Norðanfari - 17.03.1879, Blaðsíða 3
27
Útgjöld.
1. Úttektar, gjörða- og reilmingsbók 2rd. 32 sk. 2. Borgað njótendum gjafarinnar:
a, Finni Magnússyni á Syðriey 69 — 57 — b, Ólafi Jónssyni á Hoíi 69 — 57 — c, Stefáni Sigurðss. á Höfðhúl. 69 — 57 — 211 — 12 —
Reikningur fyrir árið 1875.
Tekjur.
1. Lands. af Holi í fard. 1875, 140 áln. á 0,59 82 kr. 60 a.
2. — — Marðarnúpi — — 100 — — 59 — 00 -
3. — -- Grilá — — 90 — — 53 — 10 -
4. — — Kötlustöðum — — 60 — — 35 — 40 -
5. — — V2 Márstöðum — — 36 — — 21 — 24 -
6. _ - 1/2 — — 36 — 7. Leigur af jörðum pessum haustið 1875 —« 21 — 24 -
360 pd. smjörs par af í umboðslaun helmingur 180 — eptir 180 — á 0,56 100 — 80 -
Tekjur alls 373 — 38 -
ÚtgjöM.
1. Til Finns Magnússonar á Syðrey . . . 124 kr. 46 a.
1. •— Ólafs Jónssonar á Hoíi . ... . 124 — 46 -
3. — Stefáns Sigurðssonar á Höfaðahólum 124 — 46 -
Alls 373 — 38 -
Reikningur fjrir árið 1876.
Tekjur.
Landskuldir í fardögum 1876, eins og ífardög-
uni 1875, 462 áln. á 0,58 ............. 267 kr. 96 a.
Leigur liaustið 1876 af gjafajörðunum
alls 400 pd. smjörs
par af prestmata af Márst. 40 pd.
í umboðslaun . . 180 — 220 —
eptir 180 — á 0,58 jq4 — 40 -
Tekjur alls 372 — 36 -
ÚtgjöM.
1. Til Finns Magnússonar á Syðrey 124,12
2. — Ólafs Jónssonar á Hofi 124,12
3. — Stefáns Sigurðss. á Höfðahólum 124,12 372 — 36-
Reikningur fyrir árið 1877.
Tekjur.
LandskuMir í fardögum 1877, eins og í fardög-
um 1875, 462 áln. á 0,56 ............. 258 kr. 72 a.
Leigur haustið 1877, alls . 400 pd. smjörs
par af prestsmata af Márst. 40 pd.
í umboðslaun . . 180 — 220 —
eptir 180 — á 0,57 V2 103 — 50-
Alls 362-22-
ÚtgjöM.
ágústmánaðar að senda til annarshvors okkar undirskrifaðs
skriflegt bónarbrjef ura, hlutdeild í ofangreindum styrk, og á bónar-
brjefum pessum að fylgja vottorð hlutaðeigandi sóknarprests og
hreppsnefndar um, að pau sje peim kjörum háð og hæfilegleikum
búin, sem ofangreint gjafabrjef áskilur.
Að Steinnesi 10. júli 1878.
Lárus Blöndal. E. Briem.
* *
*
Rjett eptirrit staðfestir
Lárus p>. Blöndal.
Agrip
af reikningi sparnaðarsjóðs á Siglufirði frá
1. janúar 1878 tiljafnlengdar 187 9.
T ekj u r:
1. Eptirstöðvar frá fyrra ári: Kr. a. Kr a.
a. óúttekin innnlög og vextir samlagsmanna 8934 79
b. varasjóður.............................. 298 61
c. áunmð við kaup á kgl. skuMabrjefum 52 98 9286 38
2. Innlög samlagsmanna ............................. 1484 62
3. Vextir af innlögum .............................. 296 07
4. a. vextir af veoskuMabrjefum............... 341 22
b. vextir af kgl. skuMabrjefum .... 48 00 339 22
5. Fyrir 13 viðskiptabækur ............... ■ • •_________3 25
Samtals krónur 11459 54
Ú t g j ö 1 d: Kr. a. Kr. a.
1. Útborguð innlög samlagsmanna..................... 679 72
2. Ýmisleg útgjöM .................................. 20 85
3. Vextir lagðir við höfuðstól............ 296 07
Óborgaðir vextir ......................__ 48 00 344 07
4. Eptirstöðvar :
a. veðskuMabrjef.......................... 9130 00
b. konungleg skuMabrjef................... 1200 00
c. í sjóði.................................. 84 90 10414 90
Samtals krónur 11459 54
Athugasemd: Kra.
1 upphæðinni............................. 10414 90
er innifalið :
a. óúttekin innlög og vextir samlagsmanna 10033 96
b. varasjóður.............................. 327 96
c. áunnið við kaup á kgl. skuMabrjefum______52 90
Krónur 10414 90
Siglufirði, 10. janúar 1879.
Jóh. Jónsson. Snorri Pálsson.
1. Til Finns Magnússonar á Syðrey 119 kr. 84 a.
2. — Ólafs Jónssonar á Holi 119 — 84 -
3. — Stefáns Sigurðss. á Höfðahól. 119 — 84-
4. Eptirstöðvar af eptirgjaldi 2 — 70 - 302____22 -
A u g 1 ý s i n g,
Eins og kunnugt er, ákvað stiptamtmaður Ólafur sál.
Stephensen með gjafabrjefi og stofnunarskrá, dags. 30 september
1793, að jarðirnar Márstaðir, Hof, Marðarnúpur og Gilá
S Vatnsdal skyldu upp frá pví vera eign fæðingarhrepps lians,
Vindlxælishrepps, og að landskuMir og hálfar leígur al jörðum
pessum skyldi undir tilsjón og umráðum sýslumanns og prófasts
í Húnavatnsýslu árlega úthlutast 3 guðhræddum, fátækustu
ekkjum í tjeðum hreppi, sem fyrir premur eða fleirum föðurlausum
börnum hefðu að sjá og skyMu pær njóta afgjaMa pessara, á meðan
hið yngsta af börnum peirra ei hetði fyllt sitt 18. aMursár; en
fekyMi slikar ekkjur eða ekkja, ekki vera til i svetinni, pá mætti
í stað peirra eða hennar, fátækur guðhræddur búandi maður,
premur eiginbörnum í ómegð bundinu (helzt ekkjumaður), njóta
pessa styrks, fjölskyldu sinni tíl uppeldis, „svo aMrei gangi
fyrnefnd jarðagóz-afgift til annara en purfandi ekkna eður ekkiinga
í sveitinni11.
í>ar sem oss undirskrifuðum tilsjónar- og umráðamönnum
áðurnefndra gjafajarða er ókunnugt um, hvort ekki eru ekkjur
eða ekkjumenn innan Vindhælishrepps, sem samkvæmt fyrirmælum
gjafabrjefs pess er lijer ræðir um, eru rjett kjörnir til að öðlast
styrk pann, er gjafabrjefið heitir, pá auglýsist hjer með, að
slikar ekkjur eða ekkjumenn eiga innan loka næstkomandi
{>akkarávarp.
J>ess er vert að geta sem vel er gjört. |>egar jeg veturinn
1877, varð fyrir pví óhappi, að missa svo að kalla öll min hross í
snjóflóð, pá hrærðust margir einstakir mannvinir til meðaumkvunar
og gáfu mjer ærið miklar gjafir, hverra jeg get hjer, peim til verðugs
heiðurs og eru peir pessir:
Presturinn síra J. Austmann að Saurbæ 10 kr. verzlunarstj.
J. V. Havsteen á Oddeyri 10 kr. verzlunarstj. E. Laxdal á Akur-
eyri 5 kr. Magnús Ólafsson að Möðruvöllum 10 kr. trjesmiður Ól-
afur Einarson samast 3 kr. Ólafur Guðmundsson á Hleiðargarði 20
kr. virði, Jón Ólafsson samstað 10 kr., Ólafur Ólafsson samastað
10 kr., Jón Jóhannesson samast. 4 kr., Lilja Ólafsdóttir samast.
2 kr., Margrjet Ólafsdóttir samast. 1. kr., Ólafur Stefánsson á Ána-
stöðum 10 kr. virði, Sigfús Thorlacius á Núpufelli 10 kr., hreppstj.
Sigurður Daviðsson á veturliðastöðum 20 kr., Jón Jónssou á Sel-
landi 12 kr., Kristján Friðfinnsson að Krónustöðum 2 kr., Tómas
Guðmundsson á Sandhólum 2 kr., Rósa Jónatansdóttir á Saurbæ
1 kr., Davið ívarsson á Leyningi 4 kr., Stefán Jónsson á Selja-
hlíð 4 kr. 50 a., Bergvin Bergvinsson á þormóðstaðaseli 2 krónur,
dannebrogsm., lireppstj. Sigurður Sveinsson á Öngulstöðum 30 kr.
Bjarni Daviðsson á Snæbjarnai'stöðum 10 kr. virði, að ótöMum
mörgum stórgjöfum mjer áður gefnar. Jæssir 2 síðasttöMu sóma-
menn hafa ótilkvaddir tekið af rnjer sitt barnið hver og farið með
pau, sem sin eigin börn væru, án nokkurs endurgjalds af minni
hendi, lika rjettu mjer margir af peim framantöldu og lika ónefnd-
ir hjálparhönd að leita hrossanna í snjóflóðinu, án pess að taka 1
eyrir fyrii’. öllum pessum hjer framangreindu mannvinum, votta
jeg mitt hjartans pakklæti fyi'ir veittar velgjörðir og mun geyma