Norðanfari


Norðanfari - 22.02.1881, Blaðsíða 4

Norðanfari - 22.02.1881, Blaðsíða 4
— 3fi — B r j e f f r á A ra e r í k u. Winnepeg Manit. Canada 5. okt. 1880. «|>að lieíir lielzt til lengi dregist fjrir mjer nuna að rita yður dálítinn frjetta-pist- il frá Nýja íslandi, sera mest liofir komið af pví, að jeg lreíi orðið að bíða eptir pví bvaða stefuu pað tæki með nýlenduna, vegna þess í sumar hafa komið fram mörg merki til stórra og illra tíðinda fyrir al-ís- lenzka nýlendu bugmynd, -«Framfaramanna» par, pví að pað má með sanni segja, að liver óhappa aldan bafi rekið aðra, pví að «sjaldan er ein bára stök», svo að til land- auðnar-horfir. J>ess vegna verður pað ekki eins glæsilegt, er jeg hefi að skrifa frá Nýja Islandi og brjef lierra Jóns Olafssonar, (sem betur hefði verið óritað) er kom út í Nf., og pyrfti hann sannarlega að gjöra par við «bragarbót». |>ví pað verður, ef satt skal herma, að segja hverja sögu sem hún geng- ur. J»að mun kunnugt af brjefum og blöð- um, að lijer var liinn harðasti vetur sá næstl., og hjelzt við klaki og kuldi með lengsta móti íram á vorið , varð pví síðla sáð pví litla, er menn gátu komið í jörðina. En pá tók ekki betra við, pví íjarskaleg votviðri tóku til pega^ hlýná fór Ioptið, sem verkuðu pað, að mikið at pví, sem sáð hafði verið drukknaði og ónýttist, og svo kom aptur síðar, eða snemma í júlí frostnótt, sem drap pað sem eptir var af sáðverki rnanna peirra, er fjær bjuggu vatninu, meira eða minna; nær pví gjörði pað pó minni skemmdir. Og svo bættist pað ofan á, að heyskapur hefir aldrei brugðist par eins og nú, vegna fylii eg fióða í vatninu, svo að íhe.tt lieíir yíir sáðreiti sumstaður og á stöku stað inn í hús- in, og par sem bezt er engi hefir varla orð- ið slegið, pví síður hirthey; hafa orðiðeinna ínest brögð að pessu í. Eljótsbyggð , sjálfu Gosen landinu(U)? er sagt að síðun leið að haustinu faii flóðin vaxandi, svo að peim, sem ætluðu að sitja sem fastast, er nú ekki farið að lítast á blikuna, og sumir stokknir úr landi, margir liingað (jeg er nú e.inn af peim) eða í járnbrautirnar til að vinna sjer inn peninga til að komast til Dakota og nema par land, og í allt sumar hafa pangað verið fólksfiutningar frá Nýja Islandi af og til, og sumir hafa lieyjað par handa gripum sínum og eru nú að reka pá suður. ]pó eru eigi í pessum flokki peir fjelagar mr. Tay- lors, sem voru í verki með honum um árið að velja Nýja ísland handa okkur fyrir Ný- , lendu, pví peir Kristján frá Hjeðinshöfða og Sigurður Kristoffersson frá Mývatni fóru ný- lega í landaleit hjer suðvestur frá Winni- peg og tóku land skammt norðan við landa- merki milli Dakota og Canada, 106 mílur vestur frá Rauðá. William (bróðir Jóns Tay- lors) og Skapti Arason eru og á ferðinni pangað og fleirf koma á eptir, er sagt að par sje líkt hmdslag og í Dakota , bæði skógur og grassljettur, en sízt ætla menn par land- kosti betri eða kostnaðarminna fyrir ÍSTý-fs- lendinga að komast pangað, pó pað sje ein- um 50 mílum norðar en nýbyggð íslend- inga í Dakota, vegna pess að svo er langt að sækja vegtur í landið, og lilýtur að verða erfiðara par með fluttninga og afskekktara frá heimsverzluninni, að minnsta kosti fyrst um sinn en suðurfrá. |>arna á nú að kom- ast upp ein íslenzka nýlendan, og «orsakir eru til alls fyrst». Suniir halda að peir sem par setjast að, gjöri pað vegna pess, að peir vilja ekki láta pað á sig ganga, að fara til Dakota, af pví sjera Páll var hvatamaður og cr enn til pess. Aðrir segja pað komi til af ást við Canadastjórn!! ? Hinir priðju, telja pað lielztu ástæðuna, að Taylor voni eptir — og hafi skrifuð stjórninni — um styrk handa Ny-íslendingum, til að flytja pangað, og að peir mættu hafa með sjer stjórnarláns-muni og gripi. - Gæti pað nú teygt pangað suma, öllu heldur en pótt hin- ir sömu menn sein fundii Nýja ísland liafi valið pessa Eylendu, pó pað sje ergilegt hvað hugir okkar eru tvískiptir og á sundr- ungu meðal annars um petta nýlendustæði, pá er vonandi við óskum hver öðfum heilla og hamingju, með pessi Nýlendu fyrirtæki, sem öll önnur, pó að einum sýnist betur um einn staðinn en annan, og er í rauninni gott að víða sje leitað, pví að sá sem leitar hann finnur. En eptir peirri reynzlu sem komin er, pá sýnist nú álitlegast fyrir íslendinga í Dakota, að allra rómi, sem pekkja par til. Maður áreiðanlegur', sem pangað flutti í sum- ar skrifar pannig: «Sumir af Iöndum, sem hingað komu í fyrra, hafa fengið nú 3—4 ekrur undir hveiti, og fá sjálfsagt 20 Bushel af ekrunni, og par fyrir utan hafa peir meira og minna af kartöplum, mais , baunúm og öðrum garðávöxtum. En hvað hafa peir í Nýja Islandi eptir alla veru peirra par?» (Niðurl. síðar). S p u r n i n g. Jeg, sem skrifa pessar línur, vildi lijer með leyfa mjer að leita upplýsingar hjá veitingamanni Nikulási Jafetssyni í Reykjavík um pað, hvað orðið »H o t e 1« pýddi, er með stórum stöfum stendur fyrir ofan dyrnar á íbúðarliúsi hans. Jeg er að vísu »ólærður« alpýðumaður, og hef lítið numið í útlendum tungumálum, eu samt sem áður póttist jeg * vita, að pötta or<> þýddi á ísleu^u: s.t ó r- kostlegt gestahérbergi. Eu pessi pýðing mín reyudist ófullkomin, p.e'gar jeg í haust síðla um kveld kom að liúsi Wlkulásar og beiddist par náttstaðar, pví hann neitaði mjer hýsingar um nóttina, og bar pær orsakir fyrir, að muður væri til sín kominn á undan, sá er tæki upp rúinið náttlangt. Og pá er liann hafði petta mælt — með peirri kurteisi, sem svo liógværlega ríkir í náttúru hans — livarf hann inn í dyrin, og sló loku fyrir liurðina. Jeg, sem af atburði pessum stóð liöggdofa, gekk á braut, og útvegaði mjer gist- ingu á öðrum stað, par er ekkert »Hotel« var málað á. En pú margsráðandi »llotels«-faðir, sem pannig leiðir menn að veldistrón pínum, villt pú ekki með sanngirni og lítillæti renna augum til vor sveitamáhná, og hænheyra oss um pað, að pú burtskafir algjörlega af pínu húsi pá hina stóru stahna II0 T E L, svo peir ekld lengur gjöri oss rangar eða of fagrar ímyndanir um hýsingarsali hallar pinnar. Ritað á kvöldvöku fyrsta priðjud. í jólaf. 1880. Dernharður á Baklca. Frjottlr. Næstliðna viku, voru frostin vægari en áður, en snjókoma töluverð svo dægrum skipti. Nýlega er sagt að hafi verið reynt með línu ofanum ísinn fyrir fisk, undan svonefndum Ríp, sem er millum yztu hæja á Uppsastr. Sauða- ness og Sauðakots og aflast400 fiskjar, allt fullorðið Allri venju framar hefir aflast vest- an Hríscyjar upp um ísinu af hákarli og lifriu úr honum orðin samtals yhr 50 tunnur og á Látrum hafa aflast 20 t. lifrar upp um ísinn alit að Yí mílu undan landi og allur aflinn par fluttnr í land á sleíum með hestum fyr- ir, enda mátti pá ganga og aka á ísnum utan fyrir landi úr Ejörðum inn á Eyjafjörð og meðfram landi að vestan á Sigluues eða lengra. Einnig á Húsavílr hefir aflast mikiðafhá- karli upp um ísinn, (nálægt pví sem hvalurinn sprakk og sökk, sem sagt er frá í næsta blaði hjer á undan); einn mannslilutur er par sagðnr orðinn um 5 tunnur lifrar. Nú kvað riðið og ekið eptir Skjálfandaflóa innan af sjáfarsandi og út á Húsavík og eins paðan fram að hafísvökum vestur á Elóa. Mnnnalát. Oss furðar á pvf, að lilutað- eigendur, skuli eigi hafa látið pess getið í einhverju blaðinn, sem gefið er út lijer á Akureyri, að dáin sje í haust eða öndverð- lega í vetur: húsfreyja Anna Jónsdóttir, kona merkisbóndans jarðaeiganda herra Gísla Stefánssonar á Flatatungu, sem var jafnan talin raeðal hinna merkustu kvenna í Skaga- firði. Sama er að segja um merkismanninn Jón Stefánsson, er um mörg ár hafði verið bóndi, meðhjálpari og sáttamaður að Hóls- húsum í Eyjafirði, en nýfluttur að Grísará' í sömu sveit, hvar liann öndverðlega í vetur dó hjerum 84 ára gamall. — 20. p. m., að áliðnum degi, kom uorðan- póstur Daníel Sigurðsson að sunnan hingað til Akureyrar, hann liafði farið frá Reykjavík 7. p. m. og pá verið búinn að bíða 4 daga eptir póstskipi er var pá enn ókomið. Frostin syðra og vestra lík og hjer. Faxaflói frosinn pað augað eygði og 2 kaupskip frosin inni, annað í Reykjavík en hitt á Hafnarfirði. ]>á póptur kom upp í Borgarfjörð, frjetti liann að póstskipið Phönix væri strandað seinast í næstl. mánuði á skeri nndan Skógarnesi í Miklaholtsbrepp í Hnappadalssýslu. Menn allir komust af til lands, 2 eða 3 af peim til Pæja, en ISpií' fluttir (störkaldir) til bæja. Sumstaðar kvað svo mikið að frostgrimmdinni, að fólki hafði legið við kali í kúsunum og jafnvel kalið, og suma sem bafa verið á ferð meira og minna kalið. 2 menn á Suður- nesjum höfðu ráðið sjer bana. Út í Fatey á Breiðafirði er skrifað að gengið hafi verið. Allur Hvammsfjorður la’gður, og af Reykjanesi riðið í Stykkisliólm, sem eru 8 vikur sjávar. Af Akranesi gengið í Reykjavík. Um næstl. nýár Tiafði timhurhús á ísa- firði brunnið til kaldra kola. f Hinn 29. des. f. á. lmfði verzlunar- stjóri J. Ct. Blölldal látist og 17. jan. þ. á. ljezt herra prófastur Svelllll Kíelssoil Ii. af Dbr. í Reykjavik. Aiigjýsing. — Næstl. haust tapaðist bjer vestanverfc Eyjafjarðar eða yfir í Yaðlabeiði nýsilfur- Ibúinn pískur, merktur: «G J G»; með danskri ól og bringjusvipt á. Finnandi erbeð- inn að skila honum á prentsmiðju Norðanf. gegn góðutn fundarlaunum. Leiðrjetting: í næsta blaði lijer á undan nr. 15—16, í 22. línu frá byrjun frjettanna, er sagt að hvalurinn hafi fundizt 220—260 faðma frá landi, en á að vera 320-340 faðmar. — þ>aim 19- Þ- m’ Yar Hjer góð liláka og í dag (22.) er góð leysing svo jörð mun víða uppkomin. __________ Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Prentsmiðja Norðanf. Guðm. Guðmundsson. r

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.