Norðanfari


Norðanfari - 05.02.1879, Blaðsíða 3

Norðanfari - 05.02.1879, Blaðsíða 3
15 — °lgin er í jarðabótunum, þvi pessir menn eru pað sem vekja hina aðra af svefninum, °§ þá er jeg viss um að menn fara að sjá hve clýrmætur vortíminn er, og fara að vera sJer út um verkamenn til jarðabóta, ef ^eir þá annars fást frá tóskapnum, pvi ept- lr því sem jeg hefi stunclum reynt, virðist ffl3er margur vera tregur til daglaunavinnu öðrum pó liann haíi lítið að starfa sjálfur, og getur pað, ef til vill meðfram k°mið af pví, að smábandið tefur menn svo lengi frá vaðmála tóskapnum, og að sá tó- skapur pví stendur sem hæst pegar tími er kominn til útiverka. |>að er pannig optar úiukvörtun um að verkamenn eigi fáist, keldur enn um pað, að eigí fáist vinna nóg handa peim er nenna að stavfa. Jeg ætla Uu að sýna pjer um leið fram á pað, hvað kóndi getur unnið við jarðabætur, og ætla Jeg pá ekki að velja pær sem íljótastan arð gefa 0g jafnvel mestan, helclur ætla jeg að Veija púfnasljettun og girðingar, sem allir á- Jita moir gjör't fyrir seinni timann heldur enn pann sem yfir stendur. Með einföldustu verkfærum er hægt að sijetta dagsláttuna á 70 dögum af einum ^anni, gjöri jeg að pað kosti með verk- ^®rasliti 150 kr., eða ef 10 dagsh eru sljett- aðar 1500 kr. Að girða um 10 dagsláttur ^eð aðfluttu grjóti 380 faðma langan garð kostar 2 kr. á faðminn eða 760 kr. kostar H tún petta 910 kr. Að vinna áburð á í'ýfðri dagsl. og hreinsa aptur er 5 dagsv., eða á 10 dagsl. 50 dagsv. eða 100 kr., og að slá og hirða pýfða dagsl. kostar 6 clag^- Verk eða 10 dagsl. 60 dagsv. eða 150 kr, er' pá kostnaður við Líj^dwgsláttur pýfðar órlega 250 kr. En að vinna jafnmikinn á- JVlrð á sljettu kostar 20 dagsv. á 10 dagh, að slá og hirða 30 dagsv. samtals 50 ^agsv. cða 115 kr>, munar petta pví árlega kr. Taða af jq Jagsl. pýfðum mun til Jaihaðar 50 hestar en af jafnstórum parti sijottum 100 hestar, munar árlega 50 hest- 11111 töðu, sem pegar miðað er við arð af Vei fóðruðum skepnum eigi verður metin ^inna enn 250 kr. að frádreginni vinnu og °órum kostnaði, er pá ávinningur við sljett- árlega 285 kr. er borgar á 4 árum ^ian tilkostnaðinn með 5 ára rentum, pví ^rata ár gjöri jeg lítinn ávinning. Eptir 5 Sr hefir pá bóndi árlega 285 kr arð af ^erki sínu, eða jafnvel meiri, ef gott lag er fjárrækt hans. Ef nú bondi vill nota Svna eigin krapta og starfa í 5 vikur að v°rinu að púfnasljettun og garðhleðslu gjöri að 3 karlmenn á pessum títna sljetti í jáverkum 1 dagsh, og purfi pannig 10 ár að sljetta pá tún stærð, scm áður er roerð, og girði síðan túnið á 3 eða 4 ár- ^111, Með pví móti hefir maður sivaxandi af verkinu jafnóðum, og að pví loknu Sanva arð og áður er getið. ,T-- Ef — pú hermir rjett, aróabætur borgi sig, en °mur samt nokkuð seint, kalla jeg að ávinningurinn og eru pá má- urin úti, og verkið pannig gjört einung- fyrir eptirkomendurna. ^ fað væri sannarlega mjög mikil för í landi voru, og mikilla happa af 0 ’ ot mönnum lærðist að brúka tíman vel •jj sl£ynsamlega. Ef menn verðu ekki kröpt- i 8'nvvm til arðlausra eða arðlítilla starfa, ^nn fyrir að vinna pau verk, sem bæði .^du arðsamari, og par að auki til svo nppbyggingar fyrir pjóðfjelagið í í’a.ð °q iengd, svo sem eru jarðabæturnar. Vai" menn böfðu pá trú, að aijcetur væru pað verk, sem sízt af öll- am verkum borgaði sig, pvi pær væru að mestu leyti gjörðar fyrir eptirkomendurna, en pví er betur að pessi trú er nú á síðari árum farin að dofna, eins og trúin á drauga og apturgöngur. Nú eru margir farnir að að sjá og sannfærast um, að pað borgar sig bezt, sem lengst varir fram í aldirnar, að hver maður ætti í verkum sínum að hafa pað hugfast að verkið gagni sem flestum, að líta ekki einúngis á vesælan stundarhagn- að, heldur öllu framar á afleiðingar í framtiðinni. En samt vantar mikið á að menn almennt sýni petta í verkinu, enda lijálpar gömul vanafesta og vankunnátta mikið til. Margur bóndinn vinnur baki brotnu árið um í kring, og heldur einnig hjúum og hörnum til vinnu, en hann gáir pess ekki, að pað er ekki sama hvað unnið er á hverjum tíma. J>að er t. a. m. ekki sama, eins og jeg nú hefi leiðt pjer fyrir sjónir, hvort unnið er á vetrum að smá- bandstóskap eða vaðmála, hvort-vortíminn er brúkaður til ónýtrar tóvinnu eða til skynsamlegra jarðabóta, sumarið til ónýtra ferðalaga, hvort sem pær lieita kaupstaðar- ferðir, skreiðarferðir eða skemmtiferðir eða annað, ef pær verða farnar á öðrum tímum eða pað er brúkað til nytsamrar heyvinnu, hadstið til nauðsynlegra heimilsverka og undirbúnings undir veturinn, eða til sjó- róðra á fjarlægum, stöðum. Jeg held pað væri máske ekki af vegi, að sýnt væri með fáum orðum fram á nauðsyn rjettrar brúk- unar tímans af peim sem færir eru um að rita um pað efni, en pó mun annað áhrifa- meira í pessu efni, sem öðru, og pað er eptirdæmið. Ef vorir beztu menn, sem svo era kallaðir, svo sem embættismenn, efna- menn og hyggindamenn, leggðust allir á eitt með að kenna með eptirdæmum sinum rjetta brákun vinnutimans, pa mundi pað hafa góðar afleiðingar fyrir oss, en pó peir bregðist með petta, sem opt vill nú verða, pá ættum vjer sjáífir að geta bjargað oss frá hinu gamla hugsunarleysi, bæði fyrir langvinna reynslu og af viðtali við skynsama og góða menn, og sjer í lagi af lestri góðra bóka. Gi. Á. Æskan og ellin. þá vordagur himins á beiðskírum boga hlæjandi rennur und jöklanna brá, og tindrandi, brennheitir, lífgandi Toga ljósgeislar veglegum árröðli frá, rósirnar smáu á venginu vænu vagga sjer Titfagrar geislunum í, og bimintár brosa á blómsviði grænu, blómunum færandi lífsefni ný. Lækkar svo röðull á Tjóshnatta vengi, og lifsafli tapar hin'proskaða jurt; daggperlur frjósa á fjölskrúðgu engi fegurðin sumars pá hverfur á hurt; næturnar lengjast og næða of foldu naprir haustvindar, með hciköldum snjá, titrandi hcygja pá blöðin að rnoldu hliknaðar rósir og falla í dá. Líf manns er pannig, sem blómanna björtu, blíðast á æskunnar fagurri stund, meðan vor siglöðu, sakiausu hjörtu særast ei nokkurri blæðandi und; — en fyr en varir vjer hljótum að harma hvorfuleik gæfu, sem treystum vjer á, og brennandi társtraumar boga um kvarma og blómrósir unaðar falla í dá. Man jeg pig, æskunnar morgun, guTTfagur, man jeg pig, unaðar vorblíða sól; kver einn pá ljek við mig komandi dagur, kver einn pví gleði í skauti sjer fól: ekkert í heiminum annað jeg pekkti en ástarhót vina og sæiasta frið, heims pá ei ginnandi giaumur mig biekkti, gæfan mig brosaudi leiddi við hlið. En nú er liðin sú yndæla stundin og unaðar dagstjarna hnigin í sjá, nú er jeg harmanna. hiekkjunum bundinn, horfnar pær vonir, sem treysti jeg á, komandi æfinnar kvíði eg vegi, en kvíðinn æ tvöfaldar sjerhverja praut. Guð veit jeg fagna peirn dýrðlega degi nær dauðinn mig flytur af reynzlunnar braut. Allt sem að heitast jeg unni’ í heimi á burt er lirifið með forlaga straum, að eins í sálinni söknuðinn geymi sacidur af tælandi veraldar glaum; sjerhverjum lífdegi komandi kvíði, kver eirin pví ýfir mín blæðandi sár; vinarhönd engin mig styður í stríði nje strýkuf af kvarmi hiu blóðugu tár. Hvergi’ er hjer gleði, og hvergi’ er hjer friður, hvergi’ er hjer huggun aje varanlég ró; sárpyrst nú hjartað pann svolun um hiður sál niannsins eilífa frelsun er bjó, hann' einn hezt græðir mín harmanna sárin, hann bezt mig styður í sjerhverri neyð; iðrunar hreinu hann telur mín tárin, jeg trúi á Drottinn í lífi og deyð. 15. 9. f Aðalsteinn Pálsson. Eæddur 27. des. 1852, dáinn 5. júlí 1878, (gjörfulegur og ástsæll). Sól í heiði svifur um svásan himingeim, og sendir blíða blessun um blómprýddan heim. |>að dregur svo fljótt fyrir dýrðlega sól að skuggar climmir færast um skrautvax* in ból. Svo huldist í einu pin hádegissól und blæjunni hvitu svo brátt hún sig fók Í>ú hniginn ert, vinur, fur hvössum dauða- geir, und sverði grænum sefur, eg sje pig hjer ei meir. Eg man pig æ, vinur, og man pig alla stund, eg man pitt brpsið milda, og mjúkláta lund. Yjer hryggjumst, og gleðjumst, að heimi leiðstu frá, en grátin standa ættmenni gröf pinni hjá, |>olinmóður poldir pú prautir og böl, og beiðst með ljúfri lundu, að linnti hjer pin cTvöl. Við sjáumst aptur, vinur, er sorg er vikin frá, og fornum hörmum gleymum af fögnuði pá, Jónas Jónasson. f> akkaráTarp. f>að hefir allt of lengi dregist að ynna peim heiðurs- og sómamönnum mitt inni- legt hjartans pakklæti, sem fyrir 2 árum síðan af hugheilum mannkærleika Ijetu til sin taka fremur öðrum, sem pað ljetu ó- gjört, að skjóta sarnan gjöfum handa mjer, pegar hinum algóða föður vor allra pðkn- aðist á sviplegan hátt að kalla til sín son

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.