Norðanfari - 06.08.1879, Blaðsíða 2
— 76 —
gæti pá ekki prentað annað pann tima, er
nokkuð tefði tíðinda prentunina. Hyað
getur verið sliku til fyrirstöðu?
Seg oss. Er ekki petta sannsýnn og rjett-
ur pjóðvilji, sem hjer er tekinn fram eða
farið fram á? Og — ef svo er, virðist
pingið eiga að skýra frá, h v í pað vildi eigi
sinna peim pjóðvilja (— ef pað skyldi svo
fara —) eða h v í pað pættist ekki geta far-
ið eptir peim skynsömum pjóðvilja eða
peirri rjettlátu pjóðósk, sem jeg vona og
hygg eða pykist viss um að sje í pessu efni.
M. J.
Ú t (11* á 11 u r
úr skýrslu Sveins húfræðings fyrir
sumarið 1878.
(Framhald). Af pessari reynslu sem
menn hafa pannig um pess konar vatnsveit-
ingar, par sem hægt er að stýfla yfir, get-
ur maður sjeð hversu nauðsvnlegt er, að koma
peim á par sem hægt er, par eð pær eru
eins vissar með að vaxa á hverju ári eins
og góð tún, sem líka purfa sjaldan að
bregðast. |>ess konar vatnsveitingum sem
nú eru nefndar, er mjög víða hægt að koma
við bæði í Eyjafjarðar- Skagafjarðar- og
þingeyjarsýslum. J>að sem ekki má gleym-
ast er að rista fram úr mýrunum með
sama, svo pær geti nokkurnveginn pornað.
Grasið verður pá hetra og hollara til fóð-
urs, og lika er betra að vinna að heyskap
eins og allir vita par sem purt er, en á
peim stöðum par sem mikil bleyta er.
par sem ekki er hægt að nota vatnið á
pennan hátt að stýfla pað yfir engjarnar, er
betra að nota pað með peim hætti, 'að láta
pað seitla yfir, heldur en öldungis ekkert vatn
að hafa, pví pað getur opt komið að gagni
með peim hætti, einkum á túnum, og frem-
ur fram til dala en út við sjó hjer norð-
anlands.
Sumstaðar hafa menn tekið uppá, að
rista fram úr blautum mýrum par sem pó
hefir vantað vatn til að hleypa á, og svo
hafa skurðirnir aldrei verið stýflaðir aptur;
petta hefir haft pær afleiðingar, að mýrarn-
ar hafa alveg hætt að spretta, og stundum
orðið tæplega siægar úr pvi. jpessi aðferð
er líka óheppileg, nema vel sje passað uppá
á eptir. J>að er meining margra, að gras-
vöxturinn muni aukast fyrir utan pað að
mýrin pornar líka, en pað verður pó sjald-
an tilfellið nema maður hafi vatn til að
veita á aptur. Til pess að pess konar mýr-
ar versni ekki að grasvexti eptir á, verða
menn að stýfla skurðina strax á haustin og
láta svo stýflurnar standa í til vors, pangað
til frost og snjóar er um garð gengið, en
úr pvi er óhætt að taka pær úr og láta
engið porna með köflum fram undir slátt,
en pá eru pær teknar alveg úr. Með pess-
um hætti getur mýrin orðið purrari um
sláttinn og grasbetri en lítið grasmeiri fyrir
pað. Yfir höfuð má maður vera varkár
með að ristafram úr pess konar mýrum sem
hallast mikið ef maður hefir ekkert vatn
til að hleypa á pær aptur.
Víða hafa menn vatnsveitingar hjer á
túnum, og gefast pær allstaðar vel, einkum
hafa pess konar vatnsveitingar komið sjer
vel í sumar, par sem harðlend tún hafa
verið , pví pau hafa allvíða viljað brenna,
svo mikill skaði hefir orðið að sumstaðar.
Á pess konar túnum eru vatnsveitingar ó-
missandi, par sem nokkur tök eru til að
koma peima á. Menn hafa fengið sum-
staðar priðjungi minna í sumarafpeim tún-
um, sem eru harðlend, en venjulega í meðal
ári, af pví pau hafa brunnið til skemmda.
J eg hefi sjeð dæmi til pess í sumar, að par
sem vatni hefir verið komið á pess konar
harða hóla, hefir næstum hvergi í túninu
verið eins vel sprottið og par, en aðrir hól-
ar í sama túninu, par sem ekkert vatn gat
komizt á, voru öskugráir og graslausir.
f>að einasta og bezta meðal móti hruna í
túnum er, að veita á pau vatni. Forará-
burður, sem sumir halda að varni bruna,
hefir ekki dugað í sumar. J>ar sem grasið
hrennur á sumrin, er jarðlagi pannig hátt-
að, að undir grasrótinni er, sem optast,
sendin eða grýtt jörð, sem gleypir fljótt í
sig alla vætu, en heldur aldrei í sjer vatni
til langframa. Yið pesskonar jörð er ekk-
ert að gera nema leiða á hana vatn. ]?að
mundi líka hjálpa nokkuð, ef maður risti
ofan af og hæri svo mikið af mold í flag-
ið og plægði svo allt saman, bæði sandinn
og moldina, pá verður jörðín meira mold-
arkennd og heldur lengur i sjer vætunni.
J>essa aðferð hafa menn erlendis til að bæta
purra og sendna jörð. Jeg nefni petta
einungis af pví jeg veit, að pað má takast
að bæta pess konar jarðartegund með nefnd-
um hætti, en lmn verður að öllum líkind-
um of kostnaðarsöm fyrir okkur. Sumstað-
ar hagar svo til, par sem tún brenna, að
pað kemur ekki til af pví, að jörðin sje of
sendin, heldur af pví, að hún er orðin svo
föst og saman pjöppuð (stundum leirblönd-
uð líka). að hún getur tæplega tekið á móti
nokkurri vætu, og enn síður haldið í sjer
mikilli vætu. p>ar sem pannig hagar til
væri hezt, að plægja jörðina og losa eptir
að húið væri að rista ofan af henni gras-
rótina. J>að mundi bæta með tvenns konar
hætti; fyrst yrði jörðin lausari og leyfði pá
grasrrótunum að breiða sig út og sækja
næringu, og par næst hjeldi jörðin hetur í
sjer vætunni og tæki betur á móti áburð-
inum. Vatnsveitingar á túnum gera mest
gagn upp á pann máta að vökva jörðina,
en ekki fyrir pá sök, að pað frjófgi mikið.
Sumstaðar hefir mönnum virzt taðan verða
ljettari við að brúka vatnsveitingar á tún-
in, en mjer hefir virzt petta einungis hafa
rót sina að rekja til pess, að á pessum
stöðum hafa túnin verið út pínd með hirðu-
lausri meðferð og áburðarleysi, en af pví
vökvinn var nógur, hefir grasið vaxið yfir
megn fram, og orðið pannig kraptminna
og ljettara til afgjafa. J>etta á sjer líka
opt og tíðum stað á túnum, sem eru rak-
lend, en pau gleypa jafnan mikinn áburð
en gefa ekki að pvi skapi af sjer aptur.
|>að má takast að gera við pessu með pví
að leiða vatnið úr jörðinni annaðhvort með
opnum skurðum eða lokræsum.
Jeg hefi nokkrum sinnum áður minnst
á, að nauðsynlegt væri að grafa skurði í
túnum par sem hætt væri við kali á vorin.
Ólafur í Ási í Hegranesi hefir líka haft
pess konar aðferð á túnparti par sem opt
var vant að kala. Hann Ijet nefnil. grafa
grunnt ræsi svo sem tvö fet á breidd langs
eptir pessum túnbletti og pangað sem vatn-
ið gat runnið burtu frá túninu. Moldin
var flutt burtu, en pað var svo tyrft niðrí
ræsið aptur með grasrótinni, svo par mynd-
aðist bein ávöl dæld; petta hjálpaði fullkom-
lega, pvi nú gat vatnið runnið burtu eptir
pví sem skaflarnir bráðnuðu og piðnuðu á
túninu. J>að er eiginlega klakavatnið sem
situr í dældum og millum púfnanna á vor-
in langa lengi, sem orsakar kalið. Stund-
um fúnar grasrótin undan vatninu, stund-
um frýs vatnið á nóttunni og skemmir með
peim hætti, eins og jeg hefi áður minnst á.
Túnarœktin er svipuð hjer norðanlands
og fyrir sunnan, pó sjer maður ekki eins
víða túngarða hjer nyrðra; líka er langtum
meira gjört að pvi að sljetta túnin fyrir
sunnan. Heyið hefir verið petta frá 5—10
hestar af dagsláttunni, en viðast hafa menn
hjer vænna band en fyrir sunnan. Ekki
fara menn betur með túnin hjerna en par,
en pau virðast að vera ekki eins mikið út-
pínd að jafnaði, enda pótt slæm tún sjeu,
og mun pað meira að pakka eðli jarð-
arinnar og náttúrufari veðurlagsins en pví,
að pau sjeu betur ræktuð uppá nokkum
hátt. J>að er í öllum tilfellum víst, að
meðferðin á áburðinum er engan veginn
betri hjer, heldur ef ske mætti nokkru lak-
ari. Óvíða er hjer girt í kringum haugstæð-
in og á flestum bæjum vantar forir fyrir
pvag og annað pess konar. Aska er næst-
um hvergi notuð, nema ef ske mætti til að
fylla með götur eða grifjur í túnunum, eða
henni er safnað í öskuhauga eins og venju-
legt er.
Brjef úr Reylqavík.
27. júlí 1879.
Allvel gengur á alpingi. Nefndir pær,
er settar hafa verið til að íhuga hin stærri
mál, ljárlaganefndin, presta og kirknamáls-
nefndin og landbúnaðarlaganefndin hafa ærið
að starfa. I fjárlaganefndinni er Grímur
Thomsen (formaður), Einar Ásmundsson,
Tryggvi Gunnarsson, Halldór Friðriksson (skrif-
ari), ísleifur Gíslason, Guðmundur Einarsson
og Eggert Gunnarsson. í presta og kirkna-
málsnefndinni er Páll prestur Pálsson fskrif-
ari), J>órarinn Böðvarsson (formaður), Hjálm-
ur Pjetursson, Friðrik Stefánsson, J>orlákur
Guðmundsson, Arnljótur Ólafsson og Halldór
Friðriksson. I landbúnaðarlaganefndinni er
Árni Thorsteinsson (form.), Sighvatur Árnason,
Magn. Stephensen (skrifari), Bergur Thor-
berg og Benidikt Kristjánsson. Forstöðu-
maður fyrir skrifstofu alpingis er kand. Magn.
Andrjesson, innanpingsskrifarar í neðri deild
peir sjera Stefán Thordersen, kand. Sigurður
Jensson, kand. Grímur Jónsson og stúdent
Sigurður Stefánsson; í efri deild stúdentarnir
Magnús Helgason, Árni J>orsteinsson og Ó-
lafur Ólafsson, og kand. Sigurður Jónasson.
Ritnefndarmenn alpingistíðindanna (er eiga
að verða styttri en að undanförnu, og skulu
alprentuð fyrir lok nóvembermán.) eru peir
Magn. Stephensen og Björn Jónsson. Jnngið
hefir fellt frumvörp stjórnarinnar um sætis-
fisksgjald og um launaviðbót póstmeistarans.
Aptur á mót helir pingið sampykkt frumvörp
stjórnarinnar um lækkun lóðargjalds í Rvík
(úr 3 aurum í 2 aura al.) og um sölu
silfurbergsnámunnar í Helgustaðafjalli, er lands-
sjóður kaupi fyrir 16000 kr. Mörg mikils-
varðandi málefni eru nú á pingi, svo sem
um lagaskóla, um Möðruvallaskólann (er skal
fremur vera gagnfræðisskóli en búnaðarskóli,
og skólastjóri eigi búfræðingur), um nýjan
toll á vínföngum og jafnvel um toll á kaffi,
um sölu áfengra drykkja (er kaupmenn eigi
mega selja minna af í senn en 3 pela, og
eigi veita í búðum, jafnframt pví sem á er
kveðið, að veitingamenn og kaupmenn eigi
megi selja vín á sunnudögum, og skuluveit-
ingamenn hafa að minnsta kosti 6 rekkjur),
um gjörðardóma í landaprætumálum, um að
pjóðeignir fáisjt keyptar, um að leggja niður
landlæknisembættið, en setja í pess stað heil-
brigðisráð í Reykjavík, um reglugjörð og laun
hreppstjóra, um smáskamtalækningar (er leyfð-
ar skulu hverjum ráðvöndum manni, ersýslu-
nefnd álítur par til hæfan), um vitagjald og
um afnám lestagjalds og annara banda, er
liggja á siglingum og verzlun (jafnframt slcal
leyfa sveitaverzlun). J>ingið er og búið að
löggilda einn nýjan verzlunarstað við Jökulsá
á Sólheimasandi, og um fleiri nýja verzlunar-
staði er verið að ræða. Líklegt er, að tvö