Norðanfari


Norðanfari - 28.02.1880, Blaðsíða 1

Norðanfari - 28.02.1880, Blaðsíða 1
19. ár. Akureyri, 28. febrúar 1880. Nr. 13—14. Frjettir útlendar. (Frá frjettaritara Norðanfara). Kaupmh. 15. janúar 1880. pegar vjer lítum yfir sögu umliðna árs- ins, er pað í'remur stórtíðindalitið, pegar mið- að er við árin á undan, 1877 og 1878, peirra verður jafnan' getið í mannkynssögunni um leið og minnst verður á styrjöldina milli Bússa 'og Tyrkja og á ríkjafundinn mikla í Berlín. Ýmisíegt markvert hefir pó borið við umlið- ið ár, og vil jeg nefna til pess sambandið milli pjóðverjalands og Austurríkis, er síðar kann að draga til meiri tíðinda. Berlínar- samningnum hefir að mestu verið komið í kring, pótt illa gengi lengi ve!. í byrjun ársins urðu forsetaskipti í Frakklandi og nú við árslokin kom nýtt ráðaneyti til valda, er síðar skal getið. Árið hefir gengið styrjalda- laust í Evrópu, en í Asíu og Afríku hafa Énglendingar barizt við Afghana og Zúlu- kaffa. í Suður-Ameriku hefir Chile átt í ófriði við Peru og Bolivía, og borið efra hlut í peim viðskiptum. Látizt hafa um liðið ár Napóleon prins, sonur Napóleons priðja, prins Hinrik krónprins Niðurlanda, Koon greifi, marskálkur í Prússaher, er varð svo frœgur í stríðinu móti Frökkum síðast, Espartero á Spáni, hann var kominn undir nírætt, og hinn nafnfrægi enski friðarpostuli Elihu Burrit. Elestra pessara viðburða mun hafa verið getið áður í blaðinu, og vil jeg pví eigi fara fleir- um orðum um pá. Rússland. Jeg hefi getið pess áður hvernig Nihilistar hafa borið sig að og vaðið uppi. prátt fyrir alla harðstjórn og hörku stjórnarinnar, eru peir ekki enn pá dottnir af baki. Mestum tíðindum pykir sæta bana- tilræðið við keisarann 1. desember. íiu átti að búa betur um hnútana, en síðast, pegar skotið var á keisarann. Keisarinn kom sunn- an frá Livadiu á leið til Moskva, og var pað ráð samsærismanna að sprengja vagnalestina í lopt upp með keisaranum í spölkorn frá Moskva, en svo heppilega vildi til að vagna- lest með farangri keisarans fór á undan, og bugðu samsærismenn að keisarinn væri par sjálfur með og var svi lest sprengd í lopt upp, brotnuðu vagnarnir, en engir menn voru í peirn. Keisara var fagnað með mestu blíðu í Moskva, og póttust menn hafa heimt hann úr helju. Alexander keisari er mjög hugsjúk- ur af pessum ófagnaði og grunar jafnvel sína nánustu ættingja um svikráð, hann nýtur einkis fyr en aðrir hafa smakkað pað, og skiptir jafnan um vagna á ferðalagi. Jeg gat pess síðast að samningur pjóðverjalands og Austurríkis væri ókær Rússum, og nú mundi vera fremur kalt milli Berlínar og Pjeturs- borgar. Nú er allt friðsamlqgra, einkum síð- an stórfurstinn sótti Vilhjálm keisara heim í lok nóvembermánaðar. |>ví er fieygt að Al- exander keisari sje að semja frumvarp til ein- hverra rjettarbóta og vilji rýmka litið eitt um frelsi pegna sinna, 2. marz p. á. hefir Alex- ander keisari setið 25 ár að völdum og færi pví vel á pví, að hann minntist pess dags með «frelsisskrá í fÖður hendi*. Keisaradrottning liggur um pessar mund- ir hættulega sjúk í Cannes á Erakklandi, (heilsubótarstaður suður við Miðjarðarhaf). Tyrkland og Grikkland og hiu lönd- in á Balkanskaga. Á Tyrklandi er sama á- staudið og fyr, fjárleysi og'spilling. Rússar og Englendingar vilja ráða öllu hjá Soldáni, en hann lofar báðum öllu fögru, en svíkur jafnan. pað horfði um tíma til vandræða milli Englendinga og Tyrkja, og var tilefnið ekki meira, en að tyrkneskur maður hafði hjálpað kristnum trúarboða til pess að pýða biflíuna á tyrknesku, maðurinn varð dæmdur til dauða, en Layard, sendiboðinn enski, skarst í leikinn, hótaði fullum fjandskap ef dómn- um yrði fullnægt; pað er talið víst að mað- urinn sleppi. Ekki hafa Grikkir fengið land- auka sem peir pó gátu krafizt eptir Berlín- arsamningnum, stórveldin vilja ekki hjálpa, en sjálfir geta peir eigi haldið málinu til streitu. Montenegro er, sem allir vita, lítið land og fámennt, en pess hefir ekki gætt svo lítið í Austurlandamáli 'u hin síðustiíýár, pað land átti líka eptir Berlínarsamningnum að fá nokk- nrn landskika af Albaníu, en Albanar rísa öndverðir á móti og hafa jafnvel gripið til vppna og er pví máli ekki lokið enn pá. Yussuf Bey er fyrirliði Albana. í Austur- Rúmelíu fer allt friðsamlega fram undir stjórn Alekos pascha sem er jarl Tyrkjasoldáns, en allur porri manna í pví fylki vill óvægur komast undir yfirráð Alexanders fursta í Búl- garíu, og sameina löndin. Af pessu og öðru má sjá að nóg er tundur á Balkanskaga, ef eldur kemur að, og verður vart langt aðbíða ófriðar austur par. Austurríki. Jeg hef áður getið um pá breytingu, er varð á ráðaneyti keisarans síðast liðið ár. Ráðaneytið fjekk komið pví fram á pingunum að hin fyrverandi herlög skyldu halda gildi enn í 10 ár, vantaði lítið á að peirri uppástungu væri hrundið, pví að ríkisskuldirnar eru miklar, og hinn fjölmenni her pungur á fóðrum. pjóðverjaland. Kölnartíðindi hafa nýlega sagt að ekkert ár megi jafnvel kenna víð Bismark, sem árið 1879, blaðið ininnist pess líka, hvað gott lag hann hafi á pví, að fá hina verstu fjandmenn sina í fylgi með sjer. petta er meir en satt. pað hefir verið tal- að um pað áður í Norðanfara hvernig haiiu kom tolllögunum fram pótt flestir mæltu á móti, pá fjekk hann apturhaldsmenn í lið með sjer; í neðri málstofu prússneska pings- ins vildi hann fá sampykkt lög umríkiskaup á nokkrum járnbrautum og til pessparfhann að fá framhaldsmennina til fylgis við sig, og pað tekst, allir beygja sig fyrir pessu mikil- menni. Nú sem stendur liggur Bismark pungt haldinn í Varzin, og í petta sinn eru pað ekki skrópar sem honum hefir opt verið brugðið um. — Nýlega er kveðinn upp dómurinn yfir Monts greifa, sem var fyrir Grosser Kurfúrst, er fórst í sundinu milli Frakklands og Eng- lands. Monts greifi er dæmdur sýkn saka. t vetur hafa ár víða gjört skaða um allan mið- Tómas Eeinhasen. (Pramhald). Hinn gamli sendimaður fór af stað strax um nóttina, og kom um morguninn með rjettarpjóna bæjarins á prestsetrið, öllum að óvörum. Beinhagen brosti rólegur peg- ar honum var sagt erindið, og ætlaði að kalla á dóttur sina, en sendimaðurinn gekk sjálfur upp á herbergíð til hennar. Ada var að enda við morgunbæn sína, og varð mjög bilt við að sjá hinn ókunna mann ganga óboðinn inn til sin. En hræðsla hennar óx pó enn pá meir, pegar hann vinalega, en pó með alvöru, heimtaði skrif- borðið opnað og kvað sjer hafa verið skipað að rannsaka lítið skrín sem par værí. Títr- andi og blóðrjóð lauk hún upp borðinu. lJar fannst skríníð og í pví vinstri hönd af manni, á höndinni var hringurinn með stein- jnum í, 0g á honum bókstafirnir D. G. E. „Ó, Guð!" hrópaði rjetlarráðið og sló höndum saman: „svo er hann pá sekur í bróðurmorðinu". Ada stóð náföl og horfði á hann með undrun , og skildi ekki mein- inguna í orðum hans. Hún ætlaði að ganga ofan til föður sins, en fjekk ekki að fara burt úr herberginu. Herbst póttist nú hafa gildustu sannanir gegn föðurnum og gaf peim til kynna að pau væru fangar. I Hann Ijet flytja pau til staðarins næstu nótt á tveim vögnum, svo pau næðu eigi að að tala saman áður en pau yrðu yfirheyrð. „pú svikula traust til mannanna", hróp- aði forsetinn sorgbitinn, pegar Herbst hafði kunngjört honum árangurinn af rannsókn- inni: „og pú stranga rjettlæti, gakk pú hinn gamla harða veg." í pessu bili kom Diðrik fölur og óró- legur inn i herbergið: „Er pað satt faðir," sagði hann, „er Reinhagen og dóttir hans 'fyrír alvöru sett i varðhald, vegna hins hryllilega ínorðs"? — 27 — „Já," sagði faðir hans, „pau hafasvik- samlega dregið ökkur á tálar, með sinum hræsnisfulla sakleysissvip". „Lofaðu mjer að tala við stúlkuna" sagði Diðrik, „hún er sjálfsagt saklaus, jeg skal fá meira að vita i einu samtali við hana, en hægt er að uppgötva í tíu rjettar- rannsóknum". „Nei", svaraði forsetinn, „nei, við meg- um ekkí gjöra meira, .við erum búnir að hafa alltof mikil kynni af peim, rjetturinn verður að hafa sinn gang". „Faðir", kallaði sonurinn í mestu geðs- hræringu, og kraup niður á gólfið, „Ada er saklaus, og undir pví er komin öll min vel- ferð". „Veslings Diðrik", sagði faðirinu með blíðu, og prýsti honum að brjósti sínu. „Jeg hafði grun á pví, og prátt fyrir marga ó- milda dóma, hefði jeg pó lofað pjer að ráða. En nú sjerð pú sjálfur, að enda pó hún væri

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.