Norðanfari


Norðanfari - 05.02.1879, Page 4

Norðanfari - 05.02.1879, Page 4
mimi út volki veraklur, við hvort tækifæri jeg missti skip og veiðarfæri ásamt honum, sem að miklu leyti var atvinnuvegur minn. Við þessar raunir mínar bættist pað, að kona mín, sem fyrir fáum dögum hafði alið barn, var lengi fram eptir vetri sem í dauðans kverkum, svo jeg sem einvirki varð útundan öllum bjargræðis aðdráttum. Hvatamaður gjafanna var liinn alkunni merkis- og sómamaður herra odd- viti Sigmundur Pálsson á Ljóts’töð- Kr. um sem gaf.................... 10 hr. verzlunarstj. V. Claessen Grafarós 10 sj'sluskrifari G-. Briem Iteynistað . . 5 hreppstj. Konráð Jónsson Miðhúsum . 5 eddviti Sveinn Sveinsson Haganesi . 10 verzlunarm. P. G. Sigmundsson Grafarós 5 verzlunarm. Lárus Tðmásson samastað 5 trjesm. Gísli P. Sigmundsson Ljótstöðum 5 Ágúst Sigmundsson samastað ... 1 söðlasm. Daníel Ölafsson Viðvík . . 3 herra Ole Havsteen Hofssós , , » 1 sgr. Jón Jónatansson Ártúni ... 2 óðalsbóndi Björn Jónsson Gröf . . 3 bóndi Sveinn Sveinsson Miðmói . . 1 Tbóndi forgrimur Kristjánsson Brúarl, 2 ekkjufrú Marín Lárusdóttir Enni , 4 bóndi |>. Guðmundsson Litlubrekku , 1 bóndi Baldvin Baldvinsson Málmey . 5 ‘vinnuro. Sigurður Sigurðsson Grafarós 1 •vinnum. Vigfús Sveinsson Grindum . 1 jj>essum veglyndu sómam-önnu'm, sem -hafa gróðursett í akri hjartans petta mann- kærleikans boðorð: gleymið ekki að gjora gott og útbíta, pvi pær fornir póknast Guði vel, bið jeg hinn aigóða mannvininn, sem ekkert lætur étaunað sem í herisveins nafni gefið, að endurgjalda gjafir pessar með •tímanlegri eg eilífri blessan. Sornbrekku á Höfðastd, 2. dag jóla,1878. Jón Jónsson, F r j e 11 i r. Stefán póstur kom hingað að austan 30. f. m., og haíði hann fengið víðahvar á leið sinni verstu færð og sumstaðar nær pví ókleyfa, svo við sjúlft lá, að hann yrði par sem verzt var, að leggja hestana á sleðann og aka peim; og pá er hann kom að Jökulsá á fjölluro, er allir töldu víst að mundi vera lögð, var hún marauð, varð hann pvi að hverfa frá henni og heim að Grímstöðum til pess að fá ferju yfir hana daginn eptir. Helztu frje'ttir úr brjefum að austan, sem dagsett eru í næstliðnum janúarmánuði; Tíðarfar líkt og lijer. Hafísinn sást fyrst í vetur íyrir Seyðisfirði 3. og 4. jan. og lengst komst hann suður á móts við Norð- fjörð. Veikindi, tak, lungnabóiga og fieiri kvillar, höfðu gengið framanaf i vetur, bæði í Hjeraði og Fjörðum. Á Seyðisfirði dóu 9 menn og Mjóafirði 5, og nokkrir menn í Fljótsdalshjeraði. Síra Sigurður sál. pró- fastur á Hállormsstað hafði látist 22. nóv. enjarðsettur 11. des. f. á.j— Nóttina fyrir næstl. aðfangadag jóla brann annar bærinn til ösku, á Stórasandfelli í Skriðdal; fólkið gat með naumiWlum fengið ráðrúm til pess að komast út um gluggana, og um leið bjargað eínhverju af rúmfötum. Tveir kvennmenn urðu úti inillum bæa í Eyða- pinghá, á gamlaárskvöld í norðan grimmd- ar veðri, í Fellnahrepp urðu peir Ijárskað- ar í haust. að 50—90 fjár vantaði til jafn- aðar á feæ, Sóttarpest kvað sumstaðar hafa yerid í fje jöanxia, bæði lömbum og fullyrðnu en pó ekki margt drepist; skepnur orðnar mjög magrar, b-nði af hrakningum í haust og svo af veikfndum í pví. Hörkurnar höfðu verið eystra jafngrimmar og hjer 12—20 gr. á Reaumur, í 17. árg. «Norðanfara> nr. 59—60. hls. 123 öðrum og priðja dálki ofanmáls, er pess getið í einu brjefinu að austan, að herra Jón Magnússon frá Grst. sje von í vor kom- anda til pess að setjast að til verzlunar á Eskifirði; og til frekari vissu um að petta sje satt, viljum vjer geta pess, að nú með seinustu póstferðinni hingað að sunnan, feng- um vjer pað skrifað, að nefndur herra Jón Skúli Magnússon frá Grenjaðarstað, sem um nokkur undanfarm ár, heiir verið á veturna í Kanpmannahöfn hjá herra stórkaupmanni Clausen en á sumrin lausakaupmaður fyrir hann á ísafirði og Steingrímsfirði, sje nú húinn að kaupa lóð og hús kaupmanns Daníels Johnsens á Eskifirði, í peim tilgangi að hyrja par í vor komanda verzlun fyrir eiginn reikning. J>að er pví vonandi, að peir, sem framvegis vilja reka verzlun sína á Eskifirði, afskipti ekki pessa nýju verzlun, heldur hlynni að vexti hennar og viðgángi, pvíað eigandi hennar mun með reynzlunni sanna, að við góðann og áreiðannlegann sje að skipta. Síðan '6 f. m. og til pessa, hefir veður- áttan flesta daga mátt heita góð og hag- beit 1 flestum sveitum sæmíleg. Fiskaíiinn er nú sagður nainni en á dögunum. Á almenuum fundi hjer í bænun, sem haldinn var 1. b. m., lcom mönnum saman um, að koma hjer á bindindi og stofna sunnudagaskóla o. íl. í næstl. viku og pað af pessari er liðið, hefir amtsráðið átt funcli með sjer, og er fagt að pað hafi allt að 50 má7um til úrlaffinafT '3.' p. m. va’r hjer hyrjaður syslufundur og verkefni hans um 20 malefni. Frá öllu pes3u vonum vjer síðar að geta sagt greinilegar. í fyrra vetur, pá er kirkjan brann á Lundarbrekku í Bárðardal, sóttu sóknar- menn um til biskups, að fiytja mætti mess- ur í tjaldi, á meðan ný. kirkja kæmist ekki upp, og að leylinu fengnu, skutu peir fje saman til pess að koma tjaldinu upp, sem kvað rúma flulit 1€0 manns. í pessu tjaldi var messað næstl. sumar, og í vetur háða jóladagana og nú soinast næstl. suunudag 26. f. m., og pótti í pví engu kaldara — ef ekki hlýrra — en í timburkirkju. Ý 15- f- m. ljezt bóndinn Jóu Pjetursson á E'innaatöðum á Látraströnd úr lungna- bólgu hjer um hálf sjöfugur að aldri, ráð- vendnis- og dugnaðarmaður. Með konu sinni, sem nú lifir hann , lxafði hanu eignast 8 hörn, sern öll eru komin yfir ferming nema eitt peirra. f N'okkru seinna, í sama mánuði, er og dáinn gáfu- og fræðimaðurinn, skáld- ið Sigvaldi Jón3on á Bergstöðum í Hallár- dal í Húnavatnssýslu. Hann hafði um mörg ár stundað barnakennslu á vetrura og dáðust allir, sem pekktu, að pvi, hvað hann leysti petta nauðsynja og vandaverk vel af hendi. y AUglýsingar. — Rjett fyrir næstliðnar veturnætur komu hjer í rekstri 3 kindur með markinu: vaglskorið fr. hægra, stýít og gagnbitað v., ein kindin var hornamörkuð sýlt h. tveir bitar a. y,; 4. kindm með hvatt b., stúf- rifað v.; 5 kindin með stýft h., biti fr. v. Mörk pessi standa í markabók fúngeyjar- sýslu, og eru eigendur peirra: 1. Ingibjörg Jónatansdóttir á Hóli, 2. Hallgrímur Ólafs- sou á Hóli og 3. Guðfinna Jónsdóttir á Botni, öll í Jorgeirsfirði hjer í hrepp. Kindum pessum var leiðbeint til markeig- enda, en peir neitaðu að eiga pær, f>eií sem kynnu að brúka pessi mörk, geta pví með lýsingu helgað sjer nefndar kindur, fengið andvirði peirra að frá dregnum kostnaði, og samið um brúkun markanna við markeigendur. Hvammi J Grýtubakkahrepp, 2. jan. 1879. Jón Loptsou. — Kunnugt gjörist: að priðjudag pann 25. febrúar næstkomancli verður við opinbert uppboð, sem kl. 12 á hádegi verður lialdið hjer á skrifstofunni, seld jörðin Æsustaðagerði í Sanrbæjarhrepp 144/io hundr. að dýrleika með 2ur kúgildum, til- heyrandi dánarbúi Guðrúnar Pálsdóttur frá Gröf. Skilmálar fyrir uppboði pessu verða til sýnis hjer á skrifstofunni. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu, 23. jan. 1879. S. Thorareusen. — Vegna pess að nokkrir menn hafa orðið til pess að segja herra timburmeistara Jóni Chr. Stephánsyni, hjer i bænum, að grein sú sem stóð í 51.—52. tölubl. „Nf.“, f. á. væri meint til hans, pá hlýt jeg, eptir beiðni hans, að gjöra almenningi kunnugt, að hann er ekki sá maður sem jeg nefudi par, Akureyri, 24 janúar 1879 Ál. Einarssou. — Af pví jeg i næstu fardögum tek til umráða J/irðina Hvairimkot, s^m er rjett fyrir ofam HofsóS og ætla mjer að hafa til afnota tún eg jafnvel engjar, vildi jeg fá pangað húsmann, sem hefði lítið um síg til að verja grasnytjar jarðarinnar og sem um • leið væri pví vaxinn að vera formaður fyr* ir mig á nýutn fiskibát. Sá sem vildi semja við mig í pessu filliti, óska jeg að gjövi pað sem fyrst. Grafarós, 24. janúar 1879» V. Claessen. Samkvæmt uppástuugu minni, 4 aukaiundi hins Eyfirzka Abyrgðarijelags, sein haldinn var 5. marz næstl. ár, álirær- andi vita-byggingu á Siglunesi, leyfi jeg nijer hjer með að skora á a!la pilskipaeigendur og skipstjóra kringum Eyjafjörð, að sækja fund penna. í húsi herra gestgjafa L. Jeusens 4 Akureyri 20. p. m., og láta kvorki veður nje verkföll hindra sig frá pví, til pess par að ræða um petta mikils- varðandi málefni og semja hænarskra til alpingis. Líka mun koma til umræðu á fundinum, hvert ekki muni nauðsynlegt, að við hjer kringum Eyjafjörð, bindumst bandi fjelagsskapar og framfara í pví, að útvega okkur gufubát, til pess að ljetta mönnum flutuinga um einn hinn lengsta fjörð landsins, draga skip út og inn, og margt íleira er til hagsælda horfir. Ytri-Bakka, 1. febr. 1879 jv'nðrik Jónsson. __ Fjármark Árna Flóventssonar á Skútu- stöðum við Mývatn: Sneiðrifað framan hægra, háitaf aptan viustra. Eigandi og áhyrgðarm.: Björn Jónsson. Prentsmiðja «Norðanfara». — Ólafur Ólafsson.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.