Norðanfari


Norðanfari - 13.07.1880, Blaðsíða 3

Norðanfari - 13.07.1880, Blaðsíða 3
— 95 yðar að gcta fcss, hefðuð pjer viljað koma fram, sem óvilhallur blaðstjóri. Jeg skal leyfa mjer að skjóta pví undir álit lesenda blaðsins, hvort ekki liggi eins nærri að á- lykta að lxinir lágu prísar fjelagsverzlunar- innar, liaíi vcrið settir af pessum orsökum, eins og að kaupstjórinn haíi dregið að senda skipin í vor jafnlengi og liann gjörði til ]>ess að geta hætt prísana. (!) Sem lilutabrjefaeigandi í Gránufjelagi vil jeg að endingu leyfa mjer að taka pað fram, að par fjárhagsskýrsla sú, er kaupstjóri las upp á fundinum, yfir hið liðna verzlunarár, virtist vera allt annað en glæsileg, og bar pað með sjer að fjelagið hefði beðið talsverð- an skaða, pá linnst mjer að pað hefði verið skylda kaupstjórans, sem kaupmanns, hefði hann verið cins einráður að skapa verð á utlendu vörunni og honum sagðist á fund- inum, að setja pað svo við fjelagsverzlunina, að fjelagið tapaði að minnsta kosti ekki eins petta ár og í fyrra, pví bó meining lians kunni að vera að gefa aptur á móti ekki ofmikið fyrir íslenzku vöruna eins og hann liefir viljað fá kaupmenn í fjelag með sjer til, pá ætla jeg að reynzla undanfarinna ára hafi sýnt lionum að hann er ekki einráður að ])ví; og meðan fjelagið getur ekki losað um bönd pau, er herra Holme hefir lagt á pað, í samningi peim er bæjarfógetanum var send- ur til pinglýsingar í fyrra, og sem hann pá áteiknaði, en af einhverjum ástæðum hefir gleymt að opinbera, par sem kaupstjóri og stjórnin liafa orðið að skuldbinda fjelagið að borga herra Holme 14 % auk alls kostnaðar, að álíta allar vöruskrár og reikninga frá lir. Holme til fjelagsins rjettar án nokkurrar ann- . arar sönnunar en pess, sem herra Holme póknast að rita á pær, og að herra Holme geth, hvonær s‘em lionum sý^ist , höfðað mál við sjó- og verzlunar-rjettinn í Kaup- mannahöfn, sem einasta og seinasta dómstól og látið tildæma sjer par allar eigur fjelags- ins fastar og lausar, hvort sem nokkur er til staðar að verja málstað fjelagsins eða ekki, sje pess gætt, að birta stefnuna par, sem kaupstjóri fjelagsins átti síðast lieiin- ili í Kaupmannahöfn, pá finnst mjer ekki á- stæða að láta mikið yfir hinum lágu prísum fjelagsins. |Jað hefir fleirum tekist en Gránu- fjelagi að geta verzlað sjer í skaða. Akureyri, 3. júlí 1880. Eggert Laxdal. Minni íslands, sungið í samsæti íslendinga í Yesturheimi. Ginhelga Garðarsey, Gullfríða jökulmey, Svölum girt sjá; Yor æsku inndæl grund, í>ig elskum hverja stund * Og óskum efsta blund A pjer að fá. Snæ pakin himin há Horfa útyfir sjá Ejöllin pín fríð; Með ægum undra söng Elfur í klettapröng, ]>ar kveða kvæði löng Kappa frá tíð. Gróa pín grænu tún, Glóir pín jökulbrún Yið himin há. Og norðurljósa log Leiptra um liiminvog, Með gullin geislafiog Glampa pig á. Söngvanna svása fold, Sögunnar fósturmold Ástkæra ey: Aukist pín auðna og hrós, Eflist pitt mennta Ijós, Frjófgist pín frelsis rós Eriðai' í pey. Ginhelga Garðarsey Gullfríða jökulmey Svölum girt sæ : Ætíð skal íslenzkt blóð íslenzka verma pjóð, ]>ig munum móðir góð, ]>ig munum æ! Júhann G. Davíðsson. Lýsing Skálholtsstaðar, að fornu og nýju. Eptir Bjarna Guðmundson ættfræðing. ]>að er flestum mönnum alkunnugt eptir fornum ritum og sönnum sögum, að á íslandi liafa verið tveir byskupsstólar i Skálholti, og annar á Hólum í Hjaltada]. Sá síðarnefndi er mjer að öllu ópekktur, nema af bókum einum, enn i Skálholti hef jeg verið árið 1865, frá 8. júlí m. til pess 20. septembm. sama sumar. Á tjeðu tíma- bili fór jeg um fiest landamerki par, og voru mjer pá sýnd mörg örnefni er jeg kannaðist vel við eptir Esp. Árbókum, og fleirum fornum ritum að rjett stóð heima, og pví set jeg hjerfáorða lýsingu um penn- an nferkilega fornaldarstai Islendinga, sem peir æðstu landsliöfðingjar andlegrar stjettar sátu yfir svo mörg hundruð ár, frá 1056, til dauða Dr. Hannesar byskups 1796, og hefir enginn byskupsstóll á lándinu varað jafnlengi í sama stað; og mætti mikið betur skrifa lýsingu pessa, ef vel kunnugur maður pað gjörði, og undir eins fróður í landsins sögu. Gissur byskup ísleifsson (fyrsta bisk. í Skálholti Gissurarsonar hvíta) var annar byskup í Skálholti, og svo einn yfir öllu ís- landi til 1105, að hann ljet pá lögáleggja, að stóll biskups pess er á íslandi væri, skyldi vera í Skálholti, og gaf hann til pess Skálholtsland, og mörg önnur auðæfi, í löndum og lausum aurum. Enn pá hon- um pótti sá staður próast vel að auðæfum, pá gaf liann, meir enn fjórðung byskups- dæmis síns til, að heldur væru tveír bysk- upsstólar á íslandi en einn, (sjá Sturl. 3. pátt, bls. 203—4.) sem liann ljet stipta á Hólum í Hjaltadal, og kallazt Hólastipti í Norðlendingafjórðungi, en Skálholtsstipti lá undir Austur- Suður- og vesturumdæmið. Á takmörkum frá Langanesi, vestnorður til Hrútafjarðarár. Byskupstungur, er eín sveit af premur sem efstar eru við fjallgarðinn ínnan Árnessýslu, og rennur mikið sund- vatn eptir iniðri sveit, sem kallazt Tungu- fljót, er skilur eystri og ytri Tungu og er Skálholtsstaður, syðztur bær í ytri tungunni og par næstir jafnframt Laugarás í dagmál- astað og Spóastaðir í náttmálastað, en að of- an er næst Höfði í landnorður, og Hross- hagi í hánorður, sem eflaust hefir legið und- ir staðinn til forna; að austan skilur Tung- urnar og ðf tri-hreppinn Hvítá, og sama áin að framan Skeiðin og Tunguna ytri, en að vestan skilur Tunguna ýtrí Brúará, Laug- ardaliun að oían, en Grímsnesið að fram- an og rennur nefnd á fram í Hvitá, sem heldur pví nafni allt að pvi að Sogið j fellur í hana er skilur Grímsnes og * ölfus. Skálholtsstaður stendur sunnan til á löngu og breiðu holti og klæðir túnið all- an holtslialan að sunnan, sem liggur í brött- uin halla niður að mýrarveitu, á allar lilið- ar, *nema að norðan sem holtíð tekur við, og af pví er norður- upptúnið nokkuð hærra, en sem staðurinn stendur, en kirkjan er hjerumbil í landnorður upp frá bænum sjálfum 10—12 faðma á kringlóttum flötum hól, sem hallar .á allar liliðar frá kirkju- garði, sem er allvíður um sig, eins og kirkj- usóknin væri fjórfalt stærri en hún er í samanburði við aðra kirkjugarða, kemur pað til af pvi, að ekki verður grafið næiri kirkj- unni fyrir -stórgrýti sem í jarðveginum er, og svo anriað pað : að fólksfjöldinn hefir verið margfallt meiri pá biskupsstóllinn var, og svo skólinn; tjeður kirkjugarður er hlað- inn úr hellugrjóti að austan og framau, en strengjum og grjóti að vestan og norðan, norðarlega í honum miðjum sjest vel fyrir tóptarrúst í stóru formi, norður af kirkjunni, sem mun eflaust vera ]>orláksbúð sem Ög- mundur byskup ljet byggja 1526, pá Skál- holtskirkja brann af voðaeldi í öðru sinni, sjá Esp. Árb. III. Deild bls. 84. Kirkjan er timburhús, sem hún hefir ætíð verið frá fyrsta, fremur öðrum kirkjum landsins (fyr- ir utan Hólakirkju í Hjaltadal, sem og svo hefir verið af trje, en nú seinni tíma af steini byggð). I seinasta sinni var Skál- holtskirkja byggð 1852, í öðru sinni frá pví hún var dómkirkja og allögð 1 i85, og hefir verið minnkuð (eptir sögn gamalla manna), meir en að tveim pörtum, að hæð, breidd 0" lengd, og nu á stærð /við kórinn sem áð- ur var, og grunnmúrlnn sýnir, sem vel sjer fyrir á allar síður hún er nú á lengd 14 álnir, og 3 álnir undir bita, og svarar sjer að hæð og breidd; innan er liún máluð öll liiminbláum farfa, lopt á bituui að utan, og hveliingu yfir kórnum. Ur gömlu dómkirkj- uuni eru nú par fornmenjar pessar: fjórir ljósastjakar standa á altarinu, mjög fornleg- ir með gamaldags verki, tveir af peim mik- ið stórir með ártali 1656, og eru peir pá smíðaðir til hennar i tið Mag. Brynjólfs biskups, eptir að hann var buinn að láta smiða dómkirkjuna! Skírnarfonturinn var mjög haglega smíðaðui’, úr trje, út grafinn með rósum, og fallegu inálverki, stóð á trje- fæti, líkt og prjedikunarstóll, og krans með blómstrum að ofan, sem silfurskálin stóð á, meðan skirð vóru börn, pennan skírnarfont var búið að lggja afsiðis, og setja upp á kirkjulopt, og mun víst vera smíðaður eptir Guðmund Guðmundsson í Bjarnastaða- hlíð fyrir norðan, sem var sá mesti smiður og hagastur maður á íslandi, og liafði höggv- ið ut skírnaríontinn á Hólum meistaralega, og marga legsteina, með fl. og var íörsmið- ur Skálholtskirkju hjá mag. Brynjólfi bisk- upi, sjá Espólíns Árbækur VI. Deild bls. 124. Á liægri hönd fyrir framan altarið, er mynd Doct. Finns bískups Jónssonar í stór- um kringlóttum ramma gylltum, og lýsir vel höfðingssvip hans; í miðjum kór liangir ljósa- hjálmur á járnfesti úr hvelfingunni, er hann úr kopar með mörgum pípum á með gamaldagsverki; fjórar eru klukkur kirkj- unnar ein af peim er mjög stór og gömul og nú aldrei að kalla brúkuð við messu- gjörð, hefir pó mikið og fagurt hljóð, en tvær hinar minni eru með ártalinu 1720, á sama ári og mag. Jón biskup Yídalín deyði,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.