Norðanfari


Norðanfari - 24.07.1879, Blaðsíða 2

Norðanfari - 24.07.1879, Blaðsíða 2
ckkert, pareð peír optast munu hafa orðið að gjalda eptir jörðina eins og óskerta og landsdrottinn pvi látið pá borga sjer fyrir að hann var svo góðgjarn, að lofa peim að hafa fyrir hlunnindum pessum fyrir sig, og gjört peim skiljanlegt að peir hefðu fulla orsök til að virða sig fyrir að hann hafði vit til að hagnýta sjer verk peirra, og af- notín af hlunnindunum, eins og herra sá, er vit hafði til að fá peim hagkvæmt hygg- ingarbrjef. Að petta gangi pannig lengur er víst ekki meiningin, pað sjest af 72 gr. og athugasemd um hana, og finnst mjer pví að samningar, er undan skildu allan reka hvals og viðar ieiguliða notum ættu að vera óbindandi fyrir leiguliða, pó ágengir lands- drottnar, reyndu að koma peim við, pareð pe'.r yrðu brot á móti 72. gr. og pví ekki lögmætir. |>etta hefi jeg pví talað um, að fieiri en jeg kunna að leggja svipaðan skiln- ing í pessar gr., hvort sem hann er rjett- ur eða rangur. Við 77. gr. er pað atliugandi, að lands- drottinn og leigul. eiga að bæta jafnt skaða pann, er á jörðu verður af völdum náttúr- unnar, ef bætanlegir eru, annars á jarðar- eigandi að færa niður landskuld til helm- inga á peim parti jarðarinnar, er hún missti við áfallið. í hvorutveggja tilfellinu er auð- sjeð, að leiguliði á að taka jafnan skaða og landsdr. og getur pað naumast heitið rjett- látt, pví pað er höfuðstóll landsdr. sem skemmdist, en ekki leiguliða, og er pá eðfi- legt og sjálfsagt að hann kosti sjálfur uppá að fullgilda hann, ef hann ætlast til að halda landskyldum hinum sömu sem áður; pað getur aldrei orðið leiguliða, pví hann á ekkert í jörðunni, pví ekki minnka leigu- liða skyldur hans, jörðunni til umbóta pótt hann veiti lijálp til að bæta hana á pessa leið. I síðara tilfellinu er auðsjeð að leigul. á að borga eptir helming pess hluta jarð- arinnar, er hún misti við áíállið, allan pann tíma er hann dvelur á jörðunni eptir pað hún minnkaði, og virðist pað harla órjett- látt, eins og sjezt af pví, að pvílíkum skil- málum verður ekki með sanngirní troðið uppá nýan ábúanda og ekki geta hinir ó- skemmdu partar jarðarinnar batnað meira en eðlilega pó aðrir hafi ónýtzt, en petta á líklega að leiða af peim upprunalega samn- ingi, að hlutaðeigendur sömdu um jörðina alla og óskemmda, en pað er eintómur mis- skilningur, pví pað liggur i hlutarins- eðli, að enginn getur rjettilega heimtað vöxtu af peim höfuðstól, sem livergi er til og eng- inn verður skyldaður til að greiða andvirði fyrir ekkert. Hinn upprunalegi samningur getur pví ekki kastað pessum punga á leigu- liða, pví hlutaðeigendur sömdu um jörðina eins og hún var á sig komin, pegar peir sömdu og eptir pví urðu skilmálar milli peiria, en missi jörðin af peim kostum, er hún hafði, pegar peir söirdu, missa skilmálarnir líka gildi sitt, pví hún er pá ekki lengur sama jörð, sem peir sömdu uni, hvorki að gæðum eða að rjettulagi að hundraðatali, og ekki að öðru en nafninu eintómu, sem ekkert gjörir til hvað leigul. skyldur áhrær- ir. f>að er pví eðlilegast að hlutaðeigend- ur semji á ný um jörðina, pegar svona ber undir, svo skilmálarnir verði að hæfi við pað, sem jörðin er pá, eptir óvilhallra manna ; mati og samkomulagi peirra. 79. grein ákveður ekkert vöxt peirra ; jarðabóta, er reikna skal skylduvinnu, en j mjer finnst að hagfelldara heiði verið, að á- : kveða eitthvað víst um pað í lögunuin, pví ; hætt er við að ágengir landsdrottnar, verði j par djarftækir á vinnuafli leiguliða og gjöri j pannig að neyðarkosti að taka jörðina. Mjer j hefir dottið i hug að slíkt skyldustarf, | mætti miða við húudraðatal jarðanna, svo 1 sem t. d. að taka, einhverja verðupphæð, er koma skal á hvert jarðar hundrað, en á Iiverri jörð ætti að framfara skoðunar- gjörð skynsamra manna, lxverjar jarðabætur væru hagfeldastar fyrir jörðina, en jarðar- eigandi ættí sjálfur að fyrirskipa á hverju að byrja skal og hvernig framhalda. 80. gr. frumvarpsins virðist mjer mið- ur rjettlát, par sem hún ákveður leigul. ef hann flytur burt af jörðunni einungis helming verðs, fyrir pær jarðabætur er hann hefir unnið á jörðunni fram yfir skyldu sína, pví yel kann svo til að bera, að leigul. hafi unnið allmiklar jarðahætur næsta ár á undan, er hann flytur burt af jörðunni, og getur pá naumast átt sjer stað að- hann hafi liaft mikil not peirra, en haft ærið mikinn kostnað, sem hann á ekki eptir gr. að íá borgaðan meir en til helminga, hversu mikið sem jörðin hefir rífkað að verði, sem landsdr. er sjálfrátt að hafa tillit til, peg- að hann byggir jörðina næst, og leggja land- skuld á hin nýju gæði jarðarinnar, sem enginn gæti kallað ranglátt, par jörðin er betri en áður var, og tekur pá jarðeigandí meir en að sínum hluta arðinn af rífkun jarðarinnar, en leigul. á að sitja með hálf- an kostnaðinn óendurgoldinn, eins og hegn- ingu fyrir að hafa verið svo heimskur, að verja fje sínu til umbóta peirri jörð, sem honum pykir ekki borga sig að sitja að, ef honum býðst önnur betri. |>að er óhag- kvæm borgun íyrir göðar jarðabætur og ekki mikil hvöt fyrir hann að sýna næstu jörð sinni sóma. Mjer finnsst miklu eðli- legra að leigul. fái jarðahætur sínar að fullu borgaðar að loknum hverjum leigutima og jarðareigandi megi færa upp landskuld að sama skapi og jörðin hefir batnað, pví með pví hafa báðir sitt eðlilega, jarðeigandi vöxtu af gæðum jarðarinnar, og leigul. vöxtu af vinnu sinni og kostnaðí, sem ætti að ske eptir mati skynsamra óvilhallra manna, svo ágreiningur út af pví live mikið hver skyldi hafa gæti ekki risið. (Niðurl. síðar). Gjtfrid yður jtfrðina undirgefna. það er vitaskuld að pettaboðorð: »Gjör- ið yður jörðina undirgefna» stendur óbreytt og í fullu gildi meðan mannkynið byggir jörðina, en með bverju gjörir maðurinn sjer jörðina undirgefna? Er pað með pví að brjóta nndir sig lönd og ríki, reyna að ná sem flestum á sitt vald, gjöra sem flesta sjer báða, safna sem rnestum auðæfum hverju nafni sem nefnast. Vjer álítum reyndar ekki, vjer álítum orðsins eiginlegu merkingu pá: að láta jörðina færa sjer sem mestan á- góða, kenna jörðinni að vera sjer sem hlýðn- asta, — ef vjer mættum svo að orði kveða — í pví að færa sjer sem fljótastan og mestan ávöxt, peirra jurta, þeirra gæða, er hún get- ur framleitt af skauti sínu, manninum til heilla og hagshóta, yndis og ánægju. |>egar vjer aðgætum og berum saman manninn og jörðina, sjáum vjer og flnnum, að með peim er margt líkt, mikill skyldug- leiki; maðurinn skoðaður sem náttúrunnar harn, án allrar uppfræðslu og menntunar, getur naumast talist frjóvsamt trje í hinu andlcga ríkinu, pví parf að siða hann, aga og mennta, pví hann er peim hæfilegleikum búinn af hendi höfundar allrar tilveru, að vera svo gegn og hæíilegur til að taka móti menntun og lærdómi, en fyrir pau spretta í hinum andlega jarðvegi mannlegrar sálar peir ávextir, pan ódáins epli sem standa iðgræn firá kyni til kyns, öld eptir öld, manninum sjálfum til heilla og hagsælda, huggunar, hressingar og blessunar. Líkt má segja um jörðina, hvar sem maður kemur á jarðar- hnettinum, par sem á annað horð jarðvegur er; (jarðvegur getur ekki kallast berir klett- ar, hraun og jöklar) vex, eða að minnsta kosti getur eitthvað vaxið. pað er manninum getur verið til nota, til fæðis eður skýlis, eða fóðurs fyrir dýr pau er maðurinn hefir sjer til lífs uppeldis, pað er auðvitað fjarslcá mis- munur á frjóvsemi jarðarinnar, eptirpvíund- ir hvaða himinbelti löndin liggja, en hversu sem par er auðugt í hinum heitari og aptur fátækt í hinum kaldari, purfa pó hvorutveggju ræktunar, einhverra umbóta og einhverra breytinga til hetra, og peim hæfilegleikum er jörðin gædd, af skaparans hendi. að geta tekið á móti umbótum og hreytingum til betra, líkt og mannlegur andi, petta nærsvo langt að vjer efumst um pað eigi sjer tak- mörk, pví hvenær eður hvar, hefir maðurinn náð peirri fullkomnun að eigi sje eitthvað eptir, sem ófullkomið? Og hvenær og hvar er jörðin svo yrkt og bætt að ekki megi einhverju við bæta til bóta og blessunar? þessum spursmálum efumst vjer um, að maðurinn geti svarað á sínu flugbraða fram- faraskeiði að púsund púsunda árum liðnum. Erá öiidverðu, frá pví petta boðorð var útgefið: «gjörið yTðnr jörðina undirgefna» hefir pað verið eitt af liinum mörgu verkefnum mannlegs anda, að leitast við að fullnægja pví, og hversu lang^ er hann eliki á veg kominn og hversu langt skeið er ekki enn pá órunnið? Stjórnir ríkjanna, vísinda- og verkleg starfsemi, bækurnar og blöðin, allt leggst á eitt um allan menntaðau heim, að vinna að uppfyllingu pessa dýrmæta og mik- ilvæga boðorðs gjörið yður jörðina undirgefna og einnig vjer, pessi litla, fámenna og af- skekkta pjóð, er byggjum eyju pessa, yzt undir Miðgarði, «Norður við heimskaut í svalköldum sævi» erum að leitast við að full- nægja pví, eptir pví sem kringumstæður og efni leyfa, en hjá oss er sem öðrum, mjög margt og mikið ógjört, og pví erum vjer smátt og smátt að reyna að hrynda til lag- færingar; pingið gengur 1 lið með einstakl- ingnum og hlöðin æpa hvað eptir annað til vor um jarðabætur og jarðyrkju, dugnaðar- mennirnir keppast við að ganga á undan, að gefa af sjer gott eptirdæmi og pó er allt af fjarska mikið ógjört, og pví verður ekki neitað, að margur og ofmargur dregur sig aptur úr, og pegar rjett er að gáð, leggjum vjer eigi jafnvel fram krapta voraípessa átt, sem -skyldi, og er pó á marga vegu reynt til að hlynna að pví, hæði með lögum og lof- um, að vísu virðist petta framkvæmdarleysi eiga nokkuð kyn sitt að rekja til pcss, að enn sem komið er, hafa menn ekki verið al- veg á eitt sáttir, hverri reglu fylgja skyldi til að fá jarðabótunum framgengt, lögin hafa heldur ekki enn gefið neinar fastar reglur fyrir hversu jarðabótum skuli hagað; land- búnaðarlaga frumvarpið (sem nú eru mestu líkur til að verði gjört að lögum breytt eð- ur óbreytt á næsta sumri) pó það sje að mörguleyti frjálslegt og vel samið, virðistoss ekki gefa pessu mikilsvarðanda máli jafnmik- ið meðhalds-atkvæði sem skvldi. |>að er reyndar á peirri skoðun, eins og nii virðast vera margir betri og byggnari menn pjóðar vorrar, að leiguliðarnir bæti jarðirnar en eigi endurgjald fyrir pær að meira eður minna leyti hjá landsdrottnum og petta hefir vísast mikið til síns máls, jarðaeigend- ur og umboðsmenn pjóðeigna gjöra nú vel

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.