Norðanfari


Norðanfari - 02.01.1880, Síða 4

Norðanfari - 02.01.1880, Síða 4
— 4 — læt jeg ósagt. — Ljóðmæli J. Á. munu licldur eigi skerða skáldheiður V. Á., að svo miklu ieyti sem hann á hann skilinn. Slíkt er á dómi alþýðu manna, en eigi á dómi Y. Á. eða hlutaðeigandi valdsmanna. Frjettir innlendar. Úr brjefi af Rauðasandi í Barðastrandar- sýslu, d. 18. okt 1879. „Síðan jeg ritaði yður seint í júlí er allt tiðindalítið. Tíðin var hin ágætasta allt fram í sept. En síðan eptir 7. sept. hefir veðurátta verið rosafengin og óstillt, stundum mjög miklar rigningar siðara hlutann af sept. bleytu köföld, sem að vísu urðu að vatni í byggð en festí á íjöll, svo á þau sum var komið allt að pví linjesnjór. Erost hefir opt verið á nóttum. Síðan kom fram í þennan mánuð og svo er aptur annað veifið piða ogrigning; hefir því snjóinn tekíð aptur upp af íjöllunum að mestu. Heyskapur hefir vist viða orðið í minna lagi, þó sumstaðar í meðallagi. Eink- um brugðust túnin, því að af þeim hafði víða brunnið í hitunum framan af sumrinu. Urðu þvi sumir að fækka kúm í haust. Fje hefir reynzt heldur illa. Barnaveiki hefir verið að stinga sjer niður hjer um. Lungnabólga hefir oggjört vart við sig. En að hvorugri þessari sýki má heita að mikið hafi kveðið, þó hefir fólk dáið hjer í flesta lagi í sumar, en enginn nafnkenndur svo jeg viti. Og yfir höfuð hefir verið nokkuð kvillasamt á sumr- inu. En hjer er eigi um læknishjálp aö tala, og má hver deyja Drottni sínum fyrír því. Yerð á helztu útlendum vörum var hjer í sumar á þessa leið: Rúgur 17 kr., bankabygg 28 kr., grjón (hálfgrjón) 20 kr., salt 6 kr., kaffi 95 aura, kandissykur 50 aura , hvitsykur 50 a., rjól 1 kr. 50 a., rulla 2 kr. 30 a., steinkol kr., steinolía 30 a. pundið. Innlend vara: Ull hvit 70 a., mislit 50 a., fiður hvitt 1 kr., mislítt 67a., smjör 70a., fiskur saltaður skp. 60kr., þyrsklingur 32 kr., hákarlsl t. 38 kr., sellýsi 38 kr., selskinn 1 kr. 30 a., pundið, nauts- skinn og brossskinn eins. Eigi sýnist mjer launum presta vera sanngjarnlega niðurraðað eptir þvi, sem em- bættunum er háttað. f>að er engin sann- girni, að láta erfiðustu embætti vera með jöínum eða minni launum., en þau þar sem prestur þarf ekkert að hreifa sig. Eigi er heldur sanngjarnt að láta prest, sem hefir slitið sjer út á erfiðu brauðí, ef til vill á nokkrum árum, hafa jöfn eptirlaun fyrir hvort embættisár og þann, sem situr á hægu brauði og getur endst miklu lengur. f>að er hætt við að margir kynoki sjer við að sækja um erfið útkjálkabrauð til að þjóna •eptir að þessi lög eru búin að fá gildi. Að hlýða lögunum um uppfræðmg barna í skript og reikningi, verður víða eigi hægt. Ur brjefi úr Miðdalahreppi í Dalasýslu dags. 79 HHjeðan er stórtíöindalaust að frjetta, heilsufar almennings allgott og engir nafnkenndir nýlega dánir, tíðin hetir verið mjög umhleypmga og illviðrasöm sið- an á rjettum, en ómunalega góð um hey- skapartímann, varð því heyskapur i betra lagi, þó víðar væn snöggslægt. Fjárheimt- ur eru með versta móti því vegna þurr- viðranna. í eumar hefir fje runmð afgeipa. f>að er leiðinlegt, að vita hvað margt óskilaije er selt í hverjum lireppi og eig- endur þess skuli þannig tapa eign sinni, sem ekki þyrf'ti að vera ef auglýst væri í blöðunum hvað selt er, en það eru allt of fáir hreppar hjer vestanlands, sem gjöra það, því að það ætti að auglýsast úr ölluin hreppum landsins. Hjer úr dölum liefir fje verið rekið fil sláturs, til þriggja kauptúna, Stykkishólms, Borðeyrar og Brákarpolls, fer þessi fjárfjölgun allt af vaxandi ár frá ári, sem jeg hygg að ekki stefni i farsæla átt. Brákarpolls kaupmaður tók fjeð á fæti, en uppskorið var það tekið bæði í Stykkishólmí og á Borðeyri, kjöt frá 14—20 a., tólg 28 a. gærur 1 kr. 50a., 2 kr. og 2 kr. 75 a. Skip sem von hefir verið á til Brydes verzlunar á Borðeyri, er ókomið enn“. Úr brjefi úr Broddaneshrepp í Stranda- sýslu d. 26. nóv. 1879. Sumarið var óvenju þurrkasamt og hagstætt, en graslitið harð- velli og brann víða af túnum, svo töður urðu víða helmingi minni en venjulega, en úthagi i meðallagi og sumstaðar góður til fjalla, málnyta allstaðar mjög rýr, haustið fjarskalega rigningasamt og opt talsverð veð- ur af suðri og vestri, enda hafa orðið hjer 3 bátstapar. 1. þ. m. drukknuðu 2 menn af bát í Steingrímsfirði, en 1 varð bjargað, hann var frá Hafnarhólmi á Selströnd. 6. þ. m. drukknuðu 3 menn frá KleifumáSel- strönd, sem voru til fiskiróðra norður á Eyjum. allt ungir menn og ógiptir, formað- urinn ujet Jóhannes, þeir fórust í vestan- veðri og enn er sagt að ekkert hafi rekið af þeim bát. 8. s. m. drukknuðu 4 menn frá (xuðlaugsvík, 3 bændur, Ólafur bóndi og formaðurinn, Magnus bóndi frá Skálhoits- vik, þeir voru i fiskiróðri og þann dag var hjer afar mikið veður, og brast á allt einu“. Úr brjefi úr Miðfirði d. 8. des. 1879. „Frjettir eru nú þær helztu, að veðuratta er óvanalega frostalítil, það má kalia, að frá 26. sept. hafi optast verið sunnanátt og þíða, rigningar í mesta máta og vindur eins. Að sögu hafa 2 skip íarist af Snæíjallaströnd. Fiskirí liefir i haust venð i góðu meðallagi hjer við Miðfjörð, samt bagaði beituskortur og hans vegna urðu margir að hætta við róðra hlutir munu vera 5 til 8 hundruð tólfræð. Verzlun hjer í nálægum kaupstöðum hefir verið í lakara lagi, kjöt 14—20 aura pund- ið, mör 28, tóig 30 a. ull 40 a., og nú er hún að sögn 30 a. pundið, þar við bætist að tiltinnanlegur skortur er á útlendri nauð- synjavöru. Stórkaupmaður Munch, sem reið- ír á Hóianesi, eina verziun á Biönduósi og aðra verziunina á Borðeyri, hefir sent hmg- að 2 skip að mestu ferind aí sandi, eu þau fóru aptur með farin at kjöti, ullu og tóig. þ>etta eru ójöfn skipti“. Ur brjefi af Suðurnesjum 22. 'nóv. f. á. “Hjer er allt tiðindalaust, bezta árferði upp á landið. Umhleypmgar hindra sjó gæitir. Snemma í nóvemberm. rak hval eða aptari part aí honum í jporlákshöfn, lika livalstykki á Asfjörum, fremri part íisks- ins hatði rekiö á Skúmstaðfjöru, en tók út aptur“. díelztu frjettir að sunnan eru þessar: Tíðaríár hefir verið þar mjög óstöðugt og um- hleypingasamt, einkum háta þar gengið dæma- fáar rigningar af suðri og suðvestri, voru svo mikil brögð að peim að hross voru farin að leggja af tii muna og sauðfje sömuleiðis. Hey orðin skaðskemmd víða í görðum og tóptum, og eidiviður einnig. B.rakviður þessi hafa gengið yfir Suðurland í allt haust að undanteknum vikutíma fyrir jólaíöstu. Gæft- ir voru stirðar en afli góður einkum á Sel- tjarnarnesi og Akranesi, gekk liskur óvana- lega grunnt og þess vegna höfðu menn gagn af honum þó veöur væri stirð; voru komnir 7—800 hlutir af saltandi fiski á Seltjarnar- nesi. Fiskurinn var ákaflega vænn. Um miðja jólaföstu var afli um allan Faxaflóa bæði djúpt og grunnt. Haustverzlun vargóð og töluvert mikil á Akranesi og Brákarpolli; var þar íjársala í betra lagi, gáfu þeir bræð- ur Snæbjörn og Böðvar, |>orvaldssynir á Akranesi 10- llkr. fyrir veturg. ogum 20kr. fyrir sauði. Var mest selt á fæti og sumt sókt til bænda, líkt þessu var á Brákarpolli. Mun heill skipsfiirmur liafa farið frá|hverj- um þessum verzlunarstað með kjöt og gær- ur. Minna orð var gjört á fjártöku í Rvík. Nægar byrgðir sagðar í öllam suðurkaupstöð- um. Heilsufar manna gott yíir höfuð og slcepnuhöld sæmileg. Um miðja jólafóstu gjörði töluverðan snjó um Borgarfjörð afsuð- vestri og allt norður yfir Holtavörðuheiði. Aptur dreif niður talsverðan snjó aðfaranótt 21. f. m. um Víðidal, Ása, Vatnskarð og Hólminn í Skagafirði, varð þar jarðskarpt um tíma. Fyrir norðan Yxnadalsheiði snjó- laust. Úr Rvík lítil tíðindi, farið að efna þar til alþingishússbyggingar, og fleiri stór- hýsi er talað um að reisa þar næsta sumar. — 5. f. m. var Jón landritari lirópaður afi af meðnefndarmönnum sínum úr bæjastjórn Rvíkur, og mun slíkt fálieyrt hjer á landi. Um nýár skyidu kosningar fara fram á bæj- arfulltrúa í stað Magnúsar assessors, er þá skyldi úr ganga. — f>á varð einhver óvand- aður þorpari til þess að sýna presti Rvíkinga banatilræði, með því að kasta 5 pd. steini inn um skrifstofuglugga að honum; brotnaði stóll sá er klerkur sat á, en hann sakaði ekki. — í flestu gengur Rvík á undan öðr- um bæjum á landi hjer, þó synd sje að segja með góðu eptirdæmi. Mannalát. Um miðjan nóvemb. fyrra ár andaðist snögglega á heindeið frá barnskírn sira Páll Ingimundarson á Gaulverjarbæ. f. 1812. Útskrífaður úr Bessastaðaskóla 1836. vigðist aðstoðarprestur að Gaulverjarbæ 1839 veitt brauðið 1856. Afaranóttina hins 1. des. andaðist úr brjóstveiki? Hannes Arnason kennari við prestaskólann. f. 10. okt. 1809. Útskrif- aður úr Bessastaðaslcóla 1837, fór sama ár til háskólans, iærði þar til þess hann varð cand. theol. Yigðist prestur að Staðastað en var það skamina stund því að hann varð 1848 kennari við lærðaskóiann sama ár, o" við prestaskólann 1850. Einnig er dáin i Rvik ekkjufrú Thor- oddsen þorvaldardóttir Sivertsen frá Hrapps- ey á Breiðafirði. 13. f. m. drukknaði í Ólafsfjarðarvatni unglingsmaður, hjer um 17 vetra, er hjet Jón Olafsson er átti heima á Reykjum í Ölafsfirði og var á skautum út eptir vatninu, en hvassviður á sunnan.og vakir í það undan lækjarósum er að því liggja. og lenti hann í einni af vökum þessum. Maður reið á móts við hann á landi, og sá hvað Jóni leið, hleypti þá maður þessi til sunds í vökina, til þess aðreyna að bjarga drengnum, en þá vatnsdrifið í vökinni, svo mikið, að hestinum | og honum lá við köfnun og varð því að hverfa frá við svo búið til lands. Aiiglýsingar. — Með því hin núverandi stjórn þjóð- vinafjelagsins til þessa, þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir, ekki hefir fengið nægileg reikn- ingsskil fyrir efnahag og bóka afhendingu | fjelagsins hjá formönnum sínum, eru allir I íjelagsmenri og aðrir skiptavinir fjelagsins beðnir um, hver fyrir sig, góðfúslega að láta undirskrifaðri forstöðunefnd fjelagsins hjer I á landi í tje skýrslur um, hvað þeir hafa inngoldið, og við hverju þeir hafa tekið af I hókum. • Bessastöðum. Görðum og Rvik 1. des. 1879. Grímur Thomsen, |>órarinn Böðvarsson varaforseti. Magnús Andrjesson, fjehirðir. — Kvöldið 20. nóvember tapaðist af Bakariinu og út á Oddeyri eða jafnvel að Krossanesi, gömul peninga budda með 27 kr. í gulli og fáum aurum, sem finnandi er beðínn að skila mót sanngjörnum fundar- lannum á^skrifstofu Norðarifara. Eigandi og ábyrgðarm.: lljörn Jónssoil. Prentsmiðju Norðanfara. B. M. Stephánsson.

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.