Norðanfari - 20.12.1879, Blaðsíða 2
— 118 —
að fyrirgefa mótgjörðir--------— fjeskort
og pá anmnarka sem þar af fljóta, bar liann
eins þolinmóðlega.
í heilsuveikinni var hann hartnær með
eins glöðu bragði, og þá hann var heil-
brigður, ekki barst honum pað mótlæti að
hendi, að pað gjörði hann afundinn við
uokkurn mann eða jafnvel óhýran i viðmóti.
Manngæzkan og blíðlyndið yfirgnæfðu hver-
vetna, og sú glaðværð sinnisins sem hjeðan
sprettur — hann var eins leikinn í því að
fagna með fagnendum eins og honum var
algengt að taka hlutdeild í böli manna.
Góðsemi hans var ótakmörkuð, hans hús
stóð opið öllum sem girntust inní að ganga,
og ótölulegur var sá grúi sem í pað sókti
hressingu eða næturhvild, ekki leyfði hans
góðsemi honum að ætla sjálfum sjer af, eða
skygnast eptir pörf, enn síður pakklátsemi
peirra, er góðgjörða hans leituðu og nutu.
I umgengni var hann fyrir lítillæti ljúf-
mennsku, glaðsinni og skemmtun mesta un-
an allra sem við hann kynntust, engan vildi
hann styggja, engan angra, heldur hressa
og gleðja alla sem tilnáði, hann var pví
elskaður af öllum sem faðir, af öllum sem
í lians húsi pjónuðu eða menntuðust, og
varla gat nokkur sig frá honurn slitið sem
við hann talaði, pví tal hans var ekki ein-
ungis skemtilegt, heldur næsta uppbyggilegt,
eins og tilsögn hans var ljós og lipur, svo
hún bæði fjekk fljótan inngang hjá peim,
sem nokkra eptirtekt höfðu, og gleymdist
ekki auðveldlega11. ---------
Um fráfall og jarðarför hans er getið
í Klausturp. 16. árg„ bls. 161—178—180.
A silfurskildi í Reykjavíkur dómkirkju var
grafminníng stungin á latínu. Trjevirki
sett í kringum leiði hans sem stendur i peim
gamla kirkiugarði, og Reikvíkingar halda
við líði til minningar sins fyrsta dómkirkju-
prests og mæta biskups Geirs hins góða.
2. Steíngrímur Jónsson. Hann var
fæddur á Mýrum í Skaptafellssýslu 1769
14. ágúst, faðir hans síra Jón Jónsson var
par í sýslu prófastur og seinast prestur að
Holti undir Eyjafjöllum j- 1813. Móðir
hans var Helga Steingrímsdóttir systir Jóns
prófasts á Prestsbakka og forsteins föður
Bjarna konferensráðs. 2 vetur var hann í
Skálholtsskóla og aðra 2 í Beykjavíkur skóla,
hvaðan hann útskrifaðist 1788. Var síðan
2 ár hjá foreldrum sínum; par eptir varð
hann skrifari 13rs. Hannesar biskups í Skál-
holti í 6 ár, og eptir dauða biskupsins, var
hann enn í 4 ár hjá ekkju hans, og kenndi
pá börnum hennar og fleirum.
1800 sigldi hann til háskólans og lauk par
öllum lærdómsprófum á 3 árum pví embætt-
ispróf i guðf'ræði tók hann 1803 með mesta
hrósi (Laudabilis et qvidem egregie). Ept-
ir pað var hann 2 ár i Kaupmannahöfn,
og tókst pá á hendur skrifstofustörf í hinu
kgl. danska kansellii. Árið 1805 var hann
af kongi kallaður Lektor theólogiæ víð latínu-
skólann á Íslandí, sem pá fluttist úr Reykja-
vik að Bessastöðum, stóð hann fyrir pví em-
bætti 5 ár 1806 2. júlí giptist hann ekkju
biskups Hannesar frú Valgerði Jónsdóttur,
og lifði með henni í ástúðlegasta hjónabandi
í 39 ár. 1810 var honum veitt Odda presta-
kall, og 2 árum seinna varð hann prófastur
i Rangárpingi, og pví embætti gegndi hann
í 12 ár.
Árið 1823 deyði Geir biskup, og pá
var hann ári seinna kallaður biskup, sigldi
hann sama ár, og tók biskupsvigslu 2. dag
jóla af Sjálands biskupi Dr. Er. Munthe,
kom inn aptur 1825, og tók við embættinu
sem liann stýrði 20 ár, með hinum mesta
sóma, dugnaði og einstökustu reglusemi.
Var múrhús byggt á Laugarnesi, hvar
hann útvaldi og hafði fengið framgengt hjá
stjórninni, að vera skyldi biskupssetur.
1828 varð hann riddari af Dannebr.,
1836 dannebrogsmaður 1842 kommandör af
Dbr. Ár 1844 var hann af Erakkakeisara
kjörinn riddari af heiðursfylkingunni.
Hann deyði úr kveflandfarsótt 14. júní
1845, eptir að pjónað hafði geistlegum em-
bættum 40 ár og verið einhver hinn ágæt-
asti biskup og hugljúfi hvers manns. Ut-
för hans framfór 24. júní með mestu við-
höfn, fluttu Frakkar, sem pá láu á 3 her-
skipum á Reykjavikurhöfn, lik hans frá
Laugarnesi til Reykjavikur, til að lýsa peirri
virðingu og afhaidi sem liann var í hjá
stjórn Frakka, söng hann til moldar dóm-
kirkjupresturínn og eptirmaður hans biskup
Helgi, og eru pær líkræður yfir biskupnum
prentaðar ár 1847 en á æfisögu hans hefir
lengi veríð von frá hendi pess manns sem
liklegástur var að rita hana áreiðanlega.
Ekkjufrú hans vjek pá að Görðum til
tengdasonar síns stiptprófasts Arna Helga-
sonar, sem nú varð officialis eins og áður
eptir fráfall Geirs biskups. Utfararminning
hans er prentuð 1877. þeirra hjóna einka-
sonur er Hannes Johnsen kaupmaður í
Reykjavík.
í Skírni 1846 20. árgangi er pannig
minnst frafalls biskups Steingríms:
„Hann sýndi sig ávalt slíkan mann i
daglegu liferni, og embættis forstöðu að fáir
hans makar að góðgirni, mannelsku iðnurn
og ráðvendni, hafa fæðst eða munu lijer
eptir fæddir verða“.
3. Helgi Guðxnundsson Thordcrsen.
Hann var fæddur á Arnarhóli í Reykjavík
1794, 8. april í múrhúsi pví sem nú er bú-
staður landshöfðingjans, hvar faðir hans var
Oekonomus við pað páverandi ísl. betrunar-
hús.
Faðir hans Guðmundur |>órðarson varð
seinna verzlunarfulltrúi í Hafnaríirði hvar
faðir hans deyði 1803. Móðir hans Stein-
unn Helgadóttir giptist aptur 1805 dóm-
kirkjupresti Brynjólfi Sívertsen, sem pábjó
á Seli, par ólst hann upp hjá móður sinni
og stjúpa, sem sendi hann í Bessastaða-
sltóla hvaðan hann útskrifaðist 1813. 1814
sigldi hann til háskólans tók par lærdóms-
próf sín með bezta vitnisburði. 1816 kom
hann inn og sigidi aptur samsumars. 1819
tók hann attestats með bezta carakteer (lau-
dabilis), kom svo aifarinn inn, og var í
Reykjavík 1 vetur við barnalcennslu, en 1820
var honum veitt Saurbæjarkall áHvalfjarð-
arströnd, yígðist hann sama ár af biskupi
Geir Vidalin og giptist 21. júní á Hvítar-
völlum amtmannsdóttur Ragnheiði Stefans-
dóttur Stephensen.
1825 4. mai var honum veittur Odda-
staður eptir biskup Steingrím, og varð pró-
fastur í Rangárpingi, bjó hann hjer pang-
að til um vorið 1836 að hann fluttí til
Reykjavíkur, pví árið áður 1835 hafði hon-
um verið veitt dómkirkjukallið, keypti hann
sjer pá jörð sem liggur á Hólavelli kallað
Landaköt og reisti par vandað hús. 1840
varð hann ridd. af Dbr. 1845 konungkjör-
ínn alpingismaður, og sama ár kallaður af
konungi biskup, sigldi pá til vígslu, hann
var vígður 4. sunnudag e. Tr. af biskupi Dr.
J. Mynster, kom pá inn með Eyrarbakkaskipi,
og settist pá fyrst um sinn að Laugarnesi.
Seinna fluttist hann paðan, eptir fengnu
leyfi, til Reykjavikur, en jörðin Laugarnes
ásamt múrhúsinu var pá seld við opinbert
uppboð.
A bískupsárum sínum. mun hann hala
visiterað fleiri kirkjur en formenn hans, að
minnsta kosti farið lengri og erfiðari ferðir
en peir; var hann meðan heilsan leyfði, ein-
liver ötulasti ferðamaður og lagði á sig mikl-
ar reiðir á ferðalögum.
Hann hafði almennt pað orð á sjer, að
hann verið hafi einhver hinn andríkasti kenni-
maður, hafði liann pjónað 3 söfnuðum i
nærfellt 24 ár.
Meðan hann var prestur og biskup,
komu fyrir hann ýmisleg kennimannleg
störf, hann vígði Reykjavíkurdómkirkju ept-
ir endurbyggingu hennar ’árið 18 , líka
pann nýflutta lærða skóla, og prestaskólann,
og munu ræður pær sem eptir hann eru
prentaðar við pessi og önnur tækifæri votta
andagipt hans, og trúarfjör. Seinustu ár
æfinnar var hann punglega pjáður af stein-
sóttar kvöl, og gat opt ekki af sjer borið,
um pær mundir missti hann konu sína 28.
mai 1866, með henni hafði hann átt 10
börn, lifa af peim síra Stefán prestur á Kálf-
holti og frú Astríður kona Sigurðar lektors
Melsted.
Arið 1867 sigldi hann til Skotlands til
að leita sjer lækninga, en sú tilraun varð
til einskis. 1865 sókti liann um lausn frá
biskupsembættinu, og fjekk hana 1866. Var
pá eptirmaður hans Dr. Pjetur Pjetursson
vígður til biskups.
Eptir að lrans sáru pjáningar höfðu
lengi varað og verið að harðna meir og
meir, leysti drottinn sinn trúa pjón frá lífs-
ins mæðu og stríði 4. des. 1867, jarðarför
hans fram fór 18. s. m. söng hann til mold-
ar hjeraðsprófastur og dómkirkjuprestur
Ólafur Pálsson, og eru pær ræður sem hann
flutti prentaðar 1869. Útfararminning bisk-
upsins var fvrst prentuð 1875, með æfisögu-
broti, ættartölu og erfiljóðum, líka er par
ræða biskups Drs Pjeturs, er hann flutti.
Meðan hann var prestur í Saurbæ og
Odda, kenndi hann piltum skólanám og af
12 er hann útskrifaði, urðu 8 prestar.
Vor núverandi biskup er :
4. Pjetur Pjeturssoxi, fæddur 1808
3. október. Dr. theologiæ kommandör af
Dbr. og dannebrogsmaður. Bækur sem
hann hefur ritað og prentaðar eru eptir
hann, til andlegrar menntunar og kristin-
dóms eflingar, lýsa gafum hans og lærdómi,
og hver afbragðs kennimaður hann er, og
munu lengi sem verðugt er, halda uppi nafni
hans og lofstýr.
S.
Enn usn Mndindi.
»Sjaldan er góð vísa of opt kveðnu,
segir gamalt orðtak, og má meðal annars
heimfæra pað til pess, að nú í seinni tíð er
opt rætt og ritað í peim tilgangi, að útrýma
af landi voru ofdrykkjunní með hennar illu
afleiðingum.
í »Norðanfara« 18- árg., nr. 31—32,
stendur ritgjörð unr pað eí’ni eptir »Hún-
vetníng«, sem að sumuleyti virðist í meðal-
lagi holl til styrkingar pessu »alvarlega vel-
ferðarmáli íslendinga«. í upphafi ritgjörð-
arinnar lætur höfundurinn í ljósi gleði sína,
yfir áhuga peim, sem sýnist vaknaður hjá
mönnum á máli pessu. J>ar á eptir sýnir
hann fram á viðurstyggð ofdrykkjunnar, og
■4.