Norðanfari


Norðanfari - 09.10.1880, Síða 1

Norðanfari - 09.10.1880, Síða 1
MAIARE, 19. ár. Askorun. (Eptir «Fróða»). Til pess að komast, cf verða mætti, bet- ur í sbilning um eðli norðurljósanna, sem að nokkru leyti er enn pá ráðgáta, heíir undir- skrifaður reynt að koma pví til leiðar tvö síðustu árin, að pessar loptsjónir væru athugaðar í Nor- egi, Svípjóð og Danmörku. Mjer hefir heppnast að fá í þessum löndum menn svo hundruð- um skiptir, er hafa verið fúsir til að styðja petta mál, og er pegar komið frá peim ekki svo lítið safn af skýrslum. Væri mikið und- ir pví komið, að athuganir pessar yrðu einn- ig gjörðar á íslandi, er liggur svo norðar- lega og gæti pví greitt ríflegt tillag í þessu efni. Jeg leyfi rnjer pví að skora á vini náttúrunnar að athuga norðurljósin, og- get pess um ieið að talsvert af eyðublöðum til að rita á skýrslur um athuganir með nauð- synleguö1 leiðarvísi er nú seut ýmsum af prestunum, og að aðrir peir, er vilja taka pátt í pessu, geta látið herra kaupmann J. G. Möller á Blönduósi vita pað; munu peim pá veiða seudar á sumrinu pær leiðbeiningar er pörf er á. Björgvin í Noregi í jfinímánuði 1880. Sophus Tromholt (gagnfræðakenuarf). --- > ■ * Vjer óskum að sem flestir íslendingar, fyrst og fremst þeir sem menntaðir eru, og hinir aðrir, sem hafa hæfilegleika til þess, vildu verða við framarsettri áskorun hins heiðraða norska vísindamanns, og vjer von- um að landar vorir sjeu vinir náttúrunnar og unni vísindunum eigi síður en aðrir Norð- urlandabúar, með pví líka að vjer íslending- ar eruin einna bezt settir til að geta gefið gaum að hinum dásamlegu norðurljósum. Eitst. Til «Norðanfara». í Kirkjut., 2. árg. 131.—136. bls. er Akureyri, 9. oktúher 1880. svo nefnt: «Ágrip af æfi síra jporkels Arn- grímssonar Vídalíns» eptir |>(órarin) B(öð- varðsson), og pykir vert að vekja athygli á ónákvæmni og villum, er par koma fram. Á 131. bls. segir, að faðir sjera |>orkels, Arn- grímur lærði, hafi dáið «M7. júní 1647», en hann mun vafalaust hafá' dáið 16 48, eins og almennt er talið1. Er pá ognæstað ætla, að dagsetningin sje einnig röng, og eigi að vera 2 2. júní2. Á 133, bls. segir, að ritið «Krists Eftirbreytni* hafi «fyrst» (!) verið prentað: Hól. 1676, en hafi bókin eigi optar prentuð verið enn pá, sem telja má víst, er orðið «fyrst» rangt og villanda. A 134. bls. segir, að sonur sjera |>orkels Arngrímur skóla- meistari hafi dáið árið «1704» og litlu síðar, að hann hafi dáið «fáum*arum» eptir 1702 (eða 1701), sem líklega á að vera hið sama. En rjettara mun, að hann hafi dáið 17 03? eins og almennt er talið3 4 *. Höfundurinn vitnar um Arngrím til Jéns Eiríkssonar kon- ferenzráðs, og virðist hafa lauslega lesið eða misskilið athugasemd eptir pann merka höf- und'1, er getur pess, að |>ormóður Torfason í brjefi, dags. 23. júní 1704 ljúki lofsorði á Arngrím látinn, og hafi höfundurinn óvart gripið ritár brjefsins íyrir dauðaár Arngríms, (er J. E. eigi getur). — Að öðru leyti pyk- ir lítið varið í þetta tvegda eða priggja blaða rit, sem mest er um forfeður hans og niðja v og sitthvað annað. Jeg vil um leið drepa á «Æfiágrip Jóns biskups Árnasonar» eptir Grím Thomsen í «Tímar. Bókm.fjel.», 1. árg., 49.—63. bls. J>ar sem rit Jóns biskups eru talin upp á 60.—61 bls., segir, að ritið Donatus sje 1) EI. E. Sciagr., 135. bls., Esp. Árb., VI., 126., Sv. N. Prestat., 144. bls. -An. O. 1856, 218. bls. (og víðar). 2) Víkverja, 1. ári, bls. 20. 3) H. E. Sciagr., 34. bls., Esp. Árb., VIII.. 82. bls. (og viðar). 4) Neðanm. á 47. bls. í ritinu „Om Is- lands Opkomst" : Sór. 1768. Nr. 59—60. — ásamt öðrum málfræðiritlingum hans — prentað: Khöfn «1734», en á eflaust að vera 17 331, og að orðabók hans Nucleus sje prentuð: Khöfn «1728», enáað vera 17 382. Enn fremur er «Fingrarím» hans talið prent- að «1712», en eigi mun vera til eldri út- gáfa pess enn frá 1739. — jpetta, pótt smátt sje, óprýðir pessa annars ágætu ritsmíð. ls/8 1880. — E. Ó. B. — Mjer þykir svo sem misjafnir dómar sjeu felldir yfir lestrarbók Steingr. Thorsteins- sonar, skyldi jeg nú ekki mega smegja áliti mínu um bók pessa, milli blessaðra dóm- endanna í Nf. 43—44 og í «Mána» viðaukabl. við nr. 12? J>essi góði «2» fernokkrum en miður fögrum orðum um hina dönsku lestr- arbók St. Th. í blaðinu «Mána» og ætlast hann, sjálfsagt til að hann hafi rekið enda- hnútinn á dóma um bók þessa! Hann vill sjálfsagt láta sitja við pennan skynsamlega vitnisburð, sem hann gefur bókinni, eins og hann væri öldungis rjettur!! en jeg ætla að pessi heiðraði «2» hefði mátt þakka fyrir, hefði honum eigi misheppnast meira í dómsriti sínu yfir þessa bók, en höfundi hennar við útgáfuna, pví pað, sem þessi heiðraði «2» tel- ur bók þessari til lasts, munu flestir peir, er hafa nokkuð íært ug kennt i aonsku telja* bókinni til gildis. j>essi heiðraði «2» telur pað aðalgalla að engin íslenzk útpýðing sje sýnd í henni, en pað ætla jeg einn hinn mesta og bezta kost bókarinnar, pví hin ís- lenzka pýðing í þesskonar bókum er öldung- is til ills eins, eins og á bók Sveinbjarnar, pví nemendur læra pýðinguna utan að víða hvar, skeyta miður um að skilja hvert danskt orð, leggja minna á sig að komast að pýð- ingu hinna dönsku orða og skaða sjálfa sig talsvert par við; margir læra bæði dönskuna 1) Latn. orðmyndafræði: Rvík 1868, form. V. bls. . 2) Sjá s. st. og H. E. Sciagr., 34. bls. Biudindissaga trúarboða eins í London. (Framh.). „Að vera maður, Jakob, fað- ir, ástríkur eiginmaður og prekmaður í framkvæmd11. „Viljið pjer að jog verði algjör bind- indismaður“? nÞjer getið gjört eins og yður sýnist með pað, en pað er vissulega nauðsynlegt, að allir haldí sjer frá drykk, þegar peir ekki hafa stjórn á sjálfum sjer. Jeg mundi reyna pað, ef jeg væri sem pjer. Bragðið eigi einn dropa í mánuð , sparið fje yðar, látið konu yðar fá auka skilding og biðj- ið forstöðumanninn að geyma hitt“. „Nei“, sagði hann, „jeg ætla að geyma pað sjálfur. Jeg vjj citki fara að gjöra mig að hvolpi fyrir eipn mánuð“. „ Jeg fann .Takob fjórum sinnum penn- an mánuð, í hvert sinn áður en við skild- um, tók hann upp dálítinn leðurpung, táldi fram, ef jeg man rjett 90 kr. (5 pd. sterl. 15 shill.) og sagði: „Hjerna, herra minn! jeg liefi efnt loforð mitt og jeg hefi gefið Jenny (konunni) aukaskilding líka“. Hann sagði: „Jeg ætla mjer eigi að verða algjör bindindisfjelagsmaður, en jeg ætla að halda áfram annan mánuðinn“. Jeg læt pað nægja að segja, að hann gjörði pað, og pá er jeg heimsókti hann var hinn sami pungur ávallt framdreginn úr vasa hans og sagði hann brosandi: „Horf- ið pjer á, herra rninn!,, og hellti gullpening- unum í lófann á sjer og hy^g jeg pað hafi hlaupið yfir ellefu pund (o: 198 kr.), pó gat pað verið að eins tiu pund, petta veit jeg ekki fyrir vist. Er jeg hafði átt tal við hann um hrið, pá fór jeg til forstöðumannsins. Við áttum tal saman og hann var, eins og jeg sjálfur, öldungís hissa á umbreytingu hans úr ljóni í lamb Jeg lagði nú pað til við vin minn, að hann tæki nú fjeð heim til sín, og útveg- aði jeg honum tima til pess. Jeg mælti: — 125 — „Jeg vil fyrst fara og finna konu yðar og pjer biðíð niðri á meðan fáein augabrögð, meðan jeg tala við hana. En jeg skal eigi segja neitt um fjeð. Jeg fór inn í herbergið. Ó, kæri les- ari! Jeg get naumast lýst pvi, pað var svo hörmulegt, að pvi er ekki hægt að lýsa. Enginn stóll, rúmmynd, likast hrúgu af dökkum druslum, dyngdum saman út I horni, en eitthvað svipað thekistu var notað fyrir borð. Jeg bauð konunni smárit, og var að tala um Jesú kærleika, er hún tók til máls: „Jeg ætla pjer sjeuð biblíu-maður. Jeg pakka yður fyrir hjerkomuna, en bóndi minn er mótfallinn þessháttar hlutum; og ef hann kæmi, er jeg hrædd um, að hann færi illa með yður“. Nu var Jakob kominn upp á loptið. Hún heyrði til og sagði: „Flýið, herra minn, jeg vonaðist ekki eptir honum á þessum tima“. Er hún sá að jeg hikaði,

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.