Norðanfari - 30.11.1880, Blaðsíða 2
~6 —
an drykk, svo á það svííl, varðar pað 300 kr.
sekt og priggja mánaða fangelsi. Bæði á
Hollandi og víðar par sem pjettbýlt er og
borgir stórar, pykir einna lientast ráð að
fækka með lögum veitingahúsum, eptir
manntali*.
Lítið eitt um aðgjörðir Færeyiiiga
(á Austfjörðum 1880).
Síðan í júnímán. að Færeyingar hafa
farið að fjölga hjer, og nú liggja 5 skútur
peirra hjer á Fáskrúðsfirði, og hefir hver 2
máske 3 báta, og svo hafa peir mörg net á
Fáskrúðsfirði, leggja pau að eins að sunnan-
verðu, en allir bátarnir róa út daglega. Jpeir
leggja síldarnetin fast upp undir landi með
fjörunum og girða með peim svo langt að
tekur nær hálfri rnílu. J>annig brjóta peir
lög um fjöru gögn og fiskhelgi landsmanna,
og pó að peir afli síld í net sín, eru peir
tregir til að selja landsmönnum liana til
beitu; peir leggja pvert ástuudum yfir línur
landsmanna og skera pær í sundur pegar
peirn lízt svo; sagt er að sumir peirra hafi
heitið að skjóta á íslendinga ef peir á nokk-
urn hátt tálmi veiðiskap peirra og yíirgangi.
J>eir hafa á stórum skipurn nægan útbúuað
af bátum og línum og hverskyns áhöldum,
svo pað er sjáanlegt að peir sjeu auðugri en
íslendingar. Augnainið peirra virðist auð-
sjeð pað, að gjöra íslenzkum ófært að búa við
sjávarsíðuna og höggva pannig ærið stórt
skarð í atvinnuveg peirra. ]pað er að vísu
satt, að pað er samtakaleysi og óeining ís-
lendinga, að peir ekki með valdi gjöra Fær-
eyingum ómögulegt að haldast hjer við, pví
sumir íslendingar eru svo ófrjálslyndir, að
peir halda með nefndum aðförum Færeyinga.
Nokkuð lík mun aðferð Færeyinga vera á
Keyðarfirði, auk pessa er sagt að peir svífist
ekki að skjóta allskyns fugla, enda æðarfugl-
inn og pað fast við vörpin , peir mega pví
með rjettu heita ræningjar lífsbjargar manna
lijer um sveitir, pví að engir slíkir óvinir
sjávarútvegs manna hafa komið liingað sem
peir, pó að misjafnir menn finnist líka með-
al annara pjóða. en eigi eins. |>að virðist
og að peir íslenzkir menn, som fylia ílokk
Færcyinga og aðstoða pá í nefndum yfir-
gangi, ættu að vera reknir úr sveitarfjelag-
inu, se'm peir er neitað hafa islenzku pjóð-
erni og fjelagsanda.
H. Espólín.
— Fyrir áskorun mína í blaðinu Norðanf.
í vor og ötula frammistöðu herra hafnsögu-
manns Magnúsar Jónssonar á Akureyri, er
mest og bezt hlynti að pví, að útvega sund-
sveina par í bænum og víðar, tókst jeg á
hendur sundkennslu á Syðralaugalandi pann
31. maí, og námu pað alls 14 piltar. En
sökum pess, að sveinar komu ekki allir jafn-
snemma eða við byrjun sundskólans, ogenda
sumir voru ekki við námið til enda kennslu- I
tímans, pá gátu peir og eigi heldur allirorð-
ið fullnuma í hinum almennu kennslugrein-
um; en yfir höfuð mátti pó kalla að peim
gengi námið vel, og sumurn ágætlega. Nú
með pví að nokkrir af sveinum pessum hafa
óskað pess, að sundkennslunni yrði framhaldið j
að vori komandi, og jeg álít pað skyldu mína
eptir pví sem í mínu valdi stendur, að verða
við peim tilmælum, pá vildi jeg nú e n n a ð
nýju hafa hvatt til pess, að námfúsir og
hugaðir unglingar er unna pessari pjáðfrægu
íprótt forfeðra sinna vildu nú enn að vori
gefa sig frarn til að nema hana, og er eink-
urn pörf á pví úr sjávarplássum pareð raun
ber vitni um að vofeiflegan háska getur opt
og óvörum að hendi borið. Jeg vil ekki hjer
taka fram kosti og nytsemi sundsins, lieldur
að eins leiða hugi manna að pví hvert peim
muni ekki sæmra sem skynsömum verum að
komast jafnhliða skynlausum dýrum í pessu
tilliti heldur enn standa langt á baki peirra
með óvirðing sökum kveifarlegs hugleysis, pví
sundið eykur poi, kjark og áræði, og peir
einir verða góðir sundincnn er hafa pessa
kosti til að bera, en annars eklci. Nú með
pví að Eyfirðingar liafa með hinu hárómaða
«framfarafjelagi» sínu tekist á liendur stjórn
pess í öllu verldegu og menntalegu tilliti sjer
til vegs en öðrum til góðrar fyrirmyndar, pá .
furðar mig stóruip á pví hversvegna peir úti-
loka sundið, eða leggja pví ekki liðsinni sitt
eins og öðru er til sannra framfara og nyt-
semi horfir, pví mjer getur ekki annað skilist
en pað beinlínis heyri undir skjaldarmerki
framfaranna. jj>ess vegna leyfi jeg mjer að
skora á hina lieiðruðu formenn fjelagsins, að
peir vildu nú leggja meiri hug á mál petta
en verið hefir, og lilynna að pessu fyrirtæki
sjer og fjelagi sínu til verðugs sóma, og er
pað nær en láta mig — sem að vísu hef
góðan vilja en of veikan mátt til að berjast
fyrir pví — strita einan við straumboða örð-
ugleikans og torfæranna, í pví efni. Að
öðruleyti er jeg reiðubúinn að leggja allt
hvað jeg get í sölurnar fyrir sundið meðan
kostur er á; og vil pví eins og í vor biðja
herra hafnsögumann Magnús Jónsson á Ak-
ureyri að vera fyrir mína hönd með að hvetja
unga menn til sundnáms, og veita nöfnum
peirra viðtöku er vilja skrifa sig fyrir pví að
vori, en jeg legg pann skilmála par við, að
jeg áskil að peir sem nema vilja fái pví að
eins að göngu, að peir ekki yfirgefi sund-
skólann fyrr enn honum er upp sagt, og
haldi sig vel að kennslunni meðan á henní
stendur. Einnig legg jeg 1 kr. sekt við ef
brigðað verður pað innsicriptarloforð, er jeg
fel Magnúsi á liendur að taka af piltum peirn
er sund vilja nema, nema sjúkdómur eður
önnur lögleg forföli verði fram borin frá
peirra hálfu. En aptur á móti fylgja paú
rjettindi,s sem að undanförnu, að piltar peir
er nema vilja í vor lijá mjer, fá ókoypis
kennslu eptirleiðis, pá er peir hafa borgað 4
krónur í sundkennslulaun.
Ytrahvarfi 1. vetrardag 1880.
Jónas Jónsson,
(sund- og barnakennari).
t
Hallgrímur Ólafsson.
Fæddur 1829, foreldrar lians voru sóma-
hjónin: Olafur Gottskálksson og Guðrún
Gfuðmundsdóttir, er bjuggu á Svertingsstöð-
urn í Eyjafirði, hann ólst par upp hjá peim,
pangað til pau fiuttu búferlum að Grjótár-
gerði í Fnjóskadal, litlu síðar tók hann par
við búsforráðum; giptist 1850 Sigríði Jón-
asdóttur frá Veturliðastöðum; pau eignuðust
11 börn, 2 af peim dóu ung, 9 lifa, öll efni-
leg. Vorið 1860 flutti hann búferlum að
Fremstafelli í Kinn og bjó par til dauða-
dags. er var 2. dagur desembeam. 1879, var
hann pá 50 ára gamall. Hann var stefnu-
vottur og lireppstjóri í Ljósavatnshrepp í
10 ár.
Hallgrímur var með hærri mönnum á
vöxt og sómdi sjer vel, svipurinn píður og
ijettur, viðmótið alúðlegt, hann var einarður
og látlaus í framgöngu, jafnlyndur og glað-'
iyndur, hnyttinn og skemmtinn í viðræðum,
en pó jafnframt alvörugeíinn og aðkvæða-
milcill pegar pví var að slcipta, hann var
mikill starfs- og atorkumaður; gáfur hans
voru drjúgar og farsælar; á æskuárum lærði
liann að slcrifa og reilcna, einnig sundíprótt,
og var einliver skotfimasti maður; á meðan
hann bjó í Fnjóskadal fækkaði hann bit-
vörgum til muna, og var í pví, sem ýmsu
ana hjer í borginni í lið með mjer til pess
að uppgötva höfundinn. Segið mjer verðið
og komið með málarann á morgun.
„Verðið er fiinm púsuncl Scudi!“
„Ef að pjer færið mjer málarann, svo
skuluð pjer hafa peníngana, pað stoða eng-
in undanbrögð; petta gáfuhöí'uð hiýt jeg að
sjá og læra að pekkja“
* *
Hinn næsta dag á tilsettum tima, lcem-
ur pjenari Kardinalsins ínn til hans og seg-
ir að Lúigi og málarinn sjeu komnir.
Myndasalinn og kvennmaður með skýlu fyr-
ir andliti ganga inn.
Hjer er málarinn yðar Eminentse segir
Luigi.
„De, signora?“ segir Kardinalinn hissa
„Corpo di“. Jeg meina Safita María!
hvernig er pað mögulegt? Jeg bið ekki nm
„Signora“, segir hann ennfremur með á-
huga miklum róm, að taka blæuna frá and-
liti yðar, en jeg pekki ipróttir cðalistaverk
og hefi vit á að dæma um slíkt og jeg bið
yður að segja mjer hvernig yður hefir ver-
ið pað mögulegt að hinír sjaldgæfu litir yð-
ar hafa fengið petta útlit, hvernig hafið pjer
undirbúið ljereptið,,.
„Bílætið eða rnyndin er máluð á silki,
yðar Eminentse“.
„A silki en hverskonar silki?“
„Einn afbragðsfínann siikisokk“.
„Einn silkisokk!“ Eptir pessi orð fór
Kardinalinn enn betur að gefa gætur að
pessum unga kvennmanni, en gleymdi pó
ekki heiðri sínum nje embættisverðleik, og
skipaði með bistum rómi Lúigi að fara út úr
herberginu. Snjerí hann sjer pá aptur við
að hinum unga kvennmanni, sem hafði nú
tekið skýluna frá andliti sjer og sem nú
var orðið fölleitt með storum dökkum aug-
um, en ráðvendnislegt og starði um stund
á pað.
Á samri stundu hafði hin unga mær
hallað sjer að brjósti kardinalsins.
„Beatrice! mín lieittelskaða Beatrice,
svo liefi jeg pá aptur heímt pig“, mælti
kardinalínn rnikið klökkur, og Ijet hana nú
setjast við hlið sjer, til pess að hún segði
honum öll bágindi, er síðan hefðu drifið á
daga hennar, og að hún fiúði á ógæfunnar
stund undan reiði lians. Hún sagði hon-
um pá að hún hefði varið kunnáttu sinni
til að mála svo mikið, að hún með pví gæti
haft of'an af fyrir sjer.
En fyrir málara, sem elckert orð væri
á, væri pað enginn hægðarleikur að geta
haft nóg að starfa, og af pví að hún hefði
ekki haft næg efni til pess að kaupa sjer
nógu fínt ljerept, pá hefðí hún tekið til
bragðs að mála á silkisokkinn, með hverj-
um hún hefði perrað tár sin pá pau hel'ðu
skilið hinn eptirminnilega dag.
„Og er nú ekkí silkisokkurinn nógu
góður handa hverri prinsessu?“ segir liún
pá er gamli maðurinn aptur og aptur klapp-
aði henni.