Norðanfari - 26.05.1880, Page 2
menn sem pyrðn aldrei annars
andliti fyrir guðs að standa.
8. Fyr mun nokkur írár sjer rykkja
flugi á að stjörnum bláum,
fyr tindrandi hátt með hendi
hnetti grípa mund útrjettri
fyr með lófa frá fer veifa
fjöllum sjó og skepnum öllum
heldur enn Jesú mátt og mildi
megi róma fullan sóma.
9. Geymdu mig nú dýrstur í dómi
Drottinn, (pví) pú hefir vottað
sá pig játi af hjarta heitu
hæðstan arfa konungs æðsta,
pann skulir aptur pú meðkenna
pinn við föður svo miskun finni
fast eg á pitt fullting treysti
frelsari manna, en ekkert annað.
10. Tungur vandar í mörgum myndum
manna og engla dýrðar pengli
Jesú raddir hefji að hrósa
heims um fíð og eilífð síðan;
Jesú nafn sje yrldsefni.
allra er stýra hróðri dýrum;
Heiður, sómi og herradæmi
lians um aldir púsundfaldist.
(B. J.).
t
Síels Iíavsteen Iíjarnarson,
dáinn í Kaupmannahöfn 1876.
(Ort undir nafni móðirsystur hans).
Margbreytt er æfin pess ellinnar bíður
J>ó árdagur lífsins sje bjartur og skír,
Blómtími æskunnar burtu fljótt líður
Biikna pá vonar aldinin dýr.
Alvara lífsins og andstreymi fargar
Inndælli gleði og saknaðri ró,
Yfir pví hörmunga öldurnar margar
Æfi-knör líður um tilfella sjó.
Man jeg í æskunni margan dag blíðann
Minna við foreldra ástríka barrn.
Margt hefir drifið á dagana síðan
Dauði hollvinanna jók mjer opt harm,
Frændurnir dóu og forel'drar blíðu
Fannst mjer opt vonar sól grátskýjum byrgð,
J>á var mjer kjörviður settur við síðu,
Sem að mig geymdi’ í rósætri kyrrð.
Róleg jeg undi bjá rósfögrum meiði;
(Röðulskær blómstur mjer náskild liann bar),
Lukkunnar sunna pá ljómaði’ í heiði
Lífs-glæðing elskunnar gróðursett var
I mínu blóðtengda brennaheita lijarta
Bjarkar við jóðin er stóðu mjer nær.
J>ó var mjer inndælast blómið mitt bjarta
Blíðmennið N í e 1 s, sem öllum* var kær.
Lýsti sjer fljótt á hans lífs morgni bjarta:
Ljúfmennska, stilling og rósamlegt geð,
Ástríki, mannúð og elskulegt hjarta
Auðsýndi viðkvæmur kærleika með.
Fjörgur var andinn og gáfumar góðar,
Gleðin með háttprýði samcinuð var,
Ávann sjer lofstír og ásthylli pjóðar,
Aiúðlegt viðmótið hvervetna bar.
Stopul var gleðin, stuttur lífs dagur
Stóð ekki lengur en ákvarðað var,
Fagur pá hnignaði fjörskrapta hagur
Fáheyrðan krankleika örpjáður bar.
Tilraun pví gjörði’ að tendra lífsskarið
I trausti um erlendan pjóðlækna styrk
Tók hann til Danmerkur (firðum með) farið,
Forlög hvar allsherjar biðu lians myrk. —
*) J>eini er pekktu hann nokkuð.
_ 68 -
Hryggðir mjer geldur að heyra pig látinn,
Hjartkæri frændi’, á erlendri fold!
Fjarlægðin veldur jeg fæ ekki grátin
Faðmað pitt andvana nátengda hold,
Nje get ekki látið grátperlur drjúpa
Gröf pína yfir til svölunar mjer.
í angistar máti öndu með gljúpa
Frá ástvinum lirifinn, jeg man eptir pjer.
Hví skal pó trega með harmsollnum huga
Og hryggðinni líða skerða sitt megn,
Ýturmannlega andstreymið buga
Öruggt og stríða vil mótlæti gegn.
Innan vebanda vonar og trúar
Við pað jeg uni — pá hjervistin pver —
A sælunnar landi par sannhelgir búa
Samfagna muni’ eg dýrðlegum pjer.
Maren Havsteen.
f Pálína Skuldfríð Pálsdóttir,
fædd 4/7 72, dáin 27/7 76.
Sem fögur rós í runni grær
í ríkum dýrðar-ljóma:
Svo óx upp fögur yngismær
í æsku fögrum blóma,
Og öllum varð hún einkar kær
Og unan veitti tóma.
En fölna hlýtur fögur rós,
Ei framar blöðin skarta,
Og pannig slokknar lífsins Ijós
Og logið myrkvast bjarta:
Svo ung og fögur deyði drós,
J>ví daprast sjerhvert hjarta.
En rósar blundar fræ í fold,
Unz flýja kuldinn tekur,
Og lifir útsáð lífs í mold:
En ljósið myrkrin hrekur,
Og endurrís úr húmi hold,
Er hönd pað drottins, vekur.
M.
t
BEYTÍJÓLFUE j6IL\>>SSON,
fæddur 17. septemher 1835.
dáinn 25. marz 1877.
Hann dvaldi lengsta tið æfi sinnar hjá lyf-
salanum í Reykjavík, sem aðstoðarmaður hans.
Hann var skýrleiksmaður, vel að sjer í sinni
mennt, frábært valmenni og ijúfmenni, al-
mennt elskaður og öllum liarmdauði, sem
hann pekktu.
Vjer berum hinn góða til grafar
Og grátum hvað vjer höfum misst,
Vjer minnumst, ó Guð! pinnar gjafar,
J>ig göfgum vjer síðast og fyrst.
Svo var pað, svo vera pað hlýtur,
Allt visnar, sem jarðlífið ber,
Ei dyggðin pó dauðanum lýtur
J>að deyr ei, sem lifir 1 pjer.
J>ó dvelur í dapurleik sárum
Við dyggðugs manns ískaldan ná,
Vor elska með einlægum tárum
Og angur sitt lilýtur að tjá:
Að stirðnuð er hjálpandi höndin
Að hljóðnuð er kærleikans rödd,
Að blíðmennis elskurík öndin
Um eilífð er hjeðan burt kvödd.
Og ástvinir umkringja náinn,
Með augun að tárunum full,
J>au herma, að hjer er sá dáinn,
Hvers hjarta var trútt eins og gull.
Hans lífstrje — pað látum oss hugga, —
Rís laufgað á ódáins hól,
Guð hóf pað burt héðan úr skugga,
Nú hefur pað eilífa sól,
Stgr. Th.
t
Geirlaug Valgerður Konráðs-
dóttir.
(Undir nafni móðurinnar).
Gekk jeg að morgni Stóð jeg agndofa
glöðu hjarta sterkur söknuður
pangað sem broshýr brann í brjósti
blóm á teigi böli prungnu;
breiddu litfagra tilfinning sárri
blómstur knappa tárin lýstu,
móti dýrðlegri sem jeg laugaði
morgun-sunnu. lilju dána.
J>ar lifði jeg Svo var pá dapur
í Ijósi sólar, dauðans engill
og ást jeg batt dóttir ástfólgna
við blómsturkransa. að Drottins vilja
Ein var pó lilja hjeðan flutti
öðrum fegri, til himinsala
sem jeg allra mest ástbarna Guðs
unna mundi. úr aldin-garði.
Hnigu himintár Sár var söknuður
hrein á jörðu, sorgin pungbær,
glóðu gullfögur ástrík móðir
guðs á blómi. ein sem pekkir,
Röðull roðaskær pegar dauðinn
regnboga litum dóttir blíða
dýrar málaði burtu sleit
daggar perlur. frá brjósti mínu.
Brosti ilmandi J>ó sólín blíð
björt og fögur i svalann ægi
liljan litfríð hnigi að kveldi
við ljósi sólar. af himni bláum:
Og undi jeg hvergi rís hún að morgni
æfi minni reiginfögur
fjærri pví vonar- björt í austri,
fagra blómi. pað breytist eigi.
Leið svo dagur Og rósin sem
og dökkleit grima á svölu hausti
huldi drungaleg hnigur fölleit
haf og vengi. að foldar sverði:
Himin sveipaður vaknar af pungum
svörtum skugga vetrar blundi
andaði döprum vorsólin blíð
dauða gusti. pá vermir grundu.
J>unglegt prumuhljóð Eins veit jeg
paut um eyru, pó elskuð dóttir
leiptraði elding sje nú liorfin
loptið gegnum. sjónum mínum:
Blómið hjartkæra aptur lifandi
banaskeyti lít jeg hana
reif frá rótum á sælum eilífðar
reigin krapti. sumarmorgni.
P. J.
í fyrra vetur á góu póknaðist góðum
Gfuði að burkall minn ástkæra bróður Ein-
ar Jónsson og konu hans Solveigu Jakob-
ínu Helgadóttur fám dögum áður, bæði
ung og efnileg Höfðu pau lifað í hjóna-
bandi næst um 4 ár, og ljetu eptir sig 2
stúlkur, pá eldri á 3 ára en hina á 1. ári.