Norðanfari


Norðanfari - 22.02.1881, Blaðsíða 1

Norðanfari - 22.02.1881, Blaðsíða 1
20. ár. Altureyri, 22. fcbrúar 1881. N r. 17—18. ÁGRIP AF REIKNINGI sparnaðarsjóðsins á Siglufirði • frá 1. janúar 1880 til jafnlengdar 1881. T e k j u r: Kr. Au. 1< Eptirstöðvar frá fyrra ári: a óúttekin innlög og vextir samlags- manna . . . 10693, 03 b varasjóður . . c dunnið við kaup á konunglegum 443, 49 skuladabrjefum Innlög samlags- 52,98 11189,50 manna . . . 2465, 46 3. Vextir: a vextir af innlögum 434, 07 b vextir af veð- skuldabrjefum 530,51 c vextiraf konungleg- um skuldabrjefum 48, 00 1012,58 4. Fyrir 30 viðskipta- bækur . -. . . . . . 7, 50 Krónur 14675, 04 Útgjöld: Kr. Au. 1. Útborguð innlög samlagsmanna .... 1373, 66 2. Ýmisleg útgjöld .... 21, 35 3. Vextir-l igðir við ■ - - höfuðstól 434, 07 4. Eptirstöðvar: a veðskuldabrjef 11310,00 b konungleg skulda- brjef . . . 1200,00 c óborgaðir vextir aí skuldabrjefum 115, 63 d í sjóði lijá undir- skrifuðum _______ 220, 33 12845, 96 Krónur 14675704 Atliugasemd. í upphæðinni 12845, 96 er innifalið: a óúttekin innlög og vextir samlagsmanna 12218,90 b varasjóður . . . 574,08 c áunnið við kaup á kon- ungl. skuldabrjefum 52, 98 Kr. 12845,90 Siglufirði, 10. janúar 1881. Jóh. Jónsson. Skapti Jónsson. Snorri Pálsson. SamtaL (Styr á Strönd og Yagn í Víðirlilíð hittast). (Framhald). Styr: þessi tala þín sannfærir mig ekkert, og jeg mun aldrei fallast á pínar skoðanir. |>ú verður fyrst að hafa tekið eitthvert embættispróf, Vagn minn, áður en jeg fer að íallast á skoðanir pínar; púertallt of heimskur og íáfróður til pess enn, að jafna pjer við Iærða menn. Jeg sný ekki aptur með pað, að kosningarnar hafa heppnast mjög vel, og er pað mest fyrir góðvild prest- anna, sem eins og í öllu öðru, ekki telja eptir sjer, að gjöra landinu allt pað bezta og gagnlegasta, sem í peirra valdi stendur, enda álít jeg miklu betra að hafa presta á pingi en bændur, pví bæði eru peir menntaðri og vanaii að halda ræður, og svo munu peir liprastir allra pingmanna til að fræða pá, er miður vita, pví slíks munu rnargir bændur við purfa á pingi. Eyrst pú ekki villt kannast við pað, sem satt er, pá sýndu mjer fram á, að hverju leyti kosningarnar hafa misheppnast. Vagn: J>að er pá fyrst, að mjer pykja kosningarnar hafa misheppnast að pví leyti sem að eins priðjungur hinna pjóðkjörnu pingmanna eru bændur; peir eiga að vera miklu íieiri; en prestar eru nálega eins margir eða 9, Og slík klerkatala ónauðsynleg á ping; í priðja partinuin kennir ýmsra grasa, bæði af embættismönnum og leikmönnum. Jeg skal nú sýna pjer petta ljóslega: Af peim 28 pjóðfulltrúum, sem pegar eru kosnir á ping, eru 10 bændur, 9 prestar 4 verzlunar- menn, 2 Iagamenn, 1 ritstjóri, 1 skólakennari og einn heimspekingur. Nú vil jeg í fám orðum láta í ljósi slcoðun mína um pessa pjóðfull- trúa, og byrja jeg pá fyrst á bændunum. Af bændunum eru 7 endurkosnir, en 3 frumkosnir. Jeg vil reyndar mæla á móti peim endurkosnu sem minnst, og gjöri pað hcldur eigi, pví suma peirra var alveg sjálf- sagt að endurkjósa, en pó lrefði mjer pótt betra, að Strandamenn hefðu kosið Björn Jónsson, ritstjóra ísafoldar, heldur en Ásgeir gamla, pótt jeg, með allri virðingu til hans, játi, að hann hefir lengi verið nýtur ping- maður; mjer sýnist pað ónærgætni kjósenda, að vera að hrekja eldgamla menn suður í Reykjavík til að sitja par og vinna að laga- smíði, og pótt slík öldurmenni kunni að mælast til pess, að peir fái að fara petta, pá er kunnugt orðtækið: sTvisvar verður gamall maður barn«. j>að má hvorki mæla á móti Stefáni Eiríkssyn nje porsteini Jónssyni, pví peir eru, hvor um sig, sjálfsagt hinir beztu bændur í sínu hjeraði. Meðal hinna frum- kosnu er enginn, er jeg geti mælt móti, pótt jeg eigi viti fyrir víst, hvort Ólafur áHöfða- brekku verði vinsælli meðal pjóðarinnar sem pingmaður en síra Páll bróðir hans. Á hinn bóginn tel jeg fulla vissu fyrir pví, að Skúli bóndi á Fytjarmýri verður heppilegri ping- maður, heldur en ef Rangæingar hefðu kosið í hans stað hann Helga Helgesen barnakenn- ara í Reykjavík, pví jeg fagnaði aldrei svo mjög yfir honum sem pingmanni. Hvort bóndinn í Hattardal hafi gjört pjóð og pingi skaða með pví, að ríða ofan Lárus assessor, og »setjast á essið« sjálfur, pað skal jeg eigi dæma um, en hitt er víst, að hann hefir með kosningu sinni gjört pann óleik, að búsettur embættismaður í Reykjavík gat eigi öðlast fæðispeninga pá, sem pingmönnum eru ákveðnir. — Hvað pví næst prestaflokk- inn snertir, pá eru af peim 5 endurkosnir, en 4 frumkosnir, Af hinum endurkosnu vil jeg að eins hafa 2, en ekki hina 3, pví pótt peir sjeu allir prófastar, sannir heiðursmenn Hirin þöguli fógeti. Fógeti Blum var nýlega kvæntur, og Eafði átt unga og elskulega hefðarmey. ,aP Þessi gjörðist fyrstu dagana eptir rnðkaupiö, og pá parf ekki að pví að spyrja, að hann — tilbað hana. Dag einn fe°^r ^un: Ef pig, kæra Árelia (Aurelia) angar til pess að keyra útí skóg, pá klæð Pu P'g utanyfir-fðt; pað er búið að spenna hesta fynr vagninn! pað er fagurt hjerað með fogru utsýni. ,Tog hefi einni dfllítið ennd,, sem jeg parf að ljúka við. f heim. leiðmni getum við fundið hinn góða prest o Avar, og ef til vill einnig kanselliráð Eogt. Erúin tók pessu með mestu gleði, enda var líklegt, að ferðin mundi verða skemtileg, pví að veðrið var fagurt og pað lá injög vel á baðum hjónunum. Hún klappaði sainan höndunum, og skundaði með hraða inn í herhergi sitt, til pess að klæða sig í ferðafötin. En á meðan hún var að pvi, og maður hennar var að gæta að, hvort allt væri í reglu, að pví vagninn og vagnstjór- ann snerti, kom leiguliði, að nafni Hemm- ing Larsen, og vildi fá að talá við fóget- ann. Tæplega kom hann auga á hann fyr en hann hraðaði sjer að honum, og mælti: J>að var gott, að jeg hitti yðar velborinheit! f>jer vitið, að jeg hefi svo opt kært malar- ann fyrir pað, að hann á ólöglegum /tima og á ólöglegan hátt stýflar ána, svo að vatnið spillir bezta hluta akurlendis mins, og hvorki gryfjur nje garðar hjálpa. Hing- 1 að til hefir hann verið nógu kænn til pess að sleppa sýkn fyrir ákærunni, með pvi að hann hefir skotið skuldinni uppá náttúruna, Drottinn eða veðráttuna. En ef pjer, vel- borni herra, vilduð nú senda áreiðanlega menn til árinnar, eða — eins og jeg helzt óska ef pjer sjálfur vilduð gjöra svo vel og ómaka yður pangað, pú skyldi pað sýna sig, livað pað er, sem stýilar ána. — 33 — Hr. Blum var árvakur embættismaður; pað mundi vera rangt að segja, að pað væri af pví að hann var ungur embættis- maður, og „nýir vendir“ o. s-. frv. j>að lá ekki á með eríndið í skóginum; aptur á móti var áriðandi, að nota sjerhverja heppi- lega stund til pess að geta sannað hina ólöglegu athöfn uppá hinn kæna malara Eliasen, pví að hún hafði átt sjer stað í nokkur ár, án pess hægt væri að koma henni upp. Fógetiun fylltist pví af embættis- ákafa, og bauð vagnstjóranum uudir eins að spenna hestana frá vagninum; síðan sneri hann sjer að leiguliða Larsen og, mælti: Jeg ætla sjálfur að fara með yðui-, Larsen minn; pað er aldrei nema skylda min, og jeg óska pess eigi siður en pjer, að geta komist fyrir endann á pessu, sem ennpá hefir ekki orðið kljáður endi á. Far- ið lítið eitt á undan; jeg mun bráðum ná yður. Bóndinn varð glaður við; hann beygði

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.