Norðanfari


Norðanfari - 02.01.1880, Qupperneq 3

Norðanfari - 02.01.1880, Qupperneq 3
— 3 pó okki sje enn að vita, nema óvinurinn gegnum pá, hafi einhverstaðar sáð illgresi naeðal hveitisins. Skrykkjótt gekk mönnum að fá vinnu framan af i sumar, og menn eru að upp- gefast að fara i vistir hjá hændum í Mani- toha, pví káupið er lítið en prældómur nóg- ur, nema pá i stöku stað, samt fengu flest- ir sem leituðu pess einhverja atvinnuáend- anum, ef ekki hjá bændum þá við jarn- brautina eða á gufubátum, og ýmsa hlaupa- vinnu í Winmpeg; sumir tóku líka skreppu sina á bakið og lijeldu suður yfir landa- mærin, og fengu sjer par vinnu hjá bænd- um, og líkaði par allt betur, höfðu par styttri vinnutíma, hetra kaup og fæði í Da- kota, en fyrir norðan linuna. Yðar vinur. "V. Sigurðsson. Úr hrjefi ur Noregi, sem dagsett er á Stend 27. okt. 1879. „Jeg kom hingað 11. p. m. með gufu- skipinu „Sartor“ frá Bergen, og pótti mjer polanlegra að vera með pvi enn „Diönu“, pað gengur hjer fjórum sinnum í viku á millum Fane og Bergen, og kemur víða við á leiðinni. AUs munu hjer vera yfir 20 gufuhátar sem ganga daglega um Korsfjörð og Bergenssund, og inn i smáfirðina , sem hjer eru í kring. Haustið hefir veríð lijer votviðrasamt, flesta daga súld, en kyrrur siðan jeg kom og stundum mikil rigning, en að eins 3 perridagar, 2 eða 3 frostnætur liafa komið og hefir pá verið grátt i fjöllum, petta hefir verið upphírtumorgna, en hrímið hefir verið horfið íyrir miðjan dag, frostið hefir heldur ekki verið mikið, að eins 3—4 stíg á Bea- mur. pó gefa hændur hjer í kring fje sinu inni og láta pað ekki út á daginn, nema pegar hezt er, og fáir láta ut hesta sina eða kýr. en hjer á Stend er pað látið ganga úti allan veturinn pegar bærilega fellur, en hýst á nóttunni, eða látið vera við opið; pegar frost og föl fer að koma; næstliðinn vetur hafði ekki komið svo mikillsnjór hjer, að fje pyrfti að krafsa. Aptur er hestum gefið lijer inni allan veturinn, pó grasið sje í legum, hæði uppi í fjallinu og hjer i kring, Fjeð hjer er flest af ensku kyni, kollótt og stutt- ullað, en ekki er pað klippt nema einu sinni á ári, og pví polir pað að vera úti á vetr- um, en bændur hjer í kring kunna flestir hetur við að klippa á haustin lika, svo pað purfi vninna pláss, pegar pað er inni og minna eyðist af baðinu í ullina, pví pó pað fitni minna á sumrin hjá peim, sem gefa pvi inni yfir veturinn, pá gjörír peim pað ekkert til. Jeg var á sýningu í Bergen 20. p. m. og hafði jeg töluvert gaman af pvi, pó mun sýningin hafa verið i fremur smáum stýl og að eins landbúnaðar sýning, og flest- ir hlutirnir hjer úr Noregi og mest af pví úr Bergens stipti og að eins dauðir munír, svo sem vjelar og jarðar ávextir, fatnaður, dúkar, smíðisgripir og jarðyrkju verkfæri, smjör og ostar og margt fleira. Úað er verið að leggja járnhraut frá Björgvin á leið til Kristjaníu en ekki veit jeg hvort hún á að sameinast brautinni frá þrándheimi eða hinum stúfunum, sem eru hjer á suðvestur ströndinni P. J, „Gott er að gjöra vcl og liitta sjálfan sig fyrir“. Hversu ólíkir dómar sem í útlöndum eru felldir yfir land vort, pá ber pö flest- um saman um að íslendingar sjeu gestrisn- ir fremur öðrum pjóðum. fað er pví illt að hræður vorir á Norð- urlöndum skuli purfa að kvarta yfir pví, að gestrísni vorri á seinni tímum sje farið að fara aptur, pví eptir pví sem jeg pekki, pá er sómalega, vel tekið á móti Islendingum bæði í Noregi og Danmörku; og pað hefir varla brugðið svo við mína komu allra sízt í Danmörku. jþótti mjer pví sorglegt að lesa íhaust að danskur maður nokkur, sem fór um Is- land i sumar, kvartar sáran yfir bændum og prestum vorum og segist hafa orðið að horga 4 kr. fyrir eina nótt og ljelegt rúm næturlegu í kirkju. fareð liann sagði sumt ósatt um hagi vora, pá reit jeg á móti honum og rak ó- sannindi hans til baka; koma pð ósahnindi hans fremur af gáleysi, en illmennsku, pví á mörgum stöðum talar hann heldur hlý- lega um pjóð vora og menntun hennar. Vjer Islendingar erum nú farnir að kynnast útlendíngum meir en áður, og vjer sendum námsrúenn vora til Danmerkur og Noregs og par purfa peir pess við, að vel sje farið með pá, enda hefir pað varla hrugð- ist hingað til. Nú liljótum vjer að gjalda varhugavið og varast allan ópokkaskap við útlenda, og veitingamenn vorir mega ómögulega taka meiri borgun áf peim en af innlendum, einkum ef pað eru norskir eða danskir. Á veitingahúsum erlendis er meðalverð 1—2 kr. fyrir næturgreiðann, og er hann optast petta: herhergi með sæng og öðrum áhöldum, matur um kvöldið og kaffi um morguninn, og kostar pó minná ef fleiri en einn búa í sama herbergi. Sumstaðar er næturgreiðinn enn pá ódýrari, og pað hæsta verð sem jeg hef borgað fyrir næturgreiða er 3 kr. og 80 aur., enda var pað á dýr- asta viðhafnar veitingahúsi (Hotel) En livilikur fjarska munur var ekki á pví, eða moldargreni pví, sem íslenzki prest- urinn seldi manngarminum í sumar fyrir 4 kr. fyrir eina nótt. Eða er ekki munur á hinum 14 gest- risnu prestum sem jeg hefi hitt í Noregi og Danmörku? Jeg parf ekki að jafna pvi saman. Jeg er viss um að ópokkaskapur pess- ara einstöku manna er hrein synd á móti vorum hágöfuga pjóðaranda bæði fyrr og nú. Jeg skora pví á pjóð vora að hún hreinsi slika saurbletti af sjer og með lög- um komi í veg fyrir að einstöku ópokkar geri pjóð vora til háðungar fyrir hinura menntaða heimi. En ópokkarnir mega búast við að nöfn peirra verða breidd út erlendis ef peir bæta sig ekki. Gr. H. Kafli úr brjefi 6/12. 79. frá Eggert Ó Briem á Höskuldsstöðum, til ritstjóra «Norðanfara«. Mjer virðist, sem pú purfir eigi að taka Pjer mjög nærri áreitni Yaldimars Ásmundar- sonar (í »Norðl.« p. á. bls. 205-^206), pví að' orð hans geta bvorki skert heiður pinn nje rýrt vinsældir blaðs pins. Eins og hver öniú ur gífuryrði. getur grein hans eigi óvirtánn- an enn höfundinn, pví að bæði hafa orð hans óvildarblæ, enda virðast pau að lýsa unggæðingslegri framhleypni og allt ofmik- illi sjálfstilfinning. Jeg ímynda m.jer ann- ars, eptir pví litla, sem jeg hefi sjeð eptir Y. Á., að hann liafi talsvefðan skáldslmpar- anda, eða að minnsta kosti eptirstælingaranda eptir liinu »nýja skáldakyni«. Hvað sem úr honum kann að verða með tímanum, er hann vart teljandi með höfuðskáldum enn. Mun- ur er t. a. m. á vísu B. H. til Tryggva G-unnarssonar (»Norðl.«, III., hls. 233) og á hrag Y. á. t.il Eggerts Gunnarssonar (Norðh, IV., 218—219), — hvað hið fyrra er einfalt og hjartnæmt, liið síðara óliðlegt og andlítið. Fúkyrði höf. um pig, hlað pittogprent- smiðju pína virðist í rauninui mergur máls- ins, og, ef pjer pætti vert að gefa pví nokk- urn gaum, væri cf til vill áhrifamest að endurprenta upphaf og niðurlag greinarinnar athugasemdalaust. Ástæðulaus áburður hrek- ur sig sjálfan hezt. Ef til vill er tilgangur höfundarins með fram að sýna hið «skáldlega menntunarstig» sitt í «náðhús»-bygghigum o. fl., enda leiðist honum eigi að endurstagla nafnið «saurblað», sem J. S. einhvern tíma í hita kallaði «Norð- anfara» , pótt liann muni hafa notað hann hæði fyrr og síðar, og sem fleiri síðan hafa tuggið upp eptir honum, pegar peirhafa vilj- að skeyta skapi sínu á «Norðanf.», en skort ástæður. Eptir fyrirsögn greinarinnar skyldi menn ætla, að menn hefði einungís fyrir sjer rit- dóm um ljóðmæli Jóns sál. Árnasonar áVíði- mýri, enda fá pau og ómjúkan sleggjudóm um miðbik greinarinnar, einkum, að pví er virðist af pví, að pau eru eigi í anda hins «nýja skáldakyns». Hm ljóðmælin sjálf eða útgáfu peirra get jeg raunar ekkert sagt, par eð jeg hefi eigi enn fengið pau, pó að mjer pyld mjög ósennilegt, að sárfátt eða ekkert sje nýtilegt í kveðskap lians, eptir pví orði, sem af honum fór að pví leyti. Mig furðar mikillega á, að höfundurinn hefir eigi getað á sjer setið að sletta til ekkju Jóns sál. á Víðimýri, og til pess að smíðapá slettu sína hefir hann, að pví er auðsætt virð- ist, orðið að grípa til hártogunar eða rangfærslu á tilvitnuðum orðum útgefandans. Eremur liefði mátt búast við, að hann ekkjunnar vegna, hefði farið kurteisari orðum um skáldið, pótt hann liefði pótzt hafa ástaeðu til að lasta verk hans. Gaman verður að- vita, hvort höfundin- um, pótt hanri virðist koma fram sem ofur- lítið «páfa-brot» , tekst með grein sinni að glæða «siðferðistilfmning» hlutaðeigandi yfir- valda. Jeg neita pví eigi, að petta er eitt- livað siðferðislega orðað, en hugsunin virðist vera: að efla ófrelsisanda peirra, svo að jeg veit ógjörla, hvort jeg á að setja pessi orð tekjumegin í siðferðisreikning V. Á. eðaekki. Jeg ann eigi bókmenntalegu ófrelsi. J>að, sem ónýtt er í bókmenntunum, munsjaldan verða langgætt eða áhrifamikið. Hitt varð- veitist tíðast frá gleymskunni, er nýtilegt er, og her ávöxt. Að minni hyggju dugar eigi að vera að níða alpýðu fyrir «smekkleysi». Hún er ofmenntuð til pess, að pað dugi að J taka «voðann» frá henni, eða synja henni um að lesa pað, er hún vill. Að liún muni geta haft gagn af leiðbeinandi ritdómum, pykir liklegt, og enda sjálfsagt. En slíkir ritdóm- ar sem pessi stuðla eðlilega að útbreiðslu slíkra píslarvættis-rita, ef peir liafa nolckur á- hrif, og eru pví, er bezt lætur, ekki til neins, nema úthreiðsla slíkra rita sje parfieg. Kitdómur pessi (ritdómsmynd eða rit- ; dóms-ómynd ?) skerðir alls eigi heiður J. Á., I — en hvert kvæðin sjálf kunna að gjöra pað,

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.