Norðanfari


Norðanfari - 21.09.1880, Blaðsíða 4

Norðanfari - 21.09.1880, Blaðsíða 4
— 124— um dur. Erjett pessi er nú staðfest með eptirfyígjandi dæmum. Hin svefnsjúka stúlka er dóttir sveitarstjóra eins, tvítug að aldri, lieilsugóð og efnileg að vexti og greind; í vetur sem leið, eptír miðjan janúarmánuð, hafði liún sofið í 8 vikur, og aldrei á þeim tíma vaknað, og síðan tíma og tíma með stuttum millibilum, og nú i sumar kvað hún liafa sofið 14 daga, án pess að liafa orðið vakin. Hún er sögð fölleit í andliti með litl- um roða í kinnum, pá luin sefur, er matur- inn látinn upp í liana og rennir hún lionum jafnóðum niður. I rúminu snýr hún sjer opt á ýmsar hliðar; pegar hún vaknar, veit hún ekkert af pví að liún hafi sofið svo lengi og man yfir höfuð lítið, en talar pó skynsam- lega. — f>jer hafið, lierra ritstjóri, óskað eptir að fá skýrslu um byggingu kirkjunnar að þverá í Laxárdal, og vildi jeg nú loks sýna lítinn lit á að verða við þeim tilmælum yðar. Kirkjan er byggð úr einskonar sand- steini (móbergi. Paiagonittuff,) sem er á- gaitt, og .mjög auðunnið grjót, til húsagjörð- ar. Kteinninn var tekinn í klöppum, scm eru í fjallinu austan Laxár, gengt pverá, og er par, eins og víða hjcr í Jpingeyjar- sýslu, hin mesta gnægð af steini pessum. Yeturnar 1876 til 77, og 77 til 78 var steininum ckið til kirkjunnar, og byggingin byrjuð með junímán. 1878, en vcggjum lok- ið, og pak komið á kirkjuna fyrir lok sept- emberman. um haustið. Stærð kirkjunnar að innanmáli er: lengd 12 73 á]., breidd B1/^ ál., hæð af fæti undir pakbrún 472 ál , pykktin a veggjunum er- n/á áh, og er steinn- .inn högginn pannig, að livert lag í veggjun- um er jafn þykkt lirínginn i kring en lög- in eru alls 10 með múrbrúninni. Gluggar eru 6 á kirkjunni allir af járni; þakogturn cru a-f -tirnbri og klætt ntan með pappi. Að inninverðu eru veggirnir sljettaðir og hvíttaðir með kalki, en að utan er dregið á pá cement. Byggingu kirkjunnar var al- veg lokið í ágústmán. 1879, og hún vígð á 13. sunnudag eptir Trínitatis, 7. sept,. Kostnaður við kirkjuhyggingu pessa varð hjer um bil pannig: að höggva stein- inn kostaði kr. 381,50, að Idaða veggina og slá kalkið kr. 541,00, að sfjetta veggina inn- an og draga á pá cement að utan kostaði kr. 140.00, 19 tunnur af Esjukalki og ce- ment kostaði kr. 25;l,50, og kosta pá vegg- irnir albúnir kr. 1,268,00, auk glugganna ^ sem kostuðu allir kr. 202.00; timbur og timbursmíðí allt: gólf, lopt, hvelfing, pak, turn o. s. frv. kostaði hjerumhil kr. l'.;88,00 að með töldu málverki, en uppliæð alls byggingarkostnaðarins varð 3,458 kr. Hjer við er þó athugandi, að sóknarbæudur, sem alls eru 9 (rúmt 100 manns í sókninni) kostuðu upptokt og heimflutning á steinin- um, kalki og timbri, og sömuleiðis hleðslu á grunninum, og mundi sá kostnaður, ef hann væri reiknaður, nema hjer utn bil 7—B00 kr,, enda eiga sóknarmenn lof skilið fyrir ötula framgöngu í pessu efni. — Sjálfsagt hefði byggingarkostnaðurinn getað' verið nokkru minni, ef menn hjer heí’ðu upphaf- lega haft pá litlu þekkingu, sem reynzlan nú hefir gefið, hvað snertir alla meðferð á steininum. J)að varð og að töluverðum kostnaðarauka, að kalkið var pantað frá Keykjavik, pví að meðtöldum flutningskostn- - aði, og öðrum kostnaði við pað — svo sem ^ ílátum sem sjerstaklega voru seld, og pó svo ljeleg að kalkið spilltist, útskipun á pví í Rvík o. s. frv. — varð það flutt til Iíúsa- vikur, nærfellt hálfu dýrara en útlenzkt kalk, flutt á sömu höfn, en reyndist þá ekki eins vel og ætlað var, sízt til pess að sljetta með pví, sökum pess, að í pví var mjög mikið af sandi, möl, gjalli og ýmsum öðr- urn hroða, sem auðsjáanlega kemur af skeyt-. ingarleysi peirra er kalkið solja. Hvað efnahag kirkjunnar snertir, pá er hann allt annað en glæsilegur. Sjóður hennar var aðeins 1000 krónur, pegar bygg- ingin var byrjuð, en skuldin nú 2425 kr. þegar frá henni er dregíð verð fyrir hina gömlu kirkju, sem alls ekkert varð notað úr. Árstekjur heimar eru að meðaltali nál. 35 kr., svo að með peim getur hún naum- ast borgað 172 % skuldinni á ári, og pó með pví að henni sje alls ekkert ætlað til viðhalds sem þó er ekki hugsandi til; enga á hún fastoign nje ítak, og er pví eiganda sínutn cinungis til byrðar. Fyrir 2 árum hjeldu sðknarmenn hlutaveltu, og vörðu á- góðanum af henui til pess að kaupa nýja aitaristöflu lianda kirkjunni; aðra hluta- veltu hjeldu peir nýlega, og á að verja á- góðanum af lieuni til pess að skreyta kirkjuna. jþess er-vert að geta, að nokkrir titan- sóknarmenn hafa rjett kirkjunni lijálpar- liönd, svo sem verzlunarstjórínn á Húsa- vík, er gaf henni 20 kr., og tveir menn aðrir, er gáfu henni sínar 10 kr. livor. E i‘ j e 11 i r. * Úr Eskifirði dag 9. scpt. 1880. «Yeðurbliða liefir verið meiri í sumar, en elztu menn muna. Tún vaxin í bezta lagi og víða tvíslegin. Utengi miður, nema par sem vatnsveitingar voru. Allt um pað mun beyskapur hafa reynzt til pessa í Múla- sýslum með hetra móti sökurn stakra purrka. Hitar hafa verið svo miklir, að eigi munu I aðrir cins í mánna minnum um miðjan á- gúst (sjerstaklega 17. ágúst, var hjcr í líeyð- arfirði og Eskifirði 2172° tt. lengi dags) og opt 18—Í9°. Aílinn í fjörðum mjög strjáll pótt síld hafi verið til heitu til þessa, en nokkru örari úti fyrir. Mislingaveiki hefir verið á 2 Eæreyingaskútum, en cigi náð í land. Síldarveiðamenn liafa legið með mörg skip á Eskifirði og Reyðarfirði. Og þó síld liafi gengið strjálla en árin fyrirfarandi (að undantelmu hjer' árinu í fyrra) hafíi fengist lijer í sumar sjátfsagt 12,000 tunnur aí síkl eða meira. Kaupm. Tuliníus keypti fiesta síldar-landshluti kringum Reyðarfjörð og Eski- fjörð, og hefir gefið írá 7 kr. 50 aura til 10 - kr. fyrir hverja tu-nnu. Áður höfðu Norð- menn eigi gefið nema 4—5 kr. og síðast 6 kr. fyrir hvcrja tunnu, svo Tuliníus liefir bætt stórum pá inntekt manna. Eje er með vænsta móti, og vænna pegar, enn öpt í okt. — Engir nafnkenndir dánir og mann- lieilt yfir höfuð». Úr hrjefi írá Kmli. d. 28. ágúst 1880. «Hólmar í Reyðaríirði eru veittir sjera Daníel prófasti Halldórssyni á Hrafnagili. Oddi á Rangárvöllum veittur síra Mathíasi Jochumssyni i Reykjavík. Síra Eiríki Briem á Steinnesi, veitt kennaraemhættið við presta- skólann. ÓIi Búll’, liinn nafnfrægi norzki fiðluleikari, er dáinn íyrir skömmu.» Önd- vegis tíð liefir verið erlendis og leit út fyrir góða uppskeru. Kosningar til alpingis 1881—6. Yfirkenn- ari Halldór Friðriksson fyrir Reykjavík. Eyrir Skagafjarðarsýslu: Friðrik Stefáusson á Ytra- Yallholti í Hólmi og Jón landritari Jónsson. Fyrir Eyjafjarðarsýslu: dbm. Einar Ásmunds- son á Kesi ogsíra Arnljótur Ólafssonú Ytri- Bægisá. ■ Fyrir Suðurpingeyjarsýslu: Dbm. Jón Sigurðsson á Gautlöndum. Alltaf má kalla að sama veðurblíðan haldist hjer. Fiskaflinn minni en var hjer út í firðinum, en sýld pó næg til beitu, lcenna menn aflaléysið háhyrningum sem nú eru sagðir lijer í vöðum og strjálingi inu eptir firði. Norðmenn eru alltaf að afla sýld- ina, svo að þúsundum tunna skiptir, eigi að eins við Hrísey og Birnunessand, heldur og inn við Hjalteyri. |>ar sem fyrstu fjallgöng- ur eru afgengnar, segja menn geldfje með vænsta móti á liold en síður ullað. Tilvonandi fjártökuprísar eru oss enn ó- kunnir. — Aðalfundur Gránufjelagsins var haldinn á Akureyri 11. sept. Síra Arnljótur Ólafs- son var kosinn fundarstjóri og síra Davíð Guðmundsson skrifari. Kaupstjóri lagði fram prentaða skýrslu um efnahag Fjelagsins og endúrskoðunar- mennirnir reikninga pess. j»á urðu umræður nokkrar uni verzlun- artilliögun Fjelagsins, og einkum um það, hvort rentur skyldi taka af verzlunarskuldum; var pað ályktað, að engar rentur skyldi af þeim taka íyrir árið 1881. |>á kom til umræðu, hvort fjelagið ætti að reisa verzlunarstað í Hornafirði, eptir til- löguni Skaptfellinga. Yar kaupstjóra falið að gjöra pað í því efni, er liann áliti lient- ugazt. Enn kom til umræðu tillaga sú frá Múla- sýslubúum, að aðalfundur Fjelagsins skyldi annaðhvort ár haldinn á Austurlandi, pareð eigi var nema einn fjelagsmaðiír á fundi úr pessum hjeruðum, vildi fundurinn eigi taka neina ákvörðun um petta atriði. -Fundurinn samþykkti hlutakaup Fjelags- ins í síldarveiðum við Eyjafjörð. f>á urðu nokkrar umræður um samning Fjelagsins og hr. F. Holmo. Fundurinn á- leit, að ekkert væri við hann athugavert. J>ó vildi fundurir.n að «eða» væri breytt í «og» í 6. gr. samningsins; einnig áleit fundurinn, að æskilegt væri, að 3. gr. yrði breytt í pá átt, að útgjöld Fjelagsins minnkuðu. J>á var sampykkt, að greiða skyldi 8 % vöxtu eða 4 kr. af liverju lilutabrjefi. Eptir higum Fjelagsins hafði Einar al- pingismaður Ásmundsson endað sinn tírna í stjórnarnefnd Fjelagsins; og vegna anna treyst- ist hann ekki að taka kosningu aptur. í hans stað var kosinn Jón A. Hjaltalín skóla- stjóri; eg til vara Skapti Jósepsson ritstjóri. Endurskoðunarmenn voru kosnir hinir sömu og áður: síra Árni Jóhannsson og Gunnar Einarsson verzlunarmaður. Fundarstjóri sleit fundinum með ræðu. * * * Blaðið var fullsett, pegar vjer, fyrirgóð- fýsi rectors herra Jóns A. Hjaltalíns fengum fundarhald petta svo vjer urðum að skipa pví lijer til sætis. Ritst. — 10. p. m. hefir nýr vasahnífur enskur tapast framundan liúsi Ólafs söðlasmiðs á Akureyri, sem finnandi er beðinn að skila á skrifstofu Norðanfara mót sanngjörnum fundarlaunum. Brennimark Kristjáns |>órðarsonar á jáorsteinsstöðufn í Grýtubakkahrepp í J>ing- eyjarsýslu: K. J>. S._____________________ Eigandi og ábyrgðarm.: líjörn Jónsson, Prentsmiðja Norðanf. Guðm. Guðmundsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.