Norðanfari


Norðanfari - 20.12.1879, Blaðsíða 1

Norðanfari - 20.12.1879, Blaðsíða 1
18. ár. Nr. 59—60, iVORMim Akureyri, 20. desemlber 1879. BISKUPATAL A ÍSLAMH. :i. Biskupar yfir öllu landinu. (Framhald) 1. (íeir .Jónsson Vídalín. Hann var fæddnr á Laufási 1761 27. okt. síra Jón Vída- lín faðir hans á Laufási -J* 1767, sonarsonur Páls lögmanns Vídalíns og dóttursonur Steins hiskups en móðir hans Sigríður var systir Skúla landfógeta Magnússonar. Hann var uppfóstraður af bónda nokkr- um, nálægt Laufási sem hjet Árni Bjarna- son; missti ungur báðaforeldra sína í sömu viku. og dóu þau að kalla fjelaus, en pótt bóndi sá sem tekið hafði hann til fósturs væri fátækur maður, reyndist hann honum mörgum auðugri betur, svo hann ekki ein- ungis gekk honum í föðurstað, hvað upp- fóstur snerti, heldur kostaði hann til hans fvrstu menntunar í latínulærdómi, og gekkst fyrir pví að útvega honum skóla um haust- ið 1775 á Hólum, var hann þá 14 ára. Næstu 5 vetur hafði hann ölmusu, en á sumrum var hann hjá fóstra sínum. Að þessum árum liðn’-m stóð hann yrði útskrifaður næsta; ái p tS! .i Magn- usson móðurbróðir hans hafðí ráðstafað honum til siglingar, í peirri meiningu að útvega honum pláss i einhverjum latinu- skóla í Danmörku, svo hann á sinum tíma kæmist paðan með nokkrum styrk til há- skólans, af pess skóla fjehirzlu er hefði út- skrifast frá. 1780 sígldi hann, en varð pó eigi af að hann gengi í skóla í Danmörk. pví rektor Sk. Thorlacius og aðrir sem að honum stóðu, rjeðu honum frá pví, pegar prófað hafðí pekkingu hans á bókmenntum, naut hann pá privat kennslu lijá íslendingn- um Steini Guðlaugssyni Sander, sem pá var við háskólann, og var útskrifaður af honum eptir nokkurra vikna tilsögn 10. deS’ 1780. Hið fyrsta examen við háskólann tók hann í marz árið eptir með bezta vitnis- burði (Laudabilis) ári seinna tók hann exa- men í heimspeki með sama vitnisburði. hætti hann pó ekki við pær lærdómsgreinir sem hjer að lutu, heldur heyrði enn nú fyrir- lestra, hins nafnfræga kennara í mælingar- fræðinni Geuss. pegar hjer var komið, lá við að hann yrði að hætta bóknámi sínu við háskólann, af pví að um styrk, sem hann átti von á frá bróður sínum, undirkaupm. á Eyrarbakka, var útsjeð við hans hastarlega fráfall, en fyrir upphvatningu og aðstoð einkavinar síns, varð petta mótlæti meðal til nýrra fram- fara i bókmenntum, pví nú tók hann fynr sig að kenna peim sem stunduðu heimspeki undir examen og fjekk par fyrir nægilegt sjer til uppheldis meðan á purfti að halda. Jafnframt lagði hann nú allan hug á pekkingu hinna eldri lærðu tungumála, bæði með pvi að lesa pær bækur, sem kenna pessa fræði, og með pvi að heyra á fyrir- lestra háskólakennaranna, einkum bræðr- anna Abrahams og Kristjáns Kalls og J. Badens, tók hann pó ekki fyrr examen í pessum fræðum en 1784 en pá með bezta Characteer. Um sama leiti lærði hann fyrst hebresku af bókum og allt til 1789 lagði hann sig jafnframt eptir heimspeld, hinum lærðu tungumálum og guðfræði, af kennur- um hans við liáskólann, pakkaði hann eink- um Moldenhawer, sem um pað leyti kom frá f>ýzkalandi, pað Ijós sem honum rann upp i peim visindum, einkum ljósann skiln- ing i NT. heilögu bókum. Arið 1789 tók hann attestats með mesta hrósi (Laudabilis et qvidem egregie). petta sama sumar kom hann út hing- að með rekommendationsbrjef frá kansellíinu, til einhvers hins bezta brauðs hjer á landi. Mætti hann miklum hrakningum á peirri ferð, og leið seinast skipbrot hjer við land. Settist hann pá að í Viðey hjá Skúla land- fógeta, pangað til hann í jan. 1791, var kallaður til að vera dömkirkjuprestur i Reykjavík af biskupi Dr. H. Finssyni, hver köllun staðfest var af kongi 27, maí og vígð- ur 11. sept s. á. Hann giptist ári seinna 25. júlí ekkju formanns síns i kallinu Sigriði Haldórs- dóttur Finnssonar i Hitardal. átti með henni 4 börn, af hvorum eitt varð fulltíða, sem bar nafn fóstra hans, og útskrifaðist af föð- ur sinum. Beykjavíkurkalli pjónaði hann pangað til 1797, að hann af konungi var útnefndur biskup yfir Skálholtsstipti og vígður að Hólum af biskupi Sigurði Stefáns- syni, hvors eptirmaður hann og varð 1802 2 okt., pegar norðurstiptið sameinaðist suð- ur stiptinu, var síðan biskup yfir öllu land- inu 21 ár, en 5 árum lengur yfir Skálholts- stipti. 1817 28. okt. gjörði konungur hann að ridd. af Dbr., en pann 20. sept. 1823 kallaði drottinn hann hjeðan til sinnar ei- lifu hvildar, eptir margra ára heilsuveiki, en 2. daga banalegu. Engín útfararminning hefir verið prent- uð eptir bískup Geir pess vegna hefir mjer bugkvæmst, að láta fylgja æfisögubroti hans, kafla úr likræðu stiptprófasts Arna Helga- sonar, sem söng hann tíl moldar, hverjum trúa má til að sanna og rjetta lýsingu hafi gefið um hann. „--------öllum sem pekktu hann tíl hlýtar mun koma saman um, að honum hafi veitt verið eitthvert hið mesta líkams og sálar at- gerfi, og að torvelt sje um að dæma hvort náttúran hafi lagt sig meiratil, pegar mynd- aði hans líkama, eða pá hún valdi pann anda, er bann skyldi lífga. Hann var vel vaxinn, hafði hæð eptir prekleik, og allir likamans limir í snotrustu samhljóðan. Kraptar líkamans voru framúrskarandi; frið- leiki andlitsins fór eptir öðru, ekki purftí annað en sjá hans andlit, til að fá ástar- pokka til hans, sá friður, gleði og sinnis- blíða, sem innra bjó, afmálaðist á hans svip, og inntók hjörtu manna — — — petta getur verið fyrir peim sem ekki sáu hann, skuggi af hans útliti. Meira er varið í sálarinnar fullkomnuh, pvi andinn er sem lifgar, lioldið dugir til einkis------------. Hvað skilnings fullkomnun eða gáfur biskupsins snertir, pá mun pað ekki ofhermt, að hann hafi haft pær í fullkomnasta lagi, að hann verið hafi einhver hinn mesti gáfu- maður á sinni öld. Hvernig honum tókst að afijúka sínum stúderingum við háskólann, sjest af æfi ágripi hans, vitnisburðir hans frá háskólanum hrósa peim og mikið. Prófes- sor Abraham Kall segir að föðurlandið megi mikils af honum vænta, líkt segja peir Moldenhawer, Bugge og Rúsbrigh. Biskup Hannes skrifaði biskupnum á Hólum, peg- ar pessi í veiki seinni ára sinna, fór að leita sjer aðstoðarmanns í embættinu, að til pess værí enginn betur kjörinn en dómkirkju- presturinn Geir ’Vídalín, pví hann vissi ei, hverju hann ætti mest að hrósa hjá hon- um. hans gáfum, lærdómi eða elskuverða characteer, og flestir munu, sem til pekkja, kannast við; að hjer hafi verið rjett lýst, pvi ekki duldist pað ljós skilningsins, sem svo glatt logaði innra hjá lionum--------- J>eir sömu vitnisburðir frá háskólanuui, er gjöra svo mikið af gáfum hans, halda enn meir á lopti iðni hans og ástundun, af pví má nærri geta hvílíka fjársjóði vizk- unnar, hann hafi að sjer dregið, pau 9 ár sem hann stundaði bókmenntir við háskól- ann — einkum var pað mælingarfræði, lieim- speki, sagnafræði, gríska og latínumál, sem hann auk guðfræðinnar margvíslegu greina fyrir sig lagði, og í hverju fyrir sig náði óvenjulegri fullkomnun. Á prent hefir hann ekki neitt iitgefið að pvi undanteknu er hann vann ásamt með M. Stephensen að útgáfu og leiðrjettingu sálmabókarinnar — í handriti lá eptir hann útlegging 3. guðspjallamannanna úr grísktt máli--------------. J>ó ekki sje meira skrásett af honum, mun engum pykja tiltökumál, sem athugar að hartnær strax sem hann kom frá há- skólanum, varð liann prestur, og skömmu par eptir biskup. hvort embætti mun ei gefa margar tómstundir eða næði, að jeg ekki tali um heilsuveiki pá sem hann drógst með 16 seinustu ár æfinnar, og sem hjelt hon- um rúmföstum, stundum svo fleirum mán- uðum skipti, og aðrar kríngumstæður lifs- ins, er mundu hafa fyrir löngu dregið all- an kjark úr hverjum peim, sem hafði á minnu að taka, heldur en pessi mikla hetja. Öll embættisverk sín. stundaði hann, sem honum var mögulegt með mestu alúð dag- lega^ jafnvel seinasta ár æfinnar, var hann árla á fótum, og sat mest af deginum við skriptir sem vottaði að hans yngri ára ástundun, hafði ekki á hinum efri árum frá honum horfið. Með fylgi, greind og krapti varðí hann geistlegra og kirkna rjett pegar á purfti að lialda, og var næsta sigursæll, hans tillögur máttu sjer mikið, og áunnu mörgum fátækum prestum, sem ei gátu leng- ur pjónað, og purfandi prestaekkjum náð- arpeninga af kongi — hann sem aldrei sóktí eiginn rjett með fylgi, lagði fram, pegar um annara rjett eða liðsinni var að tefla, allan sinn dugnað, pví hans manngæzka var I samtaka bans greiud og skarpleika. þol- 1 gæði lians var staklegt, liægt átti liann með 117

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.