Norðanfari


Norðanfari - 21.09.1880, Blaðsíða 1

Norðanfari - 21.09.1880, Blaðsíða 1
19. ár. Alnireyri, 21. septeinber 1880. Nr. 57—58. — Hinn fyrsti safnaðarfundur í höfuðstað landsins var áttur 31. júlí um hádegi í ping- sal bæjarins. Sóknarpresturinn síra Hallgrímur S v e i n s s o n setti fundinn. Hann las upp lögin 27. febr. þ. á. um stjórn safnaðarmála og skipun sóknarnefnda og hjeraðanefnda og gat pess, að hjermeð væri kirkjusóknunum í rauninni fengið sjálfsstjórnarvald í hendur eins og slíkt vald hefði verið fengið sveitar- fjelögunum og landsfjelaginu með hinum nýju sveitarstjórnarlögum og stjórnarslírá lands- ins. Sóknarnefndin væri í rauninni eins- konar hreppsnefnd eða bæjarsfjórn að pví, er kirkjuleg málefni snerti; en einn annmarki væri á pessu fyrirkomulagi og pað væri, að sóknarnofndarmenn ættu að vera meðhjálpar- ar prestsins, en pað gæti verið æskilegt að kjósa pá menn í sóknarnefndhia, sem hefðu svo há metorð, að ekki færi vel á pví 'að láta pá framkvæma annað eins verk og að skrýða prestinn. jpað gæti pví verið æskilegt að fela prestinum að kjósa sjer meðhjálpara auk sóknarnefndarmannanna. Hann bað söfnuð- inn að afsaka, að fundur pessi hefði verið haldinn síðar en lög fyrirskipa og ætlaðist liann til, að á pessum fundí yrðu samkvæmt 2. gr. laganna rædd kirkjuleg málefni safu- aðarins, og væri pví hverjum, sem pess ósk- aði, írjálst að taka til máls. J ó n ritari pakkaði prestinum fyrir orð hans um, að söfnuðirnir hefðu nú fengið sjálfsstjórnarvald í kirkjulegum málefnum. Hann gæti pó ekki verið samdóma presti um pað, að sóknarnefnd hefði lík völd og hrepps- nefnd eða bæjarstjórn, sjer pætti öllu frem- ur safnaðarfundurinn hafa pessivöld,' sóknar- nefndin væri í rauninni ekki nema fram- kvæmdarnefnd safnaðarins, sem ætti að ræða málefni safnaðarins og pví, einnig gæti gjört út um pau, enda væri sóknarnefndin ekki kosin um lengri tíma en-1 ár, og pví hægt að sjá um, að hún í safnaðaforstöðu sinni færi ekki út yfir vilja meiri hluta* safnað- arins. Hann gæti ekki verið prestinum sam- dóma nm, að há metorð skyldu geta verið pví til fyrirstöðu að sá, sem yrði kosinn í sóknarnefnd, skrýddi prestínn. Hann pekkti ekki nema 1 mann í söfnuðinum sem ekki gæti verið meðhjálpari prestsins, og væri pað biskup, vígslufaðir og kirijulegur yfirboðari prestsins, en allir aðrir safnaðarmenn, hve metorðaháir eða metorðagjarnir peir væru, ættu að láta sjer pað lynda að vera með- hjálparar prests, og væri pað mjög virðing- arverð staða, er æfinlega hefði pótt sómi að gegna; en metorð gætu ekki komið til greina í kirkjunni, par væri ekki annar stjettarmun- ur en sá, sem leiddi af prests og biskups- vígslu. Af kirkjulegum málefnum safnaðarins vildi hann fyrst benda á, að söfnuður pessi hefði engin ráð yfir kirkju sinni. Alpingi hefði áður látið í ljósi, að pað væri fúst á að afhenda Eeykjavíkur söfnuði f j á r m á 1 kirkjunnar og væri mikil ástæða fyrir söfnuðinn til að íhuga, með hverjum kjör- um petta væri aðgengilegt. Að fyrirkomu- lag pað, sem nú er, væri ísjárvert, hefðum vjer sjeð í fyrra, pegar átti að endurbyggja kirkjuna. Tilraunir pær, sem pá voru gjörð- ar til að spilla endurbyggingunni hefðu aldrei getað komið til máls, ef .söfnuðurinn hefði haft fjárráð kirkju sinnar og haft tækifæri til að kynna sjer nákvæmlega, hvernig í öllu hefði legið. ]?á var oariiauiipfræoiiigin. Einsog hann opt áður hefði leitt rök að í pessum sal, pó pví hefði verið lítill gaumur gefinn, væri uppfræðing ungmenna hjer í höfuðstað landsins í pví ástandi, að enginn samvizku- samur maður, er veit hverja pýðingu góð uppfræðing hefir fyrir lífið, og sem getur hugsað um annað en eiginn stundarhag sinn, gæti gengið pegjandi fram hjá pessu. Börn á uppfræðingaraldri, mundu vera minnst 300 í pessum söfnuði. Af peim væru hjer um bil 60 í Seltjarnarneshreppi og vissi mæl- andinn ekki betur en, að par færi allvel um pau. Hreppurinn hefði stofnað skóla ertæki hjer um bil helminginn af börnunum og hreppsnefndin gerði sjer far um að koma föður- og móðurlausum börnum fyrir á bezt- um heimilu'm sveitarinnar, par sempaunytu hinnar sömu uppfræðingar og eigin börn hlutaðeigandi bónda. Allt öðruvísi væri á- statt hjer í bænum. Hvert sem pað v'æri fyrir metorðasakir eða af öðrum ástæðura finndist hvergi á hinum betri heimilum hjer í bænum foreldralaust barn er fátækranefndin hefði sett par niður. Aðalstarf hennar hefði hingað til verið að reyna að koma föður- og móðurleysingjum niður, par sem minnst þyrfti að borga með peim í hinum aumustu kot- um opt hjá fátækum ekkjum, er tækju pessa byrði á sig meira til pess að póknast nefnd- armönnum, en af pví að pær væru færar um pað, og væri hægt að sjá, að sú kennsla, sem börnin gæti notið á slíkum heimilum, yrði lítil eða engin. í öðrum lðndum reyndu menn með öllu mögulegu mótí að fá fátækl- ingana til að senda börn sín í skóla, sjer al- veg að kostnaðarlausu. Hjer nytu höfðingja- synirnir kauplausrar kennslu í latínuskólan- um, og höfðingjadætrunum stæði kennsla til boða í barnaskólanum; en fátæklingarnir pyrftu að borga fyrir pá tákmörkuðu kennslu, er veitt væri í barnaskóla höfuðstaðarins, og pað gjald hefði jafnvel nýlega verið hækkað. Sjer sýndist pví hin mesta nauðsyn á pví að reyna að finna ráð til að bæta úr pessum vandræðum, og væri pað nú fyrst og fremst skylda safnaðarfundarins og sóknarnefndar- innar að skipta sjer af pessu málisamkvæmt 8. gr. laga 27. febr. p. á. Eins og höfuðstaðurinn ekki hefði verið öðrum sveitum landsins góð fyrirmynd með tilliti til afskipta sinna af uppfræðingu ungdómsins eins lægi ekki gott orð á hon- nm með tilliti til að stunda xeglulega kús- lestra á vetrum. Sóknarnefndin myndi nú vanda um við húsfeðurna í pessu tilliti eins og öðru; en hjer væri mikill fjöldi af lausa- mönnum; er hvorki væru heimilismenn ann Bindindissaga trúarboða eins í London. (Framh.) „Meistari, petta er krakkinn minn, hvernig list yður á hana?" Jeg klappaði á kollinn á henni og sagði: „Hún er vissulega laglegt barn og jeg vona að pað verði alls eigi vanrækt, að gefa henni gott uppeldi og tilsögn í trúar- brögðunum. Elskið pjer barn yðar?" "Ah! Spyrjið pjer mig að pví, hvort jeg elski hana? Jeg elska ha"na eins og líf- ið í brjóstimi á mjer", og hann tók hana upp með hinum svörtu höndum sínum og kyssti hana. „Jeg er hræddnr um, Jakob minn", sagði jeg, „að pjer elskið ekki barn yðar eins mikið og pjer látið,,. Hann laut niður, tók upp spaða sinn og mælti: „Ef pú segir petta aptur, pá skal jeg opna á pjer hausskelina með pess- um". Jeg mælti aptur: „Hlaupið ekki á yð- ur, Jakob. Jeg skal standa við pað sem jeg hefi sagt og jeg hygg að jeg sje nú ein- mitt fær um að sanna, að pjer hafið enga, eða að minnsta kosti mjöglitla elsku ábarni yðar", Hann reiddi npp spaðann og sagði blót- andi: „Enginn skal bregða mjer um þetta, og ef pú sannar ekki orð pin, pá skaltu ekki komast lifandi hjeðan og pað pótt jeg viti, að jeg verði hengdur fyrir pað". Hann var rjett svartur af reiði og hinn ósvifni fjelagi hans sagði: „f að er rjett, Kobbi, sláðu hann á hausinn í einu alveg og felldu' hann". „Nei'S sagði Kobbi, „jeg skal ekki gjöra pað. Ef hann getur sannað það.þáskal jeg hætta; en ef hann getur pað ekki, pá fer illa fyrir honum og mjer lika". |>á sneri hann sjer til mín og spurði: „Ætlarðu að sanna pað, sem pú hefir sagt?" „pað ætla jeg, góðurinn minn,ogefjeg get pað ekki, svo yður líki, þcá getið pjer, ef — 119 — pjer finnið pað við eiga, framkvæmt hótun yðar. En áður en jeg byrja verðið pjer að svara mjer premur spurningum". „Jeg vil gjöra pað", sagði hann, og var ávallt að sjá hinn reiðasti. „Mín fyrsta spurning er. Hvað mikið vinnið pjer yður inn um vikuna?" „Og, segðu honum pað ekki",mæltifje- lagi hans. Hinn svaraði: „Stundum 36 kr. (2 pd. sterl.) og stundum 40 kr, 50 a. (2 pd. sterl. 5 shill.)". „Rjett, Jakoh minn, hvað mikið látið pjer konu yðar hafa?" „|>að kemur mjer við, en ekki yður". „Jakob, þjer endið ekki pað sem þjer lofið; pjer lofuðuð, að svara mjer uppá prjár spurningar". „Jeg gjörði pað, og jeg skal lika enda orð mín. Jeg læt hana fá 13kr.;œtlið pjer pað sje ekki gott?"

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.