Norðanfari


Norðanfari - 22.02.1881, Blaðsíða 2

Norðanfari - 22.02.1881, Blaðsíða 2
— 34 — og sótni landsins, þá liefði skemmtilegra verið, að kjósa pá heldur til heimasetu en pingsetu. Skoðanir þeirra allra eru nokkuð áþekkar og kanuske ekki samboðnar skoðiuium peim, er ríkja ættu á frjálsu löggjafarþingi, Komi það til tals á pingi, að iosa um einhvern hnút á hinu margpætta ófrelsishandi, sem enn heptir pjóðina í kirkjuiegum málefnum, pjóta peir allir til og halda dauðahaldi utan um hann, að liann eigi fái að rakna, pví slíkt stríðir móti sannfæring peirra. Leysingu á sóknar- bandi vilja þeir ekki liafa, lieldur vilja peir láta livert sóknarharn piggja af presti sínum 'allaraðrar sálarnauðsynjar, undir öllum kring- umstæðum. A verzlunareinokunaröldunum íyrrum var svo ástatt, að merin voru bundnir við vissan kaupmann til að verzla við hann og máttu éigi fara frá honum með fáa skild- inga og skipta við annan, pví ef peir gjörðu pað, sættu peir pungri lagahegningu. Eins er ástatt hjer á lándi í kirkjulegrh stj'órri; söfnuðurriir eru bundnir við vissa presta, hversu Ijelegir sem peir svo eru, og verða að gjalda þeim allar tekjur, vissar og ó- vissar, pótt þeir aldrei með ánægju piggi af peim nokkurt embættisverk. J>essa gömlu kúgunaralda-aðferð vilja pessir 3 guðsmanna- öldungnr hafa í kirkjulífinu, sem á að vera fijálst og lifandi. í öllum peimræðum, sem peir aliir hafa haldið gegn sóknarbandsleys- ingunni, hæði á pingi 1877 og 1879, eru cinkum tvær ástæður, scm þeir tryggja skoð- anir sínar mcð: fyrst, að slíkt frelsi jTrði til pess, að spilla fyrir uppfræðingu barna, í öðru lagi að ósamlyndi kæmi á milli sókn- arprésts og safnaðarins við slíka nýbreytni, og óttast peir slíkt mjög, en aðrir þingmenn, er peim voru fremri að frjálslyndi og ping- dugnaði, hröktu pessar ástæður, svo pær fjúka sem fúlð lauf ut í vindinn, pogar maður hefir, lcsið ræður peirra gegn próföstunum, og öðrum apturhaldsmönnum, er voru í flokki með peim. Yfir höfuð eru skoðanir pessara heiðruðu guðsmanna frémur óírjálslegar og bundnar við apturhaldið meir enn framfarirnar. Mjer heíði pótt betra að fá jporlák í Hvammkoti á ping í stað síra fórarins. Eins liefði jeg li emur viljað síra Jakob á Sauðafelli, ef Dalainenn á annað borð ekki liafa nokkurn pinghæfan hónda. Jeg leiði pað í enga efa- semd, að hægt hefði verið fyrir Barðstrend- inga að lá einhvern fróðan maiin úr Arnar- •fjarðardölum fyrir fulltrúa sinn á ping, pví slík kosning liefði sjálfsagt vakið meiri gleði meðal pjóðarinnar en kosningin á honum síra ivuld. Hinir tveir endurkosnu prestar, er jeg fyrir hvern mun vil hafa á ping, eru peir síra Arnljótur Ólafsson og síra Bene- dikt Kristjánsson, prófastur í Múla. Eins og pað er sjálfsagt, að síra Arnljótur er fremstur sinnar stjettarbræðra í allri pingmennsku, eins er pað líka víst, að enginn prestur stendur lionum nær að öllum hinum heztu pinghæfiiegieikum, en einmitt síra Benedikt, enda er hann elskaður og virtur af allri pjóðinni sem dyggur og ötull löggjaíi hennar. Hvað liina frumkosnu presta snertir — jeg tel meðal presta einn óvígðan guðfræðing og vona pað hneyksli hvorki pig nje aðra, einknm pegar fæss er gætt að hann pjónar við hið háa sæti kirkjulegra valda —, þá eru peir Briemarnir og Magriús Andrjesson allir í svo miklu áliti hjá pjóðinni, að öll ástæðá er fyrir pví, að vera ánægður með kosningu þeirra, enda vonast menn eptir pví happasælla starfi frá pcim á pingi, sem peir hafa meira og almenn- ara álit sem Iöggjafar. f>að er ætlun mín að slíkt traus.t muni eigi bregðast. Jegbætipeim með ánægju við hina tvo endurkosnu, er jeg elska sem pingmenn, og liefði mjer, satt að segja, pótt alveg óparft, að hafa prestana fleiri. p>að virðist viðunanleg tala presta á pingi, að þeir sjeu 5—6; pað cr meira lcom- ið undir pví að velja hina beztu meðal peirra, en hiriu, að kjósa pá marga. Hvað síra |>or- kel á Beynivöllum snertir, pá mæli jeg hvorki með honum eða mót; hitt getur mjer skilist, að Kjósarbændur sjeu miðlungi efnilegir til þingmennsku, svo peir hafa hlotið að láta pann sama, sem prjedikar yfir höfðum peirra í kirkjustólnum, prjedika fyrirsig ápingstóln- um, og getur hæði þeim og allri pjóðinni orðið slíkt að góðu gagni. (Eramhald). „Hvorn eiðíiiii á jeg að rjúfa44? heitir saga eptir E. H., sem kom út f. á. í «SkuId». Málið á henni er laglegt og má kalla hana góða að búningnum til, en að öðru leyti er hún ófær. Frá sálarfræðislegu sjónar- miði er Ingibjöfgafskræmi. Hvar kemur fram hjá hcnni «Qvindeu», svo að jeg hafi danskt orð, af pví hið íslenzka nær ekki yfir pað, sem jég meina? Hún byrjar að elska Grím og eptir sögunni að dæma elskar hún liann, |>að gengur í átta ár; pað er nú allt gott. Hún lætur hann vinna sjer pennan ónátt- úrlega eið , að segja sjer upp, ef hann hætti að elska sig; að vísu rná ætla dutl- unga stúlku slíkt, cn um leið vekur pað ó- sjálfráðan efa um að hún elski hann ekki. Svo pegar hann segir lienni upp, pá verður licnni svo mikið um pað, að liún gjörir petta meistarlega asnastrik, sem kórónar karakter- leysi Ingibjargar og gjörir hana einkisvirði, að hún skrifar lionum smellið vinahrjef og hiður hann lmfa «ástarpakkir» fyrir og hiðst að mega vera systir hans. Jeg lield jeg megi hafa pað fyrir satt, að engin kona er ,svo örsnauð af sjálfsgöfgi og virðing fyrir sjálfri sjer, að beiðast þess að mega vera systir pess manns, sem hefir svikið hana. J>etta lieíir staðið svo þveröfugt í höfundiu- um, að hann heldur hún sje fyrirmynd (ideal)! Grimur er allramesti garmur. Höfundurinn vill verja hann, en hefir níðst á honum í ógáti og áfellir hann óafvitandi. Hann verð- ur jafn karákterlaus eins og Ingibjörg eða þó verri, pví hann gleymir Ingibjörgu, sem skoðuð er sem hugsjón liússlegs yndis, liisp- urslaus, einarðleg, skemmtiieg og gáfuð stúlka, alin upp í sveit og fögur og blíð og í alla staði góð — undir eins og hann sjer Sigríði, sem ekkert liefir til að bera, sem her af Ingibjörgu, nema að hún er »nýkomin ut- anlands frá». |>að er ekki. skynsemdin sem hann hefir til að bera pessi Grímur. Skot- girni og «Sandselighed» e?a hvað jeg á að kalla pað — skinnsmýkt og tómlátt fleipur — verður hans ideal — ásóknarefni — og pað er eins og liöfundurinn gjöri petta al- veg í grannleysi og yiti ekkert af pví; dauft er pað. Óráð Sigríðar er óeðllegt, sömuleið- is tal J>órðar, pegar hann bar Grím meðvit- undarlausan inn á Vatni, sömuleiðis sumt í fari jmrsteins. Enginn stúdent er svo «dónalegur» við hvern sem er — jeg tala eklci um við vini sína — að liann líti ekki við , pegar peir koma að heimsækja hann, en segi peim að «hlamma» sjer niðnr og Hialda líjaptis. Eloira er athugav&rt við sögu pessa en af pví hún er svo ijeleg, er eigi vert að fara fleiri orðum um hana. J>ess vildum vjer óska, pó að bókmenntir vorar sjeu fátækar af skáldsðgum, að eigi kæmu út margar slíkar sögur, enda þótt málið á peim sje laglegt, og að eigi sje að þeim siða- spilling. abc. — Nokkrir liafa mæist til þess að jeg setti i blöðin lýsingu af • ávinsluverkfæri pví, er kom til sýningar Skagfirðinga næstl. vor og getið er um í Norðanfara og aðjeg einnig skýrði frá, hve mikið gagn pað gjörði svo hænduni gæfist kostur á að koma sjer síg og þakkaði mörgum orðutn og fór; litlu síðar kom frú Árelía í laglegum ferðabún- ingi, og raulaði vísu fyrir munni sjer. Mjer pykir ieiðinlegt, niælti Blurri, að pað verður að fresta pví, að keyra út i skóginn, einsog stóð til, pví að jeg liefi að óvörum fengið annað merkilegra að gjöra. Ilvað pá! mælti hin unga kona stygg- !ega: Hann sagði lienni pá í stuttu máli i'rá erindi Hemmings Larsens. Nú pað má kalla pað kurteisi, sagði hún í háði. Sakir slíks dóna leiðir pú hjá pjer að sýna konu pinni pann greiða, sem henni ber freinur öllura. Nei, jeg bið tók iiann pá fram í — fyrst er embættisskyida mín; hún á að sitja í fyrirrúmi fyrir öllu. Jú, víst, svaraði hún og varð æ ákafari og ákafari; menn hafa ætíð nóg af afsökunum. Ef Við heíðura verið komin burt fyrir J/4 stundar, áðuren pessi leiðinlegi dóni kom, þá hefðir pú ekki getað gefið hinum gamla pvættingi hans gaum, og ekki getað dansað eptir hans höfði. J>ú ert pó enginn præll. Hví getur p ú ekki sent pinn fulhnektuga í stað þinn? £>að skilur pú ekki, góða min! svaraði hann, og var ennpá allvel rólegur. Rjett er það! svaraði hún. J>að er nú garnla ruglið; pegar pið karlmcnnirnir finnið, að pið hafið rangt fyrir ykkur, pá berið pið fáfræði og heimsku okkar kvenn- fólksins fyrir ykkur; pá vísið pið okkur til saumanna, eða i búrið ogy-eldhúsið. Á öðru eigum við ekld að hafa vit. |>ú ert ekki vitund betri en aðrir; en jeg hugsaði pó. að pú mundir ekki svona snemma í hjóna- bandi okkar hregða mjer um pað, að jeg væri lieimsk. Eu, Guð hjálpi mjer! svaraði liann; pú misskilur ndg algjörlega, og ert áfeöf ástæðulaust. Á morgun eða hinn daginn förum við hina fyrirhuguðu ferð útí skóg- inn Já, en nú vil jeg fara í dag, einmitt í dag, sagði hún, og mjer liggur við að hugsa, að mín ósk megi sín en pá meira, en hin hrokafulla krafa pessa bóuda, sem mjer sýnist pjer reyndar ekki vera sam- boðið að gegna. Jeg vona, svaraði hann stygglega að jeg geti sjálfur sjeð fyrir pvi, hvað mjer sje samboðið sem embættismanni. En mjer pykir leiðinlegt, að pú vilt ekki vera slcyn- söm Æ! pegiðu einungis með ruglið um skynsemina! tók hún fram í, og stappaði áköf með fætinum í gólfið. Nú, nú, Árelia! pað liggur við að pú gleymir sjálfri pjer. Mjor fer pá einsog pjer; sagði hún, pú liefir alltaf gleymt pjer. Og pu hefir frá upphafi gleymt mjer, en pað kemur síður til skoðunar. Jeg vildi að pú vildir litia stund bæla niður ákafann í pjer, og hlusta á orð mín með rósemi; sagði bann.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.