Norðanfari


Norðanfari - 02.05.1879, Blaðsíða 2

Norðanfari - 02.05.1879, Blaðsíða 2
jarðyrkjan getur tekizt vel, eptir pví hvort pað er norðan eða sunnan lands, pví Sunn- lendingar standa töluvert betur að vígi í pví tilliti, en vjer Norðlendingar. Að öðru leyti er pað, sem rnest á ríður, að kunna jarðyrkj- una vel í stóru og smáu, og vita hvað hezt á við hjá oss, pví greinir jarðyrkjunnar eru svo margar, að ef vjer viljum pað sem hezt á við hjá oss, pá er engin eíi á, að jarðyrkj- an getur orðið oss að miklurn og farsælum notum. P. Enn um amtmannsgjOflna. í Norðanfarablaðinu 17. p. m. hafa peir sýslumaður og prófastur í Húnavatns- sýslu — i tilefni af grein frá mjer í Norð- anfarablaðinu 5. sept. f. á. — auglýst nokk- urra ára reikninga fyrir amtmannsgjöfina eða legat Ólafs Stefánssonar stipt- amtmanns til Yindhælishrepps. En jafnframt hefir peim pótt viðeiga að reyna i sjerstakri greinísama tölubl. að mótmæla aðeinhverju leyti áminnstri grein minni. En eigi pyk- ir pað hafa tekizt allskostar fimlega, og ætla vel mega hlýða að benda til pess, og drepa um leið á einstök atriði snertandi amtmannsgjöfina til fyllingar hinni fyrri grein minni. Höfundarnir drepa á „ástæðulausar ■kvartanir“ i grein minni, en í henni er yfir pví eina kvartað, að reikningar amt- mannsgjafarinnar hafi eigi verið auglýstir. En með pví auglýsa um leið nokkurra ára -reikninga hennar, liafa peir einmitt sannað, ■ að sú kvörtun mín hafi haft giidar ástæður við að styðjast. Að pvi er sýslumaður kveðst í fyrra hafa skýrt mjer frá leigumála amt- mannsgjafarjarðanna, pá efa jeg eigi, að pað muni rjett hermt, pótt mig reki eigi minni til pess, en annaðhvort mun jeg pá eigi hafa haft tóm til að rita pað hjá mjer til minnis, eða öllu heldur hafa ætlað pað ■öpasrft, í von um að íá innan skamms skrif- legt svar upp á brjef mitt, dags. 13.. ág. f. á., er getur í grein peirra. Og að pví er kaup- staðar-reikning amtmannsgjafarinnar við Skagastrandarrerzlun snertir, pá mun hlut- aðeigandi verzlunarstjóri eigi hafa pótzt hafa neitt umboð frá stjórnendunum, til pess að auglýsa hreppsnefnd Vindhælishrepps hann, enda fæ jeg eigi sjeð, hvað á slikum kaupstaðarreikningi er að græða fyrir pann, er eigi pekkir leigumála jarðanna. Höfundarnir kveða og k v a r t a yfir pví í grein minni, að „eigi hafi verið leitað álits kunnugra manna um pá er gjafarinn- ar nyti'*. En yfir pvi heti jeg alls eigi kvartað, enda var mjer kunnugt um, að peir, sem nú njóta hennar, hafa fengið hlutdeild í henni samkvæmt tillögum hrepp- stjóra og prests. Mjer pykir og mjög sennilegt pað, sem prófasturinn segir, að hann liafi einhvern tíma minnzt á hæfileg- leika njótendanna við mig, og að jeg haíi eigi tilnefnt aðra hæfari, pví jeg er eigi sannfærður um, að aðrir hreppsbúar sje að öllu samtöldu hæfari að njóta hennar enn peir. Að minnsta kosti geta nú engar ekkjur og naumast aðrir ekklar komið til greina. Annars hygg jcg, að stjórnendurn- ir hafi eigi að jafnaði leitað vitneskju um viðhaldandi hæfilegleika njótendanna, enda mun sveitarstjórn Vindhælishrepps vanalega hafa tilkynnt peim ótilkvödd, er ástæða hef- ir pótt til umskipta. Eigi veit jeg og til, að hinir núverándi stjórnendur hafi, nema ef til vill munnlega, leitað sjer upplýsingar í pvi efni, fyrr enn með brjefi til hrepps- nefndar Víndliælishrepps, dagsettu 12. nóv. næstl. eptir að grein min var komin út, án pess hún virðist pó að hafa getað gefið til- efni til pess í rauninni, nema ef til vill eptir óskiljanlegum skilningi peirra. Aug- lýsing peirra 10. júli f. á., er peir hafa ásamt auglýst i blaðinu, sýnist nokkuð ann- ars eðlis, pó að hún virðist að lýsa lofs- verðum áhuga á, að láta eitthvað til sín taka. í grein minni liefi jeg að vísu vitnað til greinar i 13. ári Norðanfara, sem kvart- ar yfir miður höndulegri stjórn amtmanns- gjafarinnar, og meðal annars gefur í skyn, að eigi muni ávallt hinir verðugustu hafa hlotið hlutdeild i gjöfinni. Á grein pá lagði jeg engan dóm, að pví leyti, enda virðist hún einkum stefna að stjórn gjafarinnar á peim tímum, er mjer var alls eigi kunnugt um hana. En jeg hygg, að grein sú sje í alla staði óhrakin, og muni hafa við rök- semdir að styðjast. Að minsta kosti erpað víst, að hjer í Vindhælishreppi fara litlar sögur af röggsemi sjórnendanna síðan á dögum Bjarnar Blöndals sýslu- manns. Hann hafði að sögn borið ótrauða umhyggju fyrir, að njótendurnir hefði sem bezt af gjöfinni, en pá höfðu bæði land- skuld og leigur verið goldnar í góðum og gildum landaurum á gjaldögum rjettum, og er mælt, að á vorin hafi peir vitjað land- skuldar-fjárins á ákveðnum dögum og hafi sýslumaður pá sjálfur riðið með peim á gjafajarðirnar, til pess að vera við afhend- ing fjárins, og sjá um, að pað væri vel af hendi látið, en að á haustin hafi peir vitjað leignanna til hans. Slikur gjaldeyrir kann að hafa verið fullt svo notadrjúgur í búum njótendanna, er venjulega eru fjárfáir sjáv- arjarðabændur, sem nú gjörist innskrpt við verzlan, pvi að, sje skuld á við verzl- anina, hvernig sem hún er til komin ; hverf- ur innskriptin.í hana og pótt eigi væiú skuld á, mundi einatt lítt kostur á fyrir fátæk- linginn að fá út á liana arðvænlegann eyri. En hitt pykir annars vegar sennilegt, að peir, sem pegar eru komnir í skuldarlæðing, og hafi fyrirfr&m lofað kaupmanninum hlut- deild sinni í gjöfinni, mundi eigi kjósa landaura fremur enn innskript, pótt peir ætti kost á að velja. En hvernig sem pví er varið, pá er svo að sjá, sem bæði hafi landskuldirnar farið lækkandi í álnatali, og að sú regla hafi rutt sjer til rúms að leigja jarðirnar fyrír landskuld eptir meðal alin í innskript og leigur eptir smjöralin i inn- skript, bvorttveggja á ýmislegum eða ó- ákveðnum gjalddögum. Vel pykir mega vera, að pær hafi eigi getað leigzt betur eða hagaulegar, en ein orsökin meðal margra kynni meðfram að vera sú, að stjórnend- urnir hafi einhvern tíma eigi liaft tilhlýði- lega árvakra umhyggju fyrir sæmilegri ábúð peirra, svo að pær bafi niður niðst. í niðurlagi greinar sinnar tjá stjórnend- urnir, að jeg „segi“, að „kúgildin e i g i að vera hjer um 8“, að „fara e i g i eptir aldri elzta barns“ og að „umsjá jarðanna e i g i að lúta undir hlutaðeigandi s v e i t a r- stjórn(!!)“. Eu af öllu pessu heli jeg alls ekkert sagt í grein minni, eins og peir pó eflaust vilja gefa í skyn, og fráleitt munnlega heldur. feim hetir reyndar að ætlan minni verið full-ljóst, að pað er sitt hvað: að segja, aðeithvaðeigiað vera svo eðasvoogaðbendatil, hvort eitthvað kunni eigi að vera hagfelldara eða rjettara enn annað, en peir virðast hafa gjört sjer heldur mikið far um að vera gagnorðir svo að nákvæmni sannleikans hafi pví orðið> á„ hakanum. Mjer hefði líka í öðru tilliti verið kært, að peir liefði fjölyrt meira um pessi atriði, pví að pótt mikið sje varið f að h e y r a, að peir „álíti sjer skylt að fara eptir gjafabrjefinu11, pá hefði mjer pótt allt að pví eins mikið varið í að s j á, að peir álíti sjer skylt að skilja pað. þareð mjer pykja pau atriði viðvíkj- andi skilningi gjafabrjefsins, sem jeg hreifði í fyrri grein minni, nokkurs varðandi, og ætla pau eiga athygli skilið, vil jeg leyfa mjer að fara enn um pau nokkrum orðum. Um kúgildatal á jörðunum. í gjafabrjefinu segir um kúgildin: „hverj- um fjölga ætti, unz viðsæmandi kúgildatala er á fyrrnefndar jarðir komin, hjer um 20“. Orðin „hjer um 20“ skil jeg sem b e n d- i n g um, hvað Ó. St. hafi álitið viðsæmandi kúgildatal eptir páveranda dýrleika peirra, eða landskuldargjaldi í samanhurði við aðr- ar jarðir, en alls eigi sem ákvörðun. Annar skilningur kemst hjer^ naumast að, pví pað, að gefa ákvörðun um pað, sem er svo breytilegt eptir eðli sinu sem kúgilda- tala á jörðum hlýtur að vera, verður naum- ast eignuð svo hyggnum manni, sem Ó. St. var. Að „hjer um 20“ hljóti að vera við- sæmanda kúgildatal á jörðum pessum, hversa sem ásigkomulag peirra, dýrleiki og land- skuldargjald breytist, jeg vil eigi tala um, ef sumar legðist í eyði, virðist eigi að ná neinum sanni. Orðin „viðsæmandi kúgilda- tal“ virðist lika helzt að benda á eitthvert hlutfall milli kúgildatölunnar og dýrleikans, og pá um leið landskuldargjaldsins, og pá hlýtur viðsæmanda kúgildatal að breytast með jörðunum. En um pað, livert hið rjetta og sanngjarnlega hlutfall sje, geta eðlilega verið margskiptar ætlanir manna, en pó ætti að vera unnt að kornast nærri pví fyrir pá, er eigi skortir kunnugleika um jarðir í hjeraðinu, foruan og nýjan leigumála peirra o. fl. í»ví verður naumast neitað, að hlut- fallið á milli landskuldarinnar á Marðar- núpi (100 áln.) og kúgildatals par (6Y2 kúg.) er eitthvað óeðlilgt, en hvort pessi fjarskalegi kúgildapungi eða langvinn niður- níðsla jarðarinnar eða annað hafi verið pess valdandi, að færa varð par niður landskuldina 1874 meira enn um helming, er mjer eigi fullkunnugt. — J>að væri ef til vill eigi al- veg óhugsanda, að orðin „viðsæmandi kú- gildatala11 líti að einhverju leyti til pess, að hálfar leigurnar yrði viðunanlega rífleg um- boðslaun fyrir stjórnendurna, en jeg ereigi svo góðgjarn, að mjer pyki pað sennilegt. Um 18 ára aldurs takmarkið. |>ar sem í gjafabrjefinu er minnzt á „18. aldursár11, pá getur pað varla skilizt ann- an veg enn svo, að fylling pess sje álitin takmark ómegðaraldursins, en aptur virðist auðsætt af brjefinu sjálfu, og lylgibrjefinu, að gjafarinn hafi ætlazt til, að enginn nyti hennar nema sá er hefði 3 börn í ómegðl, en pað á eigi sá, er „yngsta“ barn hans er á 18. ári. Hjer virðist pví mótsögu, er úr parf að greiða, nema sannað verði, að hún sje missýning ein. A skilning stjórn- endanna í pessu efni trúi jeg ekki, nema hann hafi við röksemdir að styðjast. Um stjórn amtmannsgjafar* 1) Sbr. í gjafabrjefinu orðin: „má . . . fátækur, guðhræddur, búandi maður, prem- u r e i g i n b ö r n u m i ó m e g ð b u n d- inn (helzt ekkjumaður) njóta pessastyrks“.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.