesturströndinui pykir hún óbyggilegri sökum votlendis og aðgrj'nninga í vatninu. Liggur eyjan frá útsuðri til landnorðurs eins og meginland nýlendunnar, og er hún talin nálægt 14 mílur enskar á lengd og 5 milur á breidd til jafnaðar með nokkurri sandfjöru og há- um bökkum víðast meðfram austur og norðnr ströndinni, víða með hvítleitu kalk- grjóti og er eyjan á nefndu svæði talin purlendari til jafnaðar enn meginlandið. |>rjú eru bæjarstæði útmæld í nýlend- nnni er heita*. Girnli sem er norðarlega í Yíðirnesbyggð; Sandvík norðarlega í Fljóts- byggð; Lundur við íslendingafljót. Er Giurli höfuðbær nýlendunnar. þarerverzl- unarhús og á pað herra Friðjón Friðriks- son er hefir að selja alia pá verzlunarvöru sem, *nauðsynlegust er nýlendubúum. f>ar býr og sira Jón Bjárnason, Jón Taylor um- boðsmaður stjórnarinnar, Björn Jónsson byggðarstjóri, Arni Friðriksson skósmiður og ýmsir fleiri, en alls munu vera par 10 íbúðarhús. Á Sandvík býr fyrrum alpingis- maður Björn Pjetursson og í haust flutti sig pangað verzlunarmaður að nafni Sigurð- ur Mýrdal með vörubyrgðir til vetrarins. J>riðji verzlunarmaðurinn Samson Bjarna- son er búsettur í Árnesbyggð. Á Lundi býr enginn enn pá, en par er auk prent- smiðjuhússins annað hús, sem haldnar eru í guðspj ónustugj örðir. Jafnvel pó nægilegt sje af purru landi til yrkingar í nýlendunni pá má samt telja til ókosta hvað hún er votlend og pessvegna ill yfirferðar, meðan vegir ekki eru upp- hækkaðir, byggðar brýr yfir foræðis mosa- mýrar og purkað upp með afleiðsluskurðum. það er og viða að ekki er hægt að verja kjallara fyrir vatni í votviðrum nema húsin sjeu byggð á hárri stjett eða grundvelli svo kjallara megi grafa grunna, og kváðust allir peir er svo hafa hagað byggingunni ó- hultir fyrir vatnsuppgangi í kjöllurum sin- um. |>á eru flugur sagðar meinlegar mönn- um og skepnum um mesta hitatímann í júní og júli, en ekki pykja pær verri enn sumstaðar hjer á landi t. d. í Mývatnssveit. Áð mínu áliti er sá ókostur einna lakastur j að örðugt er að koma poim vörum, sem nýlendan gefur af sjer á markaði. en mikið bætist úr pessu við pað, að Canada kyrra- hafsbrautin verður fullgjörð á næsta sumri fyrir austan Red River til Railway Cross- ing, sem er allstórt porp við ána og næsti verzlunarstaður við nýlenduna, lijer um bil hálfa pingmannaleið frá suðurenda hennar. j^að er og talið sjálfsagt, að fjelag pað, sem flutt hefir íslendinga á gufubátum ept- ir Bauðaránni neyðist til að setja stórvægi- lega niður flutnings- og farargjald sitt á næsta sumri, við pað að járnbraut er byggð frá stað einuur, er Lack Park heitir vest- arlega í Minnesota norður til Manitoba, sem gjörir meir enn lrelmingi greiðari sam- göngurnar. 1 «ísafold» V. 16., er brjef sem Björn Pjetursson fyrrum alpingismaður hefir ritað um kosti og ókosti Nýja-íslands, og er í pví bæði að mínu áliti og margra nýlendubúa nákvæmlega og rjett skýrt fra flestu sem nauðsynlegt er fyrir pá að vita semfaravilja til Nýja-íslands og álit jeg óparft að taka pað nú allt fram sem í nefndu brjefi er fráskýrt, en vil ráða peim sem hug hafa á að fara pangað að kynna sjer brjef petta. |>ó skal jeg taka pað fram, að jeg álít mjög athuga- og ísjárvert fyrir örsnauða fjðlskyldumenn að flytja pangað nema peir eigi vissa von fyrir nægilegum styrk frá ættingjum eða vinum pegar vestur kemur, pví að öðrum kosti er fyrsta skylyrði fyrir pví, að fjölskyldufeður geti komist af hjálparlausir fyrsta veturinn, að peir hafi ráð til að kaupa kýr til pess að hafa nægilega mjólk handa sjer ogsínum, hverja fyrir 30—35 dollara, eldstó fyrir 25 doll., hveiti hver 100 pund fyrir 2 dollara 50 c., otí og Ijá 1 doll. 60 c., skógarexi með skapti 1 doll. 50 cent, netjagarn bvert pd. á 75— 90 cent, jarðexi 1 doll,, stunguspaða 1 20. cent, og cf hann ætlar að byggja íveru- liús pá nokkra 6 rúðu glugga hvern á 70 c., nagla af liverju tagi sem er hvert pund á 6 e., hurðarlamir parið á 12 c., og hurðarlása hvern á 50—75 cent. J>essar og fleiri nauð- synjar keyptu margir af fjölskyldufeðrum peim er fluttu til Nýja-íslands í sumar með pví verði er jeg hefi sett, og kvíða peir ekki framtíðinni par eins og sumir hinna efna- lausu innflytjenda, sem ekki sjá annað fyrir hendi til viðurværis enn aflavon í vatninu, sem peir pó ekki geta notað sjer án aðstoð- ar hinna efnaðri, bæði með pví að fá lánað- an bát, suðuofn og fleira, pví «náttúran leggur manni ckkert sjálflirafa upp í hendurnar, en borgar ríkuglega alla erviðismuni» segja ný- lendubúar. Aður enn jeg fór úr nýlendunni, höfðu margir í suðurhluta hennar bundist fjelags- skap að sækja hvítfisksveiði norður með Winnipeg-vatni, og gjörðu peir sjer von um góða veiði og höfðu mikinn áhuga á pví að sækja hana vel fyrri part vetrar, en kúra ekki heima yfir litlu fiskilóri með fá og Ijeleg net eins og í fyrra. Tók verzlunar- maður Friðjón Friðriksson að sjer að selja pað af fiskinum er peir mætti missa frá heimilispörfum fyrir 3 cent hvert pund af honum söltuðum, og máske meira fyrir hann nýjann eða frosinn og sjá peim fyrirborgun- inni, móti pví að fá Vio verðs í ómakslaun sín og fyrir að ljá stórt flutningsskip með fiskinn upp til Ralilway Crossing. Með pví flestir nýlendubúar eru nú orðnir byrgir af netjum pá gjörðu peir sjer vonir um góðann ávinning af verzlun pessari. Eptir 20. águst í sumar gengu töluverð- ir ópurkar í nýlendunni sem hömluðu nokk- uð lieyskap manna, cg skemmdu hey hjá ,j sumum pó munu allir hafa á endanum náð nægilegu fóðri handa gripum sínum. Ýmsir hafa nú pegar skýrt mjer frá, að peir hefði hug á að fara til Vesturheims á næstkomandi sumri, og tel jeg pví víst, að skip komi hingað í vor til pess að flytja lysthafendur til Norður-Ámeríku. Vil jeg ráða peim sem pangað vilja lcomast, að ltynna sjer «nokkrar leiðbeiningar fyrir vesturfara eptir Jóhann Briem» er standa í 7. tölubl. «Framfara» næstl. ár. Að endingu vil jeg geta pess, löndum okkar í Nýja-íslandi til verðskuldaðs heiðurs og sóma, að prátt fyrir sundurlyndi peirra í trúarefnum — eins og kunnugt er af blöðun- um — er pað góður vottur um alinenn sam- tök og fjelagsskap til framfara í nýlendunni, hve samhentir peir eru í pví að útilóka pað- an allar víntegundir og pað með svo hrós- verðum á huga, að allir nýlendubúar og auð- vitað par með margir gamlir og góðir vinir Bakkusar, telja pað p a r einn með a ð a 1 kostunum. Ættu pessi hrósverðu samtök landa okkar í Vesturheimi, að hvetja oss og vera til fyrirmyndar að gjöra slíkan fjelags- skap hjer heima hjá oss, fósturjörðu vorritil sóma og sannra framfara. Laugalandi, 3. janúar 1879. Jón Ólafsson. Auglýsingar. — |>eir sem hafa liug á að flytjast til Norður-Ameríku á næsta sumri geta snúið sjer til mín, sem hefi löglegt umboð til pess að innskrifa listhafendur og taka á móti inn- skriptargjaldi, sem er eins og að undanförnu 20 kr. fyrir hvern fullorðinn og 10 kr. fyrir börn frá 1 til 14 ára, en okkert fyrir börná 1. ári, og er mjer fyrirsott að gjöra grein fyrir nöfnum og peningum peirra, ekki seinna enn moð næstu marzmánaöar póstgöngu hjeð- an til Reykjavikur. Laugalandi, 4. janúar 1879. Jón Ólafsson. jbessar bækur væri mjer kært að fá keyptar: Fyrstu útgáfuna af „Balles barnalærdómsbók“ 1801? „Basthólms höf- uðlærdóma.11 „Eðlisútmálun manneskjunnar11. „■Vinagleði11. „Gaman og Alvara“. „Kongs Skuggsjá“. „Hústöflu“ sjefa Jóns Magnús- sonar í Laufásí. „Vinaspegil“ og „Barna- ljóð“. Akureyri 22. janúar 1879. Björn Jónsson. Ný saumavjel, vel vönduð, er til sölu. Hver sem kynni vilja kaupa hana semji um pað við Guðm. Guðmundsson á prentsmiðju „Norðanfara.“ — Lýsing á tveimur óskilatryppum, er jeg undirskrifaður hefi selt: 1. Jarpskjótt hryssa tvævetur, óafrökuð, með mark: miðhlutað í stúf vinstra. 2. Brún hryssa veturgötnul, afrökuð, með mark : stýft hægra, meinast liálftaf fr. vinstra. Eigendar að psssum tryppum, geta fengið pau, ef peir gefa sig fram fyrir næstkomandi sumarmál, gegn sanngjarnri borgun fyrir hjúkrun og alla fyrirhöfn á peim. og borga pessa auglýsingu. Brúnastöðum í Skagafirði, 14. jan. 1879. Jóh. P. Pjeturkson. _ Fjármark Hólmgeirs |>orsteinssonar á Auðnum í Helgastaðahrepp: Sýlt fjöður framan hægra; stýft fjöður framan vinstra. Eigandi og ábyrgðarm.: Bj örn .1 ón sson. Prentsmiðja «Norðanfara». — Ólafur Ólafsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.