Norðanfari


Norðanfari - 02.05.1879, Blaðsíða 3

Norðanfari - 02.05.1879, Blaðsíða 3
— 43 — Jarðanna. í gjafabrjefinu segir svo: „Með pessu . . . vildu viðkomandi prófast- ur og sýslumaður sem lielztu tilsjón- a r m e n n m e ð f á t æ k r a e f n u m i n n- ■an hjeraðs hera liina nákvæmustu um- sorgun“. Hjer virðist raunar sem prófasti ’og sýslumanni sje eigi falin umsjá jarðanna sem prófasti og sýslumanni held- ur sem „helztu tilsjónarmönnum með fá- tækra efnum innan hjeraðs“, það munu peir eigí framar vera, og kynni pví að liggja nærri að ætla, að umboð prófasts og sýslu- manns yfir jörðunum hafi að rjettu lagi verið á enda með sveitarstjórnarlögunum, og hafi pá umboðið átt að hverfa til s ý s 1 u- n e f n d a r, sem nú mun hafa helztu til- sjón með fátækra efnum innan hjeraðs. Jeg hreifði eigi málinu .frá pessari hlið í fyrri grein minni, en benti að eins til hvort eigi mundi eptir nuverandá ásigkomulagi eðlilegra, að umsjá jarðanna Iiti undir sýslu- nefnd1, er aptur setti sig í' samband við hlutaðeigandi hreppsnefnd, til pess sem bezt að geta fullnægt tilgangi gjafarans. Yrði pað við ítarlega athugun ofan á, áð sú breyting riði eigi í bága við tilætlun gjafar- ans, og væri par að áuki hagfelld, mundi pað lofsvert af hinum riúverahdi stjórnend- um hennar, að gangast fyrir, að sú breyt- ing komist á sem fyrst. Að öðru leyti skýrskota jeg til hinnar fyrri greinar minnar viðvikjandi pessum 3 atriðum í gjafabrjefinu, sem skýringar pykja purfa. j>ætti mjer ákjósanlegt, ef. blaðamenn eða aðrir vildi láta í ljósi rjett- an skilning á peim. 28/3 79. E. Ó. R Frá Nýja-ÍBlandL (J-imlÍT 1. febr. 1879, Herra ritstjÓTÍ! Síðan jeg skrifaði yður síðast, næstl. wsph, er petta kið heMa frjettnæmt hjeð- aní Mislingaveikin var áð stynga sjernið- ur í haust, eg fram á vetur, eg dóu úr henni nokkur böm, en fáir fullorðnir, ©g man jeg ekki að nafngreina pá; og síðan kólnaði hefir gengið lijer kvefvilsa fremur veriju, pó ekki svo skæð að hun hafi deytt fólk. — Tíðarfarið var yfir haustið votviðra- samt, óstillt ng umhleypingasamt, svo haust- aflinn varð með rírasta móti og hvítfisks- veiðin brást að kalla alveg, sem menu höfðu gjört sjer góðar vonir um og búið sig svo rækilega undir með miklum netja-útveg, svo <ekki leit bjargvænlegar út á endanum pegar veturinn gekk I garð en í fyrra, nemajafn- vel síður til, pvi pó menn fengju til jafnað- ar nú álitlega kartöflu-uppskeru, pá skemmd- ust pær í haustrigningunum bæði úti og inni, pví vatn fjell í grafir og kjallara; hey skemmdust líka ofan á pað sem pau voru sett saman víða, illa verkuð. j»að gjörði frosthret um veturnæturnar, tók pá að reka í vatnið svo menn hlutu að hætta fiskiveið- um en skömmu síðar stillti til og lijelzt eptir pað mild og góð tíð fram i lok nóv., að ekki lagði vatnið alveg fyrr en í desem- ber, síðan hefir opt verið ærið frost, mest um og eptir nýárið, tvisvar hartnær 40° á B., opt frá 20—30° siðan. j>að fylgjast ‘Opt að 2 og 3 harðir frostdagar í röð og svo nokkrir mildari á milli; svona gengur petta á víxl. Síðan á jólaföstu hafa marg- 1) En alls eigi undir „ldutaðeigandi sveitarstjórn“, eins og stjórnendurnir herma eptir mjer, nema pað sje misletran. ir nýlendubúar einu eptir annan farið til hvítíisksveiða norður að Hvernsteinsnesi (frá 25 til 50 míl.) og til Hreindýrseyjar, sem er par skammt undan landi; eru peir sem fyrstir fóru búnir að fá góðan afla, frá 3—600 og einn maður (Pjetur Pálsson) 900, og helzt par við talsverður afli enn og verður par máske í allan vetur, og hvað meira er, heldur að aukast í Mikley; en eng- inn nokkurstaðar sunnar í vatuinu með fram ströndum nýlendunnar. J>etta bætir mikið úr skortinum, pví fyrir utan pað sem hvit- fiskurinn er ljúffengasti rjettur á borði, er hann útgengileg vara á markaðinum í Winnipeg og selst par 12 Y2 cent til 25 cent liver íiskur til jafnaðar, pó langt sje að flytja hann yfir 100 enskar mílur. J>að vill líka svo vel til, að nauðsynjavörur sem teknar eru par aptur á móti, eru nú al- mennt seldar fyrir lægra verð en nokkru sinni áðúr, t. a. m. fæst bezta hveiti fyrir 2 doll. 100 pd. sem er að pakka hinni rík- ulegu kornuppskeru sem G-uði hefir pókn- ast að gefa Norður-Ameríkumönnum 2 undanfarin sumur; og fyrir pað að greið- ari samgöngur eru nú komnar á, á milli Bandaríkjanna og Manítoba með járnbraut, sem var fullgjör núna rjétt fyrir jólin, er gufuhesturinn brunar eptir hvásandi og másandi, færandi fólk og fje og margskon- ar varning; verður pví verðlag á mörgum hlutum talsvert lægra en áður; meðal annars hefir síðan verið flutt inn i Manítoba talsvert af kjöti og feitmeti, sem pó var ærið, áður fyrir liggjandi, en pað fjell pá talsvert í verði; í Winnipeg hrapaði smjör- ið úr 25 cent. ofan i 15 cent og kjöt að pví skapi. J>að má pví ekki heita dýrt nú að lifa par, og mun slikt koma sjer hetur fyrk landa sem par eru. opt margir hinna yngri manna samankomnir pó atvinnu bresti ástundum, ekki sizt um pennan tima, en pað sýnist eiga hetur við pá s t a ð a eða b o r g a 1 í f i ð, pó peir par sökum pess purfi opt að bíta karðari kost: lifa uppá (te)vatn og brauð, cn vera i vistum lijá bændum eða vinna við jánrbraut og taka í mót gull og gott fæði; sem pví betur fleiri eru svo skynsamir að gjöra. Kvenn- fðlk par á móti hefir nóg að starfa og gjörir pað líka, pær fá enn gott kaup. Mikið er talað um brottflutning úr nýlendu pessari til Pembina hjeraðs er ligg- ur norðaustast í Dakotah fylki, eru pangað hjeðan heint í suður, ekki nema hjerumbil 140 enskar milur. Af pví jeg veit pjer fáið lýsingu af landslduta pessum frá peim sem er par kunnugri en jeg, sleppi jeg pví að segja hvernig par er, einungis er pess að geta, að landið par kvað hafa pann kost frammyfir mörg önnur, að par finnst bæði skógur og fagrar og grasrikar sljettur hvað innanum annað, og liggur svo haganlega að peir sem taka par land geta víða fengið hvorttveggja; eptir pannig löguðu landi vilja náttúrlega flestir keppa. Land má fá par en nóg með góðum kjörum en er óðum að hyggjast og verður máske upptekið pegar minnst varir, pað sem bezt er. J>að eru pví víst eigi allfáir sem vilja komast hjeðan sem fyrst til Pembina lijer- aðs til að nema par land; peim pykir hjer votlent og segja skóginn svo seinunninn að ekki sje liggjandi yfir pvíi enda pó hann sje sóttur með eldi og járni, og óvinnandi að erja upp allar rætur hans og stofna, en pó pað tækist eitthvað meira eða minna, pá muni pað borga sig seint eða aldrei, og aldrei komist meun úr stjórnarláns-skuldun- um. J>essir menn ætla pví að gjöra nú strax fyrirspurn til Canadastjórnar áhrær- ancli umlíðun og horgun stjórnarlánsins er hjá peim er innistandandi; peir vilja helzt fá að sæta sömu kostum pó peir fari, og hinir sem eptir sitja; (Framfari segir pað hafi fyrst fallið 6% renta á stjórnarlánið við nýárið 1879. Skuli x/s skuldarinnar borgast að 4 árum liðnum og sama úr pví árlega par til skuldinni sje lokið að 10 ár- um líðnum), með endurgjaldið hvað verk peirra, sem peir skilja eptir hjer ekki kvitta, en lofa að borga hitt á tilteknum tíma. J>á er nú annar flokkur manna hjer móthverfur burtflutningi og telur pað mesta óráð, pykir hjer öllu gott, og segja að peir sem nú hlaupi burtu frá húsi og heimili megi búast við eigi siður erfiðum kringum- stæðum en áður, par sem peir hljóti að byrja nýbýlinga lífið aptur upp á nýtt, pví peir verði að skilja eptir pað sem peir nú hafi undir hendi upp i stjórnarskuldirnar ef peir vilji skilja lieiðarlega hjer við, að öðrum kosti verði pað tekið af peim. J>ess- ir halda lika að pó hinir sótist yfir bleyt- unni hjerna og enda spái hjer nýju syncla- flóði bæði af himninum og undirdjúpunum!! J>á sjeu nú víðar ókostir, t. a. m. kunni peir sem suður hyggja, máske koinast að keyptu í eldraun af sljettubrennum, og líða af landplágu engisprettanna, áður rnörg ár líði, eptir að peir sjeu seztir par niður; at- vinnuvegirnir sjeu par eigi fleiri, heldur einum fátt i, nl. aflaföngunum, auk pessa geti íslendingar ekki stofnað alíslcnzka ný- lendu pár, af pví peir purfi að byggja inn- anum annara pjóða menn m. fl. Jeg ætla að mikið muni hæft í pessu, í tilliti til okk- ar hjer í Nýja-Islandi. Öðru máli er að gegna um landa heiman að, að peir leituðu fyrir sjer sunnar en að fara hingað, pví ekki verður pvi neitað, að útlítur fyrir að framfarir peirra íslendinga, er seztir eru að í Bandaríkjunum sjeu orðnar meiri, eða ætli að verða ffjótari en hjá okkur, sem er að kenna atvinuuleysi og hvað landið eraf- skekkt, frelcar en ókostum hjei\ Nýlendumála parf jeg ekki að geta, pvi Eramfari tórir enn, pó sumir telji hann frá pá og pá, og prentsmiðjustofnunina á veikum fæti. Kirkjumála getur Framfari einkum að pvi leyti sem framkvæmdir síra Jóns Bjarnasonar snertir og H. Briems, sira Páls líka að nokkru, en jeg leyfi mjer að geta pess, að pað er allra rómur, sem u-nna honum sannmælis, að hann gegni em- bætti sínu með engu minna trúarlifi og prjediki i ekta lútherskum anda, sem kirkju- fjelag pað sem hann heyrir til, norska synodan. Hann er allmikill ræðuskörungur og tekur fram skýrt og skörulega pað efni sem hann tekur til meðferðar í hvert skipti, og færir pað skipulega til enda hvorrar ræðu, pó hann prjediki blaðalaust; pó lætur hann sjer ekki einungis annt um sóknar- barna sinna andlegu velferð, heldur og einnig hina timanlegu, eius og góður íaðir eða ástríkur bróðir. Fleira man jeg ekki að færa til í petta sinn, Yðar einlægur Yigfús Sigurðsson, Jeg undirrituð, aum og illa til reika, stæðileg litt, en stórskuldug, hjálmlaus og hriplek, styn og andvarpa undan fyrveranda háttvirtum húsbónda mínum, sem jeg heyri sagt, að nú sje orðinn pjóðfjanda-fæla, jeg man nú ekki Imr, — ekki pó svo mjög

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.