Norðanfari - 06.01.1881, Síða 4
— 20 —
kalla repúblíkauarana Norðurfylkjamenn og J
liina Suðurfylkjameun*? — Eepúblíkanar
vilja gjöra yfirstjónarvaldið sem traustast en
demókratar vilja láta hvert fylkji liafa sem
mest frelsi og vera sem óháðast hinum og
yfirstjórn landsins. Við petta bætist, og
samfara pví er hinn forni fjandskapur milli
suðurfylkjanna og norðurfylkjanna, er olli
prælastyrjöldinni milclu árin 1801—65. —
liíkisforseti er kosinn með tvöföldum kosn-
inguin. Hvort fylki kýs jafnmarga kjörmenn
og pingmenn pess eru, (bæði í öldungaráðinu
og neðri máistofunni), pessir kjörmenn eru
kosnir í byrjun nóvember 4. hvert ár. í
byrjun desemberm. kjósa kjörmennirnir rík-
isforsetann, seðlnrnir cru lesnir upp á ping-
inu í ársbyrjun, pingið lýsir kosningunni yiir,
og sá er verður valinn tekur við cmbættinu
1. dag marzmánaðar. Nú er lokið kosningu ;
kjörmannanna, og má pví sjá fyrir leikslok,
rebúblíkanar hafa 213 kjörmenn af sínum j
ílokki en demókratar að eins 156 , cn kjör- j
menn cru alls 369 (á pingi sitja og nú sem |
stendur 369, í öldungaráðinu 76** en 293 í
neðri málstofunni). Eíkisforseti verður pá j
Garlield, og varaforseti maður nokkur, er
Arthur heitir. Yið síðustu ltosningu, 1876, ■
var atkvæðamunur að kalla enginn, enda var |
pá talið af mörgum að repúblíkanar liefðu
iiaft svik í tafli til pess að koma fram kosn-
ingu Hayess. Garlield heitir með fullu naíni
James Abraham Garfield, hann er, sem flest-
ir norskir menn í Vesturheimi, af lágum stig-
um og á sjáifum sjer að pakka að hann er
kominn til vegs og valda. !
I
5. október andaðist í Parísarborg tón- I
skáldið Jakob (Jaques) Offenbach. Hann var '
jyjóðverji að ætt og uppruna, cn hefir lifað
mestan aldur sinn í Parísarborg. Hann kunni j
snildarlega að ,iýsa í tónurn glaðlyndi París- j
arbúa, en um leið kcnnir par ijettlyndis og
lauslyndis.
Frjettir iniilendar.
29. des. f. á. kom norðanpóstur lierra
Daníel Sigurðarson aptur hingað að sunnan,
eptir 16 daga ferð suður, en 25 daga hing-
að norður. 23. nóv. f. á. kom póstur til
Eeykjavíkur og sama daginn póstskipið og
austanpóstur, en vestanpóstur 5 dögum síð-
ar. 3. des. f. á. pá póstur átti að leggja af
stað úr Evík, var óratandi hríðarbylur, en
daginn eptir fór hann paðan með 11 liesta
undir klifjum. Báðar leiðirnar, einkum norð-
ur, liafði hann fengið ill veður, ýmist rign-
ingar eða snjóa, eða ilikleyfa færð. |>á hann
kom hingað hafði liann póstkistur á 5 hest-
um. — 31. des. f. á. lagði austanpóstur,
herra Bonedikt Jóliannsson , hjeðan og með
honum 2 aðstoðarmenn hans, liöfðu peir 6
póstkistur á skíðasleða, pví ekki var að liugsa
til að geta komið hestum við. Allt fram
undir nýárið var veðráttan lijer nyrðra hin
*) Um aldamótin hjetu peir repúblikanar, er
nú heitu demókratar, en mótstöðumenn
peirra (repúblíkanarnir, nú sem stendur)
hjetu pá föderalistar (sambandsmenn), og
verður pví minnst ráðið af nöfnunum
einum.
**) Hvert fylki skipar 2 rúm í öldungaráðinu,
hvort pað er fjölmennt eða fámennt;
sem stendur eru fylkin 38 að tölu og eru
19 af peim repúblíkönsk, hinn helmingur-
inn demókratískur, verða pví báðir fiokkar
jafnsterkir í öldungaráðinu, en pá ræður
atkvæði varaforseta, er jafnframt er sjálf-
kjörinn forseti öldungaráðsins.
sama og lengi hafði verið áður frostgaddur með
mciri og minni snjókomu, pó yfirtæki aðfara-
nótt hins 28. f. m. og daginn eptir, pví pá
var hjer einhver grimmasta norðanstórhríð,
er stóð yíir fullan sólarhring, fylltist pá mest-
allur Eyjafjörður nema Austurállinn af liafís
inn að Hjalteyri, en paðan og innaðOddeyri
minna. Seinasta dag ársins blotaði dálítið, en
í gær var bezta hláka svo jörð mun víða
hafa upp komið. 22. nóv. f. á. hafði áttró-
ið skip með 7 mönuum hvolfst á skeri við
Akranes og allir mennirnir drukknað.
Ur Barðastrandarsýslu d. 26/10 80.
Síðan í ágúst er lítið tíðinda. — Eign-
ingnnum linnti eigi, fyr en um rjettir. J>á
kom mikill norðangarður, er í ísafjarðarsýslu
og víðar olli fjártjóni. Fje fennti pannig á
allri Langadalströnd. nema á einum 5 bæj-
um, einnig á Snæfjallaströnd, ogá einum bæ
fórust einnig 2 hestar. Úr Steingrímsfirði
heíir frjetzt, að síra Bjarni á Stað missti 50
ær í ána par, en hinar, er eptir lifðu, höfðu
fundist nærri dauðar. Tvö hákariaskip vanta
úr Önundarfirði síðan fyrir garðinn, og hefir
enn eigi til peirra spurzt. Annað hafði ver-
ið nýtt. Síra Stefán, prófastur í Holti, hafði
átt liiut í báðum. Síðan norðangarð pennan
iægði liefir verið liin mesta blíðviðristíð yíii'
liöfuð, logn og píður eða pá lítið frost. Hjer
í sveit festi eigi snjó í byggð í garðinum, og
ekkert tjón liefir lijer af pví veðri hlotist.
Eiskafli var um tíma á áliðnu sumri á-
gætur við Arnarfjörð sunnanverðan, en aptur
mjög lítill í ísafjarðardjúpi í allt haust, og
er pað nýtt.
Heyskapur varð rýr sakir illviðranna í
sumar, og mikið af útheyjum skemmt. Fá-
ir munu hætta á, að setja á lömb til muna,
pví að lambhey eru engin til. Aptur munu
flestir reyna, að lialda stórpeningi öllum og
fullorðnu fje. Heimtir liafa orðið í lakasta
lagi og fje reynst ilia. Tóa liggur lijer á
fje, og bráðapest lieíir pegar fyrir nokkru
gjört vart við sig, og er hætt við, að hún
aukist, ef purrkar og lijelur haldast.
Verzlun var í kauptíð á pessa leið:
Hvít ull mun liafa kornist hæst á 85 aura,
mislit á 60 aura; saltfiskur nr. 1. á 45 kr.,
nr. 2. á 34 kr., harðliskur víst á 80 kr., ef
ekki 90 kr., stór, og 50—60 kr. smár;
hákarslýsi 32 kr., selslýsí 30 kr.; hvítt fiður
á 1 kr. 20 a. mislitt á 67 a. Fyrir selskinn
er gefið 2 kr.; smjör 67—70 a. Eúgur mun
í kauptíð liafa verið 20—22 kr., bankabygg
og hálfgrjón 32—36 kr.; kaffi 90 a., hvít-
sykur og steinsykur 50 a.; steinolía 25
aura potturinn; málsborð, tylftin á 18 kr.,
valborð á 33 kr. tylftin cða pó meira. —
(|>etta verðlag á vörurn stóð að eins um
sumarkauptíð).
Fyrir kjöt hefir verið gefið í haust:
Fyrir kroppa ofan að 5 fjórðunga pyngd 18
aura pundið, fyrir fjögra fjórðuuga punga
kroppa og upp að íimm fjórðungum 16 a.,
fyrir 3—4 fjórðunga kroppa 14 a., og fyrir
kroppa sem vcga minna, en 3 fjórð., 12 aura
fyrir pundið. Gærur seldar fyrir 1 kr. af
lömbum, 2 kr. af tvævetrum sauðum og
geldum ám, og 2 kr. 66 a. af eldri sauðum.
Innanúr og svið 1 kr. mest, pá 66 a. Mör
40 aura pundið, garnmör 30 a.; tólg 50 a.
Fleira tíni jeg eigi í frjetta skyni.
Heilsufar manna hefir verið ágætt, nema nú
er sumstaðar lítið eitt að brydda á kvefi,
Auglýsinga r.
— Nú i haust var mjer dregin mófiekkótt
lambgimbur með minu marki sem er: heil-
rifað hægra og gagnfjaðrað, silt vinstra og
gagnbitað. Jþessa kind pelcktí jeg ekki fyr-
ir mína eign og má hennar rjetti eigandi
vitja andvirðis hennar til mín að frátekinni
borgun fyrir auglýsingu pessa, og um leið
semja við mig um markíð.
Torfmýri í Skagafirði 28. október 1880.
Jónas Jónasson.
— Eptirfylgjandi lýsing á seldum óskila-
kindum i Kelduneshrepp haustið 1880, vil
jeg biðja yður, herra ritstjóri að ljá rúm í
blaði yðar.
1. Svört ær veturgömul, mark: Sneitt apt
lögg fr. hægra, Tvístýft aptan biti fr.
vinstra.
2. Hvítur lambgeldingur, mark: Sneitt apt
gagnbitað hægra, Sneitt framan vinstra.
3. Hvítur sauður veturgainall, mark: Sýlt
biti fr. hægra, Sýlt vinstra.
4. Hvít lambgimbur, mark : Sneitt apt. biti
fr. liægra, Hvatt vinstra.
Lóni, hinn 25. október 1880.
Á. Kristjánsson.
— Lýsing^á óskilakindum, sem seldar
voru i Skriðuhrepp í Eyjafjarðarðarsýslu
baustið 1880.
1. Hvít lambgimbur, mark: fjöður fram-
hægra, fjöður aptan vinstra.
2. Svartbosótt ær veturgömul, mark:
Háll'taf aptau hægra, 2 bitar framan
vinstra.
3. Hvítur sauður veturgamall, mark: Stýft
gagnbitað hægra, 2 bitar framan vinstra.
4. Hvít gimbur, marlc: Sneitt frarnan
gat liægra, sýlt fjöður aptan vinstra.
5. Hvitur Iambhrútur mark: Stýft biti
framan bægra, sneitt aptan biti framan
vinstra.
6. Hvítlinýflóttur lambhrútur mark: Tví-
stýft framan bægra, stúfrifað biti aptan
vinstra.
7. Hvít lambgimbur, mark: Stýft biti
aptan bægra, sneitt framan biti aptan
vinstra.
8. Hvít lambgimbur, mark: Sneitt aptan
bægra, sneitt framan vinstra.
9. Hvítur lambbrútur mark: Stúfrifað
gagnbitað hægra, sýlt vinstra.
10. Hvit lambgimbur, mark: Biti framan
fjöður aptan bægra, biti apt. vinstra.
11. Bíldöttur lambgeldingur, mark: Sýlt
2 íjaðrir aptan bægra, sneitt framan
liangfjöður aptan vinstra.
12. Hvít lambgimbur, mark: sneitt og biti
framan hægra, sýlt biti framan vinstVa.
13. ' Svartur lambrútur, mark: Sýtt og gat
hægra, Sneitt framan gat vinstra.
14. »Hvítur lambhrútur mark: Hamrað
liægra, hálftaf framan hangfjöður aptan
vinstra.
15. Hvitur kirningur veturgamall, mark:
Blaðatýft framan hægra. hvatt vinstra.
Hrauni, 20. desember 1880.
Jónas Jónatansson.
í sláturtiðinni í haust, tapaðist á Ódd-
eyri, reiðbeizli með stungnum, slitnum leður-
taumum, járnstengum og kúlu á annari,
en allgóðu höfuðleðri sem finnandi er beðinn
að skila til mín eða pá til ritstjóra Norð-
anfara, móti sanngjörnum fundarlaunum.
Hrauni í Yxnadal 20. des. 1880.
Jónas Jónatansson.
— Fjármark .Kristjáns Júlíusar Jó-
hannesarsonar á Úlfsbæ í Ljósavatnshrepp:
gagnbitað hægra, sneiðrifað aptan vinstra.
Brennimark: K. J. J. +.
Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
Prentsmiðja Norðanf. Guðm. Guðmundsson.
§
*