Norðanfari


Norðanfari - 30.01.1880, Blaðsíða 3

Norðanfari - 30.01.1880, Blaðsíða 3
15 — • menntun kvennfólksins. Kvennaskólanum j i mundi bezt takast að kenna stúlkunum ;að j forðast allan hjegómaskap í klæðaburði og j öðru. Hvernig væri að stúlkur lærðu að vefa ? Sú var tíðin að konur á íslandi kunnu að vefa, og var pá íslenzkt vaðmál og önnur tó- j vara útgengilegt í öðrum löndum. Jeg í- j mynda mjer að konur mundu geta fundið ráð til að búa til vaðmál og ýmslegt tilfatnaðar, sem ekki stæði mikið á baki vefnaði frá öðr- um löndum. (Framh.). Póstlmsið í Beykjavík, (Að sunnan). Pósthúsið í Heykjavík stendur í norð- ; austur frá dómkirkjunni; ekki hefir pað neina yfirburði yfir önnur hús par í bænum, aðra en pá, að á vesturvegg pess er fest upp sporeskiumynduð látúnsplata, hvar á standa pessi orð með gullnu letri: „IÍOllUllg- leg' póststofa“. Inngangur 1 póststofuna er um lágt og flatt byrgi eða skúr, veggir skúrs pessa eru prýddir gömlum jþjóðólfum og fleirum pesskonar eldgömlum blaðaslitr- um, sem brúkuð eru í stað veggfóðurs. í skúrnum er venjulega hlaðið upp tómum kössum og skrínum, er par lítið rúm annað en pað sem petta dót stendur á. Inní í skúrnum eru 3 hurðir, sem einhverntíma hafa verið litaðar gular; á einni hurðinni er pappirsmiði ekki vel hreinn, og ritað á hann hvergi nærri vel: „Ingangur í póst- stofuna". pegar pessi hurð er opnuð, verður mönnum fyrstlitiðá sjálfann póstmeistarann, sje hann annars 4 póststofunni, annars pjón lians, fremur hæglátann mann, er aldrei brýtur af sjer. tærnar sökum flýtis; svo sjer maður, stórt púlt, borð og undrastórann skáp fullann með allskonar bækur, pví — takið vel eptir — hinn konunglegi póstmeist- ari er líka bóksölumaður!!! Yirðum nú fyrir okkur póstafgreiðsluna: fyrst kemur maður inn og spyr eptír brjefi. Nei, ekkert brjef. Hann fer. þá kemur embættismaður, kaup- maður eða einhver heldri maður og spyr eptir brjefi. Póstm. eða pjónninn segja að pað brjef sje sjálfsagt komið í norðanbrjef- in, og geti hann ef hann svo vill leitað pað upp sjálfur; er hann pá látinn fara inn í herbergi pað er norðanbrjefin eru geymd í, er hann par einn og ma rugla i brjefunum sem honum bezt póknast. Hver vill ábyrgjast að pessi heldri maður ekki styngi á sig brjefum sem eiga að fara tíl annara? jeg segi petta ekki til að blekkja . neinn sjerstakann, heldur til pess að sýna að petta er óregla, vítaverð óregla, sem póstmeistarinn ætti ekki að bjóða pjóðinni. Nú kemur maður með brjef er fara á með öðrumhvorum póstinum norður eða vestur; ekki batnar nú. Póstpjónninn fýlir grönina og grettir»sig, segir að peir hafi ekki tima til að taka við pessu brjefi núna, pað geti beðið pangað til póstskip sje'farið; ekki er manninum heldur til neins að snúa sjer til póstmeistarans sjálfs pví par eru hin sömu svör. Er petta mannúðleiki sá er h v e r embættismaður er skyldur að sýna? Enn kemur maður er biður um farmseðil, frí- merki eða annað pví um líkt en pegar hæðst stendur að afgreiða pann mann, kem- ur inn, „dama, fröken“ eða einhver pess háttar persóna, og biður um að selja sjer nokkur örk af skrifpappir, umslög eða pess- konar; hvað skeður, póstpjónninn pýtur óðar til að afgreiða pessa persónu en lætur hinn bíða á meðan. — En pað er ekki allt búið enn pá. Póststofan er sannarleg liola — að jeg ekki segi lundahola — ítúmið fyrir utan borðið er að eins fyrir 8—10 menn, svo pegar póstskip kemur, liggur við að hver rifi fötin af öðrum til pess að ná í brjef sín og böggla. En fyrir innan borðið, er allmikið rúm, par er póstm., pjónn hans, hinir háu embættismenn og sumir af kaup- mönnum Rvíkur, er ekki purfa að taka pátt í prengslunum fyrir framan. fegar fullt er orðið fyrir framan borðið, og menn standa par, biðjandi um brjef sín, eru herrar pessir að vaga fyrir innan borðið, og tefja póstm. með orðagjálfri sinu frá að gegna peim sem fyrir utan bíða; en pað eru ekki einasta hinir svo kölluðu herrar, sem eiga stað fyrir innan borðið, heldur einnig tals- vert af krógum póstm. Utlendingur, sem aldrei hafði komið hingað fyr, var samferða peim er petta ritar inn á pósthúsið i fyrra, og spurði hvert allir pessír menn sem fyrir innan borðið stóðu, væru póstpjónar. f>eg- ar hann fjekk að vita hverjir petta voru hristi hann höfuðið og sagði að slíkt mundi engum póstmeistara líðast erlendis. En hvað er pað sem ekki er nógu gott handa okkur íslendingum ? Hvar i allri viðri veröld finnst svo illt, að pað sje ekki vel berandi á borð fyrir oss? þessum póst- meistara gaf nú pingið launabót í sumar, og er alls eigi óhugsandi að hann biðji um meira, og vorir heiðruðu alpingismenn, er sundum virðast að gleyma fátækt pjóðar- innar, pegar á pingsalinn er komið, veiti honum pað. —-■ g — n — n — lijá sjer. J>á má nefna sjölin sem, kosta stundum frá 10 til 30 kr. eða meira, og ýms- an annan vefnað sem jeg kann ekki að nefna. Margir karlmenn eru í sloppum úr duffeli og. vaxdúks kápum og reiðbuxum úr sldnni; sumir kaupa skinnpeisur í búðinni fyrir 24 kr. eða meira. |>á eru nokkrir sem brúka segldúk í utanyfir fatnað, ei' hann bæði Ijót- ari og heldur ver en íslenzkt vaðmál. J>á er pað enn eitt nýtt sem fjölda margir kaupa, pað eru vasaúr, pau eru orðin mörg á sum- um bæjum. Margt fleira mætti til týna sem allt kostar nokkuð og eykur við sknldirnar; mjer pækti ekki tiltökumál pð menn brúk- uðu allt petta ef efnin leyfðu, og pað væri búið til í landinu sjálíu, en mjer pykir hryggilegt til pess að vita, að menn skuli ekki kunna lijer svo mikið sem búa til tölur eða hnappa á föt sín, auk heldur fötin sjálf svo pað standi ekki á baki pví sem aðrar pjóðir gjöra. Mjer pækti sómi fyrir menn, að peir gengi á klæðisfötum sem komið væri UPP á íslandi af íslendingum úr íslenzkri ull. Eitt er pað sem eykur mikið skuldirnar, hinar mörgu kaupstaðarferðir, sem eiga sjer stað hjer í sveitinni á öllum tímum ársins; pær hafa mikið fjölgað nú á seinni tímum. Hvað kostar pað t. d., pegar 50 karlar og 50 stúlkur fara í kaupstað, góðan veðurdag um hásláttinn, allir náttúrlega ríðandi; og hver eyðir einni krónu, sem óeydd hefði verið, hefði menn setið heima. Kaupið. fæðið ag hesta- brúkunina verður að reikna eins og viðgengst í sveitinni; jeg meina að petta fólk eigi heima fyrir innan Akureyri, pví um pað hjerað tala jeg. Ef einhver vill reikna petta mun hann sjá að pað verður svo mikið fje, að mönnum mundi pykja hart að láta pað til einhvers annars t. d. kvennaskóla, ofan á öll önnur útgjöld. Opt orsakast pessar mörgu ferðir af óparfakaupunum og bætist mikið við verðið fyrir kostnaðinn sem af ferðinni leiðir. Til dæmis: bóndi fer í kaúpstað með 1 hest af töðu, f'yrir töðuna fær hann 2 pund af kaffi, 2 pd. sykur, x/2 pd. exportkaffi, 4 vindla og 1 pott af brennivíni; pegar ferðakostnaðurinn bætist við, verður petta dýrt pá heim kemur. Framfarirnar eru nokkrar. Gránufjelagið var stofnað og hafa Eyfirðingar haft gagn og sóma af pví, en mest og bezt vann sjera Arn- ljótur Olafsson að stofuun pess. Kvennaskól- inn komst á fót, mest fyrir aðgjörðir Eggerts Gunnarssonar; álít jeg kvennaskólann öldung- is ómissandi ef hann er lagaður eptirpörfum pjóðarinnar, sem jeg býzt við að sje og verði, pví búast má við að framfarirnar vaxi við nauðsynjar sem jeg parfnaðist pegar hús mitt og allar eigur brunnu, og aldrei hefir hann heimtað endurgjald fyrir pað, að hann veitti mjer og mínum húsaskjól og sæti við borð sitt.“ „Fyrir pvi hefir pú engar skriflegar sannanir“, anzaði Davið, „og par fyrir telst pað með arfinum. Samt fær pú helming- inn af pvi eins og hinu, og getur pað kom- ið til greina við skiptin, strax sem búið er að selja garðinn og allt annað til hæztbjóð- anda og koma pví í peninga." „Ætlarðu að bjóða garðinn upp?“ spurði Tómas, og flutu augu hans í tárum. „Yiltu pa ekki eptirláta mjer hann eins og jeg hefi beðið pig?“ „J>ú getur fengið hann með pví að verða hæztbjóðandi, en minn part verð jeg að fá útborgaðann í peningum, og pá verður Þú að útvega. Arfurinn er litill og mikið mínni en jeg. bjóst við,“ Með pessum orðum yfirgaf Davíðbróð- ur sinn, sem stóð eptir eins og steini lost- inn. Fasteignín var honum töpuð, pví pað mátti búast við, að pað fengjust nógir kaup- endur, og eptir peim reikningi sem Davíð hafði gjört, átti hann næsta lítið eptir af sinum parti, svo honum var ómögulegt að verða hæztbjóðandi. Forgefins reyndi Tómas nokkrum ’sinn- um að hræra bróður sinn til meðaumkunar. Uppboð á fasteigninni og búinu var auglýst í blöðunum. Davíð hafði nokkur verzlunarstörf að annast á ýmsum stöðum, og ýmistfór pangað sjállur, eða sendi liinn gamla skrifara sinn. Tómas og kona hans leituðust harmprung- ín við að fá sjer annað húsnæði. Með- an á pessu stóð voru börn peirra Jósep og Ada, opt hjá premur negra-prælum, sem hinn riki föðurbróðir peirra hafði með sjer. Tveir af prælum pessum voru látnir gjöra allt hið versta, og sættu mjög illri meðferð. Hinn gamli skrifari lokaði pá á hverju kveldi inni í herberginu, sem peir leigðu í næsta húsi. Hinn priðji, sem hjet Tuaro, hafði meira frjálsræði; hann pjónaði herra sínum, og hafði herbergi út af fyrír sig við hliðina á stofu skrifarans. Hið blíða og vingjarnlega viðmót og umgengni barnanna hafði mikil áhrif á pessa veslings præla, sem eigi voru vanir öðru en óblíðri með- ferð, þeir fengu einlæga elsku til barn- anna ; Tuaro talaði J>ýzku, og sagði peim mörg dæmi upp á grimmd og hörku föð- urbróðurs peirra, Skrifarinn hafði fyrr verið umsjónarmaður prælanna, og einung- is vegna pess að hann hafði stjórnað peim með miskunarlausri grimmd, pá fjekk hann til launa skrifaraembættið. Tuaro sagði að dagur sá, sem peir fóru á stað tilNorð- urálfunnar hefði verið almennur gleðídagur fyrir alla prælana, pvi sonur Davíðs, sem var lipur og góður unglingur, tók við um- sjóninni á meðan. (Framh.)

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.