Norðanfari - 06.08.1879, Blaðsíða 4
-80 —
liið upprnnalega heímkynni hestanna, og liefir
pétta Vakið mikla eptirtekt hjá vísindamönn-
ununi.
Yið að leita einkanlega í prílagamyndan
jarðarinnar vestan tií í Ameríku — í Colorado-
fjöllunum — hefir M a r c h prófessór fundið
30 aðgreindar tegundir af hófdýrakyninu
Hippus, sem eru talsvert eldri dýramynd-
anir, en hinar samkynja, er fundizt hafa 1
hinum gamla heimi (Asíu og Evrópu), og
sýna ljóslega, hvernig hófdýrpessi hafabreyzt
smámsaman á hinum ýmsu jarðöldum pang-
að til pau hafa fengið sköpulag hinna nú
lifándi hesta.
Hið elzta stofndýr hestakynsins, er menn
nú pekkja, nefnist Eohippus og á pað
heima í hinum dýpstu (e o c e n u) lögum
prílagamyndaninnar (sjá Steina- og jarðar-
fíæði 13. Gröndals).
E o h i p p u s héfir eigi fundizt nema í
Ameríku og gætum vjer kallað hann Adam
hesta vorra, pó hann væri peim næsta ólík-
ur, pví hann var ekki stærri en tóa; og á
hvorum framfæti hafði hann 5 tær (og jafn-
mörg miðfótarbein), pó snerti einungis hóf-
bein næst innstu táarinnar jörðina, og var
sú táin (er svarar til vísifingurs mannsins)
stærst; næstu tærnar náðu að eins niður
að hófhvarfinu, sín hvoru megin; hinar tvær
tærnar voru enn pá styttri og báðar utan-
fótar. Á hvorum apturfæti voru 3 tær, er
allar snertu jörðina. Tennurnar voru all$ 44
(nú hafa hestar 36—40 tennur), par af marg-
ar vígtennur. Af pessum E o h i p p us hefir
M a r s h uppgötvað margar tegundir.
í hinum yngri eocen-lögum hverfurEo-
hippus og í hans staðkemur Orohippus.
Hann hefir einungis 4 tær á hvorum fram-
faéti, og aptasta vígtönnin er orðin að jaxl.
Orohippus var á stærð við sauðkind.
í mi o c e n-lögunum (sem eru yngri en
éocen-lögin) fannst nú priðja aðalbreytingin,
Mesohippus; hann var á stærð við úlf, og
svipaði meir en hina (Eohippus og Orohip-
pus) til hesta vorra tíma. Hann hafði 3
tær: einn aðalhóf og 2 laghófa, er að eins
snertu jöiðina, pá er hann stje í fótinn. Nú
eru og 2 vígtennur orðnar að jöxlum.
Mesohippus pessi hverfur í hinum efri
miocen-logum og í hans stað kemur M i o-
híppus, sem er nokkuð ápekkur A n c h i t-
h e r i u m , er nefnt er hjer að framan og
fundizt hefir í Evrópu. |>ó hefir Miohippus
3 tær á líkn vaxtarstigi og Mesohippusar.
Hann var á stærð við skozkan pony (smá-
hest.) Miohippus hverfur, pá er miocen-
lögunum líkur.
I hinurn neðstu p 1 i o c e n-lögum fund-
ust Protohippus og Pliohippus;
peir voru hvor öðrum mjög ápekkir, og líkt-
ust mjög hestum vorra tíma. |>ó höfðu peir
enn pá 3 tær, en gengu pó eigi nema á
einni, hinar tvær tærnar voru litlar lagtær,
er að eins náðu niður að hófskeggslið. Báð-
ar pessar tegundir eru náskildar Hipparion,
sem nefndur er hjer að framan og fundizt
hefir í stórhópum í Grikklandi. Pliohippus
var pó yngri (en Protohippus), og hann var
laghófalaus og alveg einhæfður; eins voru og
tennur hans mjög ápekkar tönnum hesta
vorra.
p>að er fyrst í hinum efstu pliocen-lögum,
að menn finna kynið E q v u s, sem rekur
endahnútinn á allar pessar breytingar og er
samkynja hestum vorra tíma. Af lagtánum
er eigi annað orðið eptir hjá hestum vorum
en tvö dálítil miðfótarbein á hverjum fæti;
lagtærnar sjálfar eru horfnar, en hornköggull
gá, er iiniibt í hófskeggi hesta, og semalpýða
hjer á landi heldur að vaxi í hvert skipti, er
hesturinn er á stöku ári, er síðustu leifar af
laghóf, og á pví ekkert skylt við aldur hests-
ins. — Á pleistocen-tímabilinu (sem er hið
yngsta tímabil í priðja lífsaldri jarðarinnar)
var fullt af hestum bæði í Suður- og Norður-
Ameríku, en pótt undarlegt sje, pá hafa peir
pó nokkru síðar dáið par alveg út, og vita
menn ekkert, hvað til pess hefir komið.
Fornhestar pessir voru á stærð við meðal
hest á vorum dögum, eður 58—60 puml. að
hæð á herðakamb.
|>ótt hjer sje einungis tekið tillit til
tánna, pá hafa pó fundizt margar breytingar í
allri beinbyggingu dýranna, og beinagrindur
pær, er nú eru til sýnis í New-Haven, sýna
ljóslega, að hinn litli E o h i p p u s, með 5
tám og 44 tönnum, er allar voru keilumynd-
aðar og stóðu dreift, hefir breytzt í hesta
vorra tíma eptir pessari röð; Eohippus,
Orohippus, Mesohippus, Miohip-
pus, Protohippus, Pliohippus og
loksins Eqvus Caballus eður hestar
vorra tíma.
|>á liafa og verið færð ljós rök að pví,
að heilakúpa hestanna (eins og margra annara
dýra) hefur stækkað meir en tiltölulega eptir
vexti peirra frá pví, er Eohippus var
uppi, og má par af ráða, að hestar vorir
standa á talsvert hærra andlegu og líkamlegu
stigi en forfeður peirra. (Framhald).
— Eins og getið er í 35.—36. nr. blaðs
pessa, kom hjer til bæjarins 22. f. m. herra
Willard Fiske, doktor 'í heimspeki, prófessor
í Norðurlandamálum og sögu við Cornell-há-
skóla í bænum Itaka, sem stendur í fylkinu
New-York, skammt frá stórhorginni Nýju-Jór-
vík í Vesturheimi. Prófessorinn, ásamt föru-
naut hans herra A. M. Reeves, ritstjóra og
prentsmiðjueiganda, dvöldu hjer til hins 30.
að peir hófu ferð sína til Suður- og Vestur-
lands. Bæjarbúar sýndu pessum ágæía ís-
landsvin og heiðursgesti sínum hinar heztu
viðtökur, eptir pví sem föng eru til. Tólf
af bæjarbúum hjeldu peim fjelögum samsæti
til miðdagsverðar 26. f. m. , nokkrir riðu með
peim fram um Eyjafjörð, til að sýna peim
forna sögustaði, kvennaskólann á Laugalandi
og hinar stórkostlegu jarðahætur, sem nú er
verið að vinna að í 'Staðarbyggðarmýrum, og
pótti honum mikið til pessa koma. Að síð-
ustu fylgdu margir bæjarbúar peim til Möðru-
valla, til að skoða hina nýju skólabyggingu,
sem prófessomum pótti mjög mikið til koma
að væri verið að koma á fót; hann mun
hafa mikinn hug á, að styrkja stofnun pessa
með ráði og dáð, einkum að pví leyti, að
leiðbeina mönnum í hagkvæmri skólakennslu,
eptir pví sem nú er venja að haga lienni við
skóla í Vesturheimi. Einn af bæjarmönnum
fylgdi honum alla leið að Ytri-Bægisá; á pað
heimili vildi hann endilega koma, einkum
vegna pess, að pjóðskáldið Jón p>orláksson
hafði búið par og hinar jarðnesku leifar hans
hvíldu par.
Prófessor Fiske er ljúfmenni mikið, og
mælir sögumál vort allvel; hanner mjög fróður
í íslendingasögum og sögu landsvorsað fornu
og nýju; hann er skemtinn í viðræðum og
hefir mikinn áhuga á að gjöra allt hvað í
hans valdi stendur, að efla framför vor ís-
lendinga, hæði andlega og verklega menntun,
og að útbreiða tungu vora; hann kennir líka
islenzku við Cornell-háskóla. Meðan peirfje-
lagar dvöldu hjer í bænum, skoðuðu peir
vandlega amtsbókasafnið, báðar prentsmiðj-
urnar og spítalann. jpeim pótti mjög fagurt
bæjarstæði á Oddeyri og hygging Gránufje-
lagsins mikil eptir hjerlendum stíl; tún peirra
L. Jensens og Frb. Steinssonar fögur, en pó
allra merkust áin Glerá, sem gæti gjört ómet-
anlegt gagn, ef efni og kunnátta væri til að
nota vatnsaflið í benni. J>eir kváðu að líkt
stæði á við bæinn Itaka; par rynni á í djúpu
gili, sem væri notuð til að reka 10 verkvjel-
ar, par á meðal 2 prentsmiðjur. Hann kvaðst
mundi hafa í hyggju að styðja að hugsun
vorri, að koma hjer á fót tóvinnuvjelum, pví
miklar líkur væru til að pær gætu prifizt hjer
par sem mikið ullarmagn væri í landinu
sjálfu og vatnsafl nægilegt til að reka pær;
honum voru í pví efni gefnar pær upplýs-
ingar, sem föng voru til. Herra Reeves, sem
er í fylgd með prófessornum, leggur sig tölu-
vert eptir íslenzkri bókfræði, og er pegar
orðinn fróður' í sögum vorum; hann tekur
ljósmyndir af ýmsum merkum stöðum og
skrifar síðan sagnir í hlað sitt, og megum
vjer treysta pví að oss verði borin vel sagan
par sem hann hefir jafn ágætan íslandsvin
og fræðimann í fór með sjer sem herra pró-
fessor Fiske. J>að er efalaust, að för pessara
ferðamanna um land vort verður einhver hin
happasælasta fyrir framtíð vora sem farin
hefir verið um pað af útlendum mönnum.
|>að ersannur málsháttur, að «glöggt er gests-
augað», og par sem góðvild og fróðleikur er
samfara, par er afreksverka von. í viðræð-
um gaf prófessórinn margar upplýsingar úr
föðurlandi sínu, liinni heimsfrægu Ameríku,
og oss Islendingum margar leiðbeiningar;
pannig tjáði hann að oss væri parfara að
nota landssjóðinn eða fje pað, sem vjerleggj-
um í viðlagasjóð vorn til að bæta vegina lijá
oss, og efla samgöngur í landinu, ogumfram
allt, að tengja ísland saman við alheiminn
með einum frjettapræði, heldur enn að hrúga
fjenu í sjóð, pví petta væri lífsafl hverrar
pjóðar, en hver tími ætti að bera sig sjálfur.
Hann áleit, að eðlilegast væri, að leggja fijetta-
práð frá íslanditil Hjaltlands, og að Fraklca-
stjórn og Bretastjórn legðu helming afkostn-
aðinum til, pví peir hefðu mikið fiskiver við
ísland, en ríkissjóður Dana og landssjóður
íslands hinn helminginn, fsíðan kostaði fs-
land 1 práð yfir landið. þessar og fleiri
skoðanir sínar íslandi til heilla tjáði hann
oss af góðum hug.
— Skipakoma. 30. f. m.^ «Valdemar»,
skipst. Fog, frá ‘Raufarhöfn og í gær «Rota»
frá Sauðárkrók og Providence, skipstj. Pred-
björn lausakaupm. frá Húsavík.
«Ingólfur», hið nýja danska herskip, er
hafa skal gætur á útlendum fiskiskútum hjer
við land í stað «Fylla», skipstjóri Mourier,
kom hingað 3. p. m. Með pví skipi kom
kand. juris Einar Thorlacius, settur sýslu-
maður í Skaptafellssýslu. Sama dag komu
hingað tveir menn sunnanúr Reykjavík, Sig-
urður barnakennari Sigurðsson og Yaldimar
Ásmundarson.
— Grasbrestur er sagður almennt á öllu
Norður- og Austurlandi. Gott fiski er ný-
komið hjer á fjörðinn.
Sainskot úr Arnarneshrepp til Sunn-
lendinga. .
Með pví að eitt sinn var í orði, að úr
hreppnum hefðu safnazt í loforðum full
700 kr., en hvergi í blöðunum hefir sjezt
stafur fyrir, hverjir greiddu loforðin af
hendi nje hvert pau gengu, og ýmsir hrepps-
búar hafa látið i ljósi óánægju sina yfir pví,
birti jeg pað með línum pessum, að af peim
14 bæjum hreppsins fyrir sunnan Reiðholtið,
sem jeg gekk eptir samskotaloforðum hjá,
er bver eyrir greiddur, pað er: Frá
Litladunhaga 8 kr., Björgum 2 kr., Nunnu-
hól 5 kr., Möðruvöllum 22 kr. 77 a., Spóns-
gerði 7 kr. 88 a., Hallgilsstöðum 3 kr. 50 a.,
þrastarhól 7 kr., Syðrakoti 8 kr., Stóru-
brekku 7 kr., Ytrakoti 4 kr„ Litlubrekku
8 kr., Hofi 2 kr. 35 a.. Ásl iksstöðum 12 kr.,
50 a., og Ósi 22. Samtals 120 kr., og er
pað sent til Akranesshrepps ásamt nokkru
öðru samskotafje úr hreppnum með ávísun
upp á herra Tryggva Gunnarsson.
Möðruvöllum, 12. júlí 1879.
\ Jónas Gunnlögsson.
Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
Brentsmiðju Norðanfara. B. M. Stephánsson.