Norðanfari - 08.04.1881, Síða 4
r
II i 11 og 1) e 11 a.
R o w 1 a n d H i 11
var einn af peim mönnum, sem verða nafn-
frægir fyrir eitthvað pað, sem gagnar mann-
líyninu.
Æskuárum sínum varði hann til pess,
sem skólakennari, að kenna Mathematík
(stærðafræði) á skóla einum í Birmingham
á Englandi, sem faðir hans stjórnaði. Lítið
kunnur heiminum, stakk Rowland uppá pví
1837, opinberlega, að lögtekið væri víst verð
fyrir hvort hrjef, sem sent væri með póst-
unum, án tillits til livort pað ætti að fara
langt eða skammt; hann stakk jafnframt
uppá pví, að burðareyririnn væri einn
penny. sem er lítið mcira en 6 aurar undir
hvort brjef. Póststjórnin var pessari upp-
ástungu mjög mótfallin, og leitaðist við
með öllu móti, að hún yrði eigi lögtekin en
prátt fyrir pað samsinnti ríkispíngið (Parla-
mcntið) hana 1840.
Eptir penna sigur, sem Hill vann,
langtum fyrr en honum hafði í hug komið,
öðla.ðist hann si'gurhrós úr öllum áttum. Hin
enska stjórn, veitti honum, sem heiðurslaun,
1300 pund sterling, sem er jafrit að verð-
hæð og 23,400 kr. Auk pessa varð hann
meðal hinria æðstu embættismanna póststjórn-
arinnar, liverri hann stýrði í mörg ár. Hill
dó 28. ágúst 1879 pá 84 ára gamall.
Kossinn.
Preere Orban, varð ástfangin í fröiken
einni. Hann var pá bláfátækur student, og
komið að peim tíma, að hann skyldi opin-
berlega gjöra grein fyrir námi sínu í lögum,
pessvegna virtist elska hans til stúlkunnar,
sem var af háum stigum, vera vonlaus. Sá
dagur nálgaðist, að hann skyldi yfirheyrast og
taka examen. Gangi pjer vel yfirheyrslan í
dag, mælti fröiken Orban við hann svo
komdu á leikspilahúsið í kvöld og inn í her-
bcrgið, par sem jeg verð ásamt foreldrum
mínuin og öðru skyldfólki okkar. Ætli pað
pofi mig par, segir hann. Jeg slcal sjá fyrir
pví mælti hún. Hinn ungi Erecre leysti
examen sitt ágætlega af hendi, svo að hann
fjekk mikinn lofstír fyrir. Að pví loknu
gengur harm rakleiðis á leikliúsið og inn í
herbcrgið, sem unnusta hans var, er pegar
kom á móti honum, og rak að honum
rembingskoss, öllum sem par voru inni ásjá-
andi, sem allir urðu forviða, en til pess að
petta j7rði ekki sem að opinberu hneyksli,
voru foreldrarnir neyddir til að samsinna
penna ráðahag, með pví skilyrði samt, að hann
nefndi sig hjeðanaf Ereere Orban, sem nú er
orðinn æzti ráðlierra Belgju ríkis.
— 56 —
S v a r i ð.
í bardaganum á Erievatninu í Bandaríkjun-
um varð sir Robert Barclev fyrir óttalegu
limatjóni, pannig að liann missti hægri
handlegginn og annan fótinn. En pá er hann
hafði orðið fyrir örkumblum pessum, sendi
hann einn af vinum sínum til unnustu sinnar,
hverri hann liafði trúlofast áður enn liann
fór frá Englandi, með skriflega skýrslu um
pað, livað síðan að pau skildu hefði drifið á
daga sína, og um leið lýsti yfir pví, að lienni
væri pessvegna frjálst að taka aptur heit sitt
við sig.
Hin tigna mær svaraði aptur pannig:
segið honum, að jeg með gleði vilji giptast
lionum, meðan pað sje eptir af líkama lians,
sem sálin geti rúmast í.
VÍSBR
sungnar í brúðkaupi Bögnvaldar Björnssonar
og Freyju Jónsdóttur Norðmann á Hjalta-
stöðum í Skagafirði, 21. maí 1880.
Óma vorljóð um land
Gegnum gullskýja band
Glóir himin í Ijóshvolfi bláu.
Vaknið svanni og sveinn!
Sjá! live árdagur lireinn
Vekur lífsafi í lágu sem liáu.
Ljómar sól yfir sveit,
Ást í björtunum lieit
Horfir Guðs geislum móti og biður:
«Vortu líknsama ljós!
Okkar eiðstafa rós,
Oklcar tryggðagull, unan og friður».
«Vertu vorblíða ljóð
Gegnum frostið og glóð.
Heilagt vitni að ást vorri og ciðmn,
Og pú vorhimins livel
Gegnum geisla og jel
Döggva ástblóm vor eldloga heiðum».
Heill pjer svanni og sveinn!
Sjá hve vorhimin hreinn
Laugast eldbjartri ljómandi sólu,
Signir hauður og haf,
Grefur geislanna staf
Djúpt í hjörtum sem ástina ólu.
Nú er blítfc yfir fold,
Gróa grösin úr inold
Heilsa sumarblóm sumardag nýjum,
Vottar lílið um lönd,
Ómar ægir við strönd:
»Ast og blessun í vorniði lilýjum.
Fagnið piltar og íljóð
Flytjið lofdýrðar óð
Lífsins sólu er ljómar í heiði;
Ó pú vonblíða vor!
Vertu blessunarspor
Jþeim sem unnast á æskunnar skeiði.
Heill pjer svanni og sveinn!
Meðan vorhimin hreinn
Hvolfir ljósbrá um sægyrta eyju,
Blessið sumar og sól!
Yfir ást pá sem ól
Eiða lijörtunum Rögnvalds og Freyju.
J. S. N.
— Austanpóstui1, sem eptir ferða „áætlun-
inni“ átti að leggja af stað frá Seyðisf. 19. f.
m., erenn ókominn hingað 8. apr. 28. f. m.
voru hjer 2 menn úr Siglufirði, sem höfða
gengið alla leið paðan (9—10 mílur) ein-
lægt á hafís og lagís, venjulega skipaleið
hingað inná Akureyri og mun pað clæma-
fátt i árbókum vorum að svo mikil ísalög
hafi hjer verið. Nýskeð hafa komið hingað
ferðamenn úr Jþistilfirði og Aðaldal i píng-
eyjarsýslu og segja peir harðindin par
engu minni en hjer, og fanndyngjuna jafn-
vel meiri, t. d. um pað, hafði þorhei’gur
bóndi jpórarinnsson á Bakka á Tjörnesi átt
70 liesta liey par upp í heiði, er par hafði
verið heyjað i sumar sem leið og sett
saman á hæð eða hól, en var ekki fundið
pá seinast spurðist.
— 29 f. m. hafði skipstjóri Tryggvi
Jónasson k Látrum, sem er yzt við Eyja-
fjörð austanverðan, skotið par úr snjóbyrgi
við lágvaða vakir með kúlu hvítabjörn einn
og vog skrokkurinn af lionum 13 fjórðunga,
annar hvítabjörn hafði og sjezt par en
Tryggvi ekki komist í skotfæri við hann.
— Fiskvart kvað hafa orðið fyrir Tjörnesi.
Hinn litli reitingur af fullorðnum fiski sem
fjekkst hjer við Hrisey og á Arnarnesvík
kvað nú hafa tekið aptur undan.
7. og 8. p. m. aflaðist nokkuð af spiksíld í
net sem vökuð voru niður gegnum ísinn
lijer á Pollinum.
Dagana 2. og 3., 6.—8. p. m. var lijer
7—11° liiti á R., seig pá fönnin mikið svo
að jörð kom upp par er snjó grynnst var.
f Um mánaðamótin næstl. jan. og febr.,
andaðist í Hofsós við Skagafjörð , ekkjumad.
Jakobína Eirichsen borin llavsteen, pví
nær 82 ára gömul, systir herra kaupmannS
J. G. Havsteen lijer í bænum, sem einn
lifir nú eptir af peim góðu og merku syst-
kinum, og er nú á 7. ári yfir sjötugt.
— Af pví sem Erfðafjármark mitt miS'
prentaðist í næsta blaði bjer á undan Pj*
verð jeg að leiðrjetta pað hjer, og er pa"
pá tvístýft framan bæði eyru og bitaf
aptanundir á báðum. Akureyri (;/4 81.
Björn Stefánsson Thorarensen
______‘
Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
Prcntsmiðja Norðanf. Guðin. Guðinuudssoii.
ókurteisi lýsti sjer í skoðunum peirra og
framgöngu, er sumpart kæmi af slæmum
aga á hermannaskólunum, og sumpart af
pví, að peir umgengjust allskonar porpara-
lýð í herbúðunum og á heræfingastöðvunum.
Yið petta vendust peir á að blóta, lirinda
og berja og eptir ætlun Dugge, pá hjeldu
peir pví áfram er peir væru orðnir hús-
bændur; eins og peir færu með líðsmanna-
efnin, eins færu peir með konu og börn;
pessvegna áleit hann, að hermaðurinn ætti
alls ekki að hugsa um annað en stöðu sína,
sein væri jafnnauðsynleg á ófriðartímum
eins og hún væri ónauðsýnleg á friðar-
tímum; peir ættu aldrei að gipta sig, eða að
minnsta k'osti ekki fyr enn peir væru búnir
að fá rjett til eptirlauna og væru lausir við
herpjónustu.
Meðan á pessum orðahnippingum stóð
hafði Teresa alveg pagað. Óhlutsemi er ætíð
góð að ástam'tlum undanteknum, par má
hún alls ekki eiga sjer stað.
Um pessar mundir voru í Stokkhólmi
haldnir dansleikar, sem vissir menn stóðu
fyrir, voru forstöðumenn pessir nokkrir
hinna æðri embættismanna. Eitt sinn gat
Jónas Dugge hagað pví svo til, að hann
tókst forstöðuna á hendur fyrir einn peirra.
Hann dansaði ágætlega og var fjörugur og
lipur í samræðum, stúlkurnar tóku pví fljótt
að veita honum eptirtekt. Teresa sem var
á dansleiknum með móður sinni og heitsveini,
roðnaði pegar hún pekkti liinn stælta biðil
sinn. Roði saklausrar meyjar minnir menn
eptirtakanlega á upprás sólarinnar. Eins
og vingjarnlegum veitanda sæmdi, tók Dugge
mæðgurnar sína undir hvora hönd strax
sem pær komu inn í salirm og leiddi pær
til sætis.
Teresa var hálf óróleg yfir pví, efhann
kynni að bjóða sjer að dansa, en ef pað
kæmi fyrir pá ásetti hún sjer fastlega að
segja nei: Bíðum við, pað varð ekkert af
pví póttpundarlegt kunni að virðast. Hann
sá að eins um að peir væru nógir seú*
dönsuðu við hana, svo hún sæti ekki hja
og horfði á, pví pað er lrið mesta íneh1
ungra dansmeyja. .
Jþetta pótti Teresu liálfleiðinlegt, pj’,
hún einsog áður var sagt hefði ásett sjel
að segja nei. Yið endir dansleiksins ko|Tl
liann til hennar og bað liana að dans3,
einn liríngdans við sig. Hún ætlaði að seg.b
nei, og hefði et til vill gjört pað, et Pa.
hefði ekki einmitt verið pessi dans, V;
henni virtist pað vera liálfleiðinlegt, ef
yrði sú eina af meyjunum, sem ekki daösf
aði penna dans við pann mann, sem v,
orðlagður fyrir að dansa hann svo v j
Hún pakkaði honum fyrir, og paut af s\)j
í faðmi hans, sem vængjaður engill. i
var guðdómlegur dans petta! Að d* .g
inum enduðum, leiddi Dugge hana til sító])a>
og bauð henni ís og kökur; hann bað ha ,
að borða ísinn varlega ekki of fljótt, 1
heilsa hennar sje öllum svo dýrmæt • ■ ‘ j
og ef til vill honum sjerílagi. Teresa v‘e)J
hálf kynleg við pessa nákvæmni hans>
varð pó livorki óánægð eða reið.
(Framhald).