Norðanfari


Norðanfari - 21.09.1880, Blaðsíða 2

Norðanfari - 21.09.1880, Blaðsíða 2
120 — ara nje sjálflr liúsráðendur, og livort ætttf peir að snúa sjer? Sjer sýndist bezta ráðið í pessu tilliti vera að koma á biblíulestri með sálmasöng á bverju kvöldi allan veturinn yfir í kirkjunni. ]petta tíðkaðist í öllum enskum kirkjum, og hann væri viss um, að slíkir kvöldsöngvar myndu mikið styðja að hinu kirkjulega líli hjer í bænum og að pví , að húslestrar yrðu almennari á hinum eiustöku heimilum bæjarins, en nú væri farið að verða. Loksins vildi hann taka í'ram, að sjer sýndist tími kominn til að hætta algjörlcga við danskar messur, íf pær yrðu ekki haldnar öðruvísi en að láta ísleiizku mess- örnar falia.niðar á peim dögum, er guðs- pjónusta væri á dönsku. petta mál hefði jafnvel komið til tals á alpingi, og hefði par komið fram, að dönsku messunum væri hald- ið uppi sökum 20—25 manna, er ekki pótt- ust hafa fullt gagn af íslenzkri messu. í>að væri pví tæpur hundraðasti partur af söfn- uðinum, sem kæmi til vegar messufalli pví fyrir hinn íslenzka söfnuð eða um 2500 sál- ir, er fyrirskipað hefði verið með kanselli- brjefi 1. júní 1805 5. eða 6, hvorn helgi- dag. Sjer sýndist kristilcgt líí ekki svo öfi- ugt í böfuðstaðnum, að pað mætti missa pann stuðning, er reglulegt messuhald gæti veitt. Hinsvegar ætti pað að vera peim •dönsku safnaðarmönnuin, er óskuðu mossu á dönsku, frjálst að fá kirkjuna til slíks messu- halds fyrir eða eptir íslenzku messuna, pó pað yrði optar en 5. og 6. hvern sunnu- dag. Hann vonaði að onginn sæi neina van- helgun á kirkjunni í pví, pó messa færi par fram á annari tungu en tungu hinnar ís- lenzku pjóðkirkju, en pað sem hinn íslenzki söfnuður ætti að hugsa um væri að missa «nga af peim messum er hann hefði tilkall til og pörf á, og heldur fjölga peim en fækka, •og veitti ekki af pví nú á dögum, pegar falskennendur væru óðum að rísa upp. Hann vildi leggja pað til, að kosin yrði nefnd til að íhuga pau mál, er hann pann- ig stuttlega hefði bent á og önnur kirkjuleg málefni safnaðarins. Einar prentari mælti fram með uppá- stungu Jóns ritara. Hann vildi par að auki benda á, hvort söfnuðurinn gæti ckki komið pví til vegar, að víst verðla;,r væri sett á all- ax guðsorðabækur , og bannað að ræða um pær.í blöðunum, pví pað spillti mikið fyrir sölu á góðum bókum, pegar pær væru tætt- ar í s;undur í blöðunum. Síðan var gengið til atkvæða um hvort kjósa ætti safnaðarfulltrúa fyrr en búið væri að gjöra einhverja ályktun um kirkjuleg mál- efni pau er rædd höfðu verið og var sam- pykkt að kosning færi nii pegar fram. Kosnir voru: Helgi yfirkennari Helgesen, Kristinn bóndi Magnússon í Engey og Ólafur trjesmiður Ólafsson í Lækjarkoti. ]pá var síra Helgi Hálfdánarson kosinn safnaðarfulltrúi. J>á voru kosnir í nefnd til að íhuga kirkjuleg málefni safnaðarins og koma fram með tillögur sínar viðvíkjandi peim : síra Helgi Hálfdánarson, síra Mathias Joehumsson, cand. thol. Magnús Andrjesson og var ákveðið, að næsti safnaðarfundur ætti að vera fyrsta vetrardag næstkomanda, 23. október p. á. Ár 1880 hinn 9. dag septembermánaðar var á Akureyri í pingbúsi bæjarins haldinn hjeraðsfundur fyrir Eyjafjarðarprófastsdæmi samkvæmt lögum 27. febr. 1880 um stjórn safnaðannála og skipun sóknarnefnda og hjer- aðsnefnda. Eundurinn kaus sjer til skrifara síra Árna Jóbannsson í Glæsibæ. Á íundinum eru mættir allir prestar pró- fastsdæmisins nema presturinn frá Miðgarði, og allir safnaðarfulltrúar nema úr Uppsa- sókn og Miðgarðssókn. 1. Yoru framlagðir reikningar kirknanna, lesnir upp og athugaðir. Við Valla- kirkjureikning kom pað tilumræðu, hvort 10 kr. er færðar eru til útgjalda fyrir að flytja við út í Hrísey til aðgjörðar kirkjunni, ættu að borgast af kirkjunni eða af sóknarbændum, og var sampykkt í einu hljóði, að bændur ættu að borga pessar 10 kr. og yrðu pær pví aptur að færast kirkjum\i til inngjalda í næsta árs reikningi. Til umræðu kom, hvort tólg tilfærð til lýsingar kirknanna væri hæíilega mik- il. Eundurinn vildi eigi að sinni gjðra breyting á peirri venju, sem verið heiir í pessu tilliti, en söfnuðurnir skyldu geta borið sig upp um pað fyrir hjeraðsnefnd- inni, ef kirkjurnar væru eigi nægilega lýstar. Við Akureyrarkirkju reikning var pað athugavert, að hann var óundirskriíaður af bæjarstjórninni, sem hefir . fjárhald og ábyrgð kirkjunnar, og fól fundurinn pró- fasti að áminna bæjarstjórnina um að gæta pess framvegis, að úr pessu yrði bætt. Elciri atriði í pessum reikningi voru cigi rjett, og hafði viðkomandi prest- ur gjört athugasemdir við hann, og með peim athugasemdum sampykkti fundur- inn reikning pennan. Viðvíkjandi Grrundarkirkju reikningi hreifði safnaðarfulltrúinn úr Grundarsókn pví, að eigi pyríti að taka fyrir pvott kirkjunnar, par sem hún væri aldrei pvegin og væri yfir höfuð mjög illa hirt. Fundurinn skoraði á prófast að sjá um að kirkjan væri forsvaranlega hirt og end- urbætt eins og pörf er á. Yfir höfuð sampykkti svo fundurinn alla reikningana með ýmsum smábreyt- ingum, er prófastur hafði gjört við pá. 2. Las prófastur upp skýrslu um fjárhag kirkna í prófastsdæminu árin 1875—1880. 3. Presturinn að Tjörn gj-örði fyrirspurn til fundarins um pað, hvort hann ætti að róa að pví, að Tjarnarkirkja yrði lögð niður. Fundarmenn álitu að petta heyrði eigi undir fundinn að sinni, heldur væri komið undir söfnuðinum sjálfum. 4 Presturinn að Kvíabekk óskaði meðmæla fundarins til að fá lán úr landssjóði til kirkjubyggingar. Fundurinn var oinnig á pví, að petta heyrði eigi undir hann. 5. Voru framlögð og lesin tvö bónarbrjef ásamt einu fylgiskjali frá ábúendunum á innztu bæjum Akureyrarsóknar, að pessir bæir yrðu teknir undan Akureyri og lagðir til Grundar eða Munkapverár. Fundurinn komst að peirri niður- stöðu, að fresta yrði málinu í petta sinn, af pví að málið væri eigi nægilega und- irbúið, og af pví að prestakallalögin ná eigi lagagildi fyrr en í fardögum 1881; að öðru leyti áleit fundurinn beiðnina mjög sanngjarna einkum hvað 5 fremstu bæina og Botn snertir. Flutningsmaður skoraði á prófast, að senda málið áleiðis til biskups samkvæmt lögum 27. febr. 1880. 6. pá var tekið til umræðu brjef frá öllum sóknarbændum Miklagarðssóknar, er fór pess á leit, að Saurbæjarprestakall hjeld- ist óbreytt, eða að Miklagaðssókn heyrði til Saurbæjarprestakalli, eins og verið hefir. Einnig var lagt fram brjef frá bændunum á Æsustöðum, Hrísum og Núpufelli, er lætur í Ijósi, að Möðru- vallasóknarmenn hefðu ekkert á móti peirri breytingu á Saurbæjarbrauði, er lög um prestakallaskipun tala um. En komizt pessi breyting ekki á, óska pessir bændur, að fyrrnefndir 3 bæir verði lagð- „Nei, jeg ætla pað mikið illa útilátið af öllu pví, sem pjer fáið". „Heyrðu, heyrðu", sagði hann, „pu slepp- ur ekki svona; pú sagðir jeg elskaði ekki barnið mitt. pú ert að bera pig að fara frá efninu". „Nei, jeg gjöri pað ekki, jeg hefi aðeins «ina spurningu eptir og pá vil jeg sanna pað. Hvað gjörið pjer með leyfarnar, Jakob minn, pegar pjer hafið fengíð konu yðar 13 kr.?" Hann varð dálítið hissa að sjá og sagði: „pað er nú ekki mikið pótt pað væri svo sem nálægt 27 kr. (1 pd. sterl. 10 shill). „Mikil ósköp, pað er stórmikið, að eyða pví um vikuna í drykk eptir pví sem allt er lagað og stórsynd og par með glötun. Nú pað sem snertir ást yðar á barni yðar: Mun- iuð pjer vilja missa pað?" „Ó, nei!" „Setjið pjer aumingjann litla á vagn- inn", sagði jeg. Hann gjörði svo: „Horfið pjer á petta, Jakob, pennan argvítuga skó- fatnað; tærnar standa framúr og sokkarnir hennar eru blautir og svartir af skarni. Jakob minn, af engu fær barn fremur köldu- sótt eða rýrnunarveiki, heldur en af pví, að vera vott í fæturnar. ISÍú er, eins og pjer vitið, blautt í morgun. Jpjer sjáið nú, hvern- ig fæturnir eru & barninu, sem pjer elskið, peir eru votir og kaldir. Ef hún fær nú köldu í dag og deyr eptir mánuð og orsök- in til dauðahennar var slæmur skófatnaður, hvað hafið pjer yður pá til málbóta? Mun- uð pjer pá ekki kenna yður um dauða henn- ar? Hvernig farið pjer að segja að pjer elskið barn yðar, er pjer gefið konu yðar að- eins 13 kr. til heimilisparfa og til pess, að klæða sig og börnin og pjer eyðið rúmum 40 kr. á veitingahúsinu, hverja viku í pað sem pjer kallið skemmtun og nautn? Takið pjer barn yðar og látum oss ganga til pess staðar, par sem pjer svo heimskulega eyðið tíma yðar og fje. Setjið dóttur gestgjaf- ans við hliðina á yðar barni og sjáið mismun- inn milli peirra. Gáið að, hvort hann vog- ar heilsu barns sins með pví að láta pað bera vondan skófatnað, svo pað deyi á unga aldri eða fái langvinna rýrnunarveiki fyrir fótavosbúð". Hann mælti: „Segið ekki meira, pjer hafið rjett að mæla. Jeg er heimskingi". Nú kom fjelagi hans til, setti knefann framan á mig og sagði, að hann skyldi slá mig niður. Tárín hrundu niður eptir kinnum Ja- kobs og mælti hann: „Legðu hendur á pennan mann, ef pú porir". Hinn svaraði: „Hm, hm, pað kemur mjer ekki við, Kobbi, ef' pjer póknast að verða að fióní og fara burtu". Jakob andæpti Jessu ekki, en sneri sjer til min og sagði: „Hvað ráðið pjer mjer til að gjöra"? (Framhald).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.