Norðanfari - 11.03.1881, Blaðsíða 4
- 44 —
t>ar, og byrjað að leggja hana að sunnan.
Landar þyfcjast nú fyrst hafa fundið par gott
land, enda eru nú par orðnir 150 íslenzkir
landtakendur, fyrir utan alla pá sem húnir
cru að ánafna sjer land og eigi seztir á pau,
og ætla að flytja með vorinu pangað, J>að
lítur út fyrir að þar verði fjölbyggt af Ts-
lendingum, áður langt líður. |>angað íluttu
nokkrir frá Minnesota í vor scm leið, og
einnig frá Schawano í Wisconsin, og flestir
ef ekki allir paðan koma á eptir. Líka er
sagt, að til Dakota vilji laudar leita, sem
hufa hafst við í Ontario nálægt Itosseau, ef
peir geti losast við lönd sín; svo hafa og
Islendingar frá Nýja Skotlandi, skrifað sjera
Páli um styrk til að komast í fjelagið. Svo
margir viija leita pangað, enda kvað par nóg
af samkynja landi ónumið langt vestur 1
land. Svona langt er pað komið með land-
námið í Dakóía, prátt fyrir allan undirróður
mótstöðumanna sjera Páls, enda leggur liann
allt í sölurnar til pess að nýlenda pessi kom-
ist upp, pó heilsa huns sjc á veikum fæti.
iNvle a hefir liann verið í Minnesota, að
safna nautgripum og sauðfje sem hann hefir
feugið upp á lán til priggja ára. ílann var
búinn að fá 50 af hverju, pegar seinast
frjettist, viðhót við 50 nautgripi, sem hann
útvegaði í vor með sömu kostum. Af öllum
kringumstæðum er það nú fulljóst, að útsjeð
er um nýlendu okkar við Winnepeg vatn,
og hefir pessi óáran, nú loksins opnað augun
á mörgum peim sem hjeldu lienni fastast
fram, t. a. m. sjera Halldór Briem, ritstjóri
»Framfara» lieitins. f>ar hefur líka brugðist,
fiskafli í sumar og ekkert heppnast vel nema
fyril'tæki herra Sigtryggs Jónassonar og
peirra fjelaga með gufuhátinn «Yictoríu»,
sem þeir keyptu í fyrra liaust, pað liefur
gengið vel og ekkert ólag orðið á með hann,
■pó allir mennirnir á Jbonum hafi verið fs-
lendingar nerna maskínumaðurinn. Sigtriggur
liefir verið yfirmaður á hátnum (JónasJónas-
son Bárðdælingur stýrimaður og verkstjóri)
unnið tálsvert íje á hátnum, pví nóg hefir
verið að gjöra með hann hæði til flutninga
hjer um Bauðá, cn pó mest út uin Winne-
pegvatn, hefir pað pá við og við komið fyrir,
að hann licfir flutt íslendinga, sem ferð hafa
átt úr Nýja-íslandi lijcr upp tilWinnepeg, og
heíir Sigtr. opt lánað peim fargjaldið sem
ckki hafa liaft pað til, og ekki gengið hart
eptir, og pað enda pótt sumir af þeim hafi
verið að segja sig alveg skilið við nýlenduna,
pótt margir mættu ímynda sjor, að honum
mundi pykja pað leiðinlegt, að pað skyldi
verða lilutfall hans, að flytja menn aptur úr j
heuni.
Aldrei hefir verið eins gott um vinnu
hjer í Manitoba og í sumar , og liafa flestir
verkfærir menn úr nýlendunni, sætt henni,
kuup>iö er 1 Va—2 dollara um daginn, væri
pað stórmikið fje, ef pað hefði komizt í eitt,
sem landar vinna sjer hjer inn á þessu
sumri».
K y e ð j a
til Jakobs Líndals
í samsæti íslend. í Ontario 31. jan. 1880.
Farðu vel, frændi kæri!
Yið felurn pig drottins verndar liönd,
Farsællega þig færi
Hans forsjá blíð, of liöf og lönd.
Unz færðu aptur líta
Okkar hjartkæru fósturgrund
Með faldinn fanna hvíta,
Með fjöll og dali og eyja sund.
Heilsaðu öllum lieima
Hjartkærum vinum okkur frá;
En pú mátt ekki gleyma,
Astsama kveðju líka að tjá,
Bernsku stöðvunum blíðu
Bjarta, livar við um æsku tíð
Ljekurn með lyndi pýðu,
Og lífsins ekkert pekktum stríð.
Heilsaðu, fjöllum háum;
Heilsaðu dal og sljettri grund,
Og fugla fjölda smáurn;
I’agra sem einatt vorsins stund
Vorn gladdi hug og hjörtu
Himneskum meður söngva klið.
Minnstu við blómin björtu,
Og blárra strauma sætan nið.
þó aldrei aptur sjáum
Unaðar-sæla fóstur mold,
Á meðan andað fáum
Og ofar jörðu bærist liold,
Isafold aldrei gleyma
Einasta hennar barna skal.
Yjer biðjum Guð að geyma
Og gæðum krýna pað landa val.
Jósefína Baldvinsdóttir.
Frjcttir.
Herra verzlunarstjóri E. E. Möller, Ijot
25. febr. pjakka gat á lagísinn lijer á skipa-
legunni, og vár hann pá 2 ál. 3 þuml. á
pykkt, hvað pá nú 12/a 81?.
Yeðráttan hefir nú dægrum saman verið hin
sama, kafpokur með meiri og minni snjókomu,
(10. birti upp), svo mikil fönn er komin aptur
og illkleyft fyrir menn og liesta. j>að mun
nú aptur vera orðið haglaust. Nokkrir eru
vegna heyskorts, farnir að koma niður skepnum
fiínum, og fæztir munu telja sig heybirga
Icngur en til Suínannála, Alveg er nú sagt
'lijer á firðinúm aflalaust upp um ísinn.
Hvcrgi er nú getið almennra veikinda, manna-
láta, nýrra slysfara eður skiptapa. Norðan-
póstur Danjel Sigurðsson lagði bjeðan frá
Akureyri 3. p. m. mcð póstkistur á 4 héstum,
en herra umboðsmaður E. Gunnarsson 7. p.
m. á leið til til Beykjavíkur og þaðan ætlaði
hann til útlanda til vöru útvega handa þeim
er höfðu pantað pær hjá lionum. Iíann
lxafði í vetur lengst farið austur undir Eyja-
fjöll, suður í Grindavík og vestur fyrir Hvítá
í Borgarfirði.
f næstl. mánuði aflaðist á Skagafirði
talsvert af hákarli, undan Höfðaströnd, Sljettu-
lilíð og Eljótum, einkum Hofsós, hvar tveir
mcnn fengu yíir 30 tunnur lifrar. í suð-
vestur af Málmey á Skf. höfðu á dögunum
sjeðst í hafísvök 7 reiðarfiskar og lkatthveli;
i einn eða tvo reiðarfiskana hafði verið skotið
mörkuðum járnum, einum eða tveimur dögum
síðar, leysti hafísinn frá, og hvalirnir pá ásamt í
ísnunr horfið. Mennirnir, sem komu járn-
unurn í livalinn eða hvalina, eru sagðir eiga
bcima á Áruastöðum í Fellshrcpp í Skaga-
fjarðarsýslu.
Birna með tveimur luinum, Iiafði sjezt
fyrir skömmu yzt á Tjörnesi og liin sömu
aptur á Eyri á Flateyjardal, fjórða dýrið sást
á Skarði 1 Laufássókn og liið 5. á lcið millum
Látrastrandar og Hríseyjar. Hvergi liafa dýr
pessi sýnt sig í pví að ráðast á menn eða
skepnur eða brjóta upp hús eða hjalla, lieldur
ætíð hörfað undan pá peim hefir verið veitt
eptirför, en ekkert peirra náðst eða unnist.
II i 11 og ]> c 11 a.
Yindurinn, g o 11 m a n n o r ð og
sakleysið liöfðu hitzt og voru um stund
sainan, pótt ei sje líklegt; pau urðu brátt að
skilja. Far vel sagði vindurinn bros-
andi og hoppaði glaður burt. Far vel, jeg
kem bráðum aptur, og við sjáumst aptur.
Far vcl sagði hið góða mannorð með
gremju. Hver veit hvort við hittumst nokkuru
tíma aptur. Sjaldan, — ofsjaldan kem jeg
aptur. Far vel, og far vel til eilifðar, sagði
sakleysið með sorg, pegar jeg eitt sinn
fer burt kem jeg aidrei aptur.
fjjófur einn var fluttur fram fyrir
konunginn. Konungurinn dæmdi hann frá
lífi. þá mælti þjófurinn: Herra! jeg kann
hina óviðjafnanlegustu iprótt heimsins. Leyf-
ið mjer að kenna yður liana og gjörið síð-
an það, sem yður póknast. Konungurinn
svaraði: Ef pú kannt slíka íþrótt, livers
vegna hefir pú þá farið að stela? þjofur-
iun sagði konunginum, að hin mikla iþrótt
heppnaöist einungis peim manni, sem aldrei
heíði stolið einni ögn. ]>á sagði konung-
urinn víð ráðherra sinn: Láttu hann þá
kenna pjer ipróttina! En ráðherrann af-
sakaði sig með pvi, að konungleguin em-
bættismanni væri eigi unnt, að varðvéita
sig alveg flekklausan í pjófnaði. Konugur-
inn kallaði pá hirðprest sinn fyrir sig og
sagði: Lær pú þá iþróttina! En prestur-
inn játaði pað, að hann véeri eigi heldur
sýkn í pví efni. |>annig afsakaði liver einu
sig, og alls enginn porði að kalla sig sýknan
saka. Loks kom sú ætlun mannaíljós, að
konungurinn ætti sjállur að læra pessa í-
þrótt. f>á mælti konungur: Jeg irian elcki
nú, hvaða heimskupör jeg drýgði, pá er jeg
var krónprinz; en jeg er ekki viss í þvi, að
mjer takist að lama íþróttina. — þjófur-
inn var síðan náðaður.
A u g I ý s i ii g a r.
— Undirskrifaður kaupir egg þessara
fuglategunda, fyrir vanalegt verð: fálka,
gæsa, brúsa, straumandar, húsandar, fíór-
goða, sntfxiís, hrafns, og maríuerlu.
Múla 23. d. febrúar 1881.
Sigfús Magoússon.
— Hjermeð kunngjörist landsetunum á
umhoðsjörðum Möðruvalla klausturs,- að
par jeg nú er komin til heilsu, hef jeg að
fullu og öllu tekið við umhoðsstörfum apt-
ur, og pví ógilt horgi nokkur landseti jarð-
arafgjald sitt til hins setta umboðsmans er
aður var, stúdents |>orláks Thorarensens,
sem nú eigi lengur hefur neina heimild til
að fremja nokkur umboðsstörf.
Skipalóni, 4. marz 1881.
Tli. Daníelsson.
— Nýtt brennimark: S. M. Múli. er
tekið upp af mjer undirskrifuðum. ,
Múla 23. d. febrúar 1831.
Sigfús Magnússon.
— Fjármark Stefáns Bjarnarsonar á
Rauf á Tjörnesi í Húsavíkurkrepp: stýft
hægra tvær fjaðrir fram. vinstra Brenni-
mark: St B.
— Fjármark Páls Guðmundssonar á
Brettingstöðum í Hálshrepp í fúngeyjar-
sýslu : Sýlt hægra, livatt og fjöður framan
vinstra.
Fjármark Tryggva Jóhannesar Guð-
mundssonar á Bröttingsstöðum í Háls-
hrepp í þingeyjarsýslu: Vaglskorið fram-
an biti aptan hægra, vaglskorið aptan
biti framau vinstra.
Fjármark Helga þorkelssonar á Hóli
á Tjörnesi í Húsavíkurhrepp í jpingeyjar-
sýslu: Sneitt aptan biti framan hægra,
hvatnfað vinstra.
Fjármark Bjarnar Fr. |>orkelssonar
samastaðar: Stúfrifað, hiti framan hægra,
Sneiðrifað framan biti aptan vinstra.
Fjármark f>orkels J. Helgasonar
samast.: Fjöður aptan liægra, sýlt vinstra.
Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónssoii.
Prentsmiðja Norðanf. Guðm. Guðmundsson.