Norðanfari


Norðanfari - 08.01.1880, Blaðsíða 3

Norðanfari - 08.01.1880, Blaðsíða 3
skylclu menn ætla, að Reykvíkingar tækju samt ekki til pessa kærleiksbragðs, fyr en allir hinir efnaðri peirra hafá gjört allt sitttil að Ijetta bágindum fjelagsbræðra sinna, en peir fara ekki hátt með pað. Sumum pyk- ir pað undarlegt, að pað fjelag skuli ekki geta borið sig sjálft, pótt porskurinn bregð- ist einn vetrar tíma eða tvo, par sem hinir voldugu stórhöfðingjar geta nær pví í viku hverri hait átveizlur upp á mörg hundruð króna, hvernig sem í ári lætur. En pess ber líka að gæta, að peir gefa sjálfsagt stór- gjafir fátæklingum sinum, pótt peir fari ekki svo langt í góðgjörðaseminni að mag- inn missi nokkuð af krásum sínum og hoðið stolti peirra, sem ríkra höfðingja að taka móti gjöfum frá fátækum hændum til purfamanna peirra,, er peir eiga sjálfir að að annast. Siðan ósköpin gengu' á í fyrra vetur út af bæjarstjórnarkosningunum, hefir ekkert horið til stórtíðinda í bæjarráðinu, mönnum sem ekki elska ritarann, pykja framkvæmd- ir hans ekki samsvara áhuga peim, er hann sýndi í pví að ná pessum völclum, en pað kemur líklega nokkuð af pví, að ritarinn hefir enn eigi getað orðið emhættisbræðrum sínum svo sammála, að hann einu sinni hafi sknfað undir gjörðabók bæjarstjórnarínnar, og nú er svo komið, að Reykvíkingar segja að peir ætli á leikhúsið pegar peir fara á' hæjíirstjórnarfund, má ráða af pví að fund- irnir sjeu pó alls ekki leiðinlegir, ef vel er leikið á annað borð. Á næst seinasta fundi hafði verið allgóð skemmtun að horfa á og heyra fundarhald bæjarstjórnarinnar, og pó pað sje almanna rómur hjá Reykvíkingum, að landritarinn leiki hezt, pá hef jeg sann- frjetfc af skynssömum mönnum, að hann ljek alls eigi vel á peim fundi, pvi að hinum hámenntaða horgarlýð, sem par var, pótti full ástæða að láta'óánægju sína í ljósi með háværu fussi, sem sumum pótti reyndar líkara sjómönnum eða peim sem í Reykja- vík eru kallaðir „götustrákar11 en hinum menntaða borgarlýð, aptur á móti J.jet lýð- urinn ekki ánægju sína í Ijósi með lófa- klappi yfir peim , sem á peim fundi ljeku miklu betur en ritarinn. Hvar hafa menn svona góða hreppsnefndarmenn, að peir skemmti kjósendum sínum sein leik- arar? Eins prekvirkis er vert að geta, sem stórhöfðingjarnir gjörðu hjer i haust landi Þjóð til uppbyggingar og andlegra fram- fara. Eins og mörgum er kunnugt, hefir Pjetur Jónsson, sonur háytírdómarans, nú i nærfellt 20 ár stundað vísindin, lagt stund á bæði lögspeki og læknisfræði. pessi maður hefir samt ekki getað lokið námi sinu i hvorugri pessari vísindagrein; á há- skólanum par, sem hann ætlaði að stunda lögspekina voru peir svo hlálegir við hann, að reka hann burt paðan í miðju katí; síð- an tók hann að lesa læknisfræði hjer við læknaskólann, en pað fór á sömu leið, að hann var rekinn paðan en ijekk pó fyrir góð meðmæli landlæknis vors, sem seint verður preyttur á að geía oss góða lækna, leyíi ráðgjafans til a ð m e g a taka próf í læknisfræðinni hjer við skólann, en hve'rnig fór? maðurinn fjekk ekki staðist prófið prátt fyi’ír pað, pó vilji landlæknisins ætti að sitja í fýrirrúmi fyrir pvi, sem rjett var og sanngjarnt. Jeg parf ekki að segja yðnr orsökina til allra pessara hrakfalla, ef pjer hafið heyrt manninn nefndan pá vitið pjer hklóga hvað pessu veldur. Eptír allt petta sækir Pjetar um prestaskólann, hann var nú sú eina stofnnn, sem ekki var lokuð fyrir honum. Margir voru svo illgjarnir að segja, að stiptsyfirvöldin myndu ekld láta pau ósköp spyrjast, að pau veittu pessum manni inntöku, enda pótt hann sje hróður- sonur hiskupsins, og forstöðumaður presta- skólans mótmælti pví sterklega, að presta- skólinn yrði gjörður pessum manni að sein- asta athvarfi ( eptir að hann væri útrekinn af öllum öðrum æðri vísindastofnunum bæði utanlands og innan og pað einmitt fyrir pað, er aldrei myndi prestum sæma frem- ur en öðrum, heldur miklu siður. En pettá gátu hin háu stiptsyfirvöld ekki tekið til greina, pau sáu enga ástæðu fyrir pvi að synja lionum inntöku, par sem hann hefði aldrei við morð nje pjófnað kenndur verið og landshöfðinginn var á sama máli, og Pjetur pvi tekinn á prestaskólann sem hæfur til pess að verða kennimaður Guðs orðs og kenna Guðs götu í sannleika. Mik- ið álit hafa liáyfirvöldin á prestastjett vorri, vandfengnir pykja peim menn í hana og mildl er sú umhyggja, sem biskup vor her fyrir sóma hennar og andlegri velferð pjóð- ar sinnar, ef dæma skal eptir pessu. S var til Valdimars Ásmundarsonar. «Hossir pú heimskum gikki hann gengur lagið á og ótaí asnastykki af honum muntu fá; góðmennskan gildir ekki gefðu duglega á kjapt, slíkt hefir pað jeg pekki pann allra bezta krapt.» B. Gröndal. (eldri). Nýlega hefir hirzt í «Norðl.», nr. 51— 52, níðgrein öptir Valdimar Ásmundarson um kvæðahók Jónsheitins Árnasonar, eða öllu heldur um Björn ritstjóra Jónsson, blað hans og prentsmiðju og úndantekningarlaust um j allt, sem hjá honum hefir verið prentað. J>að sýnir meðal annars hvað höfundur greinar pessarar er sampykkur sjálfum sjer, par sem liann í .«Norðanf.», nr. 41—42, bls. 83., hrósar «Aðalsteini», skáldsögu síra Páls Sigurðssonar á Hjaltabakká, sem pó var prent- uð í «píentsmiðju Norðanfara», er höf. níðir mest. Annars er greinin augljós vottur pess, að lnin er rituð í haturs fullum anda til ritst. B. Jónssonar, og sjer til munngætis hefir Valdimar- tuggið upp pá verstu dóma, sem hann á æfi sinni lieiir heyrt um hlaðið Norðanf. og sem fara langt út yfir sannleikans takmörk. Ritstjóri Björn er svo góðkunnur pjóð sinni, að slíkt svertir hann ekki liið minnsta, enda hefir hann hingað til hrund- ið af sjer slíkum árásum með dug og dáð,- svo jeg parf engann hlffðarskjöld að bera fyrir ritstjórann í pví efni. Samt vil jeg í fám orðum lijer nokkuð um ræða, pví að mjer er vel knnnugt, að ritst. hefir tvisvar tekið Valdimar upp af götu sinni, hæði næst- liðið suimir og áður, pegar hann var atvinnu- laus á Akureyri, en póttist ofmenntaður til að slá gras, sem flestir aðrir alpýðumenn, en pareð hann mun ekki liafa komið sjér sem hezt, eins og máske víðar, mun hann hafa farið frá ritstjóranum aptur, með ekki sem beztum vitnisburði. Annars eptir lagalegu og siðferðislegu sjónarnuði að dæma, á pað ekki vel við pegar vinnupjónninn vill hreykja sjer ylir húshónda sinn nieð stórbokkaskap, og par á nioðal velgjörðamann sinn, pví pá er sannarlega «hver gullhúfan upp af annari». En pareð pá var verið að prenta kvæðahók Jóns sál., gat V. elcki látið hana fara varhluta, par hann máske hefði pegið að lesa prófark- irnar til að fá krónur í vasann, eður í öðru lngi, til að fá ástæðu til að níða gamlan og mæddann heiðursmann, pg par á ofan vel- gjörara sinn, og lýsir slíkt einstakri fúl- mennsku. Valdimar npp kveður svo látandi dóm um fyrnefnda kvæðahók; að hún sje í fyrsta lagi rangt prentuð og «prentvillur skipti kundruðum»*, ennfremur að hún sje «snauð að efni og innihaldi, nýtilegust kvæði í bók- inni sjeu kvæði pau, er áður hafá verið prentuð og einstaka lausa vísur, en meginið sje ónýtt, par að auki sje í hókinni svívirði- legasta klám, sem særi hlygðunarsemi hvers manns». J>essi dómur kemur víst öllum á óvart, sem pekktu Jón sál. Árnason á Víðimýri og ljóðagjörð hans. Hvað prentvillunum viðvík- ur, pá er víða «pottur hrotinn» 1 pví tilliti, og pó smærri hækur sjeu, pá er hægt að leiða rök að pví, að prentvillur liafa skipt hundruðum, pó ekki liafi verið preutaðar í prentsmiðju Norðanfara. Að hókin sie snauð að efni og innihaldi, er eklci svara vert. |>ar sem V. kallar nýti- legast pað sem áður var prentað, kemur til af pví, að hann hefir fieyrt pví mest hrósað, og heyrt mest um pað talað. En í sann- leika að tala, stendur hitt pví ekkert á baki, t. d. ljóðabrjefin, sem hafa mann eptir mann verið skrifuð upp, og meira að segja eru kómin suður á land skrifuð. Ljóðabrjefið til Halls Ásgrímssonar í Kaupmh., pótti par á- gætlega vel ort, og eru pó flestir íslending- ar í Höfn rneira og minna menntaðir. f>að var hvorutveggja, að Jón sál. var flestra manna vinsælastur, skemmtilegastur og vel gáfaður, eins eru Ijóðmæli hans pjóðleg og skemmtileg, og til dæmis má telja pað, að tvö af höfuðskáldum vorum kváðu eptir Jón sál., sem pó naumast höfðu ásýnd hans sjeð og hafa peir litið allt öðrum augum á hans sanna og fagra andans atgjörfi, en höfundur Norðlingsgreinarinnar. Mest má pykja í pað varið, að hókin lýsir góðum og Guðelskandi manni, pó að Y. A. máslce, eptir smekk pessarar aldar pyki ekki mikið varið í slíkt. Og yfir höfuð að tala, er bókin komin á prent eptir ósk margra góðra og merkra manna, og að Yaldimar Ás- mundarsyni ólöstuðum, liefir Jón sál. Arnason engu minna skáld verið. Tökum Snót liina nýu og rannsökum vel, og má pá fljótt sjá, að pjóðhátíðar söngur Yaldim. er mest megn- is tóm stæling eptir aðra, og pað hálfar hend- ingar teknar frá öðrum, t. d. sira Mattíasi og Gröndal. |>að er vissulega hetra, að yrkja einfaldara og eiga pað sjálfur, en að taka annara, pví slíkt er aldrei nein prýði í sjálfu, sjer. I byrjun á Kvöldvísum sínum tekur Yaldim. næstnm heila hendingu úr gömlu Sálmabókinni, eptir Gröndal eldra. þar seg- ir svo: «Nú gengur sól að gylltmn beð». En Y. segir: «Nú gengur sól að silfur beð og sezt á gullinn demantsstól». |>etta pykir oss skringilega til orða tekið, að sólin, pegar *) Liklega eru pessi mörg hundr. prent- villur ekki í peim hiuta bókarinnar er V. Á. sjálfur las prófarkirnar af, pó gjörir hann enga undantekningu á pví, enda mun hann máske hafa litið fljótlega á prói'arka- lesturinn, og pótt hann ágætur eins og beinakerimgarvisuröur í pá tíð. Ritst.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.