Norðanfari


Norðanfari - 30.01.1880, Blaðsíða 2

Norðanfari - 30.01.1880, Blaðsíða 2
Fluttar kr. 570 00 menntuuarmála . . 500 00 par af 400kr. til kvenna- skólans í Eyjafirði kennslu heyrnar- og máll. 840 00 kostnaður við amtsráðið 150 00 tímmtu afborgunar af skuld sjóðsins fyrirfanga- húsabygging . 2124,66 og vaxta af % 23,371 kr. 34 a, 934,85 3059 51 - óvissra gjalda . . . 272 49 Samtals kr. 5392 00 Tekjur. Kr. a. 1. 1 sjóði frá f. á. áætlað . 1392 00 2. Niðurjöfnun á lausafjárhr. í umd. 16 a. á hvert, áætlað 4000 00 5392 00 19. Kom j>á til umræðu brjef frá Eggert umboðsmanni Gunnarssyni dags. 24. okt. p. á., þar sem liann fer þess á leit fyr- ir hönd fjelags nokkurs í Eyjafirði, er kallað er «framfarafjelag Eyfirðinga», að fá 200 kr. styrk til verkfærakaupa, 300 kr. til gripasýning&r og meðmæli til hins konunglega landbúnaðarfjelags í Danmörku. Fyrstu bænina af pessum premurget- ur amtsráðið eigi veitt, með pví pað hefir ekki fje undir hendi, er til pessa verði varið, par sem vextir búnaðarsjóðsins eru upp gengnir til annars. Aptur vill amtsráðið leggja til pess, að landshöfð- inginn veiti á sínum tíma, af fje pví er pessu amti hlotnast til eflingar búnaði, hæfilegan styrk til almennrar gripasýn- ingar í Eyjafjarðarsýslu, ef sýslunefndin vill sinna pessu máli, sjá um að sýn- ingin verði scm bezt vmdirbúin og geti orðið að sem almennustum notum. Með- mæli til landbúnaðarfjelagsins danska vill amtsráðið gefa framfarafjelagi Ey- firðinga, ef formaður pess sendir fyrst greinilega skýrslu um aldur, athafnir, fjelagsmannatal og efnahag pessa fjelags, pví um allt petta er amtsráðinu að svo komnu lítið kunnugt. 20. |>á var rætt um bónarbrjef frá hinum sama Eggert umboðsmanni Gunnarssyni, dags. 4. p. m., par sem hann beiðist 1. fjárstyrks til kvennaskólans í Eyafirði úr amtssjóði, 2. ábyrgðar fyrir láni, er kvennaskóli pessi kynni að fá úr lands- sjóðnum, og 3. meðmæli amtsráðsins til að útvega skólanum fjártillög erlendis. Hina fyrstu af pessum bænum hefir amtsráðið pegar veitt með pví að ánafna skólanum 400 kr. styrk í áætlun um gjöld og tekjur jafnaðarsjóðsins næst- komanda ár. Hvað aðra bæn snertir, pá er amtsráðinu eigi nógu kunnugt um ef'nahag skólans eður um pað, hversu verði sjeð fyrir viðhaldi hans framvegis. Virðist ráðinu bezt til fallið , að sýslu- nefnd Eyfirðinga taki að sjer stjórn kvennaskólans eptirleiðis og að hún út- vegi honum fje að láni á sína ábyrgð, ef skólinn parf lán að taka. Sampykki til að taka slíkt lán er sýslunefndinni pykir nauðsynlegt vill amtsráðið fúslega gefa henni. |>á vill og amtsráðið gefa umboðsmanni Eggert Gunnarssyni sín beztu meðmæli til pess að útvega pess- ari parfiegu stofnun fjárstyrk erlendis. 21. Amtsráðið samdi tillögur um breyting á búnaðarskýrslu peirri, er hreppstjórar hafa hingað til gefið eptir framtali manna í fitrdögum ár hvert, pannig að í staðinn f'yrir pessa skýrslu skyldu koma 2 skýrsl- ur, önnur um lausafje, og hinum land- eign, ábúð og landsnytjar. Voruskýrslu- snið til búin að laga skýrslur pessar ept- ir, svo sem amtsráðið hugsaði sjer pær, og ályktað að senda landshöfðingja skýrslu- sniðin með álitsskjalinu um frumvarp til reglugjörðar fyrir hreppstjóra. 22. Að síðustu sampykkti amtsráðið að veita 25 kr. póknun úr jafnaðarsjóðnum fyrir skriptir við amtsráðið á yfirstandandi ári. Fleiri mál komu eigi til umræðu á pessum fundi. «Brj ef frá bónda í Eyjafirði. Jeg lofaði yður, herra ritstjóri, að skrifa yður nokkur orð um efnahag og framfarir Eyfirðinga, er margir nú á timum láta svo mikið af bæði í bundnum og óbundnum stíl; og pó jeg sje lítt ritfær, vil jeg gjöra tilraun til pess, en bið yður að taka viljann fyrir verkið. Jeg man eptir hjer um bil 40 ára tíma- bili, og finnst mjer margt hafa breyzt á pess- um tíma. Hversu miklar sem framfarirnar eru, pá eru menn nú ver staddir með efna- | liaginn en áður. fegar jeg man fyrst eptir voru flestir skuldlitlir og áttu sumir jafnvel 1 inni í kaupstað, auk pess að pá áttu margir töluvert af sauðum, en nú munu fáir eiga sauði og enn siður inni í kaupstað. Mjög margir eru nú 1 sökkvandi skuldum, eru fasteignir víða veðsettar fyrir peim og bú- peningur hjá sumum. |>etta sýnist í fljótu áliti óskiljanlegt, en orsakir eru til alls. Jeg skal nú telja sumt sem jeg álít að oll- að hafi skuldunum og sveitarómagafjöldanum, pví sveitarómagar eru nú margfalt fleiri en áður. Nokkrir ungir menn fóru hjeðan í aðrar sveitir til að afla sjer fjár og frama, pað pókti pá eins fýsilegt eins og mörgum pykir nú að fara til Vesturheims, en pegar peir voru búnir að eignast konur og börn, hafa peir verið margir hverjir fluttir heim aptur á hreppa sína, hversu mikið kaup og mat sem peir hafa pókst fá, fram yfir pað sem peir gátu fengið hjer; af pessu hafa sveit- ■ arómagar nokkuð fjölgað. Vorið 1859, fækk- aði hjer í sveitinni fje manna svo mikið, að afleiðingarnar af peim missi sjást enn í dag; pað lcorn til af illum ásetningi og ofmiklum hrossafjölda, bæði sem menn áttu sjálfir og tóku úr öðrurn sveitum, var peim ætlað lítið eða ekkert fóður og komu pau svo á hey hinna skepnanna; menn voru pá orðnir hugs- unarlausir um ásetning, pví góð ár liöfðu geng- ið að undanförnu og pá slarkast af pó stund- um stæði tæpt. Kaffibrúkun var hjer mjög lítil og pví nær engin hjá pví sem nú er. Kaffi er nú orðin hjer svo mikil nauðsynja- vara, að menn pykjast ekki komast af án pess; sumir segjast heldur vilja missa nokkuð af mat sinum en kaffið og margir fátækling- ar kaupa pað fyrir smjörið og borða heldur purrt en missa af pví; pó margt hjálpist að til að auka skuldirnar, hygg jeg að kaffið og allt sem pví til heyrir hafi mest af öllu unn- ið að pví. Drykkjuskapurinn, hjer fyririnn- an Akureyri hefir mjög mikið minnkað, og máske víðar og er pað mikil framför; hjer eru nú fáir sem kaupa vín eða sjást drukkn- ir; orsök til pess held jeg pá, að smá bind- indisfjelög hafa stundum verið stofnuð hjer í firðinum og pó pau hafi verið heldur ómerki- leg, hafa pau vakið huga manna ásamt rit- gjörðum í blöðunum og öðrum ritum, svo ofdrykkja er nú komin í fyrirlitning fram- ar en áður. Toliurinn á víninu mun líka hafa gjört nokkuð til. — Margt kaupa menn I nú frá útlöndum sem áður var lítið tekið af. þegar jeg man fyrst eptir, gengu bæði karlar og konur á vaðmálsfötum heima hjá sjer, en nú er öldin önnur; nú eru að nokkru leyti spariföt karla og kvenna úr fínu klæði og stúlkurnar ganga opt á ljereptsfötum heima munum og mannkærleika til að stjórna pví mikla pundi, sem hann hefir gefið honum,“ sagði íaðirinn, og skrifaði honum aptur ástúðlegt brjef, sagði honum lát móður hans, og óskaði innilega að hann vildi lofa sjer að sjá sig einu sinni áður en hann dæi. það leið eitt árið eptir annað, og Davíð kom ekki og skrifaði ekki framar. p>á beið dauðinn ekki lengur og hinn gamli öldung- ur andaðist i faðmi Tómasar sonar síns. Tómas hafði búið tvö seinustu árin í húsi föður síns, pví í eldsvoða sem upp kom par í bænum, hafði hús hans gjörsamlega eyðilagst, og pá haíði faðir lians fúslega tekið við honum með konu og börnum. Tómaö ritaði nú strax til Ameriku og sagði bróður sínum lát föður peirra, og sendi honum skýrslu yfir eignir pær, sem peim bæri að erfa eptir föður peirra, Hann ljet bróður sínum í Ijósi pá ósk sína, að hann inætti halda landeigninni, en bauð að borga honum helming pess verðs sem garðurinn kostaði pegar faðir peirra keypti hann. Svo leigði hann fasteigniua, en bjó sjálfur í húsinu. |>annig leið eitt ár, pá kom fregn um, að Davíð væri kominn til Hamborgar og mundi fljótt koma til Jammerhayn. f>essi fregn vaktí mikla gleði hjá Keinhagen og ættingjum hans. Davíð fjekle mjög ástrík- ar viðtökur hjá bróður sínum. Hið litla hús gat eigi rúmað Davíð og fylgd hans, svo pað varð að fá herbergi í næsta húsi. Davíð endurgalt hinar ástúðlegu við- tökur ættíngja sinna með önugheitum og kaldlyndi. Hann heimtaði strax nákvæm- an reikning yfir arfinn, og pegar Tómas fullvissaði hann um að reikningur sá, sem hann hef'ði sent honum væri rjettur, pá sýndi Davíð enn fremur tortryggni, lokaði sig inni með skrifara sínum ogreiknaði allt upp á ný. Að pvi búnu sagði hann við bróður sinn: „Jeg hef fundið margt fleira sem heyrir arfinum til. Fyrst er nú að telja garðinn sjálfan og. eins árs leigu ept- ir hann, par næst inörg húsgögn og ýmsa hluti, sem ekkí hafa verið greinilega upp taldir. í priðja lagi talsvert af peningum og fleiri nauðsynjum, sem sjá má af reikn- ingunum að pú hefir fengíð hjá, föður okk- ar, pegar húsið pitt brann. í fjórða máta fæðispeninga, sem pú kemst ekki hjá að borga fyrir pig og pína í pessi tvö ár, eptir eldsbrunann, pví reikningarnir sýna að pú hefir lifað af eignum föður okkar. Seinasta árinu síðan hann andaðist, sleppi jeg fyrir pað sem jeg eyði meðan jeg dvel hjer með pjónum mínum.“ Tómas trúði naumast sínum eigin eyr- um, hann horfði lengi efablandinn á bróð- ur sinn, honum fannst pessi smásmuglegi reikningur og köldu orð svo gagnstætt sínu eigin, bróðurlega sinnislagi. En pegar hann loks sá að honum var fullkomin alvara, sagðí hann með blíðri og viðkvæmri raust: „Fað- ir minn gaf mjer peninga pá og aðrar

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.