Norðanfari


Norðanfari - 28.02.1880, Blaðsíða 2

Norðanfari - 28.02.1880, Blaðsíða 2
28 — hlvtta Evrópu, hafa vatnavextir og ísaleysing- ar valdið. Ítalía. J>ingaflokkarnir eigast enn sem fyr illt við, vinstriflokkarnir ráða yfir meiri hluta atkvæðaj en peim semur ekki. I nóv- emher komst Carioli aptur til valda, en De- pretis fór frá, nú er orðið pað samkomulag að Depretis er innanríkisráðherra og eru pví háðir forsprakkar flokkanna í ráðaneytinu, nú sem stendur. A Ítalíu er sveit manna, er hefir sett sjer pað mark og mið að ná Triest ogTrient frá Austurríki undir Ítalíu. Formaður pessa flokks Avezzana, hershöfðingi, og fjelagi Gari- haldi, andaðist í desemhermánuði. Stjórnin kveið pví að flokksmenn Avezzana mundu nota jarðarför hans til æsinga móti Austur- ! ríki og kvaddi forsprakka fjelagsins á sinn fund (einn peirra er Menotti, sonur Garihaldi). Ráðgjafarnir báðu pá hafa hægt urn sig, og og kváðust sjálfir vera peim alveg samdóma og hafa í huga að ná Trient og Triest. Yið jarðarförina urðu einhverjar óspektir, sem lög- regluliðið hældi niður, en við pað reiddust oddvitar fjelags pessa og einn peirra, Imbri- ani, gaf á prent allt samtal peirra við ráð- gjafana. Stjórnarblöðin lýstu ummæli hans lýgi, en peim er ekki trúað. Djelag petta vill og að ölluin líkindum koma á lýðveldi, um leið og pað vill ná hinnm hálf-ítölsku löndum Austurríkis. — Innan skamms er lok- ið hinu mikla prekvirki að grafa göngin við St. Gottbard, göngin eru um 2 mílur að lengd. Spánn. Jeg gat pess síðast að heit- mey Alfonsar konungs, Kristín frá Austur- ríki var á leiðinni til brúðgumans. Yeizlan fór fram 29. nóvember í Madrid með hinni mestu viðhöfn. Alfons er vinsæll konungur pótt hann pyki nokkuð lausiyndur. J>ví und- arlegra er pað, að honum hefir sem fleirum landsdrottnum verið sýnt banatilræði. |>ann 30. desember ók konungur heim til hallar sinnar og drottning hans, voru pau 2 ein í vagninum, pvf að konungur hafði sjálfur taum- haldið. Skammt frá höllinni hljóp maður nokkur fast að vagninum og skaut sínu skot- inu á hvert peirra, on hvorugt sakaði og telja Spánverjar pað liið mesta kraptaverk. |>að er ekki að sjá, að fleiri hafi verið í vit- orði með pessum glæpamanni, hann er 19 ára, og heitir Gonzalves, og kveðst hafa gjört petta af atvinnuleysi og hungri. Uppreist- in á Cuba er nú sefuð um hrfð, en heima á Spáni er róstusamt á pinginu og óánægja, og 35 hershöfðingjar liafa sagt af sjer. Frakkland. Frá Frökkum er opt eitt- hvað nýtt að segja, og svo er enn. Hinum áköfu lýðveldismönnum og flokki Gambetta pótti Vaddington of linur lýðveldismaður og endirinn varð að hann fór frá í byrjun des- embermánaðar. Eptir nokkra daga tók Grevy til forseta hins nýja ráðaneytis einn af vin- um og úr sveit Gambetta, er Freycinet heit- ir, hann er mest kunnur að pví, að hafalagt á ráð um ýmisleg stórkostleg verkleg fyrir- irtæki til framfara og auðsældar, einkum er pað honum að pakka, að pingið liefir veitt stórfje til nýrra járnbrauta, skurða og hafna og á að verja til alls pessa á 12 árum (1878 til 1890) fullum 4000 milljónum króna. Gambetta má heita einvaldur á Frakklandi, ráðaneytið er allt úr hans flokki, en sjálfur vildi hann eigi nú sem fyr taka aðsjerstjórn pess, hann treystir sjer betur að ráða öllu á pann hátt að láta aðra bera nafnið. Freyci- net gætti fyrst 1870, énda er svo um flesta skörunga Frakklands nú um daga. Marga óar við livað umskiptin eru skjót í Frakk- landi og að ákafamennirnir og biltingamenn- irnir skuli jafnan ná meiri og meiri völdum, en vel lætur Bismark sjer petta allt lynda og Ijet sendiboða J>jóðverjalands lýsa ánægju sinni yfir pessum umskiptum. Ilann veit pað vel, og hefir líka sagt pað, að fá konungs- ríki munu fylgja Frökkum pegar peir sjálfir eru orðnir hlóðrauðir lýðveldismenn, ef í hart slæst með |>jóðverjum og peim. Fjárhagur Frakka er hinn bezti og auðsæld afmenn. í vetur hefir verið fjarska snjófergja um Frakk- land og suðurhluta Evrópu, og hefir víða á Frakklandi, sem annarstaðar orðið spell að vatnavöxtum. England. Nú hafa Englendingar víst að fullu bælt niður uppreistina í Afganistan; rjett fyrir jólin tpkst peim að eyða sveitum Afghana og tóku peir síðan höfuðbæinn Ka- búl í annað sinn. Beaconsfield er grunaður um, að vilja leggja landið undir yfirráð Eng- lendinga, en fjármálaráðgjaflnn Northcote hef- ir borið pað til baka á almennum fundi. Gladstone ferðast um landið og níðir niður stiórnaraðferð Beaconsfields og verða margir pví sinnandi, æsingarnar á Irlandi eru með meira móti, höfuðmaður peirra æsinga, Par- nell, pingmaður, er stokkinn af landi burt til Ameríku. Á Skotlandi varð sá sorgaratburður að brúin yfir ána Tay (skammt frá bænum Dundee) brotnaði undir járnbrautarlest; í vögnunum voru um 80 manna að pví er næst verður komizt og týndust peir allir. Lestin kom að sunnan sunnudagskvöldið p. saklaus, pá mátt pú eigi hugsa til að binda pig við dóttur morðingjans. Rannsóknin átti nú að hefjast að nýju, en dómendurnir vildu fyrst fá skýrslur um hina fyrri rannsókn í Jammerhayn, og pann- ig leið nokkur tími á meðan pær voru út- vegaðar. Á meðan á pessu stóð, ha fði ung- ur maður ókenndur komið til Jammerhayn, og spurt sig fyrir um Tómas Keinhagen og hans núverandi aðsetursstað, og pegar liann hafði frjett um pað, for hann pangað, en fjekk eigi að ná fundi prests, bað hann pví forsetann að veita sjer áheyrn í einrúmi. jpetta var sama dag sem Reinhagen og dóttir hans voru fyrst yfirheyrð. Kein- hagen neitaði öllu pverlega. og kvaðst ekk- ert vita um hina fyr nefndu mannshönd. En Ada hafði par í mót rueðkennt, að höndin væri eign sín, en samt neitað, að pað væri höndiu af föðurbróður sínum, og pví, að faðir sinn vissi nokkuð um hana. En spursmálí pví, hvar hún heíði fengið hana, vildi hún elcki svara. en bað jafnframt inni- ler‘a um að mega tala við föður' sinn, pví hún vildi einungis segja honum leyndarmál sitt. það liafði hún pá í bráðina ekki feng- ið, og með pví endaði rjettarhaldið. Eptir að forsetinn hafði lengi talað einslega við hinn ókunna mann, og eptir að hafa lesið dómsmálabókina, kom hann sjer saman við Herbst um að uppfylla ósk ödu, um að mega tala við föður sínn. Eng- ir aðrir en forsetinn og Herbst voru við- staddir, pegar pau fundust og föðmuðust grátandi. „Mitt elskaða barn“, sagði Keinhagen, „erum við ekki saklaus" ? „Jú, kæri faðir!“ mælti Ada, og í „við- urvist pessara háttvírtu manna, vil jegsegja pjer frá pvi, sem hefir á ný ollað okkur grunsemdar“. J>að sem Ada opinberaði nú , heyrum vjer síðar, eins og pað var skrásett í rjett- arhaldsbókina. Eorsetinn hafði hlýtt með 28. nóvembor á vanalegum tíma, brúarvörð- urinn peirn megin kvað brúna vera í góðu lagi; og festin rauk út bi'úna. J>etta ltvöld var ofsa stormur og varð brúarverðinum pví litið á eptir lestinni, hvort allt gengi nú vel; allt í einu sjer hann að rauða ljósið á apt- asta vagninum hverfur, hann hleypur inn til pess að telegrafera til brúarvarðarins hinu- megin, en finnur pá að práðurinn er slitinn, og í sömu svipan dróg frá tunglinu og gat hánn pá sjeð slysið. Brúin var fullgjör 1877, og pótti hin traustasta, hún var 2 enskar mílur (hjer um bil V2 dönsk míla) að lengd, og hin lengsta brú í heimi yfir straumvatn; rammbygðir stÖplar voru undir, enda kostaði hún 7 miljónir króna. Opið á brúnni var 500 faðma langt, pað er pví líklegast að felli- bilur hafi komið á hlið ura leið og lestin var á miðri brúnni og peytt öllu um. í Skot- landi muna menn heldur ekki annað eins stórviður og pað kvöld; vindhraðinn var 72 til 90 enskar mílur. Norðurlönd. Fremur frjettalítið frá Korðurlöndum, pingaprasið leiðir til lítils og er hið sama og fyr. Jeg gat pess síðast að konungur vor og drottning hans voru suður í Gmundení kynnisferð hjá dóttur siuni J>yri. J>aðan var peim Boðið til Yínarborgar og vel tekið, en á heimleiðinni var peim boðið að koma við í Berlín, var boðinu tekið og konungi vorum og drottningu hans sýnd- ur hinn mesti sómi; keisarafrúin og krón- prinsinn voru fjærverandi, en flýttu sjer heim til pess að fagna gestunum og hinn mesti vinarbragur var á öllu. Danir eru annars farnir að sjá að peim dugir ekki að íjand- skapast við J>jóðverja pó að peir hafi leikið Dani hart. J>að var almælt, að konungur vor liafi reynt að koma Cumberhmd tengdasyni sínum 1 sátt við Prússastjórn, en sje pað satt hefir pað ekki tekizt. Fyrir og eptir nýárið betir orðið mikil ritdeila sem spannst út úr pví að einn af hinum yngri skáldum Dana Sophus Schandorf kvaÚ all meinyrt kvæði til Plógs, ritstjóra Föðurlandsins; sem flestir ís- lendingár munu pekkja, en fáir að góðu. Fleiri skárust 1 leikinn og báru á Plóg að hann hefði með lieimskvæði sínu valdið pví að Dan- ir misstu Sljesvík. Plógur og fleiri hafa reynt að neita pessu. J>egar mestu var slot- að kom «ísleuzk kveðja til Plógs» í Morgun- blaðinu og var Sigfús Eymundsson frá Beykja- vík undir og kvaðst rita í nafni ymsra ís- leiidinga. Greinin var sönnorð, en fáir höfðu af henni vitað og flesfcum pótti hún ótíma- bær burður, pessi grein varð fyrst tilefni til eptirtekt á sögu hennar, og pegar hún var búin bauð liann Ödu og föður hennar að ganga í annað afsíðis herbergi. J>ar eptir Ijet liann sækja skrínið með höndinni. Hann horfði lengi á hina dauðu og uppvisnu hönd; hann dró gullhringinn af henni og skoðaði hann vandlega. Hringurinn sýnd- ist nýlega fægður, pó sáust blóðblettir á honum; hinir prír áðurnefndu stafir voru grafnir í steininn, pað var samt eigi rúbin, heldur karniol, báðir síðarí stafirnir voru dregnir saman, og pegar nákvæmlega var aðgætt, mátti sjá lítið v millum peirra. J>egar forsetinn liafði sýnt Herbst petta, ýtti hann á lítinii knapp, sem naumast var sjáanlegur, og í pví lyptist steinninn upp, og undir honum sást óglögg kvennmanns- mynd. (Niðurlag).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.