Norðanfari


Norðanfari - 05.07.1880, Blaðsíða 1

Norðanfari - 05.07.1880, Blaðsíða 1
19. ár. Xr. 43—44. VOIUIAVPAIII. Meiri hluti bæjarstjörnariimar í Keykjavík. Enn einu sinni neyðist jeg til að taka til máls útaf ályktun meiri hluta bæjarstjórn- arinnar í Eeykjavík 4. desbr. f. á., svo að pað geti orðið fullljóst öllum almenningi á ís- landi, hvernig flokkur sá, er sem stendur ræður meiri hluta atkvæða í bæjarstjórn höf- uðstaðarins, beitir valdi sínu. En til pess eru vond dæmi að varast pau. 1. Herra Theódór staðfestir (sjá «ísafold» hls. 42—43, «Norðanfara» bls. 74) í öllum verulegum atriðum skýrslu mína um, hvernig hann í fundarlok 6. og 29. marz f. á. preif gjörðabókina fleirum sinnum frá mjer. Hann afsakar petta með pví, að hann hafi haldið «að jeg vildi tilfæra eitthvað á undan und- irskript minni»; en ekki bætir pað málstað hans. |>að er ekki hægt að sjá, hverja aðra ástæðu hann hefði getað haft fyrir pessu á- liti sínu en, að einhver ágreiningur hefði verið á fundinum milli meiri hlutans og mín, er mjer hefði verið neitað að fá atkvæðimitt hókað um, og pær tvær kærur frá mjer, er bæjarfógetinn sjálfur getur um að hafi kom- ið fram á fundinum 29. marz og 1. maí f. á. sýiia petta Ijóslega, pví þær ganga báðar meðal annars út á pað, að bæjarfógetinn hefði neitað mjer um að fá ágreiningsatkvæði bók- uð. Meiri hlutinn hafði pannig á prcmur fundum úrskurðað, að aðfinningar mínar við gjörðabókina yrðu ekki teknar til greina, áð- ur en jeg hætti að skrifa undir gjörðabókina. 2. Herra Theódór segir, að jeg hafi ekki komið á fundina í júnímánuðif. á., erhljóta að hafa verið minnst 2, og ekki heldur á 2 —3 fundi um alpingis tímann. Fundirnir voru í fyrra sumar alls 10, og játar hann pannig, að jeg hafi ekki komið á 5 af peim; en par við bætast minnst3 fundir í sept. og októbermánuði er jeg ekki kom á sökum ferðalags vestur á Breiðafjörð. J>að eru pann- ig eptir að eins 2 af 10 fundum og full- sannað pað, sem jeg hefi sagt, að jeg hafi að eins á mjög fáum fundum sleppt pví, að skrifa undir gjörðabókina, og er pað heldur fljótfærnislegt af bæjarfógetanum að rengja petta. 3. Herra Theódór tekur sjálfur fram, að skriflegar kærur pær, er bæjarstjórnin felldi í fyrra um, að mjer hefði verið neitað um að fá át tningsatkvæði bókuð, hafi ekki verið 1 eins og mig minnti en par á móti prjár. Hann játar sjálfur, að hann hafi prifið gjörðabókina frá mjer á 2 fundum af pví, að hann hafi haldið að jeg hafi ætlað að bóka á- greiningsatkvæði. Hann fer sjálfur mörg- um orðum um pað, að meiri hluti bæj- arstjórnarinnar og pá sjálfsagt hann líka haíi neitað mjer á fundinum 20. nóv. f. á. um að fá bókuð mótmæli mín gegn pví, sem par hafði verið bókað um 2 mál, og loksins hefir hann sjálfur undir hendi gjörðabók fátækra nefndarinnar, sem sýnir, að hann á 3 fund- um í janúar og febrúarmánuði í fyrra neit- aði mjer um að fá ágreiningsatkvæði mín Akureyri, 5. júlí 1880. bókuð um samtals 8 mál, og samt dirfist hann að præta fyrir, að hann hafi «nokkru sinni neitað» mjer um að fá ágreiningsat- kvæði bókuð!! Jeg efast ekki um, að bæði pessi mót- mæli og aðrar rengingar herra Theódórs sjeu sprottnar af fljótfærni, minnisleysi og at- hugaleysi, og jeg álít ekki herra Theódór pann ódreng, að hann skyldi vilja segja ó- satt gegn betri vitund; en veikur hlýtur sá málstaður að vera, sem ekki verður varinn betri rökum en peim, er herra Theódór pann- ig hefir komið fram með. Herra Theódór fagnar mikið yfir pví, að jeg hafi verið einn í minni hlutanum og haft alla hina bæjarfulltrúana á móti mjer, en aptur hjer sýnir hann minnisleysi. Tveir bæjarfulltrúar, herra Árni landfógeti ogherra Pjetur Gíslason voru á mðti hinni alræmdu ályktun frá 4. des. f. á., 1 bæjarfulltrúi var ekki viðstaddur, og pað eru að eins 5 menn sem hafa ábyrgðina á og sóman af pví að hafa vikið bæjarfulltrúa úr bæjarstjórninni meðal annars af peirri eptirtektaverðu ástæðu, að peim «pótti ekki að eins mjög ópægileg heldur næstum ómöguleg samvinnan» við hann. Milli pessara voru 2 konungkjörnir alpingismenn og væri gaman að sjá, hvað Theódór segði, ef bændur, sem ráða meiri hluta atkvæða á alþingi, pó peir enn hafi lítið sem ekkert að segja í málefnum höfuð- staðarins tækju sjer þetta glæsilega dæmi til fyrirmyndar og vikju úr alþingi peim kon- ungkjörnu pingmönnum, sem samvinnan við hingað til liefir verið «ópægilegust». Loksins sný jeg mjer að bændunum. Látið mál petta kenna yður, að sá flokkur, sem hingað til hefir haft helzt til of mikil ráð á alpingi og öll ráð 1 höfuðstaðnum, hafi hug og dug til að fylgja fram ráðum sínum til hinna ytztu tákmarka laganna, og að pjer pví verðið að vanda vel kosningarnar, ef stjórnfrelsi pað, sem hinn allra mildasti kon- ungur vor hefir veitt oss, á að verða meir enn dauður bókstafur. |>að er enginn vafi um pað, að skoðanir pær um lóðartoll, nið- urjöfnun bæjargjalda, barnaskóla, lögreglu- stjórn, fátækrastjórn , brunabótamál o. fl., sem minni hlutinn hefir haldið fram í bæj- arstjórninni síðasta árið, sjeu samkvæmar vilja og skoðunum meiri hluta kjósenda. Kjós- endur purfa því að eins að taka sig saman og innan fárra ára munu þeir menn hafa fengið lausn í náð, er hafa ryðgað í stjórn bæjarmálefna á þeim tímum, nr bæjarfóget- inn rjeði mestöllu, og sem ekki skilja vald það og ábyrgð pá, er bæjarfulltrúar hafa nú á dögum. J>á munu skoðanir hins núver- andi minni hluta vinna sigur, og þá mun mörgu pví, sem nú fer aflaga í höfuðstað landsins, verða kippt í lag. Reykjavík 14. júní 1880. Jón Jónsson. Úr Skagaflfði. (Framh.). |>essu má ekki lengur pannig framfara, vjer alþýðu menn íinnum til sjálfra — 89 — vor og niðja vorra vegna hvað petta hirðu- leysi er skaðlegt; af því leiðir virðingar skort, fyrir kurteysi og siðsemi, fyrir guðræknis iðkunum, (bæði í kirkjum og heimahúsum) og sjerílagi fyrir pjónum andlegu stjettarinn- ar, en missi alpýða tilhlíðilega virðingu fyrir yfir valdi sínu, hvort pað er andlegt eður verzlegt, hvað liggur pá beinna við, en alls- konar siðleysi, óregla og lögleysur vaði svo upp, og vaxi mönnum yfir höfuð, áður margan varir, og leiði til óhlyðni, þverúðar og lasta, Og hvað tekur pá við pjóðinni? andleg og verzleg apturför og dáðleysi, er fyrr eður síðar dregur hana fram að barmi glðtunarinnar, en pá segja prestarnir er seint að hverfa á hæl. Hjer höfum vjer orðið nokkuð margmálugir, en fáfróðri alpýðu verð- ur að virða slíkt til vorkunnar, pó hennisje ekki sýnt um að rita stutt, greinilega og gagnorðað. |>að er vert, að gefa pví athygli, pað ríður víst ekki minna á því en hverju öðru er að menntun lýtur, að kenna æsku- lýðnum að skrifa brjefskekkil með óruglaðri hugmynd og eptir rjettum hugsunarreglum, á því ríður manni meira, enn að kunna að skrifa fallega stafi. þetta og pví um líkt, samt rjettritun og málfræði, pyrfti jafnframt skript og reikningi að kenna æskulýðnum, J>að or næstum hneyxlanlegt að vita til pess að fjöldi manna jafnvel í heldri bænda röð skuli nú á tímum, ekki vera betur að sjer en pað, að þeir geta ekki skrifað svo öðru megin á kvartista að ekki úi og grúi af staf- og málvillum; en hverju er petta að kenna nema menntunarleysi alþýðunnar. En pað er ekki nóg að nöldra um petta fyrir oss al- pýðumennina, betur má ef duga skal, okkur hjálpar ekki að hrína og jarma framan í pingið og stjórnina sem soltin börn um brauð, eður hungruð hjörð um hey, um að gefa og gefa, við purfum að hafa oss hugfast spakmælið: «Guð hjálpar þeim er sjálfum sjer vill hjálpa». Við verðum að reyna að varpa út netinu, varpa pví út í Guðs nafni, með öðrum orðuro, eins og áður er ávikið, reyna að fara að taka fyrir undirstöðu. Við alþýðumenn verðum að fara að leggja sjálfir grundvöllinn undir vora eigin menntun, en hvernig á að fara að pví, hvar á að taka fje til þessa, á að fara að leggja á oss nýja skatta og nýjan útgjalda þunga? Svarið verður já. Vjer viljum nú reyna að gjöra lesend- unum grein fyrir, 1. hversu mikið fje muni purfa til að byrja með, pó ekki væri nema til að halda einn gangandi kennara eða lausa skóla í hverri sókn árlega, eða hvern vetur, til að launa einum manni til slíks starfa á- litum vjer nægilegt 80—100 kr., auk fæðis yfir hvern vetur, petta eru vextiraf hjerum bil 2000 kr. Og 2., hvernig eigum vjer að drífa upp þetta fje, þar sem ekkert er fyrir hendi, — par sem kirkna sjóðir eru til, er nokkuð til, ef peir fást, jú, peir þurfa og eiga að fást —, en vjer segjum ef ekkert er til að byrja með. Setjum hjer eitt dæmi oss til lítillar glöggvunar. Ein kirkjuasókn helir 10 bæi, (það mun ekki fara yfir meðal tal), á þessa 10 bæi setjum vjer til jafnaðar

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.