Norðanfari


Norðanfari - 17.03.1879, Blaðsíða 1

Norðanfari - 17.03.1879, Blaðsíða 1
18. ár. Nr. 13—14. \ORMMI, Aliureyri, 17. íuarz 1879. Agrip af verðlagsskrám, sem gilda í Norður- og Austuruiutlœminu 1879—18^0. í Hv. Skf. sýslum. í Ef. og J>. sýslum og Ak. k. í Múla- sýslum. A. Fríðurpeningur: Kr. aur. Kr. aur. Kr. aur. 1 hndr. 1 kýr í fardögum 3—8 vetra . . . 96 83 95 2172 83 87 — 6 ær - — 2—6 — ... . hver á 12 95 13 83 14 13 — 6 sauðir á hausti 3—5 — ... . — á 16 86 V. 17 72 17 9172 •_ — 8 — - — tvævetrir .... 12 »87* 13 7«72 14 57 • — 12 — - — veturgamlir . . . ■ . •— á 9 287* 9 21 10 64 — 8 — - — geldar 12 457* 13 1272 13 7372 — 10 — - — mylkar . *— á 8 9 7 977, 9 5 _ — 1 áburðarhestur í fardögum 5—12 vetra . . . 75 «7* 85 26 79 75 90 áln, 1 hryssa jafngömul 63 56 75 267, 72 35 B. Ull, smjörogtólg: 1 hndr. 120 pd. af hvítri ull vel peginni . 1 pd. á 7972 >? 83 ?? 847* - — 120 pd. af mislitri — . . . 1 pd. á 54 7, » 5772 » 59 - — 120 pd, af súru smjöri — . , . 1 pd. á 60 » 56 » 66 - — 120 pd. af tólg vel bræddri . . , . 1 pd. á » 37 » 34 » 34 C. Tóvaraafullu: 1 hndr. 60 pör eingirnissokka » 40 » 60 » » _ — 30 — tvíbands gjaldsokka . . . . parið á 68 » 667, » 66 - — 120 — tvípumlaðra sjóvettlinga . . . parið á 227* » 22 ?? 34 _ 20 eingirnis peisur ...... . hver á 3 2 » » » — 15 tvíbands gjaldpeisur .... . hver á 2 397, 2 957, » » — 120 álnir vaðmáls álnar breiðs . . 1 alin á 1 »27. 1 7 1 347, - — 120 — einskeptu 4—5 kvartil á breidd 1 alin á 1 1 » 767, 1 4072 D. Fiskur: / 1 hndr. 6 vættir af saltfiski 1 vætt á 10 47 10 12 9 67 6 — af hörðum fiski . . . . . -1 vætt á 10 93 10 57 12 15 -- — 6 — af smáfiski ...... 1 vætt á 11 11 8 58 10 25 _ 6 — af ísu 1 vætt á 10 73 9 33 8 90 - — 6 — af hákarli hertum . . . . 1 vætt á 9 27 7 76 7 937* E. L ý s i: 1 hndr. 1 tunna hvallýsis .... . . 8 pottar á >? 2 3472 3 11, — 1 — hákarlslýsis ...... 8 pottar á 3 64 3 21 3 9 - — 1 — sellýsis ....... 8 pottar á 3 52 3 87 2 2 73 - — 1 — porskalýsis ...... 8 pottar á 3 7 2 57 2 507, F. Skinnavara: 1 hndr. 4 fjórðungar nautskinns .... 1 fjórð. á 14 23 14 4572 12 45 _ — 6 fjórðungar kýrskinns 1 fjórð. á 12 16 12 34 10 41 - — 6 fjórðungar liross-skinns .... 1 fjórð. á 9 91 10 9 8 84 - — 8 fjórðungar sauðskinns af tvævetrum sauðum og eldri 1 fjórð. á 7 2 6 OO 6 24 - — 12 fjórðungar sauðsk. af ám og vetur- gömlum sauðum 1 fjórð. á 5 7 5 4 4 36 - — 6 fjórðungar selskinns ..... 1 fjórð. á 11 46 12 31 10 10 - — 240 lambskinn (vorlamba) einlit . . livert á >? 24 » 26 » 1972 G-. Ý m i s 1 e g t: 1 hndr. 6 pd. af æðardún vel hreinsuðum . 1 pd. á 10 37 10 79 11 4 - — 120 pd. af fuglafiðri ...... 1 fjórð. á 10 20 8 3072 9 25 - — 80 pd. af fjallagrösum .... 1 fjórð. á 1 32 1 48 1 6 5 álnir 1 dagsverk um heyannir . . . . . 2 34 2 3172 2 60 5 álnir 1 lambsfðður ......... 4 |24 4 26 3 98 Meðalyerð allra meðalvcrða: hundrað. alin. í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum 66 kr. 94 a. 557* »• í Eyjafjarðar- og bingeyjarsýslum og Akureyrar kaupstað . . 63 — 73V2- 53 í báðum Múlasýslum ..................................... . 70 — 85 - 59 Aðsent. (Niðurli.). Biskupinn fær gjafir lianda fátæklingum í ávísunum. Hann fer og leitar fyrir sjer við verzlanirnar í Reykjavík, hjá hverri peirra hann geti fengið sem mest fyrir ávísanirnar, korn með lægstu verði og mestum afslætti. petta fær hann hjá Con- súl Smith. Hjá honum fær hann fullt verð fyrir ávísanirnar, og korn með betri kjörum, en porri manna átti að sæta hjá kaupmönnum fyrir sjálfa sig, og má sjá Þau kjör í grein biskupsins á tilvitnuðum stað í 2 bl „Isafoldar“. í pessa verzlun, sem er einhver hin gegnasta í Iteykjavík, getur hann svo fátæklingunum ávísanir, og sjer um, ag pejr fái sainkvsemt pví, sem um var samið. Getur nú nokkur sanngjarn maðurætlazt til, að biskupgerðimeiraenpetta? Gat hann fyrir fram vitað, hvort einhver eða eínhver maður á öllu landinu kynni að komast að betri kornkaupum ? Gat hann verið viss um, að meira myndi verða úr gjöfunum að öllum kostnaði fráreiknuðum, pótt hann sendi ávísanirnar fyrst til út- landa? Gat hann yfir höfuð gjört sjer von um betri kaup með gjafir pessar, en sjálfur hann og almenningur bjer varð að sæta fyrir sín eigin heimili ? Gletur nokkur maður ætlazt til pess, að biskup færi sjálf- ur, að taka korn heim til sín og mæla fá- tækum út skeppu og skeppu, hvernig sem á stóð fyrir honum? Jeg vona að flestir — 25 — verði til að kveða nei við pessum spurning- um, og pá er nóg. |>á er pað sýnt, að biskupinn hefir varið gjöfunum með peirri hagsýni, sem með sanngirni verður til ætlazt. Annars veit „Fátæklingurinn“, sem virðist vera kunnugur á Álptanesi, pað vel, að nálega hvort mannsbárn á öllu Suður- landi, og par á meðal íbúar Reykjavíkur kaupa allt sitt korn af kaupmönnum en panta pað ekki frá útlöndum. Einstöku, menn hafa reyndar gjört petta eitt eða tvö ár, .en hætt pví aptur, af pví peim hefir ekki að öllu samanlögðu pótt pað tilvinn- andi. fað er og viðurkennt, að lcorn sje sú vara, sem kaupmenn græði lítið á, og pví er hvorki biskupi nje öðrum að lá, pótt hann byggist ekki við neinum ávinningi af pví fátæklinganna vegna, að leggja út í allt pað umstang og áhættu, sem pví var sam- fara, að panta sjálfir korn upp frá Kaup- mannahöfn; og hafði hann verið óhagsýnn í pví, pá hafa nálega allír búendur á Suð- urlandi gjört sig seka í söinu og meirí ó- hagsýni fyrir sjálfa sig, og er pá vel gjört af „Isafold11, að leiða athyggli almennings að pvi, en ekki að leggja einn mann, og pað pann, er sízt skyldi, í einelti, vegna hinnar almennu óhagsýni. — |>ótt Kristján á Hliði hafi í petta sinn verið svo hepp- inn, að fá nokkrar tunnur af korni með betra verði en allir aðrir, og uppboðs kaffi fyrir 80 a., pá er pað happ, sem hann vissi ekki fyrir, og sem hann víst ekki opt áður hefir hlotið, eða að minnsta kosti hefir hann pá ekki Iátið pað verða eins arðsamt fyrir fátæklinga sveitar sinnar; pvi pá pyrftu líklega ekki aðrir fátækir hreppar, svo sem Kjalarneshreppur, að hjálpa honum til að forsorga purfamenn sina. Oss tekur ekki sárar til biskups, en til hverra annara, og oss pykir pað prýði á blaði, að pað hafi djörfung til að finna ekki síður að gjörðum embættismannanna en annara. En oss pykir_ Ijótt og óheyrilegt, að heiðarlegur maður sje lýttur í augum pjóðarinnar fyrir pað, sem hann hefir gjört svo vel og samvitzkusamlega, að hann ætti fyrir pað hrós og pakklæti skilið. Og pað er ekki fallega gjört, að segja svo kænlega frá, öðrum til hróss, að annar, sem lika á hrós skilið, sje lastaður, að segja sannleika svo blendinn, að ókunnugir lesendur fái ranga hugmynd um allt málefnið. Slíkt er ekki að leiðbeina alpýðu, heldur villa, og pessvegna skiljum vjer ekki í, hvernig grein „Fátæklingsins11 hefir sloppið gegnum greipar ritstjórans inn í„lsafold“, sem ó- neitanlega liefir verið leiðbeinandi, en ekki villandi i seinni tíð. Vjer óskum pess af öllum hug, að oss hefði með línum pessum, sem vjer ritum að eins vegna sannleikans, tekizt að sannfæra gefendurna um, að ráðsmennska biskupsins á gjöfum peirra var góð, og að eptir vorri sannfæringu hefði enginn maður á Suðurlandi reynzt peim trúrri ráðsmaður, K á r i.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.