Norðanfari


Norðanfari - 24.05.1879, Blaðsíða 2

Norðanfari - 24.05.1879, Blaðsíða 2
i-50 — sem hann shoðaði skatt penna betur, eptir pví virtist sjer hann fráleitaris,--------«og að pað mundi sannast, að áímðarskattur pessi væri hið versta atriði í skattamálinu, og kvaðst helzt vilja að hann væri enginn». 13. sagði: «Ef nú skattanefndin vildi allt umpaðdreifa lausafjárskattinum yfir á jarðarhundruðin, en færa hann ekki upp yfir pað sem hann ætti að vera í rjettu hlutfalli við skattinn á öðr- um gjaldstofnum, pá gæti liann máske gjört henni pað til geos að vera með henni í pví, en pað væri ekki eptir rjettum skattgjalds- reglum. Skattgjaldsreglan segði annaðhvort eignarskatt, pað er lausafjárslcatt, eða atvinnu- skatt, pað er ábúðarskatt, en tvöfaldur skatt- ur, bæði að upphæð og álöguhætti, pað væri bersýnilegt ranglæti, er lægi langt fyrir utan allar skattfræðisreglur. En samt, ef menn yndu betur við pað að leggja bæði á ábúð og lausafje, og pætti Ijettara að greiða skattinn úreglulega en reglulega, pá vildi hann ekki gjöra kapp úr pví, ef hann til samans yrði eigi pyngri en 5 af 100». Enfremur segir stjórnin í ástæðunum fyrir frumvarpinu: «Nefndin — p. e. utanpingsnefndin — hefir álitið gjaldið — p. e. ábúðarskatturinn — skyldi lagt á ábúandann, en aptur skyldi ann- að gjald lagt á eigendurna, sem sje tekju- skatturinn. J>etta kynni reyndar að virðast síður rjettlátt, er pað einkum er skepnuhald- ið, sem leiðir fram arðinn af jörðinni, en á pær er lagt sjerstakt gjald sem lausafje, og lítur pá svo út sem tvöfallt gjald verði lagt á ábúandann*. En samt hefir stjórnin hald- ið að fylgja ætti uppástungu utanpings skatta- nefndarinnar í pessu tilliti, af peirri «útúr- boringslegu» ástæðu, «að pessi gjaldmati er samkvæmur pví, sem hingað til hefir áttsjer stað, svo ætla megi að eigandi og ábúandi hafi samið svo sín á milli, að pað ranglæti sem kynni að virðast liggja í pessum gjald- máta sje horfið, eða muni hverfa pegar nýir samningar verða gjörðir, par sem pað sje miklu haganlegra, að geta haldið sjer til á- búandans, einkum að pví leyti er snertir gjald heimturnar. En af pessu leiðir samt, að skattur pessi sje eigi fasteignarskattur í eiginlegum skilningi, heldur skattur á ábúð eða afnot jarða, enda pótt jörðin sje að veði fyrir gjaldinu. J>essu næst skal jeg pá drepa í fám orðum á feril máls pessa gegnum pingið. Fyrst var framlagt 6. júlí stjórnarfrumvarpið •eða eiginlega frumvarp utanpingsnefndarinn- ar, með peirri uppástungu að ábúðarskattur- inn væri 1 alin á hvert jarðarhundrað, síðan kom pingnefndarálitið 18. júlí til 1. umræðu í neðri deildinni, með pá tillögu að skatturinn yrði 40 aurar á hundrað hvert. Við 2. um- ræðu 31. júlí, kom uppástunga frá 3 ping- mönnum um að hann væri 25 aura, en við lok pessarar umræðu voru 40 aurar sam- pykktir með 14. atkv. móti 5. J>á kom enn málið til 3. umræðu 6. dag ágústmánaðar, og pá en breytingaratkv. frá 10 pingm. um, að í staðinn fyrir 40 a. komi 25 aur. og var pað sampykkt við lok umræðunnar með 10 atkv. gegn 9. far næst kom nú málið til fyrstu umræðu 1 efri deildinni 8. ágúst, og til annarar umræðu 13. ágúst, kom pá upp- ástunga frá 4 pingm. að í stað 25 a. kæmi s/2 alin og breytingaratkv. við pá uppástungu frá 1 pingm., að í staðinn fyrir V2 al. komi a/4 al. Við lok umræðunnar var petta breyt- ingaratkv. fellt með 5 atkv. gegn 5, en upp- ástungan sampykkt með 7 atkv. gegn 3. Við 3 umræðu, 15. ágúst kom enn fram breyt- ingaratkv. frá 4 pjóðkjörnum pingm., að í staðinn fyrir l/4 al. komi V2 ai- > en l)a^ var við lok umræðunnar fellt með ö atkv. gegn 5. Samkvæmt umræðunum hafa hinir kon- ungkjörnu verið ámóti breytingaratkv. |>essu næst kom nú málið enn til einnar umræðu í neðri deildinni 23. ágúst. |>að stóð parpá í nefndinni í 7 daga — kom hún loks með pá tillögu að ábúðarskatturinn yrði 2/5 al.; einnig kom breytingaratkv. frá 6 pingm. um 8/io álnar, og var petta breytingaratkv. fellt með 11. atkv. gegn 11.; einn pingmanna greiddi ekki atkv., en sagði samt, að pað kæmi til af peirri ástæðu: «að breytingar- atkvæðið væri samkvæmt sannfæringu sinni, hið sanngjarnasta, og gæti hann pví ekki gefið atkv. á móti pví, en með pví gæti liann ekki gefið atkv., sökum pess, að hann hefði lofáð pingnefndinni — hann var einn í henni, — að halda fast við 2/5 álnar, pví hún hefði slakað til við sig niður úr V2 alin>>- — En tilslökun pessi var sannarlega ekki pess verð, að lofa pví, að framfylgja ekki sannfæringu sinni við atkvæðagreiðsluna. Að síðustu lcom málið til einnar umræðu í efri deildinni 27. ág., kom par pá onn breytingaratkv. frá 3 pingmönnum um V* álnar > en var einnig fellt með 6 gegn 5. |>egar maður nú at- hugar pessa stuttorðu sögu málsins, — og frá- skilur hiiya konungkjörnu pingmenn, ogjafn- vel líka pingmann Reykvíkinga, — pví allir eru peir af flokki hinna háttlaunuðu «lands- ómaga» er sumir nefna svo, en öðrum pykir óvírðulegt nafn; en sem vjer viijum nefna: vel fóðraðar heimasætur Reykjavíkur, eins og uppáhalds bændadætur í sveit, og vona jeg að.pað sje ekki af verri endanum valið. — J>areð svo virðist í mörgu að peir sjeu nokk- uð af öðru sauðahúsi, heldur en flestir hinna pjóðkjörnu pingmanna. — J>á verður pað ljóst að 17 hinna pjóðkjörnu pingm. vildu hafa ábúðarskattinn sem minnstan, eða í raun og veru samkvæmt umræðum flestra peirra, — engan, en 11 er vildu lialda honum að nokkru. J>að er ekki *ólíklegt, að hefði eindregin upp- ástunga komið fram í umræcum málsins, um að fella alveg ábúðarskattinn, og málið liefði gengið greiðara gegnum pingið, sem hafði pað á prjóiíunum í 53 daga, eða frá 6. júlí til 27. ágúst, og pá komið að ping- lokum, og pannig líklega loku fyrir skotiðað pað yrði rætt á sameinuðu pingi. Er pað ekki ólíklegt, sögðum vjer, að pessi óelcta burður pingsins, hefði kafnað í fæðingunni, sem eflaust hefði átt að verða. En sökum pess að hann hefir nú andað að okkur bænd- unum, ættum vjer sem fyrst að kveða niður læðu pessa, með pví að sem flest kjördæmi á hjeraðafundum í vor skoruðu á pingmenn sína og alping, að nema aptur úr lögum skatt penna á pingi í sumar komanda. Jeg hygg að hinir skattarnir muni nægja í land- sjóð; að minnsta kosti er pað svo í peim hreppum sem vjer pekkjum til, að lausafjár- skatturinn og eignartekjuskatturinn — parer engin atvinnu nje liúsaskattur — vega á móti manntalsbókargjöldunum gömlu, einsog sagt var á pingi að pyrfti. J>að er nú ann- ars hægt fyrir pingm. í vor áður peir fara á ping, að fá upplýsingu hjá sýslumönnum, um upphæð skattanna, svo pingið gjetur ná- kvæmlega sjeð, hverjar heimturnar verða; og ef pingið pá óttaðist fyrir að landssjóðurinn færi á hreppinn með «ómögum» sínum, ef ábúðarskatturinn yrði aptur afnuminn; pá er nær fyrir pingið, að hafa óbeinann skatt í staðinn, t. d. toll á ljerepta sýur kaupmanna; heldur en að hlaða tvöföldum landskatti á bændur, sem að er rammskakkt í grundvelli sínum, og pessvegna eingin skattfræðisregla. (Eramhald síðar.). KAELI ÚR BRJEFI frá sýslunefndarmanni austanlands. ---------Gaman og gagnhefijegafmörgu sem kemur í Norðanf., pó pótti mjer að vissu leyti illt að Styrbjörn skyldi komast par að til pess að ausa úr sjer ópverranum, heið- virð blöð ættu að vera læst fyrir slíkum rít- höfundum, sem pannig rita, látihann prenta slíkt sjerstakt og reyni hve margir verða til að kaupa pað, að sumu leyti var pað aptur gott að Styrbjörn varð af með ljótu greinina sína, pví síðan hefir hver af öðrum risið upp °S k'fjt Styrbjörn á knje sjer, leyst niður um liann og lúrt hann, 0g er vonandi að hann láti sjer pá ráðningu að kenningu verða, enda mun ekkert heiðvirt blað taka við pessháttar ritsmíði, slikt a heima í saurblöðum — en Styrbjörn getur nú huggað sig við brjefið í í J>jóðólfi «frá peim gamla» (sá ervinursem í raun reynist). — J>á pótti mjer fróðlegt að lesa um amtsráðsfundinn 1 15. og 16. blaðinu og las jeg pá skýrlu með athygli, par sem jeg á að lieita að vera í sýslunefnd hjer austanlands og pótti mjer fróðlegt að lesa, livað pær syslunefndir höfðu til síns ágætis, sem par eru teknar fram sem fyrirmynd, en jeg skil ekki vel hólið um sýslunefndina í Júngeyjarsýslu: hún samdi á fundi 1878, reglugjörðir um sýsluvegi og lireppavegi en jeg hafði haldið að hún hefði átt að verabú- in að pessu fyrir löngu, að minnsta kosti Pekki jeg sýslunefnd sem gjörði petta 1876, (fjallvegi og sýsluvegi) og 1877 um vorið (hreppavegi eptir uppástungu hreppsnefnda) og feklc eklci hól fyrir í blöðunum; en pað verlcið sem mun hafa verið lofsverðast allra mun vera, að sýslunefndin sjálf rannsakaði alla jafnaðarreikninga hreppanna á sjálfum fundinum; jeg hef heyrt að til pess að rann- saka vel venjulegan jafnaðarreikning, veiti varla af hoilum degi, pað parf að rannsalca vel hausthreppsverkið, reilcna eptir tíund hvers manns, bera pað saman við vor-niður- jöfnunarskrána og svo rannsaka sjálfan reilcn- inginn, sem úr störum hreppum opt mun vera umfangs mikill; jeg kalla pað vel gjört af sýslunefnd J>ingeyjarsýslu hafi hún á 5 dög- um (22.—26. febr.) rannsakað jafnaðarreikn- inga 12 hreppa pannig að pað sje nokkur endurslcoðun, aulc annara starfa, mjer pætti fróðlegt að vita hvert öll sýslunefndin (13 menn) í einu tók fyrir reilcn- inginn til rannsóknar skyldu pá allir sýslu- nefndarmennirnir hafa haft fullkomið yfirlit og getað fulllcomlega glöggvað sig á öllum peim tölum, sem slíkur reilcningur hefur inni að halda, og vita hvað peir gjörðu pegar peir sampykktu eða gjörðu útásetningar á slílcan reikning? Til pess að geta með sanni sagzt að rannsaka reikning parf meira en heyra hann lesinn upp eða jafnvel að lesa hann sjálfur yfir; svo mikið skynbragð ber jeg á reilcning, að mjer finnst purfa að reilcna og leggja saman allt sjálfur), eða hvert liver sýslunefndarinaðurinn tók einn reikning til rannsólcnar, sú aðferð íinnst mjer heldur elclci góð; bæði kunna sumir af sýslunefndarmönn- um að vera ónýtir reilcningsmenn og óvanir reikningastörfum, og svo virðist mjer hollara að sami maðurinn eða sömu mennirnir rann- salci slíka reilcninga, pá verður endurskoðun- in fremur sjálfri sjer samlcvæm; mjer íinnst bezt, er lílca lögum samkvæmt, að sýslunefnd- in kjósi mann til pessarar endurslcoðunar, sem hún treystir til pessa starfa, og jeg pekki sýslunefnd sem felur oddvita sínum að end- urslcoða jafnaðarreikninga hreppanna, (líklega af pví liún álítur hann færan til pess, enda munu orð sýslumanns ráða miklu, pegar sýslunefnd rannsakar sjálf jafnaðarreilcning- ana ; jeg held slílct verlc verði að gjöra í næði, cn ekki í íljótheitum og til að lcoma pví af, og ætli sýslunefndarmenn Júngeyjarsýslu sum- ir sjeu elclci líkir öðrum mönnum sem jeg pckki 1 pví, að peim pyki illt að sitja marga

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.