Norðanfari


Norðanfari - 13.02.1880, Blaðsíða 2

Norðanfari - 13.02.1880, Blaðsíða 2
— 18 — leiðar sem peim er mögulegt hjá sjer og öðrum og hefir peim mikið áunnist en sjer- staklega nefni jeg Eggert Gunnarsson, sem hefir mátt heita lífið og sálin í öllum fje- lagsskap og framförum hjer i sveitinni, og ef honum endist aldur til og allir beztu nienn og konur hjer, vinna með honum að framförunum, má ganga að pví visu að margt mun lagast áður langt um líður. Að endingu ætla jeg að segja yður í fáum orðum, hvað mjer sýnist að menn ættu að reyna að gjöra til að rjetta við efnahag sinn. ]pað liggur í augum uppi að menn verða að forðast öll óparfakaup, að minnsta kosti fyrst um sinn og máske æfinlega; landið er svo lagað, að þeir sem á því búa verða jafnan að lifa heldur sparlega, pví eptir efnunum verður hver örlátur að vera. Yínhrúkun og kaffibrúkun ættu menn að hætta við að mestu leyti og er hægra að hætta hjer við kaffibrúkun en viða annar- staðar, með pví sveit pessi mun vera með hinum mjólkurríkari á landinu. Tóhakið munu margir fullorðnir og gamlir menn vilja hafa til dauðans, en nokkuð mætti spara pað og koina í veg fyrir að pað yrði keypt pegar stundir liða, ef unglingar hefðu samtök með að venja sig aldrei á að neyta pess. Klæðnað sinn ættu menn að búa til úr ullinni og vanda hann sem mest svo hann yrði sem fallegastur, haldbeztur og skjólbeztur; jeg vil að hætt sje við að apa fatasnið eptir þeim sem búa í heitum lönd- um, ekki sízt pað sem skaðlegt er, t. a. m. að láta ermarnar ekki ná nema fram á miðja handleggi, pessháttar föt eiga ekki við „fjallkonuna fríðu“; mjer sýnist að gott væri að hafa tvinnað í öll skjólföt, en margir munu hafa á móti því, pví nú er jafnaðarlega spunnið svo hár smátt sem mögulegt er og optast einfalt, eru svo vef- ararnir opt ráðalausir að geta ofið en vað- málíð er haldlaust og skjóllaust. Mig grunar að margir missi heilsu og líf fyrir ónógan og skjóllausan fatnað, pví hjer er opt kalt á „hala veraldar“. Uú eiga menn hægra með að vanda betur föt sín, siðan hætt var við sokkana, sem menn hafa lengi haft mestan sómann af!! — Jeg vona að sú komi tíð, að menn kaupi bráðum tóvjelar og geti pá komið sjer upp ýmsum vefnaði sem bæði má brúka hjer og selja til útlanda, og pað ættu menn að gjöra sem allra fyrst; en á meðan pað er ekki ákomið verða menn að nota pað sem lieima fæzt. ]?að sparaði „Nokkru síðar fæddi Gumilla mjer dóttur. J>egar jeg grátandi af gleði hjelt barninu upp að brjósti minu datt mjer ekki í hug, að fæðing þessarar saklausu veru yrðí til pess að eyðileggja okkar síðustu ham- ingju. Kona mín var svo veikbyggð eptir barnsfæðinguna, að hún poldi ekki hina ströngu vinnu, sem henni var miskunar- laust prengt til, svo lífskraptar hennar og heilbrigði eyðilagðist meir og meir. Allt hvað mannlegur kraptur orkar, tók jeg að mjer af vinnu hennar, og jeg gjörði allt pað henni til ljettis sem ástin ein veittí mjer prek til. En petta fullnægði ekki harð- stjóranum herra okkar, hann tók Gumillu frá mjer og fjekk henni betri aðhjúkrun, til pess að geta selt hana með ábata á næsta þrælamarkaði. En jeg vonaði þó með mínum ópreytandi kappsmunum að geta hrært hans kalda hjarta. Jeg tók upp á mig ströngustu vinnu og gaf mjer enga hvíld, hvorki nótt nje dag. Jeg lærði mál margar krönur ef pjóðbúningur væri sá sami og ekki þyrfti að breyta fatasniði hvað eptir annað; mjer pykir faldbúningurinn fallegur og eins peisufötin, einnig karl- mannabúningur sá er nú tíðkast, en ekki vil jeg að menn taki upp stuttbuxurnar, því mjer pykja pær ljótar og óhentugar. J>að mundi koma miklu góðu til vegar ef konur og stúlkur stofnuðu framfarafjelag sín á milli og ættu opt fundi með sjer, jeg er viss um að pær gætu bezt komið í veg fyrir marga heimsku t. a. m. of mikla kaffi- eyðslu og hjegómaskap í klæðaburði, líka mundu pær geta fundið ráð til að búa til fallegann klæðnað úr ullinni, miklu framar en karlmenn. Jeg veit til að ein sómakona* hjer í sveitinni hefir sjálf ofið sjöl og fleira og heíir mönnum pótt það mjög snoturt. Jeg lái engum pó peir vilji ganga vel til fara, en menn verða að gæta hófs, pvi nú er hættuleg tíð. J>á ættu menn að láta sjer vera annt um að bæta sem mest jarðirnar, og byrja fyrst á pví að auka sem mest grasvöxtinn bæði með áburði og vatni; setja vel á og hirða allann búpening vel, bæta kyn sauðfjár, nautpenings og hrossa; fara sem sjaldnast í kaupstað, og pegar menn pykjast purfa að fara i kaupstað frá mörgum bæjum, ættu menn að senda einn góðann dreng fyrir svo marga bæji sem mögulegt er; æfinlega ættu menn að verzla sem minnst í lausakaupum. Gott álít jeg fyrir Eyfirð- inga að peir hefðu hrossin ekki óparfiega mörg, en í pess stað kæmu upp svo mörg~ um sauðum sem hverjum væri hægt eptir efnum og ásigkomulagi, pað mundi bæta efnahaginn, einkum ef enska sauðaverzlunin helzt og hvert sem er. Mjer er vel við Eyjafjörð og Eyfirðinga og óska pess af heilum hug, slS sem mestar framfarir verði hjer, bæði í andlegu tilliti, og öllu pví sem efnahag og verklegu við víkur; enda jeg línur pessar með peirri ósk og von, að margt breytist til batnaðar. Askorun. í p. á Norðanfara nr. 55—56 er auglýs- ing Tryggva Gunnarssonar, til viðskiptamanna Gránutjelagsins, út af sampykkt seinasta aðal- fundar pess, um að renta 5% verði tekin af *) Húsfreyja Kósa Daníelsdóttir áNúpu- felli. , ykkar til þess að geta talað fyrir mig, og eitt sinn pá nokkrir nýir prælar, er höfðu verið grimmilega meðhöndlaðir, rjeðust á herra okkar og ætluðu að myrða liann, þá kom jeg að og gat frelsað líf hans. Hann horfði lengi undrandi á mig, rjetti mjer höndina og sagði: „Tuaro, jeg pakka pjer fyrir! J>ú skalt frá pessari stundu vera líf- vaktarí minn, og eiga góða daga.“ J>á faðmaði jeg hans knje og kallaði: „Ó! jeg vil vinna meira en allir aðrir, og æski eigi eptir að eiga góða daga, en gefið mjer ein- ungis Gumillu aptur“. J>á sneri hann við mjer baki með kulda og sagði: »Það er ekki hægt; pú skalt fá aðra hraustari konu, jeg hefi pegar selt Gumillu og hið vesæla barn.“ Tuaro hjelt höndunum fyrir augun: „Hafið pið heyrt pað ?“ hrópaði hann með mæðilegri rödd. „|>að var, búið að selja hana“, og nú kastaði hann sjer tíötum og barmaði sjer aumkunarlega. Börnin grjctu öllum peim skuldum sem óborgaðar verði 14. október næstliðið haust o. s. frv. Sjeu verzlunarmenn fjelagsins hjer í Skaptafellssýslu undir petta skyldir (og þeir eru ekki undanteknir), er ekki hægt að sjá annað, en hjer komi fram mjög óheppileg til- högun gagnvart tilgangi og verzlunarhagnaði fjelagsins hjer 1 sýslu, sem sjezt á því, að jeg fæ ekki pessa auglýsingu fyrri en 7. des- ember p. á. Nú vita menn að pað má heita algild regla, að láta lántakanda vita, um leið og hann tekur lánið, með hvaða kjörum pað er nema í einokunarverzlunum. En pær mun ekki kaupstjóri nje fjelagsstjórnin vilja taka til fyrirmyndar, |>að er og ekki heldur verð- ugt peim mönnum sem jeg á hjer við að ætla peim slíkt, eða hitt að peir ætli neinum að greiða pá skuld sem enginn getur tekið á móti, nema með stórskaða gjaldanda. Hjer er svo ástatt að nærri er úmögulegt að koma í pen- inga pví sem endilega parf í aðrar skuldir, svo að skurðarfje er pað eina sem menn geta látið, og í haust hefðu menn hjer víða orðið fegnir að geta borgað þannig pó pessiauglýs- ing hefði ekki verið til, pví mjög purfti að lóga vegna lítilla heyja. Nú er pað alkunn- ugt að ómögulegt var að koma fje bjeðan í haust á pann markað, sem menn fyrirfram gæti ímyndað sjer að fá upp úr pví — mjer liggur við að segja — nokkuð annað en skað- ann einn, og svo verður nú reyndar fyrir skiptavini fjelagsins, pangað til pað.setur hjer fasta verzlun, pví enginn rekur fje hjeðan á á Seyðisfjörð. En hvaða mótlætis álas fasta einokunarverzlunin sem hjer er hefir, tilpess að menn pori að leggja inn í hana til að víxla við fjelagið, sjer tilhagnaðar, er ekki pörf að tilgreina, það sýna reikningarnir. J>ctta er þóþaðeina sem kaupstj. hefði hlotiðað semja um í tíma, ef auglýsing hans ætti að hafa gildi, fynr pær rentur sem haun lætur lieímta á næstu kauptíð. Eg vona að petta sje nóg til að sýna, að pessi ályktun aðalfundarins, fetar ofmikið í spor danskra einokunarmanna, pó óbeinlínis sje, nefnil. að ganga mest að skuldu- nautum sínum pegar harðast er í ári, og ís- lenzk vara er í sem lægstu verði, eins og núna lítur út fyrir. — Meðan fjelagið getur ekki haft hjer nein verzlunarviðskipti, nema lítin og óhagkvæman tíma, á óhentugum stað, þá er mesta pörf á að verzlunin hæni menn að sjer heldur en hitt. Verði mjer svarað pví, að vjer hefðum átt að senda mann til aðalfundar; er pað að vísu satt; en pá er aðgætandi, að fundurinn er haldinn á svo óhentugum stað, fyrir pessa með honum og reyndu að hugga hann. Hann prýsti þeim að brjósti sínu, ogsagði: „J>ið eruð góð eins og Gumilla, og jeg vildi, ganga í dauðann fyrir ykkur.“ Tveir mánuðir voru liðnir, pað var komið að uppboðsdeginum, margir listhafend- ur höfðu pegar komið til að skoða garðínn, og' menn sáu íyrir, að hann mundi seljast með háu verði. Tómas var farinn að flytja pá hluti er hann átti yfir í skólahúsið, hvar hann hafði fengið leigt herbergi þar til prestssetrið yrði upp byggt. Kona hans og börn voru ekki eins róleg og hann. Eitt kveld sátu pau i hinu fagra skemmtihúsi i garðinum og grjetu; móðir- in hafði verið að segja börnunum að pau ættu bráðum að fiytja burt úr pessum kæra aðsetursétað og ókunnugt fólk koma í þeirra stað. J>á kom svertinginn Tuaro ínní húsið til þeirra og spurði með viðkvæmum orðurn : „Er pað satt að pað eigiað selja garð- inn og petta hús og reka ykkur á burt?“

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.