Norðanfari - 18.05.1881, Síða 1
20. ár.
Nr. 35-36.
MOAWARI.
Akureyri, 18. maí 1881.
Eptirmæli ársins 1880 í Múlasýsluin.
1. janúar var fyrst um morguninn stillt
veður, en er áleið daginn gekk í snjóveður
2. var lcafaldsbylur, 3. var stillt veður, en4.
og 5. hin bezta sunnan liláka, 6. gekk til
vestan áttar með liægu frosti og úr pví ein-
læg stilling, sem hjelzt öðru hvoru til hins 22,
hreyttist pá tíðin til umhleypinga, eður
útsynningshroða, er stóð yfir til mánaðarlok-
anna, en 1 og 2 febrúar var stillt veður, og
eptir pað voru umhleypings svipir (?) til pess
15, pá breyttist veðrið til norðan áttar mán-
uðinn út með sífeldum umhleypingsliroðum,
spillti pá á jörð mest til dala og fjalla, pá
kom og 15 stiga frost, og varaði petta fyrstu
dagana af marzm. eður til hins 7 s. m., pá
gekk til sunnan áttar, blíðviðra og stillinga
sem hjelst til liins 28 s. m. sást pá víða til
gróðurs í úthaga. J>ann 29. gekk veðuráttan
til austan- og suðaustur áttar með óttalegum
rigningum, sem lijeldust til 8 apríl, hljóp
pá víða á tún, eptir pað komu purkar og
hlíðviður nema pað sem stöku sinnum hljóp
í frost, en gróður var pá kominn um sumar-
mál og sóley sást sprottin í stöku túnum,
og almennt voru pá kyr leystar út, en með
maím. gekk tíðin til kulda og frosta, er stóð
yfir nokkra daga. 19. maí og nokkra daga
par á eptir var eld- eða sandmóða með vestan
stormi. 23. gjörði snjókast og kuldanæðinga og
frost sem helzt nokkra daga, gekk pá aptur
til blíðviðra, sem hjeldust til 4. júní, pákom
snjóhret og kuldanæðingar og frost, eptirpað
gekk tíðin til votviðra og liita', er hjelzt fil
messna, en með júlím. liófst hita- og perratíð
og hjelzt allan pann mánuð út, svo að almennt
var farið að slá í 11. viku sumars og tún í
12. vikunni. Töðufall varð með mesta móti,
og eigi moiri töður fengist síðan grasárið mikla
1847. hn nreð ágúst breyttist veðráttan tíl
sudda og skúra, sem stóð yfir rúma viku,
fór pá af nýju úthagi að spretta og há á tún-
um, pví að alla jafna var hitatíðin, en mýrar-
engi nrjög graslítið en valllendi betra, en
sökum hinnar góðu heyskapartíðar heyjaðist
allvel; með septemberm. byrjun'breyttist tíð-
in í opeira einkum þann 5. og upp frá pví
var bæði rigningasamt og veðuráttan óstillt
til Pess * °któber, pá hófust frost og kuldar
allt til hins 16. eða á Gallusmessu, að al-
veg hófust snjóar og harðindi svo að menn
hlutu paðan af að taka lömb á gjöf, en með
Allraheilagramessu grjörði vestanhláku, svo að
upp kom nokkur jörð en 5. s. m. byrjuðu
aptur snjóhríðar og illviður, svo að farið var
að gefa sauðum um Marteinsmessu (11. nóv.),
sem hjelzt til 4. des. J>aim 5. og 6. var
norðvestan hlaka, sem stóð skamma stund,
pví pá brá aptur til snjóa og harðviðra. Hinn
13. des. var hinn mesti ofsabylur með 17
stiga frosti á Reaumuj, og upp paðan stöð-
ugt norðanliríðar og harðviðri til nýárs með
10—16° frosti. Á Nýársdag var komin vest-
an hláka. A annan í jólum sást ísinn hjer
út af Norðfirði, og heíi jeg ekki heyrt pess
getið að svo snemma á vetri hafi hjer ís sjeðst
síðan veturinn 1821—22, scm kallaður var
Maunguvetur*, pá kom ís á priðja í jólum,
en pá var aðgætandi, að ísinn kom um sum-
arið 1821 og lá við til höfuðdags. Samt má
telja petta ár eitt hið bezta, pví að vel heyj-
aðist og afli í betra lagi, par menn höfðu
optast síld, pví Norðmenn lágu pá hjer öðru
liverju og unnu að síldarveiði; peir veiddu
1800 máls tunnur (hvor peirra á að rúma
114 potta), líka lágu hjer 6 fiskiskip frá Fær-
eyjum, peir pfluðu hjerum 17,000 af fiski og
ísu; einnig öfluðu peir síld til beitu og hjálp-
uðu landsmönnum um beitu pá peir gátu.
Prísar voru fremur góðir, ull hvít, pundið á
krónu. Málnyta var með bezta móti. Skurð-
arfje reyndist rnikið vel, einkum á mör.
Hval rak hjer 29. nóv. á svo kölluðum Maríu-
reka, sem tilheyrði Hólmakirkju, og er sagt
að á honum hafi verið 150 vættir af spiki
og vættin seld á 8 krónur en rengi 4 kr.
jpað mátti heita vel selt, pví að hann hafði
verið vel vegin og afhentur. Heilsufar manna
hefir fremur verið gott eg fáir dáið. Með
meira móti bar á vinstrarveiki í fjenaði, pví
að hún fór að drepa snemma í okt. og var
pó ýmislegt reynt gegn henni og hjálpaði
ekkert nerna ef helzt skyldi vera nákvæm og
góð hirðing á skepnunum. Hinn 26. októ-
ber strandaði hjer á svo kallaðri Neseyri, skip-
ið «Viva» frá Noregi á innsiglingu, sem átti
að fara á Seyðisfjörð með salt- og tunnufarm
m. fl. Menn komust af. öllum farmi varð
bjargað og síðan allt selt við uppboð, sem
varð að upphæð 3,400 kr. Skipherrann lijet
Albert Hansen.
Ritað í Norðfirði 3. janúar 1881.
Bjarni Stefánsson.
*
* *
pað væri æskilegt, að geta fengið slíkar
skýrslur, sem pá hjer að ofan, úr hinum fjórð-
ungum landsins, og hver viðburður dagsettur
að pví leyti liægt er, eður tímabilið tilgreint,
er hann skeði. Ritst.
Frá A m e r í k u.
TJr Dakota 1 Vesturlieimi d. 10. jan. 1881,
Fátt er frjettnæmt síðan jeg reit yður
seinast. Tíðin var mjög köld frá byrjun
nóv. til 10. des.,, pá hlánaði nokkuð öðru-
liverju til síðari hluta mánaðarins, pd kom
grimmdarfrost, en alltaf lítið snjófall, frostin
urðu mest rjett fyrir jólin 36 stig á Faren-
heit undir0, snjórinn er eigi rneira en gott
sleðafæri. Heilbrigði landa heldur góð (yfir
höfuð að tala), mikill flutningur liefir verið
inn í petta County í liaust, og lítur út fyrir,
að hann verði fjarska rnikill f vor, bæði af
innlendum og löndum, sem nú ætla að koma
frá Nýja-Islandi, pví að nú keirði allt um
pvert í haust í oktober með flóðin, hvað pau
urðu mikil og til stórskemmda, svo að flestir
*) Manga o; Margrjet hvalaveiðaskip, sem
liásetar gengu frá í ísi fyrir norðan land,
og sem síðan bar að landi á Seyðisfirði
og var höggvið par upp.
' — 69 —
eru á fórum paðan og fullar horfur á, að
sjálfur umboðsmaðurinn J. Taylor fari pví
að hann álítur nú fyrst sjálfsagt að menn
flytji burtu; líka er von á mörgum löndum
frá nýja Schotl. pví að nýlenda peirra er að
fara á höfuðið.
Mikið er pessi flækingur okkar landa
hjer hörmulegur yfir öll pessi ár, og óskandi
að lijer nemdi nú staðar, enda lítur út fyrir,
að nýlenda pessi verði töluvert stór og mann-
mörg innan fárra ára.
Nú hafa frostin lijer fallið 38 stig undir
0 á Farenh. líka segir «Norden» nú óvana-
legan kulda suður í ríkjum, t. d. í Jackoon-
ville í Floridu 30. des. 1880, 19 stig undir
0, og hafði slíkur kuldi eigi komið par síðan
1857, og eplatrjen stórskemmst. í San An-
tonio í Texas urðu 10 stig undir 0., og hefir
sá kuldi aldrei, sem menn vita til skeð par,
og 31. desember 1880 höfðu menn í Virginiu
22 stig undir 0.; fjenaður, sem eigi hafði
húsaskjól fraus í hel hundruðum saman, víðar
er kallt en á gamla Fróni, pó mörgum ói
par við óblíðu náttúrunnar».
Sandy Bar í Nýja-íslandi 26. jan. 1881.
Tíðin var köld og votviðrasöm í sum-
ar, 8. júlí kom ein frostnótt sem eyðilagði
víða bauna- og kartöflugras, og í ofsa veðri
í ágústm. fuku um koll hveitikornsteng-
urnar hjá nokkrum búendum. Fyrir stöð-
uga fylli í 'Winnipegvatni í allt sumar
belgdi pað svo uppá landið í hverju norð-
anveðri að mikið eyðilagðist af sáðlöndum
peirra sem búa næst vatninu, svo uppskera
varð, fyrir allar pessar eyðileggingar, ærið
rýr hjá allflestum, kartöflur miklu víðar 4
faldar en 12 faldar, sem mun hafa verið
besta uppskeran, hveiti lítt teljandi að
neinu, en káltegundir að sára litlum bú-
drýgindum. Fiskafli með lang minsta móti í
vatninu, og var pað með harðlieitum að
menn gætu veitt sjer til matar.
Beztu og víðlendustu engjar og bit-
hagar nýlendunnar, sem eru meðfram vatn-
inu, urðu að sára litlum notum fyrir vatns-
hæðina, hvorki til beitar nje slægna, svo
kýr voru gagnslitlar og gengu grannholda
undan sumrinu; heybyrgdir litlar, og pað
er sainan reittist með ærnum kostnaði og
erfiðleikum skemdist og eyðilágðist meira
og minna fyrir flóðganginn í Vatninu. J>að
gekk nefnil. svo uppá heystakkana að peir
fúnuðu að neðan og sigu við pað og aflögð-
ust svo, að regnvatnið gekk i pá að ofan
og má yfir höfuð segja að menn hafi illt
og lítið fóður fyrir gripi sína að örfáum
mönnum undanskildum, sem áttu nægar og
göðar engjar upp í landinu. — Fjölda
margir lóguðu gripum í haust fyrir fóður-
skort, sumir skiluðu kúm til borgunar upp í
stjórnarlánið, nokkrir flúðu strax í sumar
með gripi sina til Dakota og Manitoba og
margir sem hafa ákvarðað sig til burtfiutn-
inga á næsta vori, liafa í hvggju að reka
gripí sina að áliðnum vetri.
jþó tíðin væri stirð og úrfellasöm í sum-
ar er trúlegt að örfáum eða jafnvel engum
hefði kornið til hugar að flýja hjeðan af
peirn ástæðum, pví um alla Norður-Ame-