Norðanfari


Norðanfari - 05.02.1879, Blaðsíða 1

Norðanfari - 05.02.1879, Blaðsíða 1
Nr. 7—8, VORItAVFARI. 18. ár. Akureyri, 5. fckrúar 1879. Uiu jardyrlg u á íslautli, m. fl. (Framh.). Ef einhver kann að spyrja, hví eigi megi sá grasfræinu fyr en á íjórða vori frá pví plægt var í fyrstu, pá er pað vegna pess, að pegar pað, sem piægt er, er tún, eða með seigri grasrót, pá veitir eigi af 3—4 árum til. pess að grashnausarnir geti fúnað og moldin orðið smágjör, sem öldungis er nauðsynlegt til pess að vd sljctt geti orðið, pegar húíð er að rækta grasið. fað e-r hæði við tímalengdina, eða við regn, frost og pýðu til skíptis, og sömuleiðis við að piægja og herfa, að hnausarnir fúna og liðast í sundur, J>ar að auki lijálpar og ræktun matjurtanna mikið til pess. Verið getur samt að pað stundum kunni að duga, að sá grasfræinu 4 priðja vori frá pví plægt var í fyrstu, en pó óvíst að pað yrði mikill ávinningur, pví fyr- ir utan pað, sem pegar er talið, hefir pað fleira gott í för með sjer að draga pað á langinn. Eyrst er pað, að áhurðurinn kemst feetur ofan- í jörðina við pað að plægja og herfa hvað eptir annað, eða sameinar sig henni betur, svo gróðrarmagnið í henni hlýt- ur pví að verða meira, pegar vel er borið á, J>ar við upprætist líka illgresið, sem mjög er nauðsynlegt, og jörðin verður lausari og pví hæíijegr^ fvr-iy grasv^extjim, } J>að, sem teíja má sljettunaraðferð pess* a-ri til gildis, ef hún getur heppnast hjá oss, cr hæði pað, að -hún e-r mjög fljótleg-, pví vanur maður -getur með tveimur hestum plægt vallardagsláttuna á dag ef eigi er pví verra að plægja. Önnur vinna að pví er og tiltölulega fljótleg, pegar menn eru orðnir henni vanir, -Jörð, -sem svona er farið með, getur . einnig orðið svo vel sljett, sem auðið er að hún nokkurntíma verði, og eigi hætt við að pýíið komi aptur, -eða hún kali, pa-r sem ekkert yatn getur á lienni staðið, J>ar að auki getur jörðin með pessari aðfe-rð borið fullan afgróðá á liverju ári, frá pví hún var plægð x fyrstu og pangað til hún er orðin að túni aptur, Sá afgróði gæti og orðið mikið meira virði, en pað sem jörðin gæii af sjer cf hún væri pýfg 0g bæri gras, svo pað að miklu eður öllu leyti kynni að borga pað-, sem til er kostað, fram yfir pað, sem væri, ef hún væri iátin óáhrærð. Sljettnnixi sjálf kostaði pannig lítið eða ef til vill ekki neitt. Menn hefðu ogpann hagnað, að nota mætti eins árs afgróðann eður kartöflurnai- til manneldis, pví ætlandi er að pær geti sprottið almennt hjá oss með góðii ástundan og rjettri aðferð. |>að mætti líka e^,pað kynni að bregðast, hafa annað í peirra stað, svo sem einhverskonar rófur eða bygg, eða ef grasfræinu væri sáð á priðja vori, pá að sleppa peim alveg o. s. frv. Vildu menn nú t. d. mcð pessari aðferð sljetta tún, sem allt er pýft, og sem er 10 vallardagsláttur á stærð, pá er hægt að gjöra pað sljett á 5 árum, með pví að taka fyrir 2 dagsláttur að nýju 4 hverju ári, eða ef túnið er 15 dagsláttur, pá með pví að taka fyrir 3 árlega. Sje túnið 20 dagsláfctur, er hægt að gjöra pað sljett á sama tímabili ef teknar eru fyrir 4 að nýju árlega o. s. frv. Auðvitað er samt, að með pví að taka fyrir svo og svo margar dagsláttur að nýju árlega til sljettunar, verða pær áfjórðaári orðnar æði margar, sem maður heíir undir ræktun, pví pó h d. eigi væri tekin hjer nema ein dagsl. að nýjú ár hvert, pá verða pær pó á fjórða ári orðn- ar fjórar; en úr pví komið er fjórða áriðvex eigi fjöldinn, pó ein bætist við að nýju, pví pá er sú sem byrjað var á, orðiu að túni o. s. frv, J>að er heldur eigi svo að skilja að rnenn sjeu bundnir við 5 ára tímahii við sijettun á túnum sínum, rneð pessu móti, J>að væri ef til vill heppilegra að ætla til pess 10 — 12 ár vegna kostnaðar o. fl. Gætu menn pá nieð pví að taka fyrir eina dagsláttu að jiýju á ári, gjört tún, sem erlO dagsláttur, sijett á 10 árum, eða of pað væri 20 með pví að taka tvær fyrir á ári o. s, frv. J>egar svo allt túnið væri orðið sljett, væri be-zt að byrija að nýju aptur á pví, sem fyrst var sljettað, og svo koll af koiii. J>egar svona er farið að, eins og talið er upp við pessa sljettunaraðferð, eða pegai’ jörðin ekki ber einiægt pað sama, kallast pað vaxtasMpti eða sáðskipti .(Omlöhsbrug) og er viðhaft aistaðar par scm jarðyrkja er stunduð í ððrum löndum, Hafa vaxtaskiptiu margt gott í för með sjes, og er suint af pvi pegar talið en sumt idgulum vjei: drepa á seinna. Yaxtaskiptin gela verið á marga vegu og purfa að vera pað eptir pví hvar pau eru viðhöfð. J>annig er pví t. d. íheit- ari löndum hagað svo til að pau árin verða fleiri, sem jörðin her korn en. pau sem hún feer gras, svo ef vaxtaskipta-umferðin er 8 eða 10 ár, pá eru ef til vill ekki meir en 2—3 ár af peim sem jörðin her gras, og stundum .jafnvel ekki neitt. |>að fer allt eptir kringumstæðunum. J>annig er pað, að eptir pví sem norðar kemur og kornyrkjan minkar, par cru menn neyddir til að rækta pað sem vax-ið getur, og pað er mestmegois grasið, sem getur vaxið mjög norðariega. J>ar af fylg'ir að eptir pví sem nær drCgur heimsskautinu, eptir pví stunda rnenn meira grasræktina og miuna kornyrkju. í norð- lægum löndum par sem sáðskiptið nær yhr 9 eða 10 ár, pangað til hyrjuð er ný um- ferð, er pví ef til vfll 5—6 4r af pessu sem jörðin ber gras. Hjá oss Islendingum er pað nú grasræktia er hlýtur að verða höfuð- atriðið i jarðyrkjunni, og vjer verðum pví að liafa 6—8 ár af vaxtaskiptunum gras, eða meira, pví hjá oss mun einnig optast vera svo lagað, að nóg er til að rækta upp, svo maður er ekki neyddur til að byrja á pví sama upp aptur strax eins og í sumum öðrum löndum, par sem hver bletfur er ræktaður. Mörgum kann nú að finnast, að oss v-anti kunnáttu til að túa hjá oss verði al- mennt sljettuð með pessu xnóti. J>að er og dagsatt að svo er, en oss ætti ekki að vera ofvaxið að afla oss hennar, pví til pess út- heimtist eigi sjerlega mikil kunnátta eða . ekki meiri en svo, að hver og einn gæti numið hana, ef kustur væri á pví, J>að veittihéld- ur varla af að^hver maður, sem ætlaði sjer að verða Itóndi, væri svo vel að sjer að haxm gæti sljettað tún sitt á pennau hátt, Eitt af pvi sem heyrir jarðyrkjunnr, og ekki sízt graatœktinni til, er að Veita burt öllu ópörfú og skaðlegu vatni bæði ofan og neðan jarðar, sem geía má bæði með opnum og lokuðum ræsum. J>að er fyrst og frernst öll ræktuð (cultiveret) jörð, eða, jörð sem menn yrkja, sem ræsi eru alveg ómissandi fyr- •ir, og á óræktaðri jörð t, a, xn. blautum og úld- nuin Kiýrum geta pau líka gjört fjarska mikið gagn, og ekki einungis í mýrunum, heldur líka í sjálfum túnununi lijá oss, par sefnpau eru deiglend, væru cæsi ómissandi, pví pó ekkert væri gjört við pau nema ræsa pau, par scm pess pyrfti með, gætu pau sjálfsagt tekið miklum umbótum. Mýrarnar hjá oss eru, eins og mönnum er kunnugt, víða fjarska hlautur, og hið mikla vatn, ásamt skaðlegum efnúm er við pað myndast i sjálfúm mýrunum, kemur pví til leiðar að engar góðar grastegundir geta vaxið par, heldur einuugis pær allra Ijeleg- ustu. J>að er með vatnið eins og sumt ann- að, að pað getur bæði bætt og skaðað plöntu- vöxtinn eptir pví livernig pví er valið. jiann- ig er pað vatn, sem getur runnið yflr eða endurnýjast á einhvetn hátt opt til mikillá hóta, eins og sjer í lagi á sjer stað við vatn, Vsem veitt er á, en pað vatn, sem stendur kyrt og úMflar, er par á mót mjðg ricaðlegi og drepandi fyrir gtasvöxtinn-. |>etta ma nú hæta að rniklu eður öllu leyti, með pví að véita vatninu fram með ræsum, en til pess parf lagaað og knnnáttu ef vel á að fara. J>að mun ckici dæmalaust að mýrar sembor- ið hafa nokkurt gras, Og ræsaðar hafa verið, hafa orðið verri eptir en áður, en við pví eí pó eklci hætt ef ræsin eru húin pannig til að , hægt sje að stífia vatnið upp á rnýrina, pegar pess pykir purfa, og veita pví af peg- ar hezt gegnir. Yjer hyggjum að purka mætti upp marga tnýrarflóa hjá oss, sem uú eru ekki til neins gagns, og fá pá til að bera gras með pessu móti. Reynzlan hefir sýnt að kartöflur géta vaxrð hjá oss. Vjer vitum að sönnu ekki, hvað víða píer eru rælctaðar nú sem stenduí og liafa verið, en hitt vitum vjer að pær geta Vaxið lijá oss, jafnvel norðanlands, pví í æði mörg ár samfleytt, hafa pær verið rækt- aðar 'á Akureyri, og eru enn, og hafa vaxið furðanlega vel, pó nokkur áraskipi hafl ef til vill verið að pví. Sömuleiðis vaxa pær aus't- anlands á stöku stað. J>egar pær nú geta vaxið sumstaðaf hjá oss og pað nórðanlands, pá ættu pær að geta pað víðast hvar, eða jafnvel alstaðar. Mismunur á pví hvefnig pær kunna að vaxa, getur pó verið eptír kringumstæðum. Á peim stöðum, sem liggja mjög hátt eða til fjalla, er eðlilegt pó pær vaxi ekki eins vel og á láglendi, pví par kemur næturfrostið ætíð fyrri en par sem lægra liggur, Cn kartöfiur pola eins og menn vita illa næturfrost, pví við pað visnar grasið, og pegar pað er visnað, pá er líka undir- vöxturinn að mcstu leyti frá. J>essvegna ættu kartöflur að geta vaxið bezt nja óss í dölumua og við sjó. Mikil likindi eru einn

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.