Norðanfari


Norðanfari - 21.09.1880, Blaðsíða 3

Norðanfari - 21.09.1880, Blaðsíða 3
— 121 — ir til Saurbæjar. — Af sömu ástæðum og-í 5. atriði komst fundurinn að peirri niðurstöðu að fresta niáli pessu. Bn að öðru loyti vill bjeraðsnefndin vera mál- inu ginnandi, pegar tími er til kominn og nægar upplýsingar fengnar. 7. Einn fundarmanna bar upp pá spurningu, hver ætti að kosta grind í sálarhlið. Að fengnum upplýsingum sampykkti fundur- inn í-einu liljóði, að kirkjurnar ættu sjálfar að kosta hliðið. 8. Var pví kreift, hvernig bezt og hagan- legast yrði framgengt lögum 9. jan. 1880 um fræðslu barini einkum í skript og reikningi. Eundurinn áleit að liaganleg- ast væri að liafa gangandi kennara, og hvatti sóknarnefndir og presta til að stuðla að pví af fremsta megiii að hæfilegir kennarar fengjust. Hvað aldur barna snertir, áleit fundurinn að kennsla í skript og reikningi mætti ekki byrja seinna en pá er börnin væru 10 ára; pó skyldi eigi beitt pvingun'fyrr en pau væru 12 ára, og lokið skyldi kennslunni um fermingu, eða pegar börnin væru 14 ára. Akureyri 9. dag septemberm. 1880. Davíð Guðmundsson. Á. Jóhannsson. Ejett eptirrit staðfestir Davíð Guðmundsson. Gránufjelagið og lierra E. Laxdal. 3. kapítuli, (sbr. Nf. nr. 53—54). Er mönnum ekki farið að leiðast að lesa hinar löngu pulur um Gránufjelag og herra E. Laxdai? — jú! Er nokku<V pað í grein \m*, Norðanfara nr. 55—56, sem vert sje að eyða tíma til að svara? — nei! Skyldi almenningur leggja nokk,urn trúnað á pað sem lir. E. L. segirí greinum sínum ? — nei! Ætli pað væri hægt að koma fyrir hann vitinu eða sannfæra hann? — nei! Skyldi pá ekki vera rjettast að lofa hon- um að eiga sig, og leika við sjálfan sig prá- leik kerlinganna sem sögðu: «klippt er pað»; .— «skorið er pað»? — jú! pví «Hirð eigi pú, að deila við málrófsmann»*. 3. kapítuli kemur ekki nema pví að eins, að óstætt verði fyrir moldviðri. — 10. sept. 1880. Tr. G. Skólameistararöð í Skálho lti, eptir Odd biskup Einarsson 1626, síðan auk- in og viðbætt skýringargreinum. Næst eptir biskupa vora, má telja skóla- meistara við latínuskólana meðal hinna merk- ustu, lærðustu og pörfustu manna pjóðar- innar, enda fluttust margir frá pví embætti (* Þessi litla grein fylgdi á lausu blaði með nokkrum expl. af Nf., nr. 55—56. Ýms- um hefu- pótt hún vera of meinlaus og ónóg, en jeg get aldrei fengið mig til, að skipta mörgum orðum við pann mann, sem eigi er hægt að sannfæra, og tekur npp aptur og aptur hið sama, eða fer með bersýnileg ósannindi: og er á takmörkun- um að vera eigi svars verður, smb. Norð- anf. nr. 49—50 og Nf. m\ 55—56 o. fl. til beztu brauða landsins, og sumir urðu á eptir biskupar í Skálholti eða Hólum, svo sem J>orlákur Skúlason, Gísli Maguússon, Gísli Oddsson og Jón Árnason. Einhvorir peir lærðustu og fróðustu menn sem land vort hefir átt voru peir stiptprófastar Arn- grímur Vídalín og Jón Halldórsson. ]?á höfum vjer líka átt hvern ágætis- manninn eptir annan síðan skólinn fiuttist suður á laud, par sem voru peir Steingrímur biskup og Jón Jónsson, sein voru yfirkenn- arar skólans meðan hann stóð á Bessastöðum, og voru-peir pá kallaðir lectores theologiæ. Skólameistararnir við Reykjavíkurskóla hafa líka verið orðlagðir og meðal peirra mega teljast frammúrskarandi fyrir lærdóm og fróð- leik peir Dr. Sveinbjörn Egilsson og Dr. Jón jporkelsson. Eptirfylgjandi skólameistaratal er að vísu ó- fullkomið en getur pó bent á pá menn sem pjóðin hefir átt svo mikið að pakka og hvorra skylt er að minnast með virðingu og lof- stýr. I. Ölafur, Sá fyrsti skólameistari í Skálholti ádög- um herra Marteins; hann drukknaði í Brú- ará á Hjarðarnesshólma-vaði, (aðrir segja á Bjarnastaðavaði) 1553—1555. II. Jón (Oddsson), um veturinn, hann bjó að Mosfelli1. III. Hans Lolich, danskur; undarlegur í sinnislagi, pó haldinn vel lærður maður — hanu var skólamestari í 3 ár. 1558—61. IV. síra Erasmns Willardsson, józkur 3 ár, 1561—1564. Hann iðkaði kjer fyrst discant; giptist Helgu dóttur biskups Gislá Jónssonar áríð 15G5; m þoirra brúð- kaup haldið í Skálholti — pá var herra Guð- brandur par skólameistari — hjelt síra Eras- mus pá Garða suður. í hans brúðkaupi var höfuðsmaður Páll Stígsson, hvoreð andaðist vorið eptir á Bessastöðum 1566 um kross- messu og liggur par í kórnum undir út- höggnum marmarasteini kostulegum. Eptir pað hjelt síra Erasmus Oddastað, síðan Breiðabólstað í Eljótshlíð — var officialis og aíhenti Skálholt Oddi biskupi Einarssni3. 1) Sira Jón var Loptsson, hjelt seinast Vatnsfjörð frá 1564 — en 1555 var hann prestur á Mosfelli í Grhnsnesi — pá Ó- lafur skólameistari danskur maður drukkn- aði í Brúará, var síra Jón settur skóla- meistari um veturinn, fyrstur af íslenzk- um mönnum, og vegna síns lærdóms var hann í pví stóra lærdómsleysi kennilýðs- ins hjer á landi, haldinn einn af peim helztu prestum sunnanlands, svo aðbisk- up herra Gísli setti hann officialis yfir Vestfjörðum, og fjekk honum Vatnsfjörð með ráði höfuðsmannsins Páls Stígssonar — ár 1566, seudi hann öllum prestum á Vestfjörðum, alvarlegt áminningarbrjef. Hann pótti í sumum hlutum undar- legur og upp á fornan sið — hann gaf sig sjálfur saman í hjónaband, við sein- ustu konu sína Guðrúnu Sigurðardóttur, hjer um 1593, fyrir pað var hann 2 árum seinna dæmdur frá kallinu og vjeknauð- ugur paðan fyrir síra Gísla Einarssyni, bróður herra, biskups Odds, lifði fram til 1604, einn af börnum síra Jóns var síra Gunnlaugur í Hruna. 2) 1 prestaæfi síra Jóns Halldórssonar, er getið 8 barna síra Erasmusar og hans V. Ghiðbrandur forláksson, skólameistari 3 ár, og var síðan kosinn til biskups yfir Hólastipti. Hans húsfrú var Halldóra Árnadóttir, Gíslasonar frá Hlíðar- enda1. VI. Kristján Willardsson, bróðir síra Erasmusar. Hann vígðist hjer, fjekk Helgafellsstað — var góður bartskeri2. VII. Matthías, danskur maður, var skólameistari 5 ár og vígðist hjer áður hann sigldi fram aptur. VIII. Stefán Crimnarsson, var skólameistari 3 ár , giptist dóttur bisk- upsins herra Gísla, Guðrúnu á Miðfelli, sem Gísli Skálholts ráðsmaður átti áður. Eptir pað var Stefán Skálhots-ráðsmaður nærri 40 ár. IX. Sigurður Jónsson, norðlenzkur vel lærður í hebresku, var 4 ár og giptist Katrínu Nikulásdóttur. Hann gekk haltur, pví hann var svo fæddur — kenndi hart — hafði stúderað utanlands bæði í Kaupmannahöfn og Kostock, vel lærður maður. Áður var hann lector og skólameist- ari á Hólum. Hann var 2 vetur með konu sinni í Skálholti; pareptir varð hannlíkprár, fór norður og bjó pá að Hóli í Kinn , til pess hann andaðist, en kona hans Katrín giptist aptur ár 1611, Kolbeini í Lóni fyrir vestan Jökul. x. Oísli Ouðbrandsson, var tvö ár skólameistari, góður málari; hann vígðist og fjekk Hvamm í Hvammsveit, eign- aðist Káðhildi Guðmundsdóttur3. (Framh.) Svefnsýki. Fyrir hálfu missiri siðan, gekk sú saga gegnum blöðin, að í Grambke hjá Vegesack lifði ung atúlka sem hafði sofið 6 vikur í ein- fyrri konu Helgu Gísladóttur biskups, hvar af eitt var síra Páll i Hrepphólum hans seinni kona var J>órunn dóttirj>ór- ólfs Eyúlfssonar i Engey og Margrjetar laundóttur Erlendar lögmanns Borvarðs- sonar, peirra dætur Helga og Margrjet, Helga átti Eirík son síra Árna Gíslason- ar í Holti, hann andaðist 1590. 1) Æfisaga pessa; merkismanns, er víða til og seinast prentuð í prestaskólariti frá Keykjavík. 2) Síra Kristján var 4 ár skólameistari í Skálholti eptir herra Guðbrand, pó hann haldinn væri sá bezti læknir, gat hann ekki læknað sjálfs síns vanheilsu , hvers vegna hann gaf upp Helgafell við sjera Ólaf Einarsson, í'ór að Bjarnarhöfn 1592 og pjónaði peirri kírkju, ogparvarhann 1599. Sagt er að af honum sje komið fátækt aðkvæðalaust fólk og muni hafa verið tvígiptur. 3) Foreldrar Gísla Guðbrandssonar voru, Guðbrandur almúgamaður Bjarnarson Sumarliðasonar og Guðrún meingetin dóttir Gísla Eyúltssönar Mókolls við syst- ur sinni kristínu Eyúlfsdóttur, sem eptir pað varð húsfrú Gisla biskups; ólst upp í Skálholti og stúderaði utanlands. Hann var tvígiptur, fyrri kona hans var Ragn- heiður Guðmundsdóttir bróðursonar Daða í Snóksdal, peirra dóttir K.ristín móðir sira Gísla Einarssonar á Helgafelli seinni kona hans var Ragnhildur Egilsdóttir Jóns- sonar að norðan, og Guðrúnar dóttur þor- leifs lögmanns Pálssonar á Skarði, síra Gísli andaðist 1620.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.