Norðanfari


Norðanfari - 08.01.1880, Blaðsíða 1

Norðanfari - 08.01.1880, Blaðsíða 1
NWÁOTAIL 19. ár. Akureyri, 8. janúar 1880. Nr. 3—4. BISKUPATAL A ÍSLAÍíM. a, 1. 1. 3. 4. 5. 6. 6. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. 33. 34. 35. 36. 37. 38. 39. 40. 41. 1. í Skálholtsstipti. fyrir siðabótina. vígslu ár ísleifur Gissursson1..... 1056 Gissur ísleifsson2...... 1083 forlákur Runólfsson..... 1118 Magnús Einarsson3..... 1135 Klængur J>orsteinsson4 .... 1152 Jporlákur fórhallason helgi . . . 1178 Páll Jónsson......'. 1195 Magnús Gissursson..... 1216 Sigvarður í>jettmarsson5 .... 1238 Árni J>orláksson6...... 1269 irni Helgason....... 1303 Jón Halldórsson...... 1322 Jón Indriðason....... 1339 Jón Sigurðsson....... 1343 Gyrðir ívarsson...... 1349 í>órarinn......... 1362 Oddgeir J>orsteinsson..... 1366 Michael......... 1383 Wilchin7......... 1394 Jón......'..... 1408 Árni Ólafsson8....... 1413 Jón Gerreksson9...... 1430 Godsvin........ . 1435 Marcellus......... 1449 Jón Stefánsson Krahbi .... 1462 Sveinn spaki . ....... 1466 Magnús Eyjólfsson...... 1477 Stefán Jónsson....... 1491 Ögmundur Pálsson10..... 1522 b, eptir siðabótina. Gissur Einarsson...... 1540 Marteinn Einarsson..... 1549 G-ísli Jónsson....... 1557 Oddur Einarsson...... 1589 G-ísli Oddsson....... 1632 Mag. Brynjólfur Sveinsson . . . 1639 Mag. fórður f>orláksson .... 1674 Mag. Jón J>orkelsson Vídalín . . 1698 Mag. Jón Árnason...... 1722 Ólafur Gíslason...... 1747 Dr. Finnur Jónsson ..... 1754 Dr, Hannes Einnsson . . . . 1777 emb. aldurs dauða ár ár ár 24 74 1080 36 76 1118 15 47 1133 14 49 1148 24 74 1176 15 60 1193 16 56 1211 21 » 1237 30 » 1268 29 61 1298 17 » 1320 17 » 1339 2 » 1341 5 > 1348 11 » 1360 3 » 1365 15 » 1381 8 » 1391 12 » 1406 5 » 1413 7 » 1428 4 » 1434 10 » 1445 12 » 1461 3 » 1465 10 » 1476 12 » 1489 28 » 1519 18 » 1540 8 » 1548 7 » 1556 30 74 1587 41 71 1630 6 44 1638 35 70 1674 23 60 1697 22 54 1720 21 78 1743 6 63 1753 35 85 1789 19 57 1796 2. í Hólastipti. a) fyrirsiðabótina. vígslu emb. ár ár 1. Jón ögmundsson11 .....1106 15 aldurs dauða ár ár 69 1121 1) Hann setti biskupsstól í Skálholtí eignarjörðu sinni ogstofn- aði par skóla. 2) Hann setti fyrstur lög um tiund með lögmanni Markusi Skeggjasyni, og að hans forlagi var biskupsdæmi stofnað á Hól- um. 3) Brann inni í Hitardal með 70 mönnum af lopteldi. 4) Hann ljet byggja Skálholtskirkju og flytja innviði til hennar á tveim skipum. 5) Meðan pessir 9 biskupar voru höfðu íslendingar engan kon- ung. 6) Staða-Arni. 7) Eptir hann er Vilchinsmáldagi. 8) Varð jafnframt ljensmaður yfir íslandi og vice-biskup á Hól- um. 9) Honum var drekkt i Brúará. 10) pk hann hafði sagt af sjer embættið var hann fiuttur til Dan- merkur, hvar hann deyði í Sóreyjar klaustri. 11) Hann ljet uppbyggja Hólakirkju. — 5 vígslu ár 2. Ketill forsteinsson1 ..... 1122 3. Björn Gíslason....... 1147 4. Brandur Sæmundsson2 .... 1163 5. Guðmundur Arason3..... 1203 6,.Bóthólfur (norskur)4..... 1238 7. Hinrik Karlsson (norskur) . . . 1247 8. Brandur Jónsson (ábóti) . . . 1263 9. Jörundur J>orsteinssons .... 1267 10. Auðunn rauður forbergss. (norskur)6 1313 11. Laurentius Kálfsson..... 1324 12. Egill Eyjólfsson....... 1331 13. Ormur Asláksson (norskur) . . . 1342 14. Jón Eiríksson skalli (norskur) . . 1358 15. Pjetur Nikulásson (danskur)7 . . 1392 16. Jón Tóvason (útlenzkur) . . . 1415 17. Jón Jónsson al. Vilhjálmsson . . » 18. Gottskálk Gottskálksson (norskur) . 1442 19. Ólafur Rögnvaldsson (norskur) . 1459 20. Gottskálk Mkolásson (norskur) . . 1499 21. Jón Arason8 ....... 1525 b) eptirsiðabótina. 22. Ólafur Hjaltason...... 1552 23. Guðbrandur forláksson .... 1571 24. forlákur Skúlason ..... 1628 25. Gísli J>orláksson......1657 26. Mag. Jón Vigfússon..... 1674 27*Einar í>orsteinsson...... 1692 28. Björn forleifsson...... 1692 29. Steinn Jónsson....... 1711 30. Halldór Brynjólfsson..... 1746 31. Gísli Magnússon ...... 1755 32. Jón Teitsson ....... 1780 33. Arni Jpórarinsson...... 1784 34. Sigurður Stefánsson ..... 1789 3. Yfir öllu landinu. vígslu ár 1. Geir Jónsson Vídalín..... 1797 2. Steingrímur Jónsson..... 1825 3. Helgi Guðmundsson Thordersen . 1846 4. Dr. Pjetur Pjetursson .... 1866 emb. ár 23 15 38 34 8 13 1 46 8 6 10 14 33 » 8 6 15 36 21 26 17 56 28 27 16 4 18 28 6 24 1 3 9 emb. ár 26 20 20 aldurs dauða ár ár Yflrlit ársins 1879. (Aðsent). 70 » 77 » » 63 46 » » » » » » » » 84 59 53 47 63 48 79 60 67 65 46 54 1145 1162 1201 1237 1246 1260 1264 1313 1322 1330 1341 1356 1391 1401 1423 » 1457 1495 1520 1550 1569 1627 1656 1684 1690 1696 1710 1739 1752 1779 1781 1787 1798 aldurs dauða ár ár 62 1823 76 1845 73 1867 T i ð a r f a r. Hin sömu frost og harðíndi er gengið höfðu fyrir nýár 1879, hjeldust um Norður- og Austurland fram að páskum; snjópyngsli voru mikil, eínkum um þingeyjarsýslu, Múlasýslur og mikinn hluta Eyjafjarðarsýslu; víða i pessum sýslum var haglaust fyrir allar skepnur allt frá því hálfum mánuði fyrir vetur i fyrra haust og fram til páska; frost voru og æði hörð fyrsteptir nýárið, lagði pá Eyjafj. út að Hrisey og Vesturál., en Skagafj. útaðMálmey; hafis var fyrir utan en litt varð hann landfastur, og var nær all- ur horfinn í byrjun aprilm. Fyrir vestan öxnadalsheiði var snjór 1) Eptir hann og forlák biskup Runólfsson er kristinrjettur. 2) Hann setti Jón ögmundsson í helgra manna tölu. 3) Kallaður hinn góði. 4) Hinn seinasti áður en Islendingar komust undir konung. 5) Hann byggði Hólakirkju, sem staðið hafði 200 ár. 6) Hann var áður kórsbróðir í Niðarósi. 7) Hann ljet uppbyggja kirkjuna á Hólum, sem hrapað hafði niður. 8) Hann var aftekinn i Skálholti með tveimur sonum sínum.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.