Norðanfari - 17.03.1879, Blaðsíða 2
— 26 —
I nr. 41—42 af 17. ári «Norðanfa*a» stendur grcin með yfirskript-
inni «Enn pá fá orð um amtmannsgjöfina», dagsett 29. júlí p. á. og
undirskrifuð «E. Ó. B.».
í grein pessari er skýrt frá pví, að í 13. ári «Norðanfara» bls.
56 hafi pví verið hreift, að umsjónarmönnum hinnár svonefndu amt-
mannsgjafar, sýslumanni og prófasti í Húnavatnssýslu, muni ástund-
um hafa mistekist með veiting hennar, pareð peir eigi hafi gjört sjer
nægilegt far um að leita álits kunnugra, óvilhallra manna, en eink-
um sje par gagnorðlega kvartað yfir reiknigapukri umsjónarmannanna
og skorað á pá að auglýsa á prenti nokkurra ára skýrslur ogreikninga
amtmannsgjafarinnar og halda pví áfram framvegis. í nefndri grein
kveðst höfundurinn vilja ítreka pessa áskorun með pví að hún engan
árangur haíi borið og sveitarstjórn Vindliælishrepps heldur eigi feng-
ið upplýsingar par að lútandi, pótt hún hafi æskt pess; auk pessa er
og hreift við nokkrum atriðum í gjafabrjefinu.
Vjer getum eigi neitað pví að oss furðaði á grein pessari ogvon-
um að menn sjái, hve ástæðulausar umkvartanir hennar eru, á pví
sem nú skal greina:
Sumarið 1876 fjellu frá hinir fyrri umráðamenn gjafarinnar,
Bjarni Magnússon sýslumaður og Ólafur prófastur Pálsson, og pað ár
nutu hinir sömu menn sem áður gjafarinnar, samkvæmt pví sem gjört
hafði verið ráð fyrir áður en peir dóu. Árið 1877 fjekk jeg með-
undirskrifaður sýslumaður brjef frá oddvita hreppsnefndarinnar í Vind-
hælishreppi, síra E. Ó. B(rím), dags. 13. Aug. s. á., par sem hann
óskaði upplýsinga um leigumála gjafajarðanna, jafnframt pví sem hann
gat pess, hverjir nytu gjafarinnar; brjef petta bar pví vott um, að
hreppsnefndin vissi, hvað gjört var af arði gjafurinnar, sem og var heyr-
um kunnugt, en til að veita hina umbeðnu upplýsingu um leigu-
málann, skýrði jeg nefndum síra E. Ó. B. frá eptirgjaldi hverrarjarð-
ar sjerstaklega á pessa leið:
«Marðarnúpur landskuld 100 áln., kúgildi 6V2
Gilá 90 —--------- 2 7*
Hof 140 —----------5
Kötlustaðir --------------60 —----------2
Márstaðir 72 —----------4
Samtals 462 —-------- 20
Eptir hvert kúgildi gjaldast 2 fjórð. smjörs, alls 40 fjórð.;
par af eru 4 fjórð. prestsmata af Márstöðum til prestsins
að TJndirfelli; helmingur af hinum 36 fj. eru umboðslaun,
en 18 fj. skiptast milli njótendanna ásamt nefndum 462
landskuldarálnum, sem allar greiðast eptir meðalverði.»
Síra E. Ó. B. ljet pá eigi annað í Ijósi, en að hann væriánægð-
ur með pað, og áleit jeg pví brjefi hans að pví leyti fullsvarað. Öðru
sinni hefir greind hreppsnefnd eigi oss vitanlega óskað neinna upp-
lýsinga um petta mál, enda vissi hún og allt pað, er oss virðist að
henni hafi mátt pykja æskilegt að vita, sem sje hver afrakstur gjafar-
innar var og hverjir nutu hans; til frekari fullvissu um, að eigi hefir
verið farið i neina launkofa með petta efni, má tilfæra pað, að afrakst-
ur gjafarinnar hefir að mestu leyti gengið í gegnum hendur verzlun-
arstjórans á Skagaströnd, sern ereinn afhreppsnefndar-
mönnunum í Vindhælishreppi; reikningur gjaíarinnar hjá
honum fyrir næstliðið ár er pannig:
»Beikningur amtmannsgjafarinnar við Skagastrandarverzlun.
1877 : Úttekið Innlagt
Kr. Kr.
23. júlí frá Jóhannesi Gíslasyni á Márstöðum » 20,00
28. sept. — J>orsteini Jónssyni á Gilá 50,40
— Birni Guðmundssyni á Marðarnúpi » 32,00
22. des. — sýslumanni L. Blöndal » 44,80
31. des. — prófasti E. Briem í Steinnesi » 54,00
— sama, eptirstöðvar af landskuldum » 102,32
— sama, » 56,00
Til Stefáns Sigurðssonar Höfðaliólum 119,84 »
— Ólafs Jónssonar Hofi 119,84 »
— Einns Magnússonar Syðriey 119,84 »
Krónur 359,52 359,52»
J>ax sem í öðru lagi er kvartað yfir pví, að eigi hafi verið leitað
álits kunnugra manna um pá, er nytu gjafarinnar, pá er pví að svara,
að pegar pað í fyrra 1 fyrsta sinni bar undir okkur að útliluta árði
tjeðrar gjafar, pá virtist oss nauðsynlegt, til að ganga úr skugga um,
hverjir verðugastir væru, með pví að oss sjálfa brast fullnægandi kunn-
ugleika, að bjóða mönnum að sækja um hlutdeild í honum og fá
jafnframt álit hlutaðeigandi hreppsnefndar, en i pað sinn var tíminn orð-
innof naumur til pess; fyrir pví rjeðum vjer af að láta hina sömu menn
sem áður njóta gjafarinnar, en áður átti jeg undirskrifaður prófastur
tal nm pað við menn í Vindhælishreppi, par á meðal sóknarprestinn
síra E. Ó. B., og nefndu peir eigi aðra hæfari til pess. Aptur á
jnóti köfum vjer í ár gefið út auglýsingu pá er hjer með fylgir ept-
irrit af, og var hún í tvennu lagi afhent nefndum síra E. Ó. B., til
að festast upp á verzlunarstöðunum Skagaströnd og Hólanesi, 10. júli
næstliðinn eða 19 dögum fyren E. Ó. B. ritar hina umgetnu
grein, par sem kvartað er yfir pví að vjer eigi gjörum oss far um að
leita álits kunnugra manna urn pá, er njóta gjafarinnar.
J>ar sem ennfremur er kvartað yfir reikningapukri viðvikjandi um-
ræddri gjöf, pá á petta hvergi við pareð öllum peim, er pað gat verið
nokkuð viðkomandi, var fullkunnugt um hana, svo sem áður er sagt
og vjer mundum hafa látið hverjum, er pess hefði óskað, allar pær
upplýsingar í tje, er vjer hefðum getað veitt. En pótt oss eigi hafi
pótt nauðsynlegt að birta almenningi skýrslur, sem eru svo einstak-
legs eðlis, að pær snerta aðeins íbúa í einum hreppi, pá er langt frá,
að vjer höfum nokkuð á móti að auglýsa á prenti reikninga gjafarinn-
ar fyrir nokkkur undanfarin ár og fylgja peir pví hjer með. Jafn-
framt getum vjer pess að E. Ó B. og hver annar getur fengið að sjá
öll pau skjöl viðvíkjandi tjeðri gjöf, sem í okkar vörzlum eru; envjer
verðum öldungis að mótmæla að pað sje nokkurt pukur, pótt vjer
færumst undan að auglýsa á prenti úttektir, byggingarbrjef og fleira
pvílíkt; vilji E. Ó. B. skemmta sjer við, að skrifa pað upp og setja í
blað, pá er honum pað vor vegna velkomið.
í gjafabrjefinu segir, að á jörðunum skuli kúgildin vera hjer um
20; E. Ó. B. segir að pau eigi að vera hjerum 8; í gjafabrjefinu er
sagt að fara eigi eptir aldri yngsta barns; E. Ó. B. segir að fara eigi
eptir aldri elzta barns; í gjafabrjefinu er eigi gjört ráð fyrir að sveita-
stjórn hafi nokkur afskipti af gjöfinni; E. Ó. B. segir að umsjá jarð-
anna eigi að lúta undir hlutaðeigandi sveitastjórn. J>essi atriði leið-
um vjer hjá oss að öðru leyti en pví, að svo óheppilegt sem pað
kann að hafa verið, að gefandinn eigi gat haft E. Ó. B. til að semja
fyrir sig gjafabijefið, pá álítum vjer oss pó skylt ao fara eptir pví.
Steinnesi, 22. nóv. 1878.
Lárus J>. Blöndal. Eiríkur Briem.
*
* *
Útdráttur
úr reikningabók fyrir legat Ólafs Stephánssonar stiptamtmanns.
Beikningur fyrir árið 1872.
Tekjur.
Landskuld af Hofi í fardögum 1872 140 áln.
----—Marðarnúpi-------------— 210 —
----— Gilá ----— 90 —
--------- Kötlustöðum------— 60 —
----— Márstöðum-------------—_______72 —
572 ál. á23 72 sk. 140 rd. » sk.
Leigur af jörðum pessum haustið 1872
360 pd. smjörs
par af til stjórnendanna 180 —
eptir 180 — á247;jsk. 45___90___
Til samans 185 — 90 —
. Útgjöld.
Til Einns Magnússonar í Kamba-
koti.......................61 rd. 94 sk.
— Helga Helgasonar á Sviðningi 61 — 94 —
— Ólafs Jónssonar á Hofi 61 — 94 — 435 90 —
Beikningur fyrir árið 1873.
Tekjur.
Landskuldir í fardögum 1873, eins og í far-
dögum 1872, 572 álnir á 26 sk. . . . 154 rd. 88 sk.
Leigur haustið 1873, eins og haustið 1872,
360 pd. smjörs
par af til stjórnendanna 180 —
eptir 180 — á 25 sk. 46 — 84 —
Alls 201 — 76 —i
Útgjöld.
Til njótendanna:
1. Einns Magnússonar á Kambakoti ... 67 rd. 25 73 s^-
2. Ólafs Jónssonar á Hofi.............. 67 — 2573 —
3. Steíáns Sigurðssonar á Höfðahólum . . 67 ■— 25 73 —■
Alls 201 — 76 —
Eeikningur fyrir árið 1874.
Tekjur.
Landskuldir í fardögum 1874, eins og í fardög-
um 1872, 572 áln. á 2774 sk. . • . 162 rd. 35 sk.
Leigur haustið 1874, eins og haustið 1872,
360 pd. smjörs
par af í umboðslaun 180 —
eptir 180 — á 26 sk. 48 — 72 —
Tekjur alís 2ll — 12 —