Norðanfari


Norðanfari - 28.02.1880, Blaðsíða 3

Norðanfari - 28.02.1880, Blaðsíða 3
29 — pess að herra Gísli Brynjiilfsson, sem 1874 fjekk Dósent embætti við háskólann hjer til þess að kenna oss hjer og heima rjettari skoðun á landsrjettindum íslands, reyndi enn pá einu sinni að sýna Dönum fram á hve mikinn skaða Jón Sigurðsson hefði unnið fs- landi og til pess að gefa það í skyn að stjórn- arbótin væri sjer að pakka. Hann tók og málstað Plógs; enda segir Plógur í svari sínu að pað haíi verið skylda Gísla, og getur hann pess um leið að hann sjálfur minnist pess ekki að hann hafi skrifað móti Jóni Sigurðs- syni, pað hafi jafnan verið íslendingur, sem pað hafi gjört. í annan stað flýtti pessi grein fyrir pví að margir Islendingar hjer skrifuðu ritstjóra Morgunblaðsins til og báðu hann að taka sjer annan íslenzkan brjefritara, par sem sá er nú ritaði frá íslandi væri næsta ósann- orður; hvort sú ráðning dugir, Veit jeg ekki., í gær andaðist í Wiesbaden Priðrik hertogi af Augustenborg, sem er Dönum minnisstæður fyrir kröfur sínar til Hertogadæmanna árin 1863—66. Paðir hans liafði sleppt öllum kröfum fyrir sig og niðja sína eptir stríðið 1848—51, en ljet pær pó ganga að erfðum til sonar síns. Friðrik hertogi sat í Kíl 1864 til 1866 og póttist vera rjettborinn liertogi, par til er herforingi Prússa stökkti honum úr landi. Ameríka. í Bandrfylkjunum hefir veríð ár og friður umliðið ár, góð uppskera og 'mikið fiutt út af korni, spillir pað eigi lítið arði ýmsra landa í Evrópu. Repú- blíkanarnir hafa fagnað hinum fyrveranda forseta Grant, er hann kom úr hringferð sinni um jöfðina, með svo mikilli blíðu, að peir ætla víst að gjöra hann að forsetaefni sínu við næstu kosningar. í Suður-Amer- íku er nú linnt hinni grimmu styrjöld og har Chile liærra hlut sem jeg gat fyr. Merkasta fregnin er berst til fslands með pessu póstskípi, er lát Jóns Sigurðs- sonar. Allir íslendingar hafa heyrt sorg- arfregnina um hinn langa sjúkleik hans, er dróg hann til dauða. Hann andaðist 7. desembermánaðar lJ/2 stundu eptir hádegi. Eirikur prófastur Briem frá Steinnesi hjelt liúskveðjuna, en í kirkjunni hjeldú peir ræð- ur sjera Schepelern og sjera Eiríkur á is- lenzku. Utförin var í alla staði hin veg- legasta. Fyrir utan alla íslendinga voru viðstaddir: leyndarráð Trap, fyrir hönd konungs, báðir forsetar pingdeildanna, Is- landsráðgjafi, Nelleman, ýmsir pingmenn og háskólakennarar o. fl. 9. dögum siðar, pannl6. des. andaðist kona lians frú Ingi- hjörg Einarsdóttir. Hún var moldu ausin pann 23. s. m., sjera Schepelern hjelt ræðuna. Líkin standa uppi hjer til vorsins Og verða pá flutt til Reykjavikur. Flestöll blöð lijer á landi minntust Jóns heitins Sigurðssonar lilýlega, íslandsvinur- inn prófessor W. Fiske ritaði æfisögu hans í pýzk blöð, auk pess mun fráfalls hans vera getið í enskum ritum og viðar. ■ Meðal hinna mörgu, er ljetu frú hans sorg sína í ijósi pá daga, sem hún lifði mann sinn, var skáldið Björnstjerne Björnson, er minnt- ist i brjeíi til hennar á sína inuilegu ást og virðingu fyrir Jóní Sigurðssyni. Bókmenntafjelagið heíir nýlega haldið ársfund, forseti var kosinn Sigurður L. Jón- asson er um langan tíma heíir verið bóka- vörður fjelagsins. Alping hefir fengið vilja sinn um póst- skipagöngurnar. Koch formaður gufuskipa- fjelagsins hefir tekið að sjer að halda út báðum skipunum og láta pau ganga um- hverfis strendurnar á sumrin, ferðaáætlun I Alpingis er lijer um bil sampykkt. Auk pess fer nú gufuskip heim i janúar til Reykja- vikur, og er pað eigi lítið framfarastig. þessi málalok eigum vjer að pakka ötulli framgöngu Tryggva kaupstjóra Gunnarsson- ar er mestan og beztan pátt hefir átt í pessu máli bæði á pingi og hjer við alla málsaðila. Hiiítyekja. f>ó jeg sje ekki bindindismaður, hef jeg . samt mikla tilfinningu fyrir pví, hvað okk- ar fátæka pjóð, kann illa að fara með efní sín, að láta jafn fjarska mikið af eigum sín- um árlega ganga fyrir pann óparfa, sem er verri en ekkert, pví hann er pjóðinni allri til svívirðingar. Jeg áhjervið áfenga drykki, enda tóbak líka. |>etta ráðlag er nóg til að standa oss fyrir öllum verulegum prifum, andlegum og líkamlegum, svo lengi sem ekki ráðast hætur á pví. J>að er sorglegt, að geta ekki dregið aðra áliktun út af toll- skýrsfunum, með hliðsjón af menntunará- standi alpýðunnar, en að íslendingar vilji mikið heldur drekka nóg vín, en afla sjer nægilegrar menntunar, og geta pó ekki ann- að sjeð, en ef pjóðin sneri við ráðlagi og hugsunarhætti sínum í pessum greinum, en hún pá gæti haft nægilegt ije til, ef allt færi með felldu, að mennta svo sjálfa sig, að hún svo sem eptir 20 ár, gæti verið kom- in á pað menntunarstig, að geta í mörgum peim vísindagreinum, sem hjer væri til nokk- urs að stunda, staðið jafnfætis flestum pjóð- um undir sama himinbelti. Mjer finnst að M. J. í «Bindindis vörn og hvöt» sinni, hefði vel mátfc óska að Hún- vetningurinn sýndi með áreiðanlegu dæmi, yíir allt ísland, að mennta mennirnir í rjettu lilutfalli við fjölda pjóðarinnar í heild sinni, eða tölu sína gagnvart alpýðunni, drykki minna en hinir ómenntuðu; en petta held jeg lionum ómögulegt. það er góð meining hans um menntunina fyrir pví, pó petta lukkist ekki, pví pó maður deili peirri krónu tölu, sem gengur hjer árlega íyrir vín á mannjöldan í landinu, og sýni par með hvað hver (eptir ímyndun peirri sem pá hlýtur að koma út), sóar fyrir vín, og livað mikið hver drekkur, pá verður petta dæmi villandi og rammskakkt, pví eyðslumennirnir eiga 1 pví dæmi ekkert skylt við sparsemdarmenn- ina, pví pað vitum vjer vel, að flestailt vort lieiðraða kvennkyn og börn, yngri en 14 ára, er laust við drykkjuskap. J>ar við bætast bindindismenn, og vissulega svo mikill part- ur af hinum alpýðumönnunum, að vart mun verða fjörði partur eptir af peim liluta al- pýðunnar, sem kallaður er ómenntaður, sem drekkur áfengt vín, nema pá fyrir forgöngu hinna, helzt peirra menntuðu. f>ó nú konur eigi jafnt og bændur fjeð sem gengur til vín- kaupa, er rangt að draga pær í dærnið, fyrir pað pó pær iáti petta eptir mönnum sínuin, og of víða á pað sjer stað, að eins vel rnennta- menn, og aðrir, álíta enga pvílíka skemmt- un, eins og að drekka vín, og pví er sá hryggilegi óvani að kaupa nú með fram handa peim. Af pessu pykir mjer jafnvel augljóst, að menntunin sje ekki einhlýt að afstýra of- drykkjunni, og ef deilt væri peirri upphæð krónutalsins sem árlega gengur fyrir vín, mundu peir fullkomlega ná til síns hluta, par af mót alpýðunni, meira að segja; jeger liræddur um að pað sje jafnvel meir en x/4 af peim sem drekkur, og hafi nokkur áhrif á alpýðuna til að drekka, eins og að nokkfir peirra, sem prjedika Kri§t, heita pó á Bakk- us til skemmtana og ferðafaga, líkt og Helgi magri á J>ór, og af tollskýrslunum að dæma, er að sjá lionum sje offrað hjer mest allra guða, en pað offur er nú ekki nema peirn til heiðurs(!!) sem drekka, og að takmarka ofdrylikju með lögum, mun nú raunar ó- mögulegt. J>að kæmi nú líka í bága við trú- arfrelsi pessarra manna (!!) að steypa hjer pannig Bakkusi úr goða tölu, svo peir yrðu að leita til annara landa vegna trúar sinnar. f>ó nokkuð fleiri kaupi vín til að fylgja landssiðnum, ætla jeg pó vafalaust að peim mörgu púsundum kr. er varið er til vinkaupa, ætti með rjettu aðdeilaá svo sem 17 púsundir íslendinga, eða pó heldur minna. Mjer kemur samt ekki til hugar að upp kveða pann ómilda dóm, að pessar 17 púsundir sjeu allt of- drykkjumenn, pví síður hitt, að menntunin út af fyrir sig sje orsök í ofdrykkju, og eyðslusemi. Heldur kemur mjer til hugar, að kveða hitt upp, að pessar 17* púsundir muni eyða svo miklu fje til óparfa, að mundi eitt duga til að rnennta alla alpýðu vora, og koma upp alpýðu háskóla í landinu, og jafn- vel að pað pyrfti ekki allt til viðbótar við pað sem landsjóður gæti lagt til. |>að getur hver heilvita maður skilið, að öll lagfæring á ókostum vorum parf að koma innan að, jafnt frá sóma tilfinning hjarta vors, grundvölluð á pví að vjer getum hjálp- að oss sjálfir, ef ekki vantar einlægan vilja, og skynsamleg samtök til fjelagskapar. Og af peim málum, sem ekki eru eða geta, ept- ir eðli sínu verið beiníínis ping- eða löggjaf- armáf, álít jeg petta nl. að koma í veg fyrir eyðsfusemina, sem verið hefir hið mest áríð- anda, en ekki mögulegt nerna með eindregn- um samtökum. Að ganga fyrir poim með dugiiaði og alvöru, álít jeg hið fagrasta og háleitasta verk menntuðu mannanna, og pá fýrst geta menn preifað á, að menntunin sje hið áreiðanlegasta meðal gegn ofdrykkjunni, en pangað til verða menn að viðurkenna bindindið með beztu meðölum til pess. Úr brjeíi íir Reykjavík dags. 27. jan. 1880. HjeF sunnanlands hefir mátt heita önd- vegistíð til lands og sjávar í allan vetur, má heita að snjór hafi eigi sjezt hjer fyrr en nú fyrir 2 dögum, að töluverður snjór fjell eptir pví sem hjer er títt. Aptur hefirtíðin verið heldur umhfeypingasöm og gæftir pví eigi svo góðar, sem menn mundu æskt hafa, pví að afli hefir lengst af Verið í bezta lagi. Hjer má pví heita almenn vellíðan og hald- ist pessi árgæzka er ekki ólíklegt, að Sunn- lendingar nái sjer allfljótt eptir hin hörðu ár, sem að undanförnu liafa verið. Hjer virðist áhuginn á menntun kvenn- pjóðarinnar fara sívaxandi, og er pað ásamt öðru gleðilegur vottur um liinn vaknandi framfara anda pjóðar vorrar, og pað ,pví frem- ur sem pað eru einmitt konurnar sjálfar sem lijer sýna mestan áhuga á pessu velfeiðarmáli. Auk kveiinaskólans, hafa ýmsar hefðarkonur og ungfrúr í vetur haldið skóla fyrir fátækar yngismeyjar, og 1. febrúar byrjar sunnudaga- skóli fyrir eldri stúlkur. í báðum pessum skólum er kennslan ókeypis, er petta pví mjög lofsvert og sýnir, að pessar heiðurskon- ur .hafa eigi gleymt fátækum og vankunn- *)' Líklega væri rjettara 10 púsundir.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.