Norðanfari


Norðanfari - 22.01.1880, Blaðsíða 4

Norðanfari - 22.01.1880, Blaðsíða 4
hann pekkti liross þau sem scmlimaður hafði, og pví getið í vonirnar með erindið, og svo hitt að hann mun, á þeim bæjum er senji- maður kom, hafa orðið hins sanna vís. Lít- ið græddist á för þessari, pó að sönnu allar likur yrðu nú til að Trausti hefði sókt konuna og flutt hana eitthvað vestur í Skagafjörð. Degi síðar en sendimaður kom að vestan, eða sunnudaginn 14. sept., fann maður, frá Bakkaseli í Yxnadal, Friðriku par fyrir neðan bæinn; kvaðst hún hafa verið að ranglast um fjöll og fyrnindi, alla vikuna, og virtist fyrst ekki vera með öllum mjalla, en fljótt sáust merki þess að pað eigi mundi annað en náttúrlegar afleiðingar pess er menn hugðu fram við hana hefði komið. Næstu daga eptir var hún sókt vestur og heflr maður hennar tekið hana f fullkomna sátt við sig aptur, og mun óhætt mega fullyrða að fáum, í hans sporum, hefði farist jafn mannúðlega. J>að verður ekki með neinni vissu sagt um ferð Friðriku par til hún fannst, pó mun óbætt mega fullyrða að pau hafi áður verið búin að koma sjer saman um hvernig öllu skyldi til haga og Trausti, hið áður nefnda sunnudagskvöld, tekið hana á Æsu- stöðum, par sem hún kom síðast, eða eín- hversstaðar par í grend. Hvort nokkur hafi verið i vitorði, og Trausta hjálplegur, verður ekki neitt um sagt, enda hliðraði hlutaðeigandi yfirvald sjer hjá að taka pað mál fyrir, pótt pess værí óskað. |>á eru einnig miklar líkur til að pau hafi ætlað að komast, pegar í sumar. af landi brott og Trausti verið búinn að fá.mann i Skaga- firði til að fylgja þeim til Beykjavíkur, eða eitthvað suður á land, en maður sá, ein- hverra orsaka vegna brugðist. J>egar svona fór, mun Trausti hafa flutt hana út í Skagafjörð og sent hana síðan Ingimundi föður sínum til varðveizlu, er byr nálægt Hofsós, en hann eigi viljað blanda sjer neitt í konumálin og pvi sent syni sinum hana aptur um hæl. {>egar í petta óefni var komið og Trausti orðin viss um að honum einum væri ætlað konuránið, hefiy 'hann sjeð sitt 1 óvænna og pví flutt hana norður á Yxna- I dalsheiði, liklega i þeirri von að einhver fyndi hana. svo hún aptur kæmist til átthaga sinna. Seinna í haust fór Sigtryggur, maður Friðriku, með kæru yfir Trauafca, til sýslu- mannsins í Skagafjarðarsýslu ; r för þessari hitti hann Trausta, samdift pá svo með þeim, fyrir milligöngu anhMfe, að Trausti borgaði Sigtryggi 230 krómlf vyrir tiltækið. J>eir sem ekki pekkja neitt til og borist hefir saga pessi, mega ímynda sjer að Ey- firðingar sjeu ekki sjerlega upptektasamir, par sem jafn svívirðilegt athæfi sje haft í frammi, meðal peirra, án pess pví sje hegnt. En pessu er ekki þannig varið, pví atburð- ur pessi hefir vakið svo athygli manna, í endilöngum Eyjafirði, að um langan tíma hefir hann verið nálega á hvers manns vörum. jpað er skylda hvers pess, er láta vill sjer annt um gott siðferði og reglu í manníjelaginu, að taka skýluna frá og segja hlífðarlaust frá öllu pví sem kastað getur skugga á, hvort heldur einstaka menn eða heilar sveitir, í augum annara, og fyrir pá sök eruð pjer, herra ritstjóri! beðnir að ljá línum pessum rúm í yðar heiðraða blaði, ef ske mætti að þær yrðu einhverjum til at- hugunar, pví „til pess eru vond dæmi að varast þau“. Auglýsingar. ..NORDANFAHI * „ ,t!- azt til, eins og að undanförnu, að komi út 2. og 3. á mánuði, alls 30 arkir um árið eða 60 nr. Verð 3 kr. árgangurinn. Jpeir sem selja 7 expl. eða fleiri fá J/7 í sölulaun. Gjalddagi á borgun blaðsins er fyrir nóvem- bermánaðar byrjun 1880. J>eir sem vilja segja sig frá blaðinu hafi gjört pað fyrir gjald- daga, seinni uppsagnir verða ekki teknar til greina, þareð pær eru útgefendanum til óhag- ræðis og kostnaðarauka, einkum þegar blað- inu hefir verið skilað aptur eptir að ýmist fleiri eða færri númer af pví hafa verið komin út misjafnlega útleiknu. Ritst. — Á næstl. sumri bað jeg unglingsmann af Staðarbýgg*ð fyrir treyju sem átti að fara til drengsins Hallgríms Friðrikssonar á Muúka- pverá, en af pví treyjan er enn ekki kom- in til skila, pá skora jeg á pann er hana tók til flutnings, að skila henni, eða segja til hvað um hana hafi orðið, pví gjöri hann það ekki innan næsta mán. loka, er jeg neyfldur til að opinbera nafn hans og hefja málsókn gegn honum. Akureyri 20. janúar 1880. Björn Jónsson, ritstjóri. Hjer með gjöri jeg dhgyrum kunnugt, að jeg í sumar sem leið,„ nyggði mjer íbúð- arhús, út við Akurlæk i sfííi'nivikur landar- Tómas Reinhagen. Dagur sá er haldinn var hátiðlegur í minningu um unninn sigur við staðinn G. .. var kominn, og haldinn hátiðlegur af öllum innbúunum. Yið guðspjónustugjörðina seinni part dagsins var kirkjan troðfull, og margir af tilheyrendunum voru langt aðkomnir, því allir vildu hlýða kenningu aðstoðarprests- ins Tómasar íteinhagen sem var almennt álitinn ágætur prestur. 1 petta sinn — eins og vant var —- höfðu orð hans sterk áhrit' á hjörtu tilheyrendanna, hann leiddi huga peirra á vígvöllinn par sem allt flóði í blóði og tárum, hann sýndi þeim veg forlaganna, eittsinn hulinn svo dimmum sorgarskýum, en nú svo íagurt uppljómaðan af sól frið- arins; með gleði en eigi sorg reyndi hann að minnast þeirra er failið höfðu á vígvell- inum, og honum heppnaðist að hugga pá sem sorgfullir yfir missir frænda og ástvina voru komnir inn i kirkjuna. En seinast pegar hann lysti blessun yfir lunum föllnu, og horf'ði á stóra tötíu með nöfnum þeirra sem voru skrifuð með gylltum stöfum, og par á meðal á nafn sonar síns er líka haíði fallið, pá flaug pungt sorgar-ský yfir ásjónu hans og dreifði á einu augabraði skugga yfir hjörtu safnaðarins, er Ijet eig í ljósi í hægum gráti Og andvörpunum, en hann stje úr stólnum hrærður i huga. „Yið skulum ganga út litlá stund“, sagði Reinhagen við dóttur sína, pegar pau voru komin heim frá kirkjunni, og höfðu haft fataskipti, „við höfum enn einn helgan stað að beiinsækja í dag“! Ada gekk með föð- ur sínum út á vígvöllinn og námu pau staðar á hæð einni. „Hjer er staðurinn11 sagði hinn gamli prestur. „Já parna fjell hann“! svaraði Ada, „parna á millum viðarrunnanna er hin stóra gröf, hvar okkar kæri Jósep hvilir, á rneðal svo margra annara“. Kringum hæðina sem pau stóðu á, blómguðu kornakrarnir, í högunum gengu hjarðirnar, og á hinum mörgu vegum sem lágu eptir dalnum sáust menn á f'erð, sem lika ætluðu að vitja pessa staðar. Friður- inn hafði af máð hina blóðugu mynd. er stríðið eptir ljet. Reinliagen stóð hreif- ingarlaus og horfði pegjandi á skógarrunn- ana og yfir hans bleiku kinnar streymdu stór tár. A meðan á pessu stóð, stanzaði vagn skammt frá kæðinni, tveir menn stigu út úr honum og gengu upp á hæðina. Presturinn og dóttir hans tóku ekki eptir peim, og meðan hún lagði handlegginn um eign, sem jeg nefni Akurbakka, hvar jeg nú hefi lögheimili mitt. og sem er i Höfða- kirkjusókn og Gritubakkahrepp. Akurbakka, 12. janúar 1880. -Stefán Guðmundsson, sem að undanförnu hefir lengi átt heima á Jarlstöðum og fleirihæjumí nefndum hreppi. Hver sem hrúkar fjármark mitt hvatt hægra og gagnbitað vinstra, er vinsamlegast beðinn að gefa pað til kynna. Hvammi í Hjaltadal, 4. janúar 1880. Markús Ólafsson. Brennimark þeódórs Jóhannessonar á Hjalla í Helgastaðahrepp i |>ingeyjarsýslu, er: {> e ó d. Fjármark Jónasar Jónssonar á Finna- stöðum 1 Gritubakkahrepp: Tvístýft aptan fjöður framan hægra, sílt í hamar vinstra. Brennimark: Jónas J. Fjármark J>orsteins Jónssonar á Finna' stöðum í Gritubakkahrepp: Tvístýft aptan biti framan hægra, sýlt biti aptan vinstra. Yið höfum tekið upp þessar breytingar á fjármörkum okkar, af pví okkur pókti pau allt of lik mörkum, sem brúkuð eru í Eyjafjarðarsýslu, en nú vonnm við að engir í nálægum sveitum eigi, nje taki upp fjár- mörk þessi. — Fjármark Jónatans Jóhannessonar á Höskuldsstöðum í Reykjadal: Sneiðrifað framan hægra, blaðstýft og biti framan vinstra. — Brennimark Kritsjáns Jónassonar á Hjeðinshöfða í Húsavíkurhrepp í Júngeyj- — Ejármark EyjólfsHalldórs Sigurðsonar á Hólum í Laxárdal: Hamarskorið hægra, llálftaf aptan vinatra. — Fjílftrk Jóhannesar Sigurðssonar 4 sama bæfFSneiddur hamar aptan hægra, heilrifað vinstra. — Fjármark Jóns Magnússonar á Svin- Arnesi í Grýtubakkahrepp: Blaðstýft aptan biti fram. hægra, stúfrifað biti apt. vinstra. Brennimark: J. MAGN. — Fjármark óðalsbðnda Hermanns Sig- urbjörnssonar á Syðri-Varðgjá hefir mis- prentast i 45.—46. nr. f. á.. sýlt fyrir stýft. Eigandi og ábyrgðarm.: Iljörn Jónsson. Prentsmiðju Norðanfara. B. M. Stephánsson. háls honum, og hann kyssti á ennið á henni, gekk eldri maðurinn, af peim ókenndu til þeirra, og rjetti prestinum höndina vin- gjarnlega, og sagði: „Jeg er lika faðir! hefir pú misst hjer son“? „Já“ sagði presturinn og benti á skóg- arrunnana, sneri sjer síðan vid til að leyna tárunum. „Yeslings faðir“ sagði hinn ókunnugi, „varstu ekki í kirkjunni i dag, fannstu ekki huggun í hinni ágætu ræðu“? „Jeg er huggaður“! sagði Reinhagen og leit vingjarnlega til aðkomumannsins sem nú pekkti prestinn frá pví um daginn í kirkjunni og faðmaði hann að sjer. Bæði gamiliuennin töluðu nú saman um ýrasa alvarlega hluti, meðan hinn að- komumaðurinn, sem var ungur, fagur ásýnd- um og vel vaxinn, talaði við Ada um stríðið. Hann sagði henni að hann hefði pekkt hróður hennar, að peir hefði verið vinir. og barist par á vígvellinum hvor við hliðina á öðrum, par sem striðið var ákafast, og par kvaðst hann hafa fengið stórt sár á höndina. (Framh. síðar). I

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.