Norðanfari - 11.03.1881, Qupperneq 3
- 43 -
Vorið 1864 fluttum við bræður 2 bú-
ferlum að Núpum í Aðaldal öllum par
ópekktir með lconur oldcar og fl. fólk ópeklct,
næsta vetur 1864—65 ekki liúsvitjað okkar
heimili og jeg heyrði hennar l>ar hvergi
getið. — Yorið 1865 flutti jeg á Húsavíkur-
bakka veturinn 1835—66 ekki húsvitjað; en
veturinn 1866—67 las sóknarprestur minn
UPP biskupsbrjef á stólnum hvar í prestum
voru fyrirskipaðar húsvitjanir, og gat pess
leið, uð hann ætlaði sjer að húsvitja
i'ælcilega; en sökum heimilisanna prestsins
barðviðra og snjóa drógst húsvitjunin nokkuð
fram yfir sumarmál (fyrsta liúsvitjun á mínu
beimili frá pví veturinn 1857—58); veturinn
1867'—68 pá aptur ekki húsvitjað.
Vorið 1868 fluttumst við móðir mín sál.
ásamt 17 manns að Krossi í Ljósavatnsskarði
peim sóknarprestí ópekkt er par pjónaði;
eptir íyrsta árið var liúsvitjað um vorið eður
veturinn 1868—69 — ; veturna eður öll árin
1869—70, 1870—71, 1871-72, eklci húsvitj-
að. —. Yorið 1872 fluttumst við ásamtmörgu
fl- fóllci að Stóra-Eyrarlandi við Eyjafjörð við
og flest fólk ópeklct, par vorum við öll saman
°g höfðum jafnan mannmargt 4 ár, eðurárin
1872—73, 1873—74, 1874—75, 1875—76,
ekkert pað ár húsvitjað okkar lieimili, og við
heyrðum alls eklci húsvitjunar getið; síðan
var jeg eptir með mínu hyslci næstu 2 ár,
1876—77, og 1877—78, pað hvorugt ár
liúsvitjað mitt nje önnur heimili nál. pað
jeg vissi. — Vorið 1878 flutti jeg hingað
fyrra ár mitt hjer 1878—79 var hjer hús-
vitjað, og petta ár 1879-80 húsvitjað rælci-
lega. t- Jeg lcemst pá elcki lengra, hjer af
má sjá að síðan veturinn 1857—58 hefi jeg
til pessa orðið aðeins fjögra húsvitjana var á
mínu lieimili eður um full 22 ár. Jeg hef
sein að framan er greint verið nokkuð víða
og viöa sjálfur lítt pelcktur híeð fóllc eins
ásigkomið, og svona verið lin gangslcör af
viðlcomandi prestum gjörð að, um alidl. ásig-
komul. mitt og minna; og er pó synd að
að segja jeg hafi verið sú siðgæðis og guð-
rælcnis-fyrirmynd að undanpágur á húsvitj-
unum af peirri ástæðu gætu átt sjer stað,
°g jafnan verið hörn og unglingar á heimili
mínu. Jeg sleppi að nafngreina presta pá,
sem jeg hef átt yfir mjer umrætt tímahil;
asetningur minn með grein minni í Norð-
anfara var ekki sá, að sigta neinn sjerstak-
an> heldur flnna að pví, er eptir hjartans
sannfæringu minni var aðfinninga vert. En
komi pað fyrir, að jeg verði frekt krafinn
sagna um pað hverjir peir prestar sjeu eða
hafi verið, mun jeg ekki hika við að nafn-
greina pá; en pá liiýt jeg að áslcilja mjer
pann rjett, að mega leita nægilegra . vottorða
máli mínu til stuðnings, og eins um pað að
fleiri on mínir prestar liaii verið með sama
marki hrenndir.
Beykjum í Tungusveit í Skagafirði 24. ág. 1880.
Eiríkur Halldórsson.
S var
til «nokkurra Skagfirðinga» Nf. f. á. nr. 23—24.
í Nf. 1879 nr. 47—48 stóð fyrirspurn
frá nokkrum Skagfirðingum til stjórnarnefndar
Grafarósfjelagsins, er lierra G. E. Briem á
Beynistað svaraði í nr. 57—58 s. á. En
pann 15. apr. f. á. slcyrði nefndin frá að-
gjörðum sínum, síðan aðalfundur fjelagsins
var haldinn sumarið 1878, og lcom súskýrsla
út í f. á. Nf. nr. 31—82, par útkoma hennar
hafði dregist hjá ritstjóranum, sem opt getur
viljað til. í miBitiðinni kom út nr. 23—24
af Nf., en svo undarlega tólcst til, að Nf.
högguB til mín, sá er hiaðið liafði að geyma,
kom eigi til slcila, svo mjer var hulið, livað
blað petta hafði að færa. Að eins gat einliver
um pað við mig í vor, að í pví væri svar
til Gunnlögs Briems frápeimsömu, ogncfndi
sú grein svar hahs «ómerlca barnstottu». Jeg
ijet petta svo elclci til mín taka, og hugsaði
líka, að jeg kynni að fá hlaðið innan slcamms;
en svo leið og beið fram á haust að pað
kom eigi. Loksins slcrifaði jeg ritstjóranum,
cg hað liann að senda mjer hlaðið, pví
böggullinn hlyti að hafa tapast. Nú liið enn
fram yfir nýár, og um síðir fjelck jeg blað
petta núna með póstíerðinni*. |>á sje jeg
fyrst að hin umrædda grein er eigi svar til
Gunnlögs, heldur áskorun til mín. En að
pví til lians tekur, pá er jeg viss um, að
virðing lians stendur ölduhgis óhögguð, pó
. aðrireins dómendur og pessir «nokkrir» setjist
á dómstólinn og dæmi, að liahn kunni elclci
að skrifa svo boðlegt sje fullorðnum mönnum,
pvi pnð er líkt og hrafnar dærni um súnd-
fugla.
J>að er pessvegna jeg, sem skyldan að
svara «áskorun» pessari hefir xnjer óafvit-
andi hvílt á penna langa tíma, par eng-
inn licflr orðið til að benda mjer í pví
tilliti; vildi jeg pví reyna að ijetta henni af
mjer með pví að svara tjeðri «áskorun»
nokkrum orðum.
jpað vill pá svo vel til að jeg ber’kennsl
*) J>etta er rjett hermt. Bútst.
á orð og anda í pessari «áslcorun» yðar fje-
laganna; enda læðist út hjá yður, pó lítið
eigi á pví að bera, að jeg hafi einhverntíma
vcrið sá «reglumaður» að finna að óreglu
nokkurri hjá yður. J>etta getur satt verið,
en pó svo væri, pá mun jeg hafa gjört pað
af fyllstu ástæðum, sem aldrei áttu liið
minnsta skylt við Grafarósfjelagið, og pví
virðist eitthvað persónulegt vera hjer með í
spilinu. en hvað áskoranina sjálfa snertir, nl.
að jeg skýri yður frá, af hverjum orsökum
fjelagið liafði pessi «mæðulegu afdrif». J>á
finn jeg enga skyldu mína að gefa yður slíka
slcýrslu, pví jeg veit eigi til, að pjer sem
pessa áskorun rituðuð, hafið nolckurntíma átt
eínn eyrir i fjelaginu, og álít pess vegna, að
yður korni mál petta ekkert við, án pess jeg
vilji leyfa mjer að kaila yður «slettirekur».
J>að eru hluthafendur einir, sem eiga lieimt-
ing á slcýrslunni, og peir munu fá hana á
sínum tíma, pó pjer hefðuð pagað.
Að pjer skulið vera innanum allt liitt,
að minnast á nauðsyn að tala máli fóstur-
jarðar vorrar, lcemur eigi sem hezt við, pví
grein yðar frá upphafi til enda vélcur pann
grun, að yður muni sjálfum «lcringra að liafa
ljósaverk að búum yðar» og pess á milli að
fylgjaallt öðrum málum; og pó er málsnild
yðar eigi enn orðin svo víðfræg, að hún liafi
getað áunnið yður pað traust, sem pjer
hefðuð kosið.
J>essi grein yðar er annars ein af pcim
greinum, sem óparft var að lcoma á prent án
pess jeg misunni yður heiðursins af henni;
en pað verð jeg að álíta, að yður hefði verið
milclu parfara, að láta sauðamann yðar vera
heima í fyrra og gæta sauða sinna, eða pá
láta liann leita að kindunum hans Jóns
t t. . . . sem liöfðu glatast lijá hinum fjár-
manninum, heldur en að fara að senda hann
með petta vesala smíði vðar norður á Akureyri.
Ási, 24. janúar 1881.
Ólafur Sigurðsson.
B r j e f f r á A m e r í k u.
Winnepeg Manit. Canada 5. okt. 1880.
(Niðurlag).
Hinir sem áður voru komnir liöfðu frá
6—8—10 ekrur og par yfir undir hveiti og
hafa fengið frá 100—200 Bushel og meira
fyrir utan mais og garðávexti. Heyskapur er
par víðast góður og mikill og heyið töðu-
ígildi, að sögn. Landið er purt og polcka-
legt og hið fegursta. J>að er búið að marlca
fyrir járnhraut yfir pessa íslendinga hyggð
niaður hafi borið sig að, er liann hað liinn-
ar eða pessarar? Bða: livernig ætli pessi
e5a hin mærin liafi. tekið bónorði pess og
pess?
Ef slikt einlcennilegt ástasafn —
presturinn glaður og saup á glasi sínu —
að vera sannleiki og rjett hermt, og
symst frúin vilja, pá er jeg hræddur
að imn mundi verða öldungis ólík pvi,
frændi minn sagðj hún mundi verða;
sagði
- ætti
pað
um,
sem
pví
J>ví hve margir
hún jiði mjög ómerkileg.
mundu vilja láta segja almennilega frá
hinu fyrsta og legursta ástalífi sinu. Jeg
efast um, að liúin vi 1 ji sjálf ganga á, und-
an öðrum nieð eptir dæmi sinu, og segja
Ha ástalífi sínu og bónorði manns síns.
Jú, sannarlega vildi jeg pað, sagði hún
glöð. Jeg mundi ekki hika mjer við pað
eina stund, að segja frá öllu pess-háttar.
Ja> pjer segið pað einungis, sagði
presturinn brosandi.
•Nei: jeg sikal undir cins sýna, að mjer
er full alvara, svaraði hún. Sjáið pjer, jeg
kynokaði mjer einhvern veginn við að nefna
pessi orð: jeg' elska pig. Blum vildi gjarn-
an að jeg talaði pau — er pað ekki satt?
(sagði hún til lians yfir borðið, og liann
lineigði sig og játaði með pví), enda pótt
liann reyndar vissi vel, að jeg elskaði hann.
J>essi striðni af okkar beggja hálfu kom
pá pví til vegar, sem nú skal greina. (Uin
leið og liún sagði petta, stóð hún upp, og
gckk pangað, sem Blum var). Hann fjell
á knje fyrir mjer pannig sagði hún (uú
fjell liún á lcnje fyrir Blum, og leit á hann
með svo ósegjanlega ástúðlegri blíðu, að
hún hefði getað brætt hvitagull) —, og
hann liorfði á mig blíðum ástaráugum og
hað og mælti: Talaðu.
Jn, já, pað er satt! tók fógetinn frammí.
Talaðu sagði jeg, og segðu, að pú elskir
rnig. Og Árelía hallaði sjer pá að mjer
(nú lypti hann lienni upp að sjer), ög fjell
um háls mjer, og hallaði höfðinu að öxl
mjer og sagði í lágum hljóðum, en pó svo
hátt, að jeg mun eilíflega heyra pað:
já, jeg' elsta ]>ig!
Bravó! (gott) lcallaði presturinn og greip
staup sitt. Bravó, Bravó! sagði nú liver og
einn, og nú klíngdu menn glösum. Gestirn-
ir skoðuðu petta eins og fagran leilc, sem
hefði heppnast vel, pegar peir sáu hin
ungu hjón í faðmlögum. Einungis prestur-
inn skoðaði petta dýpra, og flýtti sjer að
purka tár úr augum sjer.
Upp frá pessari stund var fógeti Blum
eklci pegjandi.
Og frú Blum hauð manni sínum aldrei
framar að pegja.
Endir.