Norðanfari


Norðanfari - 11.05.1880, Qupperneq 2

Norðanfari - 11.05.1880, Qupperneq 2
ir.i1 undir pví komið að pað takist vel peg- byrjuninni. fað er auðvitað, að eigi má he.mta, að fjelagið gefi út eintóm alpýðurit, sem vísindalegt fjelag á pað að styðja og styrkja alla bókvísi pjóðarinnar, en pettaget- ur pað eigi með peim bókum einum, sem lagaðar eru eptir pörfum alpýðu og misjöfn- um smekk; pess vegna verður pað alla jafna að gefa líka út pær bækur, sem geti komið fram fyrir dóm hinnar æðri menntunar og er jeg viss um, að allir hinir mörgu mennta- vinir af alpýðu vorri sjá pessa nauðsyn, enda er alpýða vor eigi á svo lágu menntunarstigi að hún geti eigi haft allmikil not af líkum bókum pótt pær sjeu ekki beinlínis sniðnar eptir pörf'um hennar. En að hið rjetta hlut- fall verði fundið í pessu er fjelaginu einkar áríðandi til pess að pað geti haldið heiðri sín- um og hylli. J>ó pað takist, sem vonandi er, að koma nýju fjöri í framkvæmdir fjelagsins, pá getur pað pví að eins haldist og aukist framvegis, að sem flestir gangi í pað, pví að við pað aukast kraptar pess og pað getur pá líka af- kastað meiru. Reyndar má búast við pví, að margir utanfjelagsmenn kaupi bækur pess ef pær eru góðar og nytsamar, en tillög fjelags- manna- eru pó miklu vissari tekjur fyrir pað og pað sem mest er umvert er pað, að pví fleiri-eem fjelagsmenn eru, pví meira gagn getur pað gjört pjóðinni og pað ætti að koma hverjum góðum íslendingi til að ganga í fje- lagið, sem annars er svo efnum kominn. Góð- ur fjelagsskapur og samtök eru eins nauðsyn- leg i bókfræði sem í búfræði. J>egar Bók- menntafjelagið var stofnað hafði pjóðin lengi legið í einokunar og ófrelsisdái, raddir peirra -manna, sem pá kölluðu hana af svefni til ■ framkvæmda og fjelagsskapar til að bjarga bólanenntum og tungu vorri frá tortíningu voru fyrst sem hrópandi í eyðimörku, en brátt voru allir hinir beztu menn pjóðarinn- ar samhuga og samtaka í pví að styðja fje- lag petta á allan hátt, og pegar vjer gætum pess, að pað er mjög mikið pessu fjelagi að pakka, að hið forna fagra móðurmál vort lifir í allri sinni fegurð á vörum vorum pann dag í dag pá ætti pað sannarlega að vera oss hvöt til pess að styðja fjelagið, svo að pað hjer ! eptir eins og hingað til fái efit menntun og sóma pjóðar vorrar, menntunin er oss fyrir öllu, vjer höfum fengið sjálfsforræði, en vjer erum börn í frelsinu og vjer gætum að eins náð fullorðinsárum sem frjáls pjóð með pví að mennta oss í öllum greinum, án mennt- unarinnar kunnum vjer aldrei að nota frelsi vort rjettilega, hún er vegurinn til hins sanna sumum mönum til pess, að veita ræðunni áherzlu, að pað er beimfært til hvers sem vera skal. Jeg hefi farið gegnum nokkur nágrenni, par sem loptið virðist fulltafpví; menn, konur og jafnvel börn viðhafa pað á alla vegu um sjálfa sig, hvor um annan og um hvern pann hlut, er peir ræða um. Svo pínandi svo gremjandi eða hneykslandi er mjer petta, að hjarta mitt verður pungt, er jeg heyri pað. En peir sem vanari eru við, veita pessu ekki eptirtekt; peir eru of- hertir og peir halda áfram að drekka eitrið, án pess að vita eða skeyta um hinar ban- vænu atíeiðingar. Ef eínhver, sem nú hefir vanið sig á ljótan munnsöfnuð og beiska eiða, vill vita, live pessi siður er í sannleika viðbjóðslegur og óttalegur, hann ætti að hætta við hann um einn mánaðartíma. Ef auðið er, fari hann pangað, er hann getur ekki heyrt petta — að minnsta kosti götur hann að nokkru leyti forðast aðra, pjóðfrelsis skilyrði pess og lífæð hverrar , pjóðar., Reykjavík 10. marz 1880. S. S. 3Iinnstu að halda lielgan hvildardaginn. J>etta boðorð, sem Drottinn útgafáfjall- inu Sínaí, og ljet pjón sinn Móses lögleiða meðal ísraelsmanna á eyðimörkinni, hlýtur enn pann dag i dag í orðsins fyllstu merk- ingu að hafa gyldi hjá oss nú á tímum, jafn- vel pó liðin sjeu síðan nærfellt 4000 ár; að sönnu breyttist margt í heiminum við Krists komu t. d. fórnfæringar o. fl., en lögmálið stóð óhaggað, pví Kristur sagði sjálfur: «Ætl- ið ekki að jeg sje kominn til að aftaka lög- málið og spámennina, til pess er jeg ekki kominn heldur til pess að fullkomna pað». Af pessu er auðsætt, að áminnst boðorð talar nú á pessum tímum eins alvarlega til vorog ísraelsmanna á eyðimörkinni. Gætum pví ávalt pessara orða Drottins til ísraelsmanna, 6. daga skaltu verk pitt vinna en sjöunda daginn áttu að hafa fyrir hvíldardag» pó er ekki ’njer með meint, að ekki megi vinna nauðsynjaverk á hvíldardögum; lesum t. d. hvað lærisveinar Krists gjörðu á hvíldardegi, að peir tíndu kornöx er pá hungraði, sem Farisear hneyksluðust mest á, er lijeldu svo fast við bókstafinn. Einnig Davíð konungur með mönnum sínum neytti brauðanna helgu á hvíldardegi, sem engir máttu gjöra utan prestarnir. Ó, hversu inndælt og sælufullt, er pað ekki fyrir oss sem kristnir erum, — pegar vjer vinnum vel og trúlega alla vikuna — að eiga hvíldardag, og vjer höfum pá tómstund til pess að lesa góðar og fræðandi bækur, get- um einnig framkomið fyrir himnaföðurinn með bæn og pakkargjörð, pví helgidagarnir eru einungis ætlaðir líkamanum til hvíldar, en andinn á aldrei að hvílast, heldur stöðugt að vinna, vinna í Drottins pjónustu, einkum pann daginn sem honum er helgaður. En hefir ekki sorgleg reynsla sýnt hið gagustæða? Jú, sannarlega, pví til munu pau heimili, sem ýms verk eru geymd til helgidaganna; jafn- vel pó sleppt sje hinum dýrmæta heyanna- tíma, par fremur er í mál takandi, að pá sjeu unnin ýms verk á helgum dögum, sem aðra tíma ætti ekki að eiga sjer stað, — en að vera við heyvinnu á helgum, eins og á sumum heimilum er venja, jafnvel í purka- tíð er mjög heiðinglegt, og lýsir stöku van- trausti á guðlegri gæzku, eins og himnafað- irinn ekki geti gefið fleiri daga blíða; já, pað er mjög hryggilegt til pess að vita, hvernig lielgidagarnir eru misbrukaðir hjá oss t. d. pegar undireins á helgidagsmorgnana, er far- ið að viuna — máske miður nauðsynlegt — í stað pess að taka sjer fræðandi bækur í hönd, heilög ritning er látin liggja, á sumum heimilum, svo missirum skiptir, án pess hún sje opnuð, að jeg ekki tali um pau heimili, par sem aldrei eru lesnir húslestrar — sem er pó gamall og góður siður, — pví pað ber ljósann vott um sjerlegt hugsunarleysi «um hið eina nauðsynlega», enn fremur lýsir.pað óttalegri ljettúð og skeytingarleysi, pví pað hlýtur hver heilvita maður að játa, hversu skaðleg áhrif pað getur haft á æskulýðinn pegar hann sjaldan eða aldrei heyrir eða sjer haft gott orð um liönd. |>að var fögur venja, sem víða var siður, að spyrja börnin út úr messunni, pegar pau komu heim til sín, pví pað gjörði pau eptirtektasamari og lögðu meira athygli við pað sem pau lásu eða heyrðules- ið. Af áðursögðu er ljóst, liversu mikill á- byrgðarhluti pað er fyrir húsbændur, að van- rækja húslestra á heimilum sínum, einkum pó fyrir hina æðri, sem eiga að ganga á und- an alpýðunni í öllu fögru og góðu, en sorg- leg reynsla sýnir, að pessu er ekki pannig varið, pví í höfuðstað landsins eru lesnir hús- lestrar einungis í tíunda hverju húsi, — eptir pví sem «Máni» segir. —jpetta er óttalegt, að einmitt í liöfuðborg landsins skuli andi spill- ingarinnar, ljettúðar og skeytingarleysis hafa tekið sjer bólfestu, í stað pess að vera fögur fyrirmynd annara landins bæja, eins og hún ætti að vera. J>að mun óhætt að fullyrða, að meiri guðsorðalastur sje ekki viðhafður í öðrum kauptúnum landsins, pví «eptir höfðinu dansa limirnir*. En hryggilegast er til pess að vita, að einmitt meðal kennistjettarinnar í landinu, skuli peir finnast, sem vanrækja hús- lestra á heimilum sínum, petta er ekki fög- ur fyrirmynd, af hirðurum sálnanna, setn eiga að leiða hina villuráfandi á Guðs götu, og ganga á undan hjörðinni með góðu eptirdæmi. Jpeir að sönnu prjedika á stólnum um ljett- úðina og skeytingarleysið, sem æ pví meir færist í vöxt meðal mannanna, og áminna söfnuðinn með að ganga í endurnýjungu líf- daganna, en petta færir litinn ávöxt, eptir pví sem mannlegt auga getur sjeð, pví pað er hvorttveggja, að í harðan jarðveg er aðsá, og svo lílca hitt, að peir, — kennimennirn- ir — virðast pví miður ekki allir, ávallt breyta I er hafa „svarta tungu“ — og sje í næði; og pegar mánuðurinn er liðinn, pá mun hann tínna, eins og Brown að formælingar og pað að leggja Guðs nafn við hjegóma, er útaustur frá illum anda, ósamboðinn manni er skapaður er eptir Guðs mynd. „Ef auga pitt hið hægra hneykslar pig, pá stmg pað út“, sagði frelsarinn og hann sagði líka: „|>að sem kemur út af mann- inum, pað saurgar hann“. Hugsið um petta, pjer sem hafið „svarta tungu“, sem ástríðu- lega hrakyrðið og leggið Guðs nafn við hjegóma, pjer 'sem andið ópverra orðum og pað pótt pjer sjeuð í rólegu skapi; — petta kemur út af manninum og saurgar hann. Að endingu vil jeg benda á hver staða vanablótmannsins er í fjelaginu. Enginn heiðvirður maður getur lagt lag sitt við hann. Nágrannar hans forðast hann. Og hann ber á sjermarkið: „Óhræsi“ (b 1 a c k g u a r d), hvert sem hann fer. Bölvið snýr aptur til bölvandans; blótið verður stjórnari mannsins, ef pví er ekki veitt mótstaða. Eigandi svartrar tungu er pví præll og pað præll hinnar dónalegustu og auðvirðileg- ustu háttsemi á jörðu. Hinn aumasti strákl- ingur, hinn niðurtroðnasti mannsmaður í heiminum nýtur frelsis í samanburði við pann mann, sem hefir gefið venju hinsljóta orðbragðs sál sina og likíyna. þetta er staða pín, lesari minn, ef pú hefir „svarta tungu“. Guð gefi pjer af miskunnsemi sinni, að sjá óguðleika pinn og veiti pjer hið nauðsýnlega fulltingi, til að hreinsa hana. „J>ótt syndir yðar væru rauðar sem purpuri, pá skyldu pær verða hvítar sem snjór, og pótt pær væru rauðar sem skarl- at, pá skyldu pær verða sem ull“. Eyrirheitið er gefið og er áreiðanlegt til eilífðar; purpura-synd og svört tunga muni hvortveggja fá hreinsun; og sá sem

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.