Norðanfari


Norðanfari - 08.01.1880, Blaðsíða 2

Norðanfari - 08.01.1880, Blaðsíða 2
— 6 lítill og nær því engin uin Suðurland; veðr- átta var óstöðug þegar kom fram á J>orra og Góu, voru pá umhleypingar syðra og hrakviðri, en snjóar fyrir norðan og austan. Eptir páska fór að taka upp snjó fyrir norð- an, en vorið var kalt og þurrkasamt nær því um allt land, kom því gróður seint í jörðu, snjóaði aptur í júni nyrðra og eystra. Grasvöxtur var í minna lagi víðast en þurrk- ur og nýting á heyjum var í bezta lagi um Norður- og Suðurland. Aptur voru óþurrk- ar og hrakviðri eystra, einkum á austfjörð- um, í sumar Eptir slátt gjörði góða tíð á Austurlandi og nyrðra, gekk sunnanátt með hlýindum og litlum úrkomum allt fram að- nýári, mátti kalla öndvegistíð norðan og austanlands á hausti þessu; snjór fiell svo að segja engi og tók þegar upp aptur. Á Suðurlandi breyttist veðrátta eptir slátt, gekk í sunnan rígníngar og hrakviðri, opt mjög stórkostleg, svo undir skemmdum lágu þar hæði hey og eldívíður; hjelzt veðurátt sú syðra fram að jólum með snjókomu öðru- hverju; nokkuð rigningasamt var þá nm Vest-' urland pg Húnavatnssýslu, einkiim' vest'a'n til. Skepnuhöid urðu bétri en út'leit fyrir norðanlands, eptir hinum langa gjafa- tima er menn höfðu á skepnum sinum og kuldaþræsinga um sauðburðirin;' mun lítið hafa fallið af skepnuni hier nyrðra, en margir urðu heytæpir og komu nokkrir af sjer fjenaði í hagasveitirnar. ' Fyrir sunn- an urðu fjárhöld aptur lakari,'fjell partölu-' vert af fje einkum í Grindavík (200) og suður með sjó i Gullbringusýslu, er sagt'að ill hirðing og húsaleysi hafi verið þar' mest orsökin; sauðburður gekk þar v'íða illa, drápust lömb sökum hrakviðra. ' Lítið hefir' borið á bráðapest í haust, þó hefir h'ún stungið sjer niður i stöku atað emkum Sel- vogi syðra. Heimtur á fje í meðailagi, en fje sumstaðar heldur rýrt. Hvérgi v'erður nú vart við fjárkláða. A f 1 a b r ö g ð, Vetrarvertíð syðra byrj- aði í marz,. lögðu menn þá net í Eaxaflóa og var hlaðafli fyrst í stað; þá g.jörði þar' norðanveður mikið og rak netiri samah, týndu menn þar bæði netum og afla svo stórtjóri varð að. Urðu hlutir lágir því fiskur hvarf eptir veðrið og mun 300 hafa þótt góður hlutur þar syðra. Vorvertíð var góð á Suð- urlandi og aflaðist þá í betra 'lag'i; í hau'st hefir aflasft ágætlega einkum á innhesjum. Ilndir Jökli og við Isafjarðar'djúp aflaðist opt vél á þessú ári.' Norðanlánds Varð afli ekki eins mikill og hin fyrri árin og mátti þó góðan kalla; í vor um sumarmál afiað- ist mikið af spiksild á Eyjafirði. Á Aust- fjörðum kom fiskur með seinna móti en mjög mikill, einkum á Vopnafirði; sildar- afli var og mikill á Seyðistirði, öfluðn Norð- menn þar 8000 tunnur af henni. Hákarls- afii var í betra lagi á Eyjafirði, bezt 15 tunnur lýsis i hlut. Við Teafjarðardjúp afiaðist töluvert af hákarli og eins syðra við Eaxaflóa. J>orskafli var töluverður á þilju- skip sunnanlands, þó lítill sje í samanhurði við það sem Erakkar og vUlendir fiskimenn aiia hjer við land. — Hvítabjörn einn var unninn á Haganesi íEljótum. Bvalbrotrak undir Viðvíkurbjö.rgum í Jpistilfirði, annað í Gunnólí'svik á Langanesi, stykki af hval var róíð að landi í Seyðisfirði. Enn frem- ur r/>ku hvalstykki í J>oriákshöfn og á Ás- fjörum syðra. V e r z 1 u n á landi hjer mun hafa ver- ið nokkuð llk því sem árið áður. Lýsi, æðardúnn, ull og tólg í lágu verði, engu meir&en næsta ár, aptur mun útlenzk mat- vara hafa verið nokkuð lægri en fyr. Kjöt- verð likt og í fyrra, og eins verð á lifandi fje, voru fluttir 2 gufuskipsfarmar af lifandí fje til Englands, annar af Akureyri, hinn af Seyðisfirði. Hrossaverzlun var allmikil í sumar, einkum á Suðurlandi, en kvartað, er yfir því hvað verð hrossanna fari lækk- andi ár frá ári. Kvartað var um skuldir hjá landsbúum og að kaupmenn gengi hart eptir þeim, aptur þótti bændum kaupmenn illa byrgir af nauðsynjavörum í vetur, eink- um í sumum kaupstöðum norðanlands. ]pk heyrðist það og að Gránufjelagsverzlunin nyrðra, heimti rentu af útistandandi skuld- um, og er haldið að það auki ekki vinsæld- ir fjelagsins, einkum þar eð það selur með sama verði eptir sem áður. H e i 1 s u f a<r og s 1 y s f a r i r. Tak- sótt eg lungnabólga gekk á Austurlandi i fyrravetur, eínnig norðanlands, varð hún viða mannskæð; síðari hluta vetrar og fram á sumar gekk hún syðra einnig mannskæð; hefir liún víða gjört vart við sig allt til þessa |>ó nú sje hún að mestu rjenuð og heilsufar fólks megi nú yfir höfuð kalla gott það sem til frjettist. Margir merkir menn Ijetust úr veiki þessarí. Slisfarir urðu ekki svo fáar á ári þessu. 27. fehr. týnd- ust 2 skip af Akranesi, annað með 6 mönn- um hitt með 4. 30. marz. strandaði norskt vöruskip til Snæb. þorvaldssonar á Akra- nesi, nálægt formóðsskeri, björguðust skjp- ¦ verjar á hátnum uppá Ákranes, en skíp og farmur týndist gjörsamlega. I maí strand- aði frakkneskt tiskiskip í Reykjavík. 2. maí drukknuðu drengir tveir Benidikt og Arn- ljótur Olafssyni frá Hólma á Skagaströnd, ofan nm is á Eossá. I vor skaut sig mað- ur til bana á Selhaga á Skörðum í Húna- vatnssýslu. í a^ríl varð drengur undir tópt- arþaki á Eellsenda í Dalasýslu og beið bana af. 1 sama mán. fórst skip við Landeyja- sand, er kom úr kaupstaðarferð frá Vest- mannaeyjum, drukknuðu 10, en 2komustaf. 10. maí drukknaði Sverrir steinh. Eunólfss., eínn af byttu á Húnaflóa. 23. ág. týndjsst skip með 4 mönnum af Alptanesi. 12. júli .strandaði frakkneskt fiskiskip hjá Jaöngla- bakka í f>orgeirsfirði, komust menn allir af. Unglingsm. frá Víðímýri í Skagaf. drukknaði í Hjeraðsvötnum Drengir. tveir er yoru við sildar'veiði á, Mjóafirði, duttu ofan af klöpp og drúkknaði annar. 1. nóv. týndust 2 mehri af báti við Steingrimsfjörð, en eiuum varð hjargað. 6. s. m. fórst bátur með 3 mönnum frá Illeyfum við Stoíngríinsfjörð. í haust týndist bátur með ,karli og konu, er komu úr kaupavinnu af Mýrum á leið suður k Vatnsleysuströnd. 8. nóv. týndust á Skagaströnd 2 skip með 10 mönnum, s. d, fórust 2 skip frá Laxárvik á Skaga með 12 mönnum, enn fretnur s.d. bátur á H.rúta- firði með 4 mönnum. Yfirstýrimaður á • póstskipinu, Ohlsen að nafnj,, drukknaði 2'3- nóv. á Reykjavíkurhöfn. Eleiri, slysfarir geta vel hafa orðið., þótt vjer höfum eigi spurnir af, Ejelagsskapur, framfarir og m e n n t u n, sýnist á þessu ári að hafa ver- ið talsvert á landi hjer. Eyfirðingar hjeldu framfarafundi og var gjörð sú tillaga á peim, að kaupa skyldi fyrir hjeraðið tóvinnuvjel. J>eir hjeldu hina fyrstu gripasýning, er haldin hefir verið á landi hjer, á sumar- daginn fyrsta, var par sýnt: hestar, sauð- fje, nau,tpeningur, smíðar, tóvinna og mat- vara; verðlaunum var útbýtt Skagfirðing- ar hjeldu aðra gripasýningu hjá sjer 29. mai og voru par sýndar sömu tegundir og verðlaunum útbýtt. Af Suðurlandi höfum vjer eigi heyrt um neinn þessháttar fjelags- skap nje samtök manna, nema ef telja skal það, að í sumar fóru Seltjerningar o. fi. (30) og brutu laxakistur Thomsens kaupmannsí Elliðaánura, risu út afpví málaferli. Jpá er vert að geta pess, að í sumar var byggt gagnfræðisskólahús á Möðruv. í Hörgárdal, mikið hús, fagurt og vandað, stóð Tryggví alpm. Gunnarsson fyrir byggingunni, en yfir- smiður var Jón Chr. timburmeistari Steph- ánsson á Akureyri. Einnig var á þessu sumri endurbætt dómkirkja Rvíkur, yfir- smið.ur þar var Jakob trjesmiður Sveinsson í Reykjavik. Kirkjan á Akureyri hefir og verið mikið esdurbætt, þetta og undanfarið ár. Var turn sá er áður var á austurgafli kirkjunnar tekinn burt, en ný forkirkja byggð og turn upp af; hliðarlopt voru sett innan í kirkjunni og þiljuð aí' 2 herbergi í kórnum er nú kirkjan miklu rúmbetri og fegurri en áður. Yfirsmiður að þessu var J.. Chr. Stephánsson, hinnsami er stóð fyrir skólabyggíngunni á Möðruv. Eáðar þessar kirkjur höfðu fengið lán úr lands sjóði til end- urbótanna. Alþ. hefir nú veitt talsvert yfir 100.000 kr. til þess að byggðar yrðu brýr á Ölfusá, Jpjórsá og Skjálfandafl., en eigi er far- ið neitt að starfa að þeim brúargjörðum svo vjer höfum spurn af. Einnig veitti það stór- fjetil alpingishús-byggingar í Kvik, og mun þegar vera farið að efna til þess. Lands- sjóður heíir lánað töluvert fje til vatnsveit- inga á Staðarbyggðarmýrum j Eyjafirði, er það verk nú komið vel á veg, þó ekki megi það fullgjört kalla; mun pað vera hið mesta mannvirki af jarðabótum hjer ,á landi. Fyr- ir þvi verki hefir staðið Sveinn búfræðing- ur Sveinsson. Alþingí var haldið í sumar í Rv., yar það sett 1. jalf., en slitið 27. ag., það hjelt alls 117 fundi, hafðí meðferðis 94 mál: 73 Íagafrumvörp, 18 pingsályktunar- •uppástungur og 3 fyrirspurnir. J>ingið lauk við 27 frumvörp er landshöfðingi afgreiddi sem lög frá alþingi, þar af voru 10 stjórn- arfrumyörp en 17 þingmannafrumvörp. 28 frumvörpum var hrundíð af pinginu, þar á meðal 3 stjórnarfrv.; 7 voru tekin aptur af iiutningsmönnum og 11 voru óútrædd í ping- lok. Auk alþingistíðindanna, er áttu að vera fullprentuð fynr nóv.lok hjá Einari prent- ara Jpórðarsyni, voru prentaðar alþingis- frjettir í víðaukabloðum við ísafold; ýms rit hafa petta ár verið prentuð syðra og nokknð nyrðra. Tvær hraðpressur. hafa ár þetta verið keyptar álandihjer; aðra keypti prentsmiðja ísafoldar, hina Einar prentari J>órðarson. Nýtt blað var stofnsett í Rv. rjett fyrir nýárið er heitir „Mání". — Á lat;nuskólanum i Rvik eru í vetur 106 læri- sveinar; á prestaskólanum 12 og á lækna- skólanum 6< . Stúlkur á kvennaskólanum í Rvik eru 23; á kvennaskólanum á Lauga- landi eru 20 stúlkur. (Prmhald). , Kaíli úr brjefl úr Beykjavík. Hjeðan er fátt að frjetta, fiskiaíli er hjer góður og hefir almenníngur aílað velí haust, enda er nú ekkert talað um gjafir frá lands- mönnum til fátæklingaima í höfuðborginni og má hafa pað til marks um að hjer sje almenn-velgengni, því að pað mega Rvík- ingar eiga, að peir eru manna fljótastir til að útbreiða sultarfregnir úr fjelagi sínu til pess, að bændurnir til sveitanna komist við og sendi þeim einhverja hugnun, reyndar

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.