Norðanfari


Norðanfari - 30.11.1880, Blaðsíða 1

Norðanfari - 30.11.1880, Blaðsíða 1
NORD.WAR I 20. ;ír. Akureyri, 30. nÓYemker 1880. Nr. 3—4. Á löggjafarvaldið að slcipta sjer af ofdrykkjiinni ? pað er rjettur og skylda löggjafarvalds- ins, að ryðja úr vegi öllu pví, sem tálmar framforum pjóðlífsins. Af .ölluiri tálmunum gegn framförum pjúðlífsins, er ekkert jafn- voðalegt sem ofdrykkjáu. Hún hefir 1. fyllt dýfllissurnar með óbótamenn, 2, ollað ör- byrgðar og volæðis, með pví að eyðileggja bjargræði margra millióna manna, og um- bverfa matvörunni korni, jarðeplum og fl. í eiturdrykk, með því að sóa tímanum og spilla vinnuaflinu, 3, spillt keimilislífinu, með pví að svipta konurnar góðu atlæti og elsku manna peirra, 4, eyðilagt barna upp- eldið, með pví aö veita liinum litlu smæl- ingjum laklegt viðurværi, tötralegan klæðnað, litla uppfræðslu og lastvert eptirdæmi. Of- drykkjan befir auk pe'Ss upptalda framið margt illfc, sem hjer yrði oflangt upp að telja. En einungis pað, að ofdrykkjan tálmar góðu barnauppeldi, er eigi að eins heimilar held- ur skuldbindur mannfjelagið gegnum lög- gjöfina til pess að takmarka hana allt hvað imnt er, pví eins og barna uppeldið er, pann- ig fer með pjóðlífið. jpegar á hinum elztu tímum voru meun á einu máli um pað, að ofdrykkjan stæði hverri pjóð fyrir framför- um og prifiim. I Apenuborg lagði löggjaf- inn Drakon dauðabegning gegn ofdrykkj- unni, og í Sparta ljet Líkurgus gjöra præl- ana- í dýflilssunuin við og við fulla, til pess að æskulýðurinn sæi hversu fyrirlitlega of- drykkjan gjörði frjdlsa menn, og pegar hann sú að petta dugði ekki, pá ljet liann eyði- leggja alla víngarða. Pittakus konungur í Mytilene ákvað tvöfalda hegning, peim er frömdu glæpi í drykkjuskap. Eyrst urðu peir að pola hegninguna fyrir afbrot gegn lögunum, síðan fyrir löst pann er liafði ver- ið orsök til afbrotsins. Salevkos konungur og löggjafi Lokrierne ákvað dauðahegning fyr- ir alla víndrykkju, nema einungis pá er til lækninga pyrfti. Hinn víðfrægi Phytagoras fyrirbauð lærisveinum sínum alla vínneyzlu, pví að hún væri óvinur skýnsemi og vís- inda. A fyrstu dögum EÓmaborgar, máttu hvorki karlar nje konur innan 30 ára bragða vín. Metellus barði konu sina til dauðs fyrir pað að bún hafði drukkið víu. Var bann pegar ákærður fyrir petta, en rjetturinn dæmdi liann sýknan. Fabius Piktor skýrir frá pví, að önnur mikilsháttar kona var svelt til dauðs af foreldrum sínum, einungis fyrir pað, að hún hafði tekið opinn stokk, sem geymdir voru í lyklar, að kjallara einum. Smátt og smátt, eptir pví sem auðurinn óx, jókst og útbreiddist óhófið og nautnarfíkn- in. |>egar á seinustu dögum frístjórnar Rómverja, voru menn komnir svo langt að vín var skoðað sem nauðsyn við sjerhverja máltíð, (alltaðeinu eins og nú er venja með- al vor, hvar fiaskan er pegar komin á borð- ið pá aðkomandi maður á að borða). Mál- tíð án víns er kölluð «hundamatur». Of- drykkja og óskírlífi var eigi skoðað sem ó- sæmilegt fyrir drottna heímsins. Vínyrkjan eyðilagði alla aðra jarðyrkju, pannig að keis- ari Domitian áleit sig knúðann eigi að eins til að banna að víngörðum væri fjölgað á Ítalíu, beldur og að peim til sveitanna væri fækkað til hélminga. Á Rússlandi, hvar ofdrykkja cr næstum pví eins útbreidd og í Danmörku, ákvað löggjafarvaldið fyrir 6 árum síðan fylgjandi: 1. Verðið á brennivíni skal liækka til pess prefalda. 2. Ekkert veitingahús má standa í liöfuð- götu, til pess ekki að freista peirra er hjá fara. 3. Sjerhver veitingastofa skal meðböndlast sem veitingabús og greiða hið venjulega árlega útsvar 1040 kr. 4. Engin veitingastofa má opnast innan 80 álna fjarlægðar, frá liinum opinberu bygg- ingum eða verksmiðjum, af hverjum margar finnastí Pjetursborg, handahverri lagaákvarðanir pessar eru í fyrstunni gefnar. Eins og maður gjörla sjer, bendir hin síðasta úkvörðun til algjörðs banns. Á írlandi var 1878 leitt í lög, að öll- um vínsöluliúsum skyldi vera lokað á sunnu- dögum. Og nú sem stendur er kappsam- lega unnið að pví, að fá lög pessi einnig gildandi, um allt England og að pau nái til seinni hluta ..mgardaga á kvöldin, par eð mikill liluti af kaupi pví unnið er fyrir í sveita andlitis síns, er goldið pá fyrir alla vikuna, rýrnar mjög og hverfur í vasa veit- ingamannanna. J>egar 1853 voru öll veitingahúsá Skot- landi lokuð um sunnudaga, og pað hafði strax pá góðu verkun, að 200,000 kr. sem stjórnin veitt hafði til að stækka fangelsin purftu ekki til pessa, heldur varð varið til annara parfa, pví að tala drykkjumanna fækkaði pannig, að fangelsastækkunarinnar purfti eigi við. Ennfremur komust pá á önnur lög, er krefjast pess, að yfirvöldin sjái um, að veitingamennirnir sjeu vandaðir og báttprúðir menn, pað geta pví ekki par, sem í sumum löndum öðrum, hver sem vill kom- ist að sem veitingamaður. I nábúalöndum vorum, Svíaríki og Nor- egi, eru og einnig leiddar í lög smábreyt- ingar í löggjöfinni, er miða til pess. að minnka ofdrykkjuna, sem til margra ára hefir allt af farið vaxandi. En livenær skyldum 'við 'með hjálp laganna byrja á að lækna petta pjóðarmein? (fýtt úr «Morgenblaðet» 1880). * * * J>að virðist eiga vel við ofannefnda grein, að geta pess, sem stendur í «J>jóðólfi» XXXIII. ár, 23. bl., bls. 90, 2. dálki: «Á Hollandi voru í sumar sem leið lög- leidcl ofdrykkjulög; samkvæmt peim lögum skal bver xnaður, sem hittist drukkinn, sekt- aður um 15 lcr. og eins dags fangelsi; gefi maður drukknum manni í staupi, varðar pað 8 daga fangelsi, en gefi maður barni áfeng- Brúðarsokkurinn. (Niðurlag). A pessari stundu varð hin blíðlynia og ástúðlega unga mey, að kappfullri og alvörugefinni konu. Hún vildi ekki að hinar illu tuugur í Róiúaborg skyldu fá tilefni til að búa til sögur um S1g> er skipað væri á bekk með níðsögum og níðritum borgarinnar, hún rjeði pví af t að yfirgefa heimili sitt. og lifa íeinsetu, par J sem engin ppkkti sig eða vissi nein deili á lienni, aðeins tók hún með sjer hið nauð- synlegasta af fötum og fáeinar gersemar, er j liún hafði erft eptir móður sína og fór al- i farin í rökkrirm út úr kardinalshöllinni. j Æskan, fríðleikurinn, sakleysið og marghátt- j uð menntnn, voru nú hinar einu stoðir að í styðjast við, en pær voru nú litlar í saman- burði við pær sem eptir urðu. Kardinalinn, er fjekk fyrst að vita, er honum var reiðin runnin, að Beatrice væri borfin, og enginn vissi neitt um hana, ljet eigi að síður leita að henni um alla horgina, par er honum gat í hug dottið og líklegt pótti að hún mundi hafa leitað sjer liælis, en árangurslaust. Og nú fyrst kvalcl- ist hann af söknuði, að sjá henni á bak, er hann unni mest í pessum heirni. Hann gat aldrei orðíð ásáttur um pað við sjálfan sig, eða áleit pað sem ómögulegt að hann nokkru sinni hjeðan af sæi pá veru er hefði verið yndi elli sinnar og tryggasti og einlægasti vinur sinn. Heimurinn vissi ekkert hvað í pessu tflliti gjörðist í lijarta hans, og pegar hann ljet sig sjá á mann- fundum var liann jafn tígnarlegur og skraut- buinn, sem að undanförnu. Og pannig var bann 3 árum síðar, pá er menjagripa- og listaverkasölumaður einn var staddur lijá lionum, sem bauð hans Eminentse nýj\ mynd, er fengist keypt fyrir gjafverð. „Eyrir gjafverð Lúigi? pað er pá án efa ómyncl eða bössusmiði?,, „Hímininn varðveiti mig frá pví, að — 5 — bjóðayðar Eminentse slíktpað er gímsteinn, já móðins dýrgripur, eða lítið pjer yðar Eminentse á, og með pessura orðum sýndi Lúigi honum nýtt og marglitt og ljómandi fallegt málverk, með hóp af brosandí guða- myirdum, Amoziner og Kupidoer, er leik* andi hlupu í kring í aldingarðí einum. Kardinalinn tekur gleraugu og setur á nef sitt, skoðaði myndirnar mjög rækilega og segir: „Corpo di bacco!“, en bætti pví pegar við, „Santa Maria! pað vita allirheil- agir að pjer hafið rjett, kallar hann upp. J>að er fallegra og frjálsara cn hjá Albaní, og smágjiirðara en hjá Correggio, og petta er víst móðins meistari segið pjer? hvílikt fínt og ipróttalegt málverk, eða Lúigi bver er málarinn?,, J>að er nú leyndarmál yðar Eminentse, jeg veit frá hverjum myndirnar eru en ekkí hver hefir málað pær„. „Lúigi, engar vöblur. Slíkt er ekki að segja mjer. Jeg skal fá alla lögreglupjón-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.