Norðanfari


Norðanfari - 13.02.1880, Blaðsíða 3

Norðanfari - 13.02.1880, Blaðsíða 3
-19- 'fleild, að ekki mun duga fyrir kostnaðinn, er sá maður hefði purft að hafa, pað sem til er tekið í lögum fjelagsins, og petta mál var hjer ekki fullljóst, enda er óvíst að rentur af skuldum hjeðan verði meiri, en peim kostn- aði nemur, sern fjelagið liefði pannig orðið að greiða. Að pessu aðgættu, og af pví jeg ber fullkomið traust til stjórnar og kaupstjóra Oránufjelagsins, skora jeg hjér með opinber- lega á hvoratveggju, að undanpiggja alla verzl- unarmenn fjelagsins, hjer í Skaptafellssýslu, pessari rentuborgun í næstu kauptíð, og að sú krafa falli jafnvel alveg niður, pangað til fjelagið setur hjer fasta verzlun, að svo miklu leyti sem jpetta er mögulegt eptir lögum fjelagsins. Og til vara að kaupstjóri og stjórnarnefndin, gjöri einhverja pá framkvæmdarráðstöfun, að peir sem geta og vilja borga skuldir sínar kom- andi haust, hafi vissan mann, á tilgreindum stað, hjer í sýslu, sem taki á móti skurðarfje, fyrir sama verð, og algengt er í verzlunum fjelagsins, og auglýsa mjer pað í tíma. Tvískerjum 9. desember 1879. S. Ingimundarson. Lýsing á Kolkralbba úr brjefi frá Jóhanni hreppstjóra Magnússyni á fóroddsstöðum í Ólafsfirði dags. 15/12 79. Seint á næstliðnpm engjaslætti, rjeri Jón bóndi Guðmundarson á Syðri-Gunnólfsá í Ólafsfirði til fiskjar, en pá er hann kom út á svo nefnda Selbót, sem er utarlega á nefnd- um firði, hjer um 200 faðma frá landi, sá hann eitthvað mara í kafi, sneri pví pangað, Var pá petta dauður kolkrabbi, sem var að mestu óskemmdur, nema sú rauðleita himna sem utan á honum er, var hjer og hvar á ýmsum stöðum lítið eitt sködduð, Smokkur- inn var á lengd 3V4 alin fram á fremri röð á höfðinu, en á vídd 2'/2 al., höfuðið frá fremri smokkröð og framá nef V2 alin, nefið hjerum l1/^ puml. á lengd en á breidd fullir 3 puml. pegar samánlagt var nefið. Annan lengsta angan vantaði en hinn sem eptir var á krabb- anum var ‘14 álnir á lengd frá höfði og fram á enda. |>egar smokkurinn var skorinn sund- ur, sem var fullir 2 puml. á pykkt par sem hann var pykkvastur, en tæpur puml. par sem hann var pynnstur á pörtum. |>á er smokkurinn var opnaður, sýndist lítið inn- vols nema eptir miðjunni, lá eins og belgur, fagurrauður á lit, og innan í honum var lifr- Börnin játuðu pví grátandi. J>á fórnaði hann krepptum knefa til hímins, og pað var sem eldur brinni úr augum honum. Hann tautaði nokkur orð á móðurmáli sinu og pað mátti skilja, að meining peirra var hræðileg. „Jeg verð að yfirgefa ykkur,“ sagði hann par eptir, og faðmaði börnin að sjer. „Snðmma á morgun sendir herra minn mig til Hamborgar, til að undirbúa heimförina til Ameriku. Tár ykkar og óbænir munu fylgja okkur. og á ströndum Ameríku bið- ur okkar bræðsla og bannfæringar hinna pjáðu vesalings præla. En hann sem er uppi yfir okkur vill og getur hjálpað.11 Eins og Tuaro hafði sagt, varð hann að fara af stað næsta morgun; strax eptir upp- boðið vildi Davíð fara heimleiðis með erfða- fje sitt. litan við sig af sorg, kvaddi Tua- ro Tómas, konu hans og börn, og hann vildi ekki sleppa peim úr faðmi sínum, fyr en herra hans skipaði honum að koma, par in; belgur pessi var á pykkt, við vanalegan kolkrabbasmokk og lifrin að mæli 2 fimm- potta kútar, mórauð að lit; utan við penna belg, til beggja liliða, iá eins og greppur, mjög smágjört og fínt að sjá og mátti lítið við pað koma, innan í pessum grepp sýndust eins og mjög smágjörðar agnir, pessi grepp- ur, sem jeg svo kalla, var punnur og flatur og minni um sig að framanverðu, en pó sam- fastur. Augun voru líkust, sem í hákarli eða lítið dekkri og 3 pumlungar að pvermáli. Fundarskýrsla. Aðalfundur Bindindisfjelags Höfðhverf- inga var haldinn í Hvammi 27. des. f. á, Yjer viljum ekki skýra frá að pessu sinni hverjir gengið hafa úr eða í fjelagið, pví vjer viljum ekki vera pess ollandi, að peir sem úr kunna að ganga fái aðkast úr öðr- um blöðum, máske að orsaka litlu, pví peir geta ef til vill haft sínar orsakir pó pær sjeu öðrum óljósar. í blaðinu „Framfara“ stóð næstl. sumar: „f’eir hafa liklega verið orðnir pyrstir greyin,“ pessir 10 sem getið er um í skýrslu vorri í „Norðanfara11 nr. 5—6 f. á. En vjer viljum geta pess um pessa fyrri fjelagsbræður vora, að peir hafa hvorki fyrr nje síðar sýnt nein merki til pess, að peir hafi gengið úr fjelaginu sök- um vínporsta, en sem sagt, peir geta hafa haft sínar ástæður pó oss sjeu pær óljósar. J>essir 10 sem áður er umgetið, eru mikið héiðvirðir yngispiltar, sem ætíð hafa verið og eru frábitnir allri ofdrykkju, að svo miklu leyti sem nokkur getur verið, sem pó ekki er í bindindi. Á fundinum komu engin nýmæli eða breytingar fram, nema tillaga minni hlut- ans í fyrra um undanpágu frá bindíndi í brúðkaupsveizlum fjekk nú framgang, svo undir staflið B eru peir undanpegnir bind- indislögunum, meðan peir eru í hákarlaleg- um og svo í brúðkaupsveizlum, en undir staflið A er algjörð bindindi. A fundinum voru tillögin greidd með 26 kr. og 5 aur. og var pað veitt fjölskyldu purfamanni í hreppnum í kornmat. í fjelagi voru eru nú undir staflið A 29 og undir staflið B 13, og er pað tveim- ur fleira í algjörðu bindindi, og fimm fleiri með undanpágunni, en var í síðustu skýrslu vorri um fyrri áramót. Ritað í janúar 1880. Stjórnarnefnd bindindisfjelags Höfðhverfinga. eptir stje hann á hestbak og reið burt. Sama dag sendi Davíð hinn gamla skrifara burt, og bjóst við að hann mundi koma aptur morguninn eptir. Eptir að Davíð hafði lokað inni hina prælana um kvöldið, settist hann að i herbergi sínu, og var pessa nótt einn i húsinu með bróður sinum og fólki hans. Naumast var kl. 6 næsta morgun, peg- ar Tómas nábleikur hljóp yfir götuna að húsi dómarans, og bað hann fijótt að koma yfir til sín, par bróðir sinn lægi fljótandi í blóði sinu i herberginu par sem hann svaf. Dómarinn kom strax með tvo menn. Jó- sep hafði og sent eptir skeggrakara sem par var í bænum. J>egar peir komu inn í her- bergið. bar fyrir pá hræðileg sjón, Davíð lá dauður og blóðugur í rúminu, hann hafði mörg og stór sár á brjóstinu, og í einu peirra stóð morðhnífurinn. Vinstri höndin — á hverri hann bar dýrmætan hríng — var skorin af um ulfliðinn og fannst hvergi, ) Djarfar sjóferðir. Fimmtudaginn 13. dag júnímán. 1878 lagði ungur maður Árni Sigurðarson einn á litlum sexæring frá Arnardal við Skutulfjörð, klukkan 5 um morguninn og kom kl. 12 um nóttina að Horni á Hornströndum, í logni og róðrarleiði; vegur pessi er um 12 vilcur sjávar. Daginn eptir kl. 5 e. m. fór hann af stað og lenti sem fljótast við Geirhólma og Dranga- skörð, en hafði par enga viðtöf, fór svo inn á móts við Gjögur, og var pá kl. 8 f. m. hins 14. J>aðan fór hann beina leið yíir Húnaflóa, og lenti í Hafstaðavík á Skagaströnd, kl. 7 e. m. hins sama dags, svo að segja alla leið í logni og róðrarleiði. Vegur pessi er hjer um hil 22 vikur eða mílur sjávar. Alls hafði hann pá farið nálægt 34 mílur sjávar. Síðan hefir hann farið 2 ferðir hina sömu leið en við annan mann. Fyrri ferðina á Góu 1879, og var í peirri ferð 3 vikur, en síðari ferðina um vorið norður aptur og var pá í 3 sólarhringa. Frjettir innleiidar. Að Lómatjörn í Höfðahverfi brann að faranótt hins 5. eða 6. p. m. fjárhús með áföstu heyi við og 29 kindum, sem voru í húsinu, einnig 40 bönd af ísu og talsvert af hörðum fiski, allt til kaldra kola, utan nokkr- ir haggar af heyinu sem hjargað varð. Bónd- inn sem fyrir pessu tjóni varð heitir, Oddur Pjetursson og kvað vera sárfátækur, pað er pví óskandi og vonandi, að ekki að einssveitungar hans heldur og svo aðrir góðir menn bæti úr pessu böli hans, með fjársamskotum pó allstað- ar sje pað að «fátæka hafið pjer jafnan hjá yður.» Veðurátta má heita að sje hin sama, sem að undanförnu i vetur, nema dag og dag, sem umskiptir til hins lakara, 7. og 9. p. m. gerði hjer talsverða hríð af norðri með mikilli snjókomu, en hirti aptur upp báða dagana pá fram á daginn kom; færðin kvað nú erfið sem stendur «g illkleyf fyrir hross í giljum. — Nú um tíma hefir mikil og mannskæð kvefsótt og lungnabólga gengið hjer norðanlands og nokkrir dáið einkum í Húna- vatnssýslu; á meðal hinna látnu í Húnavatns- sýslu, er sögð merkiskonan Sigurlaug Jónas- dóttir að Höfnum á Skaga, ekkja Sigurðar sáluga hreppstjóra Árnasonar, Einnig er sagð- ur látinn J>órður bóndi Eyvindarson, sem blóðið flaut um gólfið, og morðinginn sýnd- ist að hafa purkað blóðið af höndunum á rúmfötunum, pað logaði enn á náttlampan- um og skjöl og peningar hins myrta var óáhrært. Meðan hræðsla og örvinglan kvöldu ættingja hins myrta, og rjettarins pjónar rannsökuðu málið, kom skrifarinn aptur. Hann gekk að rúminu og sagði: „Já já, pú ert pegjandi, en jeg skíl pig vel! J>ar eptir sneri hann sjer að Tómasi, sem stóð fölur og sorgbitinn við hviluna og sagði: „Er nú ekki uppboðið ónauðsynlegt herra prestur? Tómas skildi hann ekký og vildi segja honum hvernig hann hefði fundið bróður sinn myrtan. En skrifarinn sagði: pú mátt spara pjer pað ómak, jeg get rannsakað pað sjálfur. Hann gekk par eptir um húsið og spurði börnin og pjónustufólkið, hann skoð- aði hina óskemmdu skrá fyrir herberginu, sem prælarnir voru lokaðir inni i, og að

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.