Norðanfari


Norðanfari - 13.02.1880, Blaðsíða 4

Norðanfari - 13.02.1880, Blaðsíða 4
— 20 — lengi bjó að Sigríðarstiiðum í Vesturhópi, áttræður að aldri, hann hafði verið tvígiptur og cignast 2 hörn með fjrrri konu sinni en 20 með hinni síðari. J>á eru og látnar sómakon- urnar Haldóra Jónsdóttir á Höskuldsstöðum á Skagaströnd og Sigurlög kona Jónasar bónda Guðmundssonar á Ási í Yatnsdal og margir fleiri hafa látist par vestra. Hjerihænumog sveitum umhverfis heíir gengið megn kvefsótt og svo lungnabólga, en fátt hefir andast af því. Tvær konur aldraðar hafa sálast, önn- ur á Garðsá, Guðrún Árnadóttir, móðir Arna bónda Hallgrímssonar par; hin að Kjarna, Helga Guðmundardóttir að nafni, tengda- móðir Jónasar hónda samastaðar. |>ann 4. f. m. andaðist úr brjóstveiki jungfrú Ingibjörg, dóttir heiðursbóndans Páls Steinssonar að Tjörnum í Eyjafirði, 17 ára gömul, gáfuð og gjörfuleg. — Hjörtur Halldórsson, unglingsmaður frá Syðri-Tjörnum á Staðarbyggð, lagði upp frá Skjöldólfsstöðum á Jökuldal á leið hingað, skömmu fyrir porra, villiist og láúti, komst á 3. dægri að Möðrudal á Fjöllum mjög kalinn. — Lítið kvað enn í vetur hafa borið á bráðapestinni hjer norðanlands, t. d. drapst úr henni í fyrra 70 fjár á Silfrastöðum en í vetur að eins 6 kindur. — A öllum verzlunarstöðum hjer í norð- lendingafjórðungi, nema á Raufarhöfn, kvað vera orðið mjög lítið um kornvörubyrgðirnar, cinnig um kaffi, sykur og tóbak m. fl., enda kvað aðsóknin eptir nýárið hafa verið fjarska- lega mikil. Allt að pessu hefir samt verzl- unarstjóri herra E. E. Möller getað byrgt, — sem fyrri — skiptavini sína og miðlað fleirum talsvert. Anglýsingar. Herra Jóhannes Sigvaldason, utanbúð- armaður hjá herra verzlunarst. E. Laxdal, hefir um næst undanfarin ár sýnt- oss pá góð- vild, að annast um útsendingu «Norðanfara» hjer í nærsveitirnar, og framvegis heit- ið oss hinu sama, biðjum vjer pví hina heiðruðu kaupendur blaðs vors, úr pessum sveitum, að vitja pess hjá honum. Björn Jónsson Eitstj óri « Norðanfara.» — Yið undirskrifaðir ábúendur á Syðri- og Atri-Yarðgjá í öngulstaðahrepp Eyja- hverju lykillinn fannst í vasa Davíðs. Hann sendi mann til svertingjans Tuaro og skipaði honum strax að fara til Ameríku og kunn- gjöra ættingjum hins látna sorgartíðindin. par eptir fór hann til yfirvaldanna og klag- aði prestinn Tómas Reinhagen, sem morð- ingja hróður síns. Tómasi var nú varpað í fangelsi með konu og hörnum, pað voru lika nokkrar á- stæður fyrir pvi að hann væri grunaður um morðið. Daviðs harðýðgi við bróður sinn, pegar hann ætlaði að selja allt sem honum var svo kært, og panníg eyðileggja vonir hans og óskir, gat ef til vill hafa komið honum til pessa ódáðaverks, og pegar enginn aðkomandi var í húsinu og götu- dyrnar um morguninn höfðu verið lokaðar, en knifur sá sem stóð 5 sárinu var einn af borðknífum Tómasar, pá gat dómarinn ekki annað en haft hann freklega grunaðann um bróðurmorðið. Enginn gat samt skilið í pví hvað hinum seka hefði gengið til að hafa á fjarðarsýslu, gjörum hjermeð heyrum kunn- ugt, að við fyrirhjóðum öllum að skjóta sel eður fugl á Austur-Leirunni, sem heyrir undir Yarðgjárland, og mega peir sem hrjóta á móti pessu hanni voru, húast við að verða lögsóttir. Hnrmann Sígurbjömsson. Jóhannes Grimsson. Cylender-Hlir er til sölu í prent- smiðju «Norðanfara». — Pjármark Sigurðar Jónssonar á Baid- ursbeimi í Skútustaðahrepp: míðhlutað í stúf hægra, stúfrifað biti fr. vinstra. — Fjármark Sigurðar Björnssonar á Arnarvatni í Skútustaðahrepp: sneitt fr. liægra, sneiðrifað framan vinstra. Brm.: SI G GI. — Fjármark JÖhatans Jóhannessonar á Höskuldsstöðum í Reykjadal: Sneiðrifað framan hægra, blaðstýft og biti fram. vinstra. — Brennimark Indriða Magnússonar á Efri-Dálkstöðum í Svalbarðsstrandarhreppi I. M. So n. Hitt og fjetta. Friðarfundur. í Neapelshorg á Ítalíu átti 26. dag októberm. f. á., að halda fund um pað, að allar pjóðir í Evrópu legðust á eitt með að leggja niður vopn sín. Yar til pessa fundar boðað öllum. friðarfjelögum; Gladstone, f'yrrum æðsti stjórnarherra áEng- landi, er verið hafði næstl. sumar suður á Italíu, hafði ritað stjórnarnefnd pessa fundar brjef, og afsakað við hana, að hann. pyrfti pá að fara heim, og pætti sjer pó súrt í brotið, að geta ekki sjálfur verið á pessum fundi, en kvaðst -eigl að síður vilja vinna að framgöngu pessa málefnis allt hvað sjer væri mögulegt. Ljónið í stofudyrunum. Hjá Rich- riverport á Suðurafríku, segir ferðamaðurinn I/ichtenstein frá pví, að peir komu til bæjar eins, hvar hóndinn hjet Ban Wyk. Á meðan við hvíldum hjer okkar preyttu uxa og glödd- um oss í skugga forsælunnar, sagði bóndioss frá pessari sögu: Fyrir hjer um bil 2 árum síðan, skaut jeg skot eitt, sem rjeði kjörum mín og minna. Kona mín sat ásamt börnum okkar inn í húsinu nálægt dyrunum, sem stóðu opnar, hörnin Ijeku sjer kringum hana, en jeg var við vinnu mína úti við ea nálægt burt vinstri hönd hins myrta. Tilgáta skrif- arans, að hann hefði gjört petta til að ná hinum dýrmæta hring, — sera máske hefði setið f'astur á hendinni, — pótti eigi líkleg, par sem peningar hins dauða voru órótað- ir, menn vonuðu samt að geta fundið pann seka vegna hringsins. pví skrifarinn sagði að á steininn i hringnum hefði verið grafn- ir stafirnir : „D. G. R.“, svo sem upphafs- stafir í nafni eigandans. Rannsóknum var nú haldið fram, en hvernig sem að var farið, gat pó ekkert orð- ið uppvíst eða sannað, svo pað sat einungis víð grun pann, sem merm höfðu á prestin- um, og vegna hans fyrra góða mannorðs og peirrar polinmæði sem hann sýndi í mót- lætinu, pá var hann látinn laus úr fangels- inu. En samt mátti hann borga kostnað- inn sein leiddi af rannsókninni, og meðan sakleysi hans varð ekki sannað, mátti hann yfirgefa prestakallið í Jammerhayn. 8krif- arinn tók afskriptaf rjettarrannsóknunum, húsinu. Konan mín sjer að skugga her á dyrnar. svo hún lítur upp, sjer hún pá að fullorðið ljón er komið að dyrunum. Hún verður pegar að vonum frá sjer numin af hræðzlu og sem að blóðið storkni í æðum hennar, en vissi pó um leið að ekkert væri hættulegra, en að láta hinn aðkomna gest sjá á sjer nokkurn hilbug og enn sízt að leita undan, hún sat pví grafliyr, en hörnin putu hljóðandi í fang henni. Jeg heyrði hljóðin og fór pegar að vita hvað um væri að vera, og pegar jeg sá hinn aðkomna, geta allir nærri hversu mjer varð hverft við og að ekki var að hugsa til að komast inn um dyrnar á húsinu. Enn pá hafði Ijónið ekki sjeð mig, ^en hvernig gat jeg nú vopulaus varið fjöl- skyldu mína. eður komið henni til hjálpar? Jeg læddist kringum húsið og að glugga ' einuui, sem stóð opinn, og til allrar hamingju stóð par í horni hlaðin byssa, sem jeg gat náð til, og vildi líka svo hamingjusamlega til, að fremri stofu dyrnar stóðu opnar, svo jeg gat nú í gegnum gluggann sjeð paðan hinn skelfandi athurð. Ljónið var nú allt komið inn fyrir innri dyrnar og horfði með glepsandi ránsaugum á konu mína og hörn og í pví sama hjó sig til að stökkva á lierfang sitt, pá sá jeg nú að ekki var lengur tími til að híða boðanna, lieldur ávarpaði konu mína nokkrum hughreystandi orðum og hleypti í pví sama skotinu úr byssunni. Skotið náði, fyrir Guðsnáð, tilgangi sínum, pví pað hitti á höfuð Ijónsins par er bezt gengdi, svo pað stóð ekki á fætur aptur. Jeg held að opt hafi ekki verið send til Drottins innilegri pakkarfórn en pað sinn frá húsi mínu. í sumar sem leið, áræddiherra Athalza í Púehla í Mexíco, ásamt 13 mönnum öðrum uppgöngu á fjallið Orizaba, sem er hæst allra fjalla í Mexico, 5,295 inet. eOur 10,878 fet á hæð*. Ferðamenn pessir urðu að höggva 7000 tröppur í jökulinn til uppgöngu, pá er peir voru komnir upp á fjallið dó einn af pynku loptsins. Ferðin stóð yfir í 4 daga, enn einn af' peim voru peir hríðteptir; pá er ferðamenn pessir komu heim aptur, dó ann- ar maðurinn af heimakomu í andlitinu, er or- sakaðist af snjóbirtu. *) Öræfajökull 6,210 fet, Snæfellsjökull 5,800 fet og Helda 5000 fet, hæstu fjöll á íslandi. Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Prentsmiðja Norðanfara. B. M. Stepliánsson til að sýna ættingjum liins látna, ogferðað- ist par eptir fieiin til Surinana. Meðan á málinu stóð, var erfðagóz bræðranna selt og skipt. Davíðs hluti var geymdur pangað til að hann yrði sendur erfingjum hans. Hinn hlutinn sem til- heyrði Tómasi, gekk að mestu leyti til máls- kostnaðarins. Allir sem rjett pekktu prestinn álitu hann saklausan. Söfnuðurinn var sorgbit- inn af pví að missa sinn elskaða leiðtoga Og vin. En samt var tilburður pessi orð- inn svo hljóðbær og sýo margir álitu hann sekann og dæmdu hann hart, pess vegna fól sjera Tómas mál sitt Guði á vald, keypti sjer lítið hús í öðrum landsbæ, fyrir leyf- arnar af eígnum sínum, og lifði par í fá- tækt af vinnu sinni, og hugsaði einungis um að upp ala börn sín. (Eramhald).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.