Norðanfari


Norðanfari - 05.02.1879, Blaðsíða 2

Norðanfari - 05.02.1879, Blaðsíða 2
14 — ig til að kai'töflumar kynnu að prífaet vel ]>ar sera hiti er í jörðu, svo sem víða cr hja* oss, en pó pví aðeins, að ]>ar sjeu ekki efni fyrir er geti verið peim skaðleg, svo sem of- mikill brennisteinn o. fi. í>að eru allvíða til hjá oss gamlir kar- áöflugarðar, sem nú eru látnir eiga sig sjálfir, af pví kartöflurnar uxu ekki í þeim nema ,2 eða 3 fyrstu árin, sem sáð var í pá, og sumstaðar ef til vill öldungis ekki. |>etta er samt engin sönnun fyrir að kartöflur eigi geti vaxið hjá oss, pað cr miklu fremur auð- sjáanlegur vottur um kunnáttnleysi vort, og ef til vill kæríngarleysi og ópreyja við kart- öfluræktina. Einmitt pað að kartöflurnar gátu vaxið tvö eða þrjú ár í pessum görðum er sönnun íyrir að pær geta vaxið hjá oss ár eptir ár. J>essir gomlu og yfirgefnu kartöflugarðar hafa sem optast verið lagðir á einhvern mel- hólinn til pess að kartöflurnar eptir skoðun manna gætu notið sem hezt sólaxinnar og komið í sendna jörðu. J>etta er nú í sjálfu sjer ef til vill ekki svo illa hugsað, en pað parf margt fleira til, en sólskin og mel eða sendna jörðu, ef kartöflurnar eiga að vaxa vel, og petta tvent mun pó opt hafa verið næstu hin einu gæði, er menn hafa -ætlað peim að lifa við, og þega-r pað er, pá er ekki von að vel fari, |>að mua sem optast hafa farið svo að vantað heíir mold og áhurð l pessa garða, eða dýra- og jurtaefni '<Orga- nisk Stof), og þegar pessi efni vanta, pá er ekki að búast við að kartöflur, -eða hvaða jurt sem er, vaxi vel, pví æf næstum ninsömlum -efnum frá steinaríkinu <Uorg -Stof) 'gotuf engin planta tekið miklum framförum, og allra sízt er pað hentugt fyrir kartöflur cða aðrar matjurtir sem purfa að vaxa mjög fljótt. J>að er að vísu sendin jörð, sem hentugust er fyrir kartöflur, en pað ermikill munur á, hvort jörðin er sendin (o: nokkuð af sandi í lienni), eða hún er næstum ein- tómur sandur eða molur. Að menn helzt vilja hafa kaxtöflur í sendinni jörðu, kemur eigi til af pví að hún hafi í sjer svo mikið af frjófgunarefnum fyrir þær, pví pað er opt pvert á móti heldur hinu, að pessi jörð er lausari og heitari enn önnur jörð, og petta á að koma kartöflunum svo vel, til pess pær geti orðið fastar og góðar. J>ar á móti gefa þær meiri ávöxt í jörðu sem hefix í sjer meirihlutann af moldu, pví pað cr frá mold- unni, að hæði pær og aðrar júrtir taka stærsta hlutann af frjófgunarefnum sínum. Menn purfa pví aldrei að búast við mikilli upp- skeru í peim görðum, par sem jörðin er að mestu leyti sandur, leir eða melur, (Framh. síðar). Tóvinnan og jarðabœturnar. <Niðurl.). J.: Mikið segir pú, og pað datt mjer ekki í hug að pað yrði kennt smáband- inu að unglingar ekki eru sumstaðar menrit- aðir sem skyldi, en jeg skal samt hugsa eptir pessu, pví vera má að einhver liæfa sje fyrír pví. B.: |>að var reyndar ekki meining min, fið smábandinu einu væri ura að kenna menntunarskort vorn, en jeg er viss um pað’, að ef sá tími, sem vjer brúkum til arðlitillar smábandstóvinnu væri brúkaðnr til að lesa góðar bækur, til að læra skript og reikning, og annað pað, er hverjum manni er nauðsynlegt að kunna ef hann setlar að geta orðið að liði i mannlegu fje- l&gi, pá mundi bráðum vaxa menntun og siðgæði alpýðú, og um leið andleg og lik- amteg velgengni hennar. J.: Jeg skil þig, kunningi, en hvað er pað, sem pú ætlar að vjer gætum stundað jafnframt tóvinnunni og haft mikið gott af. B.: Allir vita hver er bjargarstofn vor íslendinga, að pað er sveitabúskapur eink- anlega, en á hverju byggist pessi búskapur? hann byggist á fjáreign og fjáreignin aptur á heyskap og nokkuð á útbeit á vetrum. J>að er pví fyrst og frerast komið undir heyskapnum og útbeitinni hvernig búskap- urinn gengur, en eins og pjer er kunnugt, er annað skilyrði fyrir honum pað, að hey- skapur og utbeit sje vel notuð. En hið priðja skilyrði fyrir góðum sveitabúnaði, og pað sem í rauninni er hið fyrsta og fremsta er pað, að heyskapurinn sje aukinn og bætt- ur, og land pað notað til beitar, er áður var litt eða ekki notað. Til hins fyrra, sem er aðalatriðið, miðar öll grasrækt, og til liins síðara beitarhús á ónotuðum eða líttnotuðum útbeitarlöndum. J>ú munt nú segja að pau störf tilheyri sumrinu sem unnin eru að grasrækt og húsabyggingum, og pað er satt að vísu, en pó er aðgætandi, að nota má veturinn til undirbúnings og fyrirgreiðslu, enda hefir aukin fjárstofn og bætt fjárrækt í för með sjer miklar taíir frá -tóvinnunni ef jafnmargt er fólk sem áður, en par að auki er ei-tt óskoðað af sum- um, og pað er, að hinn langi timi, sem smábandið eyðir, dregst frá klæðnaðarvinnu- tímanum, svo hann er eig-i á enda fyr enn * langt er liðið á vor, og opt ekki fyr enn -kominn er sláttur. |>etta hefir mikið slæm- a-r a-íleiðingar. Yegna pessa hugsa mjög •fáir til að starfa nokkuð teljanda að jarða bótu-m eða -beitarhúsabyggingum á -fjarlæg- um stöðum, vegna pe3sa er vervinna á túniun mjög vanrækt, og þar að auki eigi byrjaður heyskapur -fyr enn v-iku eða jafn- vel hálfum mánuði síðar enn byrja mættí. f>að eru pví fyrst og fremst jarðabætur og fjárrækt, sem jeg álít að megi starfa að m-eir enn gjört er á peim tíma, sem nú e-r brúkaður til tóvinnunnar. J.: Mjer pætti gaman að sjá þig, vinur ganga til jarðabóta á vetrartímanum par sem snjó leggur á jörð 3 vikum fyrir vetur en tekur eigi upp fyr en eptir fardaga, og veturinn pannig er 35 vikur eða lengri. far sem pannig er ástatt, eins og opt mun vera þarna til heiðarinnar, riður á að menn hafi. góðan fjelagsskap, ef nokk- uð á að vínnast í pessu efni. J-: Heldurðu að pú getir þá með fje- lagsskap, pó góður sje, mokað burtu snjón- um eða brætt hann með þínum mikla á- kaía við jarðabæturnar. B.: Ekki get jog pað að vísu, en pó »kal jeg scgja pjer, livernig jeg hefi hugsað mjer að notuð yrðu samtök til að hjálpa harðindasveitum til jarðabóta, eða að minnsta kosti til að hjálpa peim til arðsamari vinnu °g verkalauna en smábandstóvinnan er og af sjer gefur, J-: Haman pykir mjer nú að heyra ívermg pjer gegistj nú lie](j jeg pjer takist upp. Jeg ætla pá að sotja svo, að ieinni s\eit sje eigi fært til útivinnu neraa 18 V1 Ur a ári til jafnaðar, og mun það vera | Jd ‘U artal a vinnnutíma á hörðustu útkjálk- ’ e,!1 1 öíesfu sveit sje vinnutíminu aptur 1 * V1KUr’ er mun mega ætla i beztu pláss- um norðanlands, er pá eptir pví útivinnu tími i norðurlandi 23 vikur til jafnaðar, en 1 inniviamitími 29 vikur, par sem er styztur innivinnutíminn, eða 24 vikur, veitir a ekki af að brúka hann til vaðmálatóskaP* og tóskapar á höndur og fætur, og sU0 staðar hrökkur pessi tími ekki til nauðsy11 legustu tóvinnu, ef hver stund er u0^ sem brúka má til útiverka, má pví œtl*' vel á að vinna verkið með peim verkfæru^ sem fyrir hendi eru, að til pess þurfi vikur til jafnaðar, eða að minnsta k°s mundu pau vaðmál, sem af kynnu að gaI,o( verða seld innanlands. En þá eru pa^ vikur sem í harðindasveitum ættu að ve1 afgangs peim tima, setn nauðsynlega mttn purfa til að tæta fatnað og plögg til heicl1 ilsins, og er pað pá mín tillaga að ka menn peir, er missast mega heimanað fjárgeymslu á peim tíma semji við bænd^' par er úti verður unnið, um að vinna bj1 peim að vorinu, pessi samnmgur pau gjörast nokkru áður, svo mennirnir ^ vinnuna vísa undireins og fært er að vittIlí Opt er pað í sama sveitarfjelagi að pannig geta lijálpað hvorir öðrum 0g P pað ekki sje parf sjaldan langt að vinnu, nema ef vera skyklu almenn harðin. stöku vor, svo annaðhvert hvergi f unnið, eða enginn vildi taka fólk til vio en samt purfa pá að vera vöknuð alvali samtök og áhugi með jarðabætur, pví an119 er hætt við að eigi fái stöðuga vinnu u0lIli einstöku dugnaðarmenn. |>etta mundi vef mikill ábati fyrir hvortveggi, vinnendi'1, og pá er vinnuna pægju, og langtn.( arðsamara hinum fyrnefndu enn að sitja smábandssokkinn fram eptir öllu vori, eptir áðursögðu færir að eins I2V2 ‘‘ , arð um daginn, pví eptir sem nú er al®en^ goldið í kaup að vorlagi fær fullkom1 daglaunamaður 1 kr. 33 a. um daginnt ’ ef fæði er reiknað 67 aurar, -verða hans 2 kr. Ef bændur vildu nú ve^ pessu fje til jarðabóta, purfa peir ekki að enn kaupa sjer aptur vinnm pegaf er orðið að vinna. Kvennfólk og þcir ^ menn, sem eigi mega yfirgefa heiú11 , skyldu pá penna tima vinna að vefntt", vöru, og pyrfti alls ekki að kvíða Pvl hún ekki yrði seld samsumars. kvennmenn og 1 karlmaður vinna 50 al' ,, 0 Ú1 góðu vaðmáli á 5 vikuin með nokkruU1 j töfum. Til pessa vaðmáls parf 19 PllI1'rj, pveginní ull, 85 a. pundið, eða 16 kr. i ^ en fyrir vaðmálið fæst að minnsta kos^ kr. er pá í vinnulaun 38 kr. 85 a., eða ‘ laun 43 auraí rúmir. |>ó nú þetta v^- sje ekki líkt pví eins arðsamt eins og ^ vinna, verður maður pó að sætta sifl pað, par sem hjer vinna ekki að aðrir peir, sem eigi mega fara að h01^, og geta pví jafnframt unnið að nauðsý0 | verkum á lieimilinu. J.: . L V Mjer er nú farið að skiljaS ní»inn nt'íoomovo nnn s t margt megi vinna arðsamara enn sina,; . ið, en pó ertu nú ekki enn búinn að . L-1 W mjer fram á pað að margir yrðu tu að taka verkamenn á vorin, eða að Pe3 a 1,0«' y' jarðabætur, sem pú talar um, mundu sig, jeg hefi baslað pað sem af er a11 að talca menn til jarðabóta, og svo. ^ verða framvegis, enda hygg jeg fleirl líkt þessu. . jj|i< B.: Hefirðu pá aldrei heyrt að xX°^j bóndi hafi bætt ábúðarjörð sina aði og hyggindum, og af pví upP3 1 margfaldan ávinning ? |>au doemi - •sem betur fer, nokkuð mörg og a bráðum verða fleiri, pað vanta aðelllS rnarga forgöngumenn samtíða, seÐl með reynslunni pá miklu fram^1’

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.