Norðanfari


Norðanfari - 08.01.1880, Blaðsíða 4

Norðanfari - 08.01.1880, Blaðsíða 4
hún er gengin til silfurrekkjunnar, að pá skuli hún fara að setjast á pennan svo kall- aða demantsstól, ogværi pví æskilegt, að V. vildi útpýða pað fyrir hinum fáfróðu. En við pað er ekki að dyljast, að V. hefir íljóð- um sínum meira af málskrúði, en haldgóðum hugsunarpræði, eða frjálsum og fögrum hug- myndum. í kvæðinu pegar hann eraðj'rkja um vinkonuna í «Sóleyjarbrekkunni» grænu, með saklausu höndurnar, hefi jeg heyrt menn stórlega hneyxlast á par kann segir: og«bros- ið á vörunum guðdómlegt er». öll jarðnesk kæti er langt fyrir neðan pað guðdómlega, pó að einstöku orðabelgir fullir af sjálfspótt- ans og hjegómans vindi vilji líkja pví saman. Hið eina kvæði eptir Jón heitinn í Snót hinni nýju, nl. byrjun Kirkjuársins, ber miklu fegri og andríkari hugsun, en petta gjallandi orðaglamur Valdimars. par sem Valdimar er að fáryrðast yfir kláminu í beinakerlingar vísunum í bókinni getum vjer ekkert skilið í, pví að hver sem les pær með skörpum skynsemdar augum, í engri heiptræknis poku, getur ómögulega metið pær annað en græzkulaust gaman, enda hefir enginn, hvorki fyrr nje síðar, sem pær voru kveðnar um, pykkst við pær. Slíkt og ekki betra má finna í kvæðabókum vorum, ogyfir höfuð er pessi níðgrein Valdimars engu minni hneyxlunarhella á ritvelli Norðl, en pessar hnittilegu og meinlausu svo kölluðu beina- kerlingarvísur í bókinni, pví pað má fullyrða að aumari grein hefir ekki Norðl. haft að flytja lesendum sínum frá tilveru sinni. I niðuriagi greinar sinnar er V. Á. að vandræðast yfir hvað «mikið sje prentað hjer á landi af alls konar bókarusli, er haldi al- pýðu í gamalli og öfugri stefnu, og að ó- hlutvöndum mönnum skuli haldast pað uppi að gefa hjer út alls konar rit í ávinnings- skini»; en má jeg spyrja: skal alpýðanokkuð menntast af pví að heyra á prenti skammir og ónot um sína kærustu vini og verk peirra? Nei, slíkt fer í gagnstæða átt. pjóðin fær óbeit á peim greinum og höfundum peirra, og fer alveg eptir sínu höfði eptir sem áður. það skal jeg fúslega játa, að Valdimar á pakkir skilið af alpýðu fyrir Bjettritunar- reglur sínar, pó pær sjeu 'mest samtýningur frá öðrum og ekki prentvillulausar, pá hefir hann samt safnað pví saman í eina heild. En fjTÍr Norðl. grein sína á hann aldrei ann- að enn ópökk skilið af allri alpýðu og pað mun hann fá, sem hann mun máske sann- færast um áður lýkur. Að endingu vil jeg ráðleggja Valdimar, af bróðurlegum kærleika, að skrifa aldrei pví líkar greinir í blöðin, enda get jeg ekki skil- ið að nokkur heiðvirður, axarskaptalaus rit- stjóri verði svo einfaldur að klekja út á prent svoddan örverpum, höfundinum, sjer og blöð- unum til minnkunar. Bitað heima á Nikulásmessu. Símon Bjarnarson. S t ú 1 k u r á Laugalands krennaskóla Teturinn 1879—1880. 6. Guðný Sigfúsdóttir frá Fagradal á Hóls- fjöllum. 7. Guðrún Blöndal úr Húnavatnssýslu. 8. Halldóra Vígfúsd. frá Ketilsst. á Völlum. 9. Herborg Eyjúlfsdóttir frá Egilsstöðum í Skriðdal. 10. Jakobína Bjarnad. frá Vöglum í Fnjóskad. 11. Jakobína Gunnarsdóttir frá Garði við Mývatn. 12. Konkordía Zophoniasdóttir frá Laufási. 13. Kristín Jónsdóttir frá Ásgerðarstöðum í Hörgárdal. 14. Kristín Kristjánsdóttir frá Mjóadal í Bárðardal. 15. Kristín Marteinsdóttir frá Grímsstöðum við Mývatn. 16. Lára Havstein á Laugalandi í Eyjafirði. 17. Sigríður Davíðsd. frá Heiði á Langanesi. 18. Sigríður Gísladóttir frá Bægisá. 19. Sigurlög Árnad. frá Höfnum á Skaga. 20. Solveig Pjetursdóttir frá Beykjahlíð við Mývatn. 1. Arnprúður Guðmundsdóttir frá Hall- gilsstöðum á Langanesi. 2. Björg Einarsdóttir frá Mælifellsá í Skagaf. 3. Eleónóra Jónsd. frá Hvassafelli í Eyjaf. 4. Eliná þorsteinsdóttir frá Grytubakka í Höfðahverfi. 5. Guðný Friðbjarnardóttir frá Akureyri. Frjettir innlendar. Frá Seyðisfirði 23.—11—79. „Tíðarfar hefir verið mjög stirt í sumar, snjóar , rigningar og frost á víxl; ógæftir, fiskileysi, beituleysi og sv. frv. Með sept. skánaði pó tíðin dálítið, svo góðir dagar komu stundum og afli nokkur. Ekki aflaðist síld fyr en siðusta dagana af sept., pá kom mik- ið af henni og fiski líka, næstum tómur porskur. Fyrstu vikuna af okt. 'var hlaðafli af tómum porski, eins inn á firði, var alla pá viku blíðu veður og logn. Nú er komið frost og norðanstormur, snjógangur og brim og heldur farinn að rjena afli í firðinum, en útfyrir gefur ekki að reyna. Norðmenn hafa fengið svo mikla síld að undanförnu, að peir hafa gjört boð út um byggð, að hver sem vildi mætti hirða síld hjá sjer án borgunar, pví lásarnir voru svo fullir, að peir urðu strax að rýma úr peim svo hún dræpist ekki. Flestir eiga með minna móti fisk og margir munu vera í bók hjá kaupmönnum. Fjár- taka hefir verið töluverð í haust, pundið á 20 17 og 14 aura, eptir pyngd á skrokkunum. Verð á lifandi fje er mjer ókunnugt, en ekki var pað borgað nema með helming í pen- ingum. Fiskur var borgaður hjer í sumar með 13V2 a. pd. af málsfiski, 10 x\% a. pd. af smáfiski, og 7% a. pd. af ísu. Dálítið hval- brot rak hjer upp undir Skálanesbjargið; fundu Færeyingar pað á floti og fluttu inn í fjörð; en af pví hvalurinn var tekinn í land- helgi risu málaferli út af öllu saman; ekki hef jeg heyrt um endalok peirra, en grun- ur minn er að ekki verði Færeyingar fyrir miklum útlátum. Bindindisfjelag var stofn- að hjer í vor, voru fjelagsmenn nálægt 30, með prestinum í broddi fylkingar, en Bakk- us mun hafa sigrað hann og svo náttúrlega hitt liðið á eptir, svo nú eru ekki eptir nema nokkrir menn í fjelaginu, er ekki hafa fallið og flestir peírra aldrei smakkað vín á æfi sinni. Lausamenn voru klagaðirá pingiívor og taldir sem sauðir (20), átti að stefna peim, en ekki er búið að hreifa við nema 2 og sluppu peir vel. Hvað meira verður gjört veit jeg ekki". *** Veðráttan hjer norðanlands hefir, að einstöku dögum undanteknum, verið hin æskilegasta í vetur, optar sunnanátt og stundum píður, svo í landgóðum plázum kvað fullorðið fje optast hafa legið úti, að eins lömbum gefið, en pó beitt með, til pess á áliðnu á nýárs dag, að hjer brast í norðangarð, er stóð yfir til pess daginn ept- ir, kom hjer pá töluverður snjór. Fyrir hríðina mun fje hafa sumstaðar verið óvíst og hætt við að eitthvað af pvi hafi hrakið eða fennt. það er líklegt að sumum ferða- mönnum hafi orðið hríð pessi harðkeypt. Litið hefir enn pað vjer höfum til frjett borið á fjárveikindum nema lungnabólgu í lömbum. Almenn veikíndi eru nú hvergi hjer nyrðra sögð nema í Beykjadal og Skriðuhverfi í þingeyjarsýslu, hvar tauga- veikin hefir gengið í vetur og 2 eða 3 dáið par úr henni. — Nú er sagt orðið fiskilít- ið hjer innfjarðar og eins fyrir Ólafsfirði og Skjálfanda, enda er sagt að nokkuð hati sjezt af blöðrusel og útsel, mesta meinvætti fiskiaflans. Nýlega hefir frjetzt hingað að timbur- maður Eriðrik Pjetursson er fyr var á Syðri- Eeistara, en nú til heimilis á Svínavatni, hafi farið út í Skagastrandarkaupstað og pá kennt veikinda, en komst að eins heim leiðis að Höskuldsstöðum . lagðist par í lungnabólgu og dó nú um jólin. — 6. p. m. var hjer haldinn fundur, til pess að kjósa mann í bæjarstjórnina í stað Chr. kaupm. Jónassens er úr gekk. Hlaut verzlunarstjóri J. V. Havstein á Oddeyri kosninguna með 21 atkvæðum, næst honum fjekk verzlunarmaður P. Sæmundsen 15 atk. Auglýsingar. Nýprentaðar rímur af Finnboga ramma. eru til sölu hiá útgefandanum þor- steini Kristjánssyni á Hjalla á LAtraströnd, sUrifstofu Norðanf. og viðar, verð 1 kr. — Út er komin 1 örk af nýju blaði er heitir „Máni", sem .fjelag eitt í Reykjavík gefur út. það er ætlast til að blaðið verði 12 nr. árgangurinn og kosti 1 krónu. þeir í nærsveitunum hjer, sem vilja gjörast kaup- endur að blaði pessu, geta fengið pað hjá bókbindara Prb. Steinssyni á Akureyri. A næstliðnu hausti var mjer undirskrif- uðum dregið hvítt geldingslamb með minu rjetta marki: sneitt aptan hægra, biti fr., sílt vinstra, biti aptan. J>ar jeg ekki á petta lamb, bið jeg pailn sem sammerkt A við mig. að gefa sig fram og semja við mig um markið um leið og hann vitjar lambs- verðsins að frádregnum áföllnum kostnaði. Sveinstöðum 10. desember 1879. Böðvar Stephánsson. Seldar óskilakindur i Hálshrepp i þing- eyjarsýslu haustið 1879. 1. Hvíthnýíióttur sauður veturgamall: hvat- rifað hsegra, hvatrifað og gagnbitað vinstra. 2. Hvithyrndur sauður veturg.: fjöður apt. hægra, fjöður apt. vinstra. Brm.: J J. 3. Hvítur lambhrútur: heilrif. hægra, hálft- af apt. vinstra. 4. Hvitur lambhr.: sýlt og 2 bitar fr. hægra. 5: Hvít ær 4—5 vetra: geirsýlt hægra hvatrifað vinstra. 6. Hvít lambgimbur: stýfður helmingur apt. hægra, biti fr. vinstra. Veturliðastöðum, 4. desember 1879. S. Davíðsson. — Brúnn foli tvævetur, ómarkaður, klár- gengur, ógeltur; með litla hvíta stjörnu í enninu, i meðallagi stór. tapaðist frá Hól- koti í Möðruvallaklaustursókn á næstliðnu vori. Bið jeg pví hvern pann sem finnur nefndan fola, að skila mjer honum eða láta mig vita hvar hann er niður kominn mót sanngjarnri borgun. Akureyri 22 desember 1879, Kristjana Árnadóttir. Mógrár hestur 5 vetra, með mark stúfrifa og biti fr. h., stúfrifa og biti apt'. v., bustrakaður, aljárnaður með sexboruðum skeitum, týndist á næstliðnu sumri frá f>ór- eyjarnúpi í Húnavatnssýslu; er hver sem hest penna finnur beðinn að skila honum eða gjöra vísbending um pað til Jporbjarnar Bjarnarsonar á Barði í Eeykholtsdal. Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Prentsmiðju Norðanfara. B. M. Stephánsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.